Vísir - 24.03.1947, Side 7

Vísir - 24.03.1947, Side 7
Mánudaginn 24. marz 1947 V 1 S I R 7 01 2)apline cLi ^^jaueier: r . Hershöfðinginn hennar barn. Jig gaf honum tíma til að núa stýrurnar úr augun- urii og jafna sig, og bað hann þar næst að fara með kerta- ljós niður i klefann. Eg óttaðist mjög afleiðingar Ioftleys- isins þarna niðri, þvi að J.ohn var ekki maður heilsu- hraustur. Eg efaðist ekki um, að liðið hafði yfir liann, og' eg vissi ekki hvort liann liafði rakriað við. aftur. Yið öllu mátti búast. Aldrei öll þau sextán ár, sem eg hafði verið farlama, hafði eg haft eins brýna þörf fyrir að geta notað fætur mina, en eg var hjálparvana. Eg varð að reiða mig á Dick. — Dick fór og kom brátt aftur og í liimri daufu morgunskimu virtist hann enn fölari en hann var. „Ilann er vaknaður, en eg held að liann sé niikið veik- ur,“ sagði hann. „Hann titrar allur og virðist ekki vita hvað gerst hefir. Ilarin er brennheitur á liöfðinu, en kaldur á fótunum.“ Harin var þó á lifi og eg var af lijarta þakklát fyrir það. Eg gat gert mér grein fyrii' því af lýsingu Dicks livað gerst hafði. Erfðasýki Jians, kölduflogin, höfðu byrjað aftur, og voru illkynjaðri en nokkurn tíma áður, og var það ekki furðulegt við þau skilyrði, sem voru inni í skástoðinni, en þar hafði liann nú verið tíu klukkustundir. Eg var fljót að ákveða hvað gera skyldi. Eg bað Dick að ýta stól mínum að rúnrinu og flutti mig svo í liann. Því næst fór eg að dyrunum að herbergi Joan og kallaði lágt á Matty. Joan svaraði svfjulega og annað barnanna rumskaði. „Vertu ekki áhyggjufull, eg þarf aðcins á Matty að haldá.“ Hún svaf í sama smáherberginu og liún hafði liaft til afnota frá því, er við komum til Menabilly. Hún kom fljót- lega, og var syfjusvipur á feita, kringlótta andlitinu henn- ar. Hún.var með svefnkappa á höfði og ínundi hafa ónot- ast við mig fyrir að vekja sig' svona snemma, ef eg hefði ekki lagt fingur á varir mér í aðvörunarskvni. Hér var um svo knýjandi nauðsyn að ræða, að eg varð að rjúfa þagnarheitið, sem eg gaf mági mínum. Án aðstoðar Matty gat eg ekkert gert. Hún rak upp stór augu þegar hún sá Dick. „Eg veit, aðiþér þykir vænt um nrig, Matty“, sagði eg. „Nú þarf eg meira á ást þinni að lialda en nokkurn tíma áður. Öryggi og lif þessa litla drengs eru i þinufh liöndum.*4 Ilún kinkaði kolli, en svaraði engu. „Dick og Joan hafa falis.t frá þvi í gærkvöldi,14 sagði eg. „Það er leynistigi í skástoðinni og liggur hann að neðan- jarðarbyrgi. Johix er fárveikur. Eg verð að biðja þig að fara lil iians og koma bonum liingað. Dick yisar þér veg- inn.“ Hann dró veggtjöldin til hliðar, og nú fyrst sá eg greini- lega hyernig um var búið. Gapið var um 4 fet á hvern veg og í það feld hella á lijörum, tengd lyftistöng og taug, og var gapið opnað með því að grípa í taugina skástoðarmeg- in. .Gapið var hæfilega stórt fyrir fullorðinn mann til að skríða inn og út.-Frá þessu var svo haglega gengið, að þegar gapið var lokað, var ekki sjáanlegt nema með ná- kvæmri atliugun í björtu, að veggurinn var ekki heill. Lilli sligirin í skástoðinni var bugðóttur og brattur og við ne'ðri enda bans var byrgið, sem meðalmaður gat slaðið i uppréttur. Eg gat ekki gert mér frekari grein fyrir hversu umhorfs var þarna niðri, nema eg sá einhverja þústu á neðstu stigaþrepunum, og mun það hafa verið Johri, sem þar lá. Það var eitthvað ógnvekjandi við þessa sjón, sem blasti við augum í hinni gráu skimu morgunsins, er Matty hálf- klædd með hvítan kappa á höfði reyndi að troða sér gcgn- um gatið í veggnum, og er liún hvarf niður stigann ásamt Dick, lieyrði eg fyrsta hcrlúðursgjallið í görðunum, og eg vissi, að fyrir uppreistarherinn var cinnig nýr dagur runn- inn. Brátt mundu einnig liermennirnir í húsinu fara á kreik og við liöfðum því ekki mikínn tírna. Eg hygg, að ekki hafi liðið nema fjórðungur stundar, er John, Matty og drengurinn voru komin inn í herbergið, en mér fannst það klukkustund eða meira og þegar þau voru komin var orðið albjarl og eg lieyrði til hermanna í húsagarðinum og eldhúsi. Jolm var ckki með óráði, guði sé lof, hann titraði allur, og var mcð Iiáan lrita* og i rauninni var ekkert hægt við hann að gera nema hálta hann ofan i sitt eigið rúm, og láta konu hans annast liann. Yið ræddum þelta i skyndi, en eg var ákveðin, að því er eitt