Vísir - 24.03.1947, Page 8

Vísir - 24.03.1947, Page 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. —. Mánudaginn 24. marz 1947 Rússar heyja taugastríð gegn Tyrkjum og Grikkjum. Skjéi um ástaeðurnar fyrir Bán- veitingú Bandarikjanna. ^irt hafa veriS í Bandarík]unum leyniskjöl og lögð fyrir þjóðþingiS, er hafa að,geyma ýmsar upplýs- ingar um ástæðurnar fyrir lánveitingunum til Grikk- lands og Tyrklands. Þessi skjöl eru frá trúnaðarmönnum bandarísku stjórn- arinnar og hafa beir bent á ýmsar mikilvægar ástæður fyrir því, að lánveitingin verði látin koma til framkvæmda. Á það er meðal annars bent, að brezki herinn i Grikklandi sé orðinn svo ó- vérulegur, að hann sé að- eins nafnið tómt. Ýmislegt bendir til þess að uppreist- armenn í Grikklandi telji nú tækifærið komið til þess að hrifsa stjórnina í sinar hend- ur með ofbeldi. 'Fjármálaástandið. Annað atriðið er f j ármála- ástandið í Grikklandi og verðbólga sú, sem er þar yf- irvofandi og myndi fara versnandi, ef stjórnin fær ekki einhverja lajálp til þess að koma í veg fyrir algert hrun, Afsldpti Rússa. í þriðja lagi beita Rússar grísku stjórnina mesta taugastríði og blöðin i Sov- étríkjunum fylgja öll upp- reisnarmönnum að málum. Hætta væri á því að griska stjórnin yrði að lúta í lægra haldi fyrir þessum árásum, ef hún slæði ein síns liðs. Tyrkland. Taugastríð liefir einnig lengi verið háð gegn Tyrkj- um af öllum Moskvablöðun- um og stjórn Tyrklands sök- uð um nazisma. Sum blað- anna hafa jafnvel gengið svo langt að skora á þjóðina að kasta af sér okinu og steypa lílfar sjást í Danmörku Vart hefir orðið við úifa í Banmörku og er það í fyrsta skipti í 80 ár. l'm miðjan inarznránuð sást fiokkur úlfa,. suniir sögðu 0 & saman í hóp, á isnum milli Sviþjóða og Norði. ; -Jótlamls. tJlfarnír stefndu lil lótlands og tókst niönnuni að reka 4 þeirra tii !>aka en ekki er vitað með issu hvort hinum tókst að ' omast til Danmerkur. Menn þykiast hafa orðið varir við spor eftir úlfa i snjó í Danmörku. Stribolt. stjórninni. Þetta væru óbein afskipti af innnríkismálum Tyrkja og gert í þeim til- gangi að veikja löglega stjórn landsins í sessi. RÆoskvaráðsfefn- an iiefur sfaðið í V2 mánuð. Á morgun koma utgnrík- isráðherrar fjórveldanna aft ur saman á fund í Moskva og hefst j)á Jjriðja vika fundar- haldanría. í dag verður reynt að semja skrá yfir þau atriði, sem samkomulag hefir ekki náðst um. Álcveðið var á fundi utanríkisráðherranna á laugardag að skipa nefnd til þess að gera tillögur um framtíðarskipulag Þýzka- lands. Bevin og Marshall virðast vera að mestu sam- mála um framtíðarstjórn Þýzkalands, en Bidault hef- ir lýst sig andvígan mið- stjórn í Þýzkalandi í nokk- urri mynd. Brotf ningin kom nm hád. í gær. Drottningin kom um há- degi í gær með 103 farþega og fer hún aftur áleiðis til Kaupmannahafnar í dag kl. tvö. í þolla skipli sigldi Drottn- ingin án aðstoðar isbrjida og var aðein.s 5 klst. á eftir áæfl- un úl að Jóltandsskaga. Voiið er nú að koma i Danmörki} og var þar tvcggja sliga hiti er síðasl fréttist. Ástandið i Damnörku er ákaflcga erfitt vegna elds- ncylisskorls og voru menn farnir að óllasi að fóllc, séi«- staklega bi'c’ii ig gnr.ml- menni, myndn ekld þola kuldatið þessa iniklu lengiir. Og vilnð er ;ið albnargt manna hefir lálizt vegna slæmrar aðbúðar. Með Drottningunni komu að þessu sinni 20 