Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 21.03.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Föstudaginn 21. marz 1947 íþróttavika haldin í stað allsherjarmóts. IMorðmenn treysta sér ekki að senda Siingað landslið í frjálsum sþróttum. Jón Pálmason fer að burð- ast við að reyna að svara grein minni í Vísifyrirnokkr- um dögum, með greinarstúf í Morgunblaðinu 11. þ.m. — Hann bvrjar á því að kalla mig „Vísisþjón“. Það er ekki að furða þó hann tali um ,,þjón“. Hann veit sjálfur hverjum hann þjónar. J. P. segir að eg hreki ekki neitt í grein sinni. Ónei! Eg tók aðeins fá atriði til um- ræðu úr henni, og hrakti þau svo rækilega, að J.P. þorir ekki á þau að minnast, nema tvö, og ferst það lieídur ó- liönduglega úr liendi. sem von er. Annað er um 20 þús. kr. áfengiscyðsluna hjá Reykjavíku. ba í einni veizlu. Hann þykist um ekkert vita íivort þctta sé „satt eða log- ið“. Líldega lcs J. P. Morgun- l)laðið, og þar er að finna sönnunina. Bendi eg lionum á. að iesa það aí'tur. Þing- foi'setinn segir að eg liafi „kennt Alþingi um það, að Reykjavíkuvbæ r hafi eytt 20 þús, kr. í vín í einni veizlu“, (letbr. hér!. en eg sagði, að „nýlega hefði verið upplýst, að Reykjavíkurbar liefði eytt 20 þúsund kr. í áfengi i einni veizlu. Það var s \ ) að heyra, að fyrrv. borgarstjóri, sem er einn af þm Reykjavíkur þætti þetta ekk mikið. Hann sagði eittiivað á þá leið, að þetta væri tízk a, (að þamba áfengi), og I)i= ■j'iim yrði að fylgja tizkimn .“ Er fyrrv. borgarstjóri Rc \ kjavíkur orðinn að Alþingi? Þér eruð áminntur um samisögli hr. forseli! Tilvilmmin iil um- niæla fv. borg irstj. var tek- in sem dæmi upp á það, hvernig of stc >r hhrii þing- manna líii á áfcngisneyzlu, og fjárbruðl í sambandi við hana. 5 tillögui um áfengismái. Sigurður B janiason frá Vigur sagði fi á því í Mgbl. 1. þ.m. áð iyrij Alþingi væru nú „finun tillö .-;ur um áí'eng- ismál“. (Allar í ]):i át.t að draga úr áfenc jsnautn). All- ar þessar tillög ui' munu vera íil athugúnar i allsherjar- nefnd samein aðs Alþiugis. Mim þeirri alb ugun skammt komið, I);ctt: !i mn við. Síðan þetla var birí 'er liðin næryi hálfur mánuði ii, v,íl ciíKCI L hefir enn bóia ð á neínni til- lögunni. :• , i mi stendur bó nú orðið einn áf ráðhérrun- um. Hitt alrióic tréystisl lil at kpma na rri, í grein minni, er að það sé ekki Télt'"hjá !mér, að Al- þiiigi ýfriiör * :his mikírt af áfengi i þjóðii ia og unt cr“. Hvernig er h ægt,, ifo. i|rpða m'eira af áfcngi í hana, én gc'rt er, br. J. P? Kannske rneð því að lá ta seljá það í hverri inalviir ihúðrOg. þó cr það ekki víst! Áfengismálin eru öll á valdi Alþingis. Það á því alla sök á því ástandi sem nú ríkir í þeim, sem flestir telja alveg óviðunandi, — nema J. P., því hann hefir kjark til að segja, að það sem eg hefi sagt um þessi mál, og allir vila að er satt, sé „rugl“ og „þvættingur". 47 millj. kr. fyrir áfengi 1947. Allar kröfur og áskoranir þjóðarinnar, um takmörkun á áfengisneyzlu, hefir það hundsað, með öllu, og eru hinar fimm þingsályktunar- tillögur áður nefndu, nýjasta sönnun þess. Árið 1945 lét Aiþingi ríkisstjórnina selja áfengi fyrir um 47 millj kr., (það er álíka upphæð og út- svörin í Reykjavík, sem flestiun blöskrar Iive há eru), sem kostaði í innkaupi rúm- ar 2 millj. króna. — Svona var verzlunarmáti ráðandi manna þjóðarinnar (Alþingis og ríkisstjórnar — sem Al- þingi ber ábyrgð á —) á ári lýðveldisins. J. P. 'segir að eg ræði um „aðgerðir Alþingis i rógburð- artón„‘ og segist „biklaust“ lialda því fram, „að mikið af þeim ásökunum, sem flúttar eru um Alj)ingi, er tilefnislaus rógburður“. (let- br. bér). Hvar er rógburður uni Aiþingi í grein minni? Það, sem eg sagði um j)að (og þá er fyrst og fremst átt við ráðandi meirihluta þess, en ekki einstaka þingr menn) sannaði eg svo áþreif- anlega, að ekkert er hægt að sanna betur, enda þorir J.P. ekki að koma nærri því, eins og áður er að vikið. Verðbólgan. Reynslan er að sanna það, — sem reyndar margir sóu fyrir, og þá ekki sízt Vísir og Björn Ólafsson, sem margvöruðu við afleiðing- um af verðbólgunni — að framferði júngs og stjórnar, (sem J. P. hefir verið að stæra sig af,. að hafa átt drjúgan þátt í að mynda), tvö síðustu árin, er að fara með allt hér á heljar þröm- ina, og það er mjög vafa- samt hvort nokkur leið er að varna liruninu. "Mörg lög voru samþykkt með feikna háum útgjöldum, sem lögð voru á ríkissjóð, og nú er farið að efast um að komi til framkvæinda, (sbr. ræð.u núv. bórgarstj. í Morg- unbl. 7. um lögin um opin- bera aðstoð við byggingar i kaupstöðum) vitanlega vegna fjárskorls. Ætli að það verði c.Idd líkt um flci i lög frá í 1945 og 1946. T. d. lögin um ; 00—70 miil j. kr. framlag á j 10 árum til bændanna, og irijög var líampað framan í j>á á s.l. vori. Ausíurveginn, fyrir milli 20 ,‘>0 jnilij kr. o. fl. sem of langt yrði upp að telja. J. P. segir að „þær syndir“, sem eg nefudi, séu „afleið- ingar af flokkafjölda og floklcastarfi, en alls ekki nema að litlu lejdi AIþingis“. Flokkavaldið. Hver hefir eflt flokkavald- ið í þessu landi ? Fyrst og frernst Alþingi. Það hefir bundið flest við flokka, sem unnt er að binda við j)á, eg tala nú ekki um, ef hægt væri að láta flokkana fá sína ögnina hvern, t.d. í beinum og bitlingum. Áður fyrr t.d. gátu útvarpsnotendur kosið sjálfir Oívarpsráð, eins og rétt var. En það leið ekki á löngu þangað til Alþingi fann lyklina af því, og svældi þau völd undir sig. Og svo er um margt fleira. J. P. scgir, að þeir sem „vilji lagfæringu á störfum Alþingis“, (það þarf þá lag- færingar við!) „vei’ði að vinna að því, að fækka þing- flokkum“. Vill hann vinna að þvi sjálfúr? Kannske hann vilji flytja frumvarp um að stúta Kommúnistaflokknum ? Við sjáum hvað setur. Virðing Alþingis. J. P. blandar Vísi allmikið inn í svar sitt, og svara eg því ekki, því blaðið er full- fært um að svara sjálft. En i því sambandi finnst mér það ekki illa sagt hjá J. P. er hann segir að ,,í augum flestra Iandsmanna komsí virðing Alþingis þá lengst niður“, þ. e. þau ár sem utanþingsstjórnin sat. Þá komst það „lengsl niður“ af þvi að það hegðaði sér gagn- vart stjórninni eins og ramm- staður liestur, sem ekki fæst úr spori. Það cyðilagði mörg góð mál fyrir lienni, af því að það vildi ráða öllu en gat það ekki. Kórónuna á allt það framferði settu svo flestir þá- verandi þingmenn með fundaliöldunum,v sem þcir .stofnuðu til út af því bréfi ríkisstjórans, þar sem hann — þó sem prívatmaður -— Iagði það til að stjórnlaga- þing, en ekki Alþingi, fjallaði um lýðveldisstj órnarskrána, sem og var alveg rétt. En þetta mátti Alþingi ekki licyra. Það ætlaði meira að segja að brifsa undir sig valdið lil að kjósa forsetann. en hikaði, er það sá mót- spyrnu þjóðarinnar. Það er eg sannfærður um, að þjóðin væri mildu betur stödd. nú. ef bægt hefði verið að komn því svo fyrir, að forseti hefði slcipað sljói-n: 1944, og híegí hefði- verið að sem'a þingið heim i bili a. m. k., eji.da- þó það hefði ekkí samccosnzt „lýðræðishngmyndum nú- timans“. Gamall borgari. Á framhaldsaðalfundi I. R. R., sem haldmn var í fyrrakveld var m.a. sam- þykkt að skora á stjórn í. S. f. að fella niður Alls- herjarmótið í 'þeirn mynd sem það er nú, en vinna þess í stað að því, að koma á íþróttaviku, t.d. fjórða hvert ár, er haldin yrði á Þingvöllum eða öðrum heppilegum stað. Þessi iþróttavika vrði i senn fræðslu- og kynningar- mót, þar sem erindi yrðu lialdin; iþróttatækni sýnd, en auk þess yrði svo keppt í sem flestum íþróttagreinum, og er ekkert bundið við stiga- keppni nema ef siður væri. I. R. R. liefir nú borizt svar frá Norðmönnum þess efnis, að þeir treysta sér ekki að senda Iandslið í frjálsum íþróttum hingað til lands á næsta sunyi, ])ar eð sumarið er þegar orðið svo áskipað lijá þeim. Hinsvegar bjóðast þeir lil þess að senda hingað 6—8 menn til keppni í frjáls- um iþróttum seint í júlíinán- uði n. k. Fundurinn skoraði á stjórn íþróttavallarins, að sjá um að öll áböld og læki væru til staðar og í full- komnu lagi þegar mót eru haldin. En ennþá skortir t. d. tilkynningatöflur, sem ann. ars þykja sjálfsagðar á öll'- um mótum. Breytingar á 17. júní mótinu. Aðalfundurinn vítti fyrir- komulag 17. júni-mótsins, taldi, að leikfimissýningar, sem undanfarið liafa tekið mikinn hluta úr bezta tima FrunWo um f|ár' liagsi'á.ð vssfflH fiB nefBieifflFo Eftir miklar umræðu- lauk fyrstu umræðu um frumvarp um fjárhagsráð í neðri deild í gær. Var frum- varpið þar samþykkt til ann- arar umræðu og fjárhags- nefndar. Frumvarpinu var útbýtt i s. 1. viku og síðan tekið á dagskrá daginn eftir. Iía síðan allir fundir i neðri .!. farið í umræSur um rmH* Tón Pálmason hefir lýsf j yfir, að hann íelji sé: ci unnt að greiða frv. alkvce nema á því veiýíi nokkuð viðtíckar breýtiúg;- . Komníúnislar bafn é'inn ; jlýst sig móffallna frunr.ai inu. dagsins hafi rutt keppnis- greinunum um of til hliðar og fært þær á óhentugri líma. Samþvkkt var áskorun á Í.S.Í. að hæta við keppnis- greinum á Meistaramót ís_ lands í frjálsum iþróttum, en þær eru 4x1500 m boðhlaup og' víðavangshlaup. í þeirri siðarnefndu er nú þegar til verðlaunagripuú sem Hellas hefir gefið en liinsvegar leií fundurinn svo á, að heppi- legast væri að lialda víða- vangshlaupið til skiptis i Reykjavík og öðrum stöðum á landinu. Ennfremur var skorað á stjórn I.S.Í. að láta reglu- gerðina um afreksmerkin koma nú þegar til fram- kvæmda, svo og að liafizt verði þegar lianda um stofn- un sérgreinarsambands fyrir frjálsar iþróttir, þar sem þegar liggja fyrir hendi nægjanlega margar áskoran- ir. Guðmundur Sigurjónsson var kosinn formaður og oddamaður Í.R.R. en auk lians eiga sæti i ráðinu Óskar Guðmundsson (K.R.), Sigur- gísli Sigurðsson (Í.R.) Ásl- valdur Jónsson (Á) og Böðv- ar Pétursson (U.M.F.R.). Á fundi heilbrigðisnefnd- ur Reykjavíkur um miðjan fiennan mánuð var eftirfar- andi áskorun á ríkisstjórn- ina samþykkt: „Heilbrigðisnefndin beinir þeirri áskorun til ríkisstjórn- arinnar, að hún sjái um, að tryggður verði riflegur inn- flutningur lieimilisvéla og tækja ,sem stuðla að auknu hreinlæti og lieilbrigði og góðri hagnýtingu matvæla, þar á meðal kæliskápar og æb'tæki, matarvinnsluvél- ar, þvotlatæki og þvottavél- a .iafni'i ;nni sé verzlunum og almennum matsölu- og veitingastöðum tryggður inn flutningur Iiliðstæðra véla iil aukins hreinlætis og lieil- brigðis, svo sem kæliskápar, ’.ælilæld, þvottavélar, upp- bvoltavélar og loftræsti- 1TU|,« '&ARÐUR ‘Garðastræti 2. —- Sími 7299.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.