atriði varðaði, og það var, að enginn, hvorki Joan, kona hans, Mary, stjúpmóðiv hans, né neinn arinar, skyldu fá að vita hið sanna um hvernig hann hefði komist inn í húsið, né að Dick væri enn með okkur. Jolin átti, er liann væri spurður um j>etta, að segja, að fiskibáturinn hafi sigli inn i eina vikina við Gribbinhöfða. þar sem Dick hefð verð settur í land, og í bakaleiðinni liefði hann fengið vitneskju um hvað gerst hafði i fjar- veru lians, og séð hermennina í görðunum, og falið sig þar til dimmt var orðið, en um nóttina hefði liami fengið kulduflog, og þá hætt á að reyna að komast inn um glugga á suðurblið hússiris, með þvi.að klifra upp blýrennuhólk við glugga á íbúð föður hans. Til þess að þetta yrði ekki rengt þurfti að flvtja hann þegar inn i eitt herbergi í íbúð föður lians, þar sem stjúpmóðir lians svaf, vekja liana, og fá hana til þess að staðfesla söguna, og þetta varð' allt að gerast áður en heiinamemr vöknuðu. Yið voruiri með öndina í liálsinum, þvi að ekþi mátti út áf bera, ef þessi áform átlu að lieppnast. Joan, kona hans, var i næsla herbergi, og liann varð að ganga um það, til þess að komast í ibúðina í suðurhluta hússins. Færi hann um göngin, sem lágu unriir klukkuturninum var hætí við, að hann rækist á hermenn eða heimamenn. Mattý fór fyrst, og þar sem hvorki Joan eða börnin bærðu á sér töldum við víst, að þau væru sofandi, og Jolm vesalingur, illa haklinn af hiíasótt, fór í liumáttina á eftir Matty. Eg minntist þess, að við krakkarnir fóruin í feluleik i Lan- rest, hversu glöð við vorum, cn nú, er við urðum að leika þennan feluleik, vakti það kviða og hugaræsing svo mik- inn, að mér spratt kaldur sviti á enni,- Þégar Matty kom aftur og sagði mér, að John væri ltominn heilu og höldnu i íbúð föður síns, létti mér mjög. Fyrsti þáttur þessa leiks hafði heppnazt vonum frairiar. En því fór fjarri að öllum áhyggjum væri af mér létt. Eg varð nú að leggja Diek lífsreglurnar, og gera mer upp strangleik og myndugleik, en því fór fjari’i, að eg vildi koma þannig fram við hann. - Smælkí éé Ura þaö bil' þrír fjóröu hlut- ar þeirra óhreininda, sem safn- ast á gluggarú'Sur, saínast á þær aö innanverSu. „Og þér neitiö að sverja, a'S þessi hlutur, sem kærandinn heíir veriö barinn meS, sé hestsskeiía ?“ „Hvernig ætti eg aö geta vit- að, hvort þaö er hestsskeifa eðæ merarskeiía ?“ „Herra dórnari, auðvitat? stö'ðvaöi eg ekki, þegar lög- regluþjónninn veifaði til mín hendinni. Eg vil aö þér skiljiö, aö eg er ekki þess konar stúlka.'1 Elzta verriunarfyrirtæki í 'Bandaríkjunum, sem enn er í eigu fjölskyldurinar, er stofnaöi þaö, heitir Perot Malfing Com- paný og er í Fíladelfíu. Þaö var sett á stoín áriö 16S7, eöa fýrir 255 árurn. Liöþjálíi, sem útbýtir ein- kennisbúningum hersins, á- varpar hermann: „Jæja, út með þaö. Hvort viitu heldur hafa einkennisbúning þinn of stóran eða of lítinn?“ Konriö hefir fyrir, aö eldfjöll hafa spúö hraunleðju, sem hef- ir veriö svo aö segja kökl. Þeg- ar til dærnis eldfjalliö Mount Lassen i Kalitorniu gaus nokk- urum sinnum áriö 1914, var hraunleöjan úr því svo köld,. aö hún bræddi ekki snjó, sem hún féll á. • Vegna þess, að--breytingar þær, sem sífelt er veriö aö gera. á stærstu flugvélum, sem framleiddar eru í Bandarikjun- um, auka öft þunga vélanna umfram það, sem heimilt er, en leyfilegur þungi þeirra þar í landi er 45.000 pund brúttó, íullhlaðnar, skipa stjórnar- völdin þar svo fyrir, að hver þessara flugvéla skuli vegin ár- lega, og þaö er verk, sem krefst 20 starfsmanna í 8 klukku— stundir. - TAR7AIM zz ;i Sjóru’iiingjaforinginn hrökk upp af ýáerum bluiuli símim viö hringliö í lýldmnim. Hann var svp sljör af á- fcnsis vinniuni. að hann tók ckki 'slrax eftii Ncddu eöa lykluriuiii. "Og áður en liann gat fxitlkomíega :U!að : ig á því, sem Nedda hafðist að. greip luin lyklana upp af gólfinu og hraðíiði sér, eins og hún gat út úr hcrherginu. i wai.piui ka. . ■ u i-j-hi s.iiií mcu þvi að klappa saman lófunum og skip- aði honum a'ð koma með meira vín. Að lokum hrópaði foringinn: „Hvar er stúlkan niín?“ Þá svaraði þjónnínn: „i.g sa siúlkuua fara inn í iicrbergi silt. hr.. káptciriu'. E11 til að geta náð, í vínið, verð eg að fá lykiana.” Sjó-sj ræninjaföringinn ætlaði nú nð fá þjón- inum lyklana.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.