ísirndingar og 45 Færeyingíu'. hill voru Danir. Búpening&ir fyrlr 12 millj. punda drukkuar Talið er að búpeningur fyrir alls nálægt 12 milljónir sterlingspunda hafi drukkn- að í flóðunum í Bretlandi, Samkvæmt fréttum frá Lomjon í morgun hefir verið samin skýrsla um tjón það, er ldotizt hefir af flóðunum, en menn vita ekki ennþá með neinni vissu um allt tjónið af völdum flóðanna. í Suður- Englandi eru flóðin í mikilli rénun, en í Norður-Englandi vaxa ár enn. Nýr Svíþjóðarbátur: „Böðvar“. Nýlega kom hingað til lands frá Svíþjóð, vélbát- urinn Böðvar, eign Haraldar Böðvarssonar, útgerðar- manns á Akranesi. Var báturinn fimm og hálan sólarhring á leiðinni hingað frá Gautaborg, en þar liefir hann beðið uni slceið vegna ísa. — Báturinn er 87 smálestir að slærð og búinn öllum öryggistækjum, svo sem miðunarstöð og dýptar- mæli. Sú nýung er í þessum bát, að í honum er oliudrifin spil, en það er algjör nýjung hér á landi. Mjög er vandað til báts þessa og er talsími um hann allan. Ibúðir skipyerja eru mjög skemmtilegar og þægi- legar. Geta iná þess, að setja átti i bát þenna Radartæki, en sökum samgönguerfið- leika var það ekki hægt. Það mun verða gert hér á landi. Báturinn er búinn 225 ha. June Munktel diselvél og gengur 10 mílur á vöku. Motintbatten vlnnur em- feæftiselH. Mountbalten lávarður vann í gær emþættiseið sinn í Nýju Dehli í índlandi. Hann tekur við émbætti varakonungsins í Indlandi, en Wavell lávarður lætur af þvi starfi. Moimtbatten Iiélt í gær ræðu er hann hafði iinn- ið embættiseið sihn, en marg- ir luinnir brezkþ' emþættis- menn voru viðstaddir athöfn- ina. Mounlbalten mmnlist á það 1 ræðu sinni, að í júli á næsta ári myndu Indverjar, fá alla stjórn í sínar liemlnr. Uaiin lrvr.Ui }>á til þess uð Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. sfflu: — Svíþjóðarförin á vegum A0A var ánægjuleg í alla sfaði. Wiital vIS Beiirlk Sv. Björnssoii sem kem heim i §ær« Ikviknuii i BarmahlíÖ. KI. um 10 í gærmorgun var slökkviliðið kalíað að húsinu nr. 24 við Barmahlíð. Hafði kviknað þar í miðstöðvarher- bergi. Eldur var töluverður þeg- ar liðið kom á vettvang en því tókst þó fljótlega að slökkva liann án þess að verulegar skemmdir yrðu af. Eldsupptök voru þau, að spýtnarusli hafði verið hrúgað svo nálægt miðstöð- inni, að við liitann frá henni kviknaði í þvi. Hafa íkvikn- anir orsakazt þannig fyrr og er ástæða fyrir fólk að gæ,ta varúðar um, að hafa ekki eldfim efni nálægt miðstöðv- unum þegar kveikt er upp í þeim. VerkfölBIn ó- leyst s Höfn. Óttast er í Höfn, að prent- araverkfallið verði ekki leyst fyrir páska. Flest blaðanna koma fennþa út, aðeins fjölrituð í litlu broti. Fyrir páslta verða sjó- menn komnir í verkfall líka og lamast þá allur útflutning- ur landsins. Það er talið óuni- flýjanlegt, að ríldsstjórnin grípi til sinna ráða og reyni að leysa verkfallsdeiluna. Stribolt. Skipstjóri í „hafvillum" á landi. Eina nóttina í s. 1. viku var slökkviíiðið kvatt til óvenju- legs- síarfa. Brunaboð kom frá Bræðra- borgarstig, og er liðið kom að brunaboðanum, var þar fyrir danskur skipstjóri og bað Iiann liðið að vísa sér niður að böfninni. Sagðist liaim bafa verið búinn að villast svo klukkustundum skipli í vesturbænum, en aldrei getað fundið höfnina. En þar sem bann liafi ekki séð neinn á ferð þann tima, seni hann var að villast, hafi bann gripