Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 1
' 37. ár Mánudaginn 24. marz 1947 69. tbL sak stærsta landsins Þau tíðindi gerðust á Siglufirði í nótt, að bakið á hinni nýju mjölgeymslu Síldarverksmiðja rikisins — stærsta geymsluhúsi landsins — hrundi af snjóþyngsl um. Vísir átti í morgun tal við Sigiufjörð og fékk þá þær upplýsingar um þetta, að þakið á syðri helming norðurhluta hússins hefði lirunið og fallið niður á gólf, sperrur og járnplötur. Blotaði í gærkveldi og varð snjó- fargið svo mikið á þaki hú&sins, að það þoldi það ekki og féll niður stafna á milli. Vesturstafn þess skekktist einnig. Segja menn á Siglufirði, að þúsið iíti út eins og eftir loftárás, en áætlaður kostnaður við að gera yið það mun vera á aðra milljón. Gólfflötur geymslunnar er 6600 fermetrar og á hún að taka um 15.000 smálestir mjöls, en í húsinu voru geymdar um 700 smálestir undir segli og í öðrum hluta hússins en þeim, sem fór. Er nú unnið að því að bjarga mjöli þessu úr húsinu. Svo sem kunnugt er, hefir mikill styr staðið um byggingu hússins milli byggingarnefndar síldarverk- smiðjanna og stjórnar þeirra. Hefir stjóni verksmiðj- anna deilt á nefndina fyrir byggingarlag hússins og fyrirkomulag. Allir vegir héðan tepptust í gær. Nær allir - vegir frá Reykjavík urðu ófærir í gær vegna fannkomu og skafrennings. Ennfremur er leiðin norður yfir Holla- vörðuheiði orðin ófær. Reynt verður að opna Hellisheiðina í dag og Öflus- ið, en þar var hríðarveður í allan gærdag og snjóþyngsli mikil. Nú er orðið frostlaust beggja megin heiðarinnar og þvi líkur til að auðvelll verði að athafna sig þar eð hætt er að skafa. Bjóst Vegamála- skrifstofan við því að ef veð- ur balnaði myndi e. t. v. tak- ast að opna leiðina auslur yf- ir fjall í kvöld, en kl. 1 áttu snjóýturnar að leggja á fjall- ið frá Lögbergi. í gær urðu á tímabUi allir vegir frá Reykjavik ófærir rema leiðin til Ilafnarfjarð- ar. Meira að segja leiðin út á Álftanes og til Vífilsstaða urðu ófærar, í gærkveldi var þó I)úið að koma ieiðinni suður með sjó í sæmilegt horf. í dag er verið að ryöja leiðina upp á Kjal- arnes og í Kjósina, en upp í Borgarfjörð er ófært sem stendur. f Borgarfirði, einkum upp- sveitum fennti mikið í gær og ofarlega í Norðurárdal er norðurleiðin ófær, einnig á Holtavörðulieiði. En ýta sem er í Hrútafirðinum á að reyna að opna leiðina í dag. Lítil mjólk. / gær kom um það bil þriðjungur venjulegs mjólk- urmagns til sölu í mjólkur- búðirnar eða samtals 13000 lítrar. Yar þetta eingöngu mjólk lir Borgarfirði, sem send var með skipi og mjólk úr nær- sveitum Reykjavikur.. Allar líkur benda til þess að mjólkin verði sízt meiri á morgun, því leiðin austur yfir f jall er með öllu ófær og auk þess hefir snjóað mik- ið í uppsveitum Borgarfjarð- ar og óvíst hvernig tekst með mjólkurflutninga þaðan í dag. Kol- þar I grennd. Skip rekur á mi \ Hafuar- V.b. Ásbjörg brotnar mikill. I morgun slitnuðu tvö skip upp í Hafnarfirði. — Annað þeirra rak á land, en hinu var hægt að bjarga og koma því að bryggju aftur. Skipið, sem ralc á land heitir Ásbjörg og er 26 rúm- lestir að stærð, eign Báta- félags Hafnarfjarðar. Var hringt á lögreglustöðina um kl. 6 í morgun og tilkynnt um þetla. Var báturinn þá rekinn á land og liggur hann nú í fjörunni fyrir neðan Hamarinn og er mikið skemmdur. Hitt skipið, sem slitnaði upp, er Skinfaxi, en þar sem það lá við bryggju og menn um borð í því, tókst að koma þvi að biyggjunni aftur. Engar skemmdir urðu á þvi. Skip í háska fyrir A-landi. Síðari hluta nætur í nótt barst Slysíiva rnafélagi ís- lands hjálparskeyti frá vélskipinu „Sævar“, sem statt er norðariega á miðj- um Héraðsflóa með bilaða vél. Allinikil ahla er á þess- um slóðum og vindur austan eða suðaustan 3— 4 síig. Þarfnast skipið að- stoðar hið fyrsta og bað Slysavarnafélagið skip, er kunna að vera stödd á þessum slóðum, að setja sig í samband við það. Sævar fór héðan frá Reykjavík að kvöldi þess 19. þ. m. með vörur er hann lestaði hjá Skipaút- gerð ríkisins nustur um land. Hann er ism 75 rúm- lestir að stærð og var keyptur frá Svíþjóð ekki alls fyrir löngu. S$ö rék ínfféBB* ÍsfB'stÍjr í sviagL í IþaS mun láta nærri, að 4—5 hundruð manns hafí orðið veðurteþpt að Kolviðarhóli í gær. Og í skíða- mótinu var ekki hægt að keppa vegna óveðurs nema í b-flokki karla í svigi. Sundhöllin 10 ára: hala sótt „itöll- iaa" frá byrjan. Sundhöll Reykjavíkur er 10 ára i dag. Heildartala þeirra, er sótt hafa Sundhöll- ina, er 2.19Í.Í72 manns. Einn maður hefir sótt Sundhöllina á hverjum degi frá byi-jun, og er það Sverrir Fougner Johanson, bókbind- ari. í dag gaf Iiann 200 kr. í minningarsjóð Ólafs Þor- varðarsonar, fyrrv. forstjóra, en þann sjóð stofnaði Syerrir fyrir nokkrum árum. Fjórir menn hafa veitt Sundhöllinni forstöðu þessi 10 ár, og eru það þessir: Ó- lafur Þorvarðarson, Erling'- ur Pálsson, Sigríður Sigur- jónsdóttir og Þorgeir Svein- bjarnarson. Alls liafa 9 manns starfað stöðugt \áð Sundhöllina frá byrjun. Fær. kútter tekur niti við Se Eftir lxádegi í gær strand- aði færeifskur i útter í Sel- vogi, en komsl hjálparlaust af skerinu. Sótsvortur 1 lur var á, þegar skipið sirandaði og kom það hoðu: i til Slysa- varnafélagsins hér um strandið, en það hafði aftur samband við Selvog. Var hríðin þá svo dimm, að ekki sást til skipsins úr Selvogs- vita, þótt það væri fast við land. Eftir svo sem klukku- stund komst kútterinn af skerinu án aðstoðar og skemmdist ekkert. Fyrstu bílalestirnar lögðit af stað frá Kolviðarhóli kL 2 í gærdag og komust til bæjarins kl. rúmlega 8 í gaérkveldi. Þæfingsófærð var alla leiðina en verst þó æ milli Sandskéiðsins og Lög- hergs. Það sem lafði mjög; fyrir stóru farþegabilunum var það, að víða sátu jeppa bifreiðar og vörubifreiðar fastar á veginum og varð að mörgum tilfelluin að setja. þá út af veginum lil þess að stóru bílarnir kæmust fram- hjá. Sums staðar var ófærð- in svo mikil að faíþegarnir urðu að draga hifreiðarnar á köðlum í gegnum skafl- ana. Hörkurok var allan tím- ann og Iiríðarveður. Síðustu bílarnir munu' liafa farið um kl. 6 af stað frá Kolviðarhóli, en þcif hafa ckki komist í bæinn fyrr en í morgun. Bílalest sem fór frá Skíða- skálanum í Ilveradölum og frá Kolviðairhóli um fjög- urleytið í gær var 12 klst. á leiðinni til bæjarins. Munu um 30 bílar, litlir og stórir- hafa verið í þeirri lest. Með henni voru tvær snjóýtur niður að Lögbergi en ein ýta úr því. Fjöldi bíla var þá víðsvegar við veginn og á veginum, sem fólk liafði yf- irgefið vegna þess að þeu” stóðu fastir og þýðingar- laust að reyna að koma þeini áfram. Slysavarnafélagið fékk seiiii i gærkveldi fregn um ]>að að iolk heíði ýfirgefið híla sina á leiðinni frá Kol- viðaj’hóli og farið fótgang- andi áiciðis til bæjarins. Jón Oddgeir Jónssoii tor þvi við annan niann á sfórum hil og liafði ineðferðis mikið af teppum. Mættu þeir bilalest- inni fyrir ofan Árbæ um þrjú leytið í nótt og fréttu þá að ekkert væri um gang- andi fólk á leiðinni. Hins- vegar komu teppin að góðu liði því sumu fólki var orð- ið mjög kalt og jafnvel búið- Frh. á 4. síftu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.