Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudaginn 21. marz 1947 Jarðarberjasulta Tilkynmng Hindberjasulta frá Skattstofu Hafnarfjarðar (sími 9450). Sveskjusulta Þar sem engum skattþegn Hafnarfjarðarkaupstað- ar hefir verið veittur frestur til framtals lengur en til 1. apríl n.k., tilkynnist hér með, að þeim, sem ekki hafa skilað fyrir þann tíma, áætlast tekju- og eigna- . skattur samkvæmt lögum. VerjluHih VÍSIR h.f. Hafnarfirði, 20. marz 1947. SKATTSTJÖRINN. Upríferðarmálin - Framh. af 1. síðu. margir halda lífi, sem ella mundu liljóta bana og aðrir lcomast lijá meiðslum og jjjáningum. Þetta cr sú hlið málsins, sem snýr að þeiin, er taka þátt í umferðinni. Hlutur bæjarins. Bærinn liefir og .lilutverki að gegna og liefir einnig ver- ið sýnt fram á það, hvernig hann getiir með tiltölulega litlum tilkostnaði aukið ör- yggi hæjarmanna, l. d. með ])ví að gera við hættulegustu götur og vcgi o. s. frv. Úr jjrengslunum á götunum má einnig bæla og þótt það kunni að hafa í'för með sér nokk- urn kostnað fyrir alla aðila, mun það þó borga sig um }>að er lýkur. Ef allir leggjast á eitt. Sé menn samtaka um að kippa þessiun málum í lag, þá er liægt og í rauninni leik- ur einn. En enginn má sker- ast úr leik, því að þá er öng- þveilinu hoðið þeim á nýjan ieik. Þess mun enginn óska, þegar liann fer að kynnast kostum liins aukna örvggis i umferðinni. Að endingu þetta: Ilver sá, sem um göturnar fer, hvort sem er akandi eða gangandi, ætli að muna, að í þessum efnum má hafa hið forna spakmæli: Dag skal að kveldi tofa. Hver að segja við sjálfan sig: Eg hefi sloppið til þessa, en slepp eg í dag, ef eg fer ó- gætilega. .TVýir kaupendur fá blaðið ókeypis tii mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax. hringið í síma 1G60 og pantií blaðið. Magniisar Finnbogasonar í Hveragérði verður seld á opinbcru uppboði, sem fer fram á eigninni sjáífri fösludagíim 28. j). m. kl. 2,30 e. h. DRENGUS óskast i sendiferðir nú jægar. Lítii hús á eignai- lóð ? Vesturhæuum í'æst i skiptum fyrir 3ja—4ra herbergja íhúð. úpplýs- ingár gefur . Baldvin Jónsson hdk, \'esturgötu 17. Sími 5545. Karlmanns- íöt með amerísku sniði til sölu. Til sýnis Lindar- götu 29, uppi. NEFTÓBAKSDÓSIR úr silri'i hafa tapazt. merktar-: ..Sigurður Sveinsson". Skil-, vís fiimándi geri aðvart ?. auglýsingaskfiístofu blaðs- ins. Fdndarlaun. (509 DÖMUÚR fundiö. óíána- gutu 6. (513 TAPAZT hefir kvenarnt- handsúiSSkiI ist í Sjómanna- skólaím. 521 PENING ABUDDA með peningum og lykli ta^iSist 1 Bókabúð Kron í g:í- . \ in- samlegast skilist 'áfrtif i Kókabúb Kron. (528 GUÐSPEKINEMAR. — Stúkan Septíma heldur íund í kvöld’kl. S.30. Erindi Um guðspeki, eftir Annie Besant, flutt af stúkuformanni. — Gestir velkomnir. (510 2 STÚLKUR óska eftir herbergi gegn húshjálp. — Uppl. á Sjat'nargötu 12, kjallaranum. (519 STÚLKA getur fengið gott litiö herbergi gegn lít- illi húshjálp. Uppl. á rakara stofunni Haínarstræti 18. (522 SKÓLAFÉLAG IÐNSKÓLANS. Skíöaferö veröur farin sunnudaginn 23. marz. Lagt veröur af staö frá skólanum kl. 8,30 f. h. — MiSar seldir föstudaginn 21.. kl. 8—9,30 e, h. — (517 SKÍÐAFERÐ um páskaná. ,— Þeir, skátar, ló ára og eldri, sem haú í hyggju aö dvélja 1 Þryin- heimi um páskana geli sig fram viö skíöane’ndiiiri i skátaheimilinu mamidaginn 24.. þ. m. kl. 8—9 e. h. Netndin. FRJÁLSfÞRÓTTAMENN KR. — IMætiö allir á lcvilc- myndasýninguna i kvöld kl. 8.30. —- Nefndin. VALUR. íjiSSij Skíöaferöir í Vals- skáiann á laugardag kl. 6 e. h. og sunmt- dag' kl. 9 f. h. Farmiöar seld- ir í Herrabúðinni ki. 12—4 á laugardag og á sunnudag's- morgun viö bílana J)aö' sem afgangs veröur. Uagt af staö frá Arnarhvoii. — Skíöan. V. R. SÖLU- MANNA- DEILD. Eftirmiödagskaffi á morgnn (laugardag) i Eélagsheimil- inu, miöhæö kl. 4}/. —• Stj. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skiöaferö á Lands- mótið á Kolviöarhói kl. 9 .Í íyrramálið frá Aust- urvelli. VÉLRITUN ARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö, til vinstri. Sími 2978. (700 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 FJÖLRITUN Éljót og góð Vinna Ing6lfsstr.9B sími 3138 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími; 4923. BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (707 Falaviðgerðin Gerum viö allskonar föt — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiöslu Laugavegi 72. Sími 987 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöö, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 KJÓLAR sniönir og þræddir sanian. Saumastof. an Auðarstræti 17, afgreiösla 4—6._____________(34i SAUMAVELAVIÐGERDIR RITVEL4VIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fijóta aígreiöslu. — SYLGJÁ, Laufásveg 19. — Sími 2656. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vestur- götu 45. Simi 3049. (353 STÚLKA óskast til hreingefninga á skrifstofu. Uppl. ekki gefnar í sima. — Heildverzlun Einars Guö. muiitlssonar, Aús'turstr. 20. TIL SÖLU nýlt gólfteppi og tveggja manna svefnsófi og diyan. Tækifærisverö. Uppl. Drápuh’i.'ö 20, tippi. SEM NÝ hickhoryskíði, mcö stöfiun og bindingum, tii sölu.' \'erö kr. 210. Berg- stáöastræti 57. Sí.'ii 1S06. (527 BLAUTÞVOTTUR — vigtþvottur. — Af er nú sem áöur var. Nú fáið þiö þvottinn sóttan, þveginn og sendan á tveimur dögum. — Þvottamiöstöðin, Borgar- túni 3. Sími 7263. (384 KAUPUM lireinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — Sími 2292. (778 ÞEIR, seni eiga ónotliæf- ar heimilisþvottavélar og vilja selja þær, sendi nöfn sín í lokuöu umslagi til afgr. blaösins, merkt: ,,Þ. Þ.“ (£9 KAUPI og sel notaðar veiöistengur og hjó!. Verzl. Straumar. Frakkastíg 10. ‘(3£t HARMONIKUR. Kaup- um, seljum og skiptum. — Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 6922. (000 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (611 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (544 LEGUBEKKIR mefl teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.— Sími 5395. SAMLAGSSMJÖR ný- komiö aö vestan og norðan (allt miöalaust) i stærri og smærri kaupum. Hnoöaöur mör frá Breiöafiröi. — Yon. Sími 4448. (442 TIL SöLU vandaöur barnavagn meö sanngjörnu veröi. Til sýnis á Mjölnis- liolti 8. (5»S FÖT á litinn fermingar- dreng ti! siilu. Uppl. í síma ú>453-(5J£ NÝIR íjöTritarar til sölu. Leiknir. Simi 3459. (514 SMOKINGFÖT á meöai mann til sölii. — Njálsgötu 3° B.____________ (5i5 ULLARSOKKAR aftur til söln á hörn. I.okastíg 23, niöri. (516 TAÐA til si'ilu. — Uppl. 1 W !-i_ 3428,________(520 SKÍÐASLEÐI stór', skatitar á skóm 35 og 36 til siilu ódýrt. Sími 50131—(523 HEIMILISÞVOTTA- VELAR gamlar, eöa ónot- liæfar, eru kéyptar. Gerum tilhoð. Sími 5013. (524 HERBERGISBORÐ ó- dýrt til siilu, Hverfisgötu 10: A, efri hreð. (525

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.