Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 4
4 " ’ ’ " " r DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. AtviimuleysL Draugsrö(l<l klakahöggsáranna liefur aftur lálið til sín heyra. Einn þingmaður koninninista hé'lt nýlega ræðu á Alþingi, þar sem hann lýsti annars vegar yfir því,, að markaðslmm víéri vfirvofandi, og ennfremur, áð við Is- lendingar vænun lítt við því búnir.'Slíkar raddir hafa ver- ið uppi alltaf annað veifið 1 Þjóðviljanum, en því fer fjarri, itð þeir mætu menn, sem þar ræða vaiidamátin, þykist vera stð boða lirun eða atvinnuleysi. Nei, þvi fer svo fjarri, að . éinmitt þegar hcimsmarkaðurinn ltregzt, á að auka atvinnu i Iandinu og hækka launin. Það er bjargráðið. Núvcrandi utanríkismálaráðherra mun nýlega hafa var- ítð við of mikilli bjartsýni í atvinnumálum og talið lík- legt, að draga myndi úr atvinnu, ef erlendir markaðir brygðust okkur tilfinnanlega. Þessi ummæli hafa komm- únistar gagnrýnt, cn í þeim felst þó ekkert annað én' það raunsæi, ’sem slimir þingfúlltrúar og blaðamenn koriim- únista hafa látið í ljósi í ræðu og riti, þótt þeir dragi al' því ýmsar aðrar ályktanir áf tillærðu ábyrgðárleýsi línu- (iansaranna. Meðán kommúnistar sátu i ríkisstjöfn börðust þeir af ,-tk‘fli gegn því, að ráðstafanir yrðu gerðar tii að hefta verð- þenslu í laridinu. Þegar sýnt várð, að okki var unnl að balda farinu fljótandi öllu lengur, án þess að sérstakar dýrtíðanáðstafanir yrðu gerðar, notuðu þeir tyltiástæðu lil að draga ráðherra síria út úr ríkisstjórninni, og var víðskilnaður þeirra þanriig, að algert einsdæmi íriun vfera, þótt enn séu ekki öll kurl komin til grafar. Til þess að koma í veg fyrir algera stöðvun útvegsins, nieðan þessir menn löfðu enn að nafninu til í stjórn, beittu þeir sér fyrir þfeirri eindæma samþykkl, að ríkissjóður skyldi tryggja útvcgsmönnum lágmarksverð fyrir fiskinn, sem er miklu hærra en heimsmarkaðsverðið, vilandi þó það, að með því vóru ríkissjóði bundnir baggar, sem liann getur *ekki risið undir. Getur slíkt Ifeitt til algers ríkisgjaldþrots, < f ekki rætist úr um afurðasölu, méð jiví að almenningi <*r um megn að standa uridir hallarckstri útvegsins, cink- um þegar landþúnaðurinn er og liefur verið styrktur á svipaðan liátt allt til þessa. Takmark kommúnista er að gera alla að öreigum, og cr þeir hröktust úr stjórninni, vorii þeir vel á veg komnir í erindrekstrinum og sáu loka- skeiðið framundan i óráði og ofmetnaði. Þjóðin býr nii að þcim ráðstöfunum, sem kommún- istar gerðu til eflingar atvinnulífinu áður en þeir hrökt- ust úr ríkisstjórninni. Dýrtíðari;áðstafanir þeirra fólust í því einu, að lariia allt frarntak í landinu, ekki aðeins til bráðabirgða vegna ríkjandi verðþenslu, heldur og í lcngd vegna markaðshruns og skuldbindinga, sem þjóðin ræð- ur ekki við. Þegar einstaklingsframtakið er lamað og ríkið hvílir jafnframt eins og mara á öllu atvinnulífi, er sýni- legt, að við hljólum að öðlasl dýrkeypta revnslu fyrr en yarir. Kommúnistar telja sig viðbúna til að hefja baráttu gegn dýrtíðarráðstöfunum, sem gerðar kunna að verða, <en ekki verður þrátt fyrir það komizt hjá að láta slag standa, og el' til* vill er bezt að hlífast ekki of lengi við stðgei'ðum. Er núvcrandi ríkisstjórn var mynduð, sannfærðust kommúnistar um. að bprgaraflokkarnir óttuðust |iá ekki meir en svo, að jjeir töldu vel gerlegt að stjórna landinu •;in þcirra, en allt til jiessa liafði kommúnistum verið tal- in trú um að þeir væru ómissandi í ríkisstjórn. Barátta þeirra gegn ríkisstjórninrii hefur verið máttlaust fálm og málefnaflutningur að engu skeleggari uj)p á síðkastið en hann var í fyrstu. Nákvæmlega cins njun önnur barátta þeirra gegn alþjóðahagsmunum reynast. Þeir njóta einsk- is trausls og eiga J>að ekki skilið. Almenningur snýr við þeim baki og vinnur störf sín í þjóðar þágu, hvort sem þessari manntegund likar betur eða ver. Þótt flokkurinn sé skipulagður upp á erlenda vísu og betur cn aðrir starf- andi stjórnmálaflokkar hér á landi, mun hann ekki reyn- •ost nægilega sterluir til að verða óhamingju landsins að Kerulegu vopni. VISIR Föstudaginn 21. marz 1947 Óvemju fjölþætt stárfsetni á árinu sem ðeið. Aðalfundur Farfugladeild- ar Reykjavikur var haldinn s. 1. mánudagskvöld. í yfirliti fráfarandi stjórn- ar var skýrt frá j)ví, að Far- fugladeildin hefði nú þrjú gistiheimili (hreiður) til um- ráða, tvö sem deildin á sjálf, Hciðarból og Valaból, og eitt, sem deildin hefir á leigu, Ilvamm í Kjós. Gistiheimili þessi rúma mikinn fjölda næturgesta. Eignir deildarinnar eru samtals virtar á 37 jnis. kr., en félagatalan er hátt á 5. hundrað manns. A s. 1. ári voru samtals farnar 102 ferð- ir, j)ar af 72 ferðir i „hreiðr- in“ með rúml. 550 j)átttak- endum, en auk þess 2G helga- ferðir með 546 þátttakeridum og 4 sumarleyfisferðir riiéð 56 manns. Voru tvær sumar- leyfisferðir farnar i Þórs- mörk, dvalið þar í viku hverju sinni, ein bjólfcrð far- in um Vesturland og loks farið austur í Öræfi. Auk þessa sóttu um 650 manns gistiheimili Farfugladeild- arinnar liéiin,' er ckki voru á vegum flokksins. Skrifstofu liafði dcildin yf- ir sumartímann í Iðnskólan- um. Hafði Farfugladeildin farið j)ess á leit við bæjaryfir- völcíin, að þau létu lieririi skrifstofuhiisnæði í té, en sú málaleitan bar cngan árang- ur. Hinsvegar tók skólastjóri Iðnskólans, Heigi II. Eiríks- son, deildina upp á sína arma og lánaði hcrini ókcvpis húsnæði, og er félagið lionum mjög þakklátt fyrir. Skrif- stofan var opin 2var í viku og voru þar gefnar iipþlýs- ingar um ferðalög o. f 1., enn- fremur láu þar frammi upp- drættir af landinu og aðrar upþlýsirigar, sem ferðafólki má að gagni lcoma. Innan féiagsins eru starf- andi tafldeild, spiladeild, málfundadeild og halda þær liver um sig regluleg'a fundi í hverjum mánuði yfir vetur- inn. Um þessar mundir stendur yfir skákkeppni inn- an tafldeildarinnar og er þar keppt um nýjan silfurbikar. Auk þessa hafa sVo verið haldnir 5 skériimtifuridi r, áuk sérstákrar árshátíðár, tvö myndakvöld og kveðjusam- sæti fyrir fyrrverandi for- iriárin félagsins, Ólaf Björn Guðmundsson og konu hans. Yfirleitt hefir félagið verið með allra fjörugasta- móti á liðnu starfsari. Stjórnina skipa nú Einar Þ. Guðjohnsen formaður, Ilaukur Bjárnason ritari, Ragnar Þorsteinsson gjald- keri og mfeðstjórnendui'- Svava Felixdóttir, Andrea Oddsdóttir, Haraldur Þórðar- son og Ivristján Magnússon BERGMÁJ. Húsnæðisvandamál Rvíkur. Varla liöur svo dagur, a? ckki geti aí> lesa í einhverju at blööum höfuöstaöarins hvilík ægileg vandræöi ríki hér vegna húsnæðisskorts og áskoranir á bæjaryfirvöldin, aö ráöast i nýjar ibúöarhúsabyggingar og jafnvel Iíka aö byggja verzhtn- arhús, aö íriaöur nti ekki tali um allar hallirnar, sem Intiö er aö byggja í skýjmmm og ein- hverntíma eiga aö koma niönr á jöröina —- líkl^ga. Er skortur á húsnæði? Skattgreiöeiidur borgárinnar eiga hcimtingu á skýrum og ótvíræöum svörum viö ]>essu, áöur en nokkttö er gert, í staö })ess aö talaö sé Yiö j)á eins og væru þeir óvitar; en þannig er tónninn i umræöum tim hús- næöismálin, bæöi í blööum og á bæjarstjórnarfundum. Þeir, sem þykjast tiokkttrn- veginn sjáandi hafa veitt því eftirtekt, aö búiö sé aö byggja talsvert mikiö hév í bænum síö- ustu 4 árin. Aðstreymiö í bæinn hefir aö vísu veriö mikiö, en vafasamt veröur aö telja, hvort jtaö sé skylda bæjarbúa aö byggja yfir hvern landshorna- mann. sem IiingaÖ vill flytja. Þvi þaö sent bær-inn byggir, er byggt fyrir peninga skattgréiö- endanna. Væri ekki rétt, áöur en lengra er haldiö, aö svara eftirfarandi spurningum ? t. Hvaö hefir fólkinu fjölg- aö í bæntim sröan 1939? (Þá var hér ekkert húánæöisleysi). 2. Hvað margar íbúðir haía veriö byggöar á þessu tímabili ? 3. Hvaö eru niargar íbúöir i smíÖum ? Hve mikið hefir verið byggt. Ef svariö við þessum spurn- ingum skyldi leiöa í ljós, aö hér væri búiÖ aö byggja, — og ver- iö aö byggja —, yfirfljótanlegt húsnæöi handa ölltim bæjaí'bú- nm, en húsnæöi jiefta væri svo dýrt, að almenriingnr hefði ekki ráö á aö búa í því; þarf þá ekki frekar að leita annara úrræða, en að bærinn ráðist í nýjar íbúðarhúsabyggingar ? — Virðist lítil hagsýni í þvi, aö bæta við nýjum liúsum,. jafn- dýrum þeim, sem íyrir eru, af því fólk hafi ekki ráö á aö btia 1 þeim húsunt, sem búið er að byggja. ódýrari veröa bæjar- byggingarnar ekki, en veröi þær leigöar lægri leigu en svar- ar byggingarkostnaöi, veröur að taka peningana úr vösum skattgreiðenda. Til álita getur þá komiö, hvort ekki er betra að nota þá peninga til jöfnunar á leigu- mála jieirra liúsa, sem búið er aö byggja, ef þess gerist þörf, til þess að liægt sé aö nota hin- ar nýju byggingar fyrir manna- bús'taöi. Svo er nú annað, sem athuga þarf. Alntamiarómur. segir, aö margir hafi lagt skattsvikna peninga í húsbyggirigar og ann- aö fasteignabrask í von um, að geta meö þvi leynt svikunum. Eignakönnun. Ekki viröist ástæöa aö taka niikið tillit til þessara manna viö ákvörðun húsaleigu. Verði eignakönnun látin fram fara bráölega, svo sem i ráði mun vera, þá er þess að vænta, að fyrst og fremst veröi reynt að liafa uþp á skattsvikum þeirra. sem svikiö haía tekjur sínar undan frámtali, cn taka vægar á efnáiitlu, en sparsömu fólki, þó þvi haíi' oröiö á sú skyssa, aö telja ekki frant allar eignir (t. d. sparife), seni þaö kann að hafa lagt til hliöar, í stað j)ess aö eyöa því. Þetta fólk heíir ekki svikiö meöborgara sína, en þaö hafa hinir gert, sem ekki hafa taliö rétt fram tekjur sínar. Verkjt- aöur þeirra heiir oröiö þess valdandi, aö gjöldin hafa orö- iö jtyngri á þeim, sem telja tekjur sínar rétt fram til skatts. Aö lokttm þetfa: HættiÖ aö tala viÖ oss bæjarbúa um hús. næöismál eins og vér værum allir fávitar. Látiö oss hafa réttar upplýsingar um ástandiö i httsnæðismálunum. Þegar þær liggja fyrir, er liægt aö taka ákvaröanir um, hvaö skyusam- legast er aö gera. Skattgreiðandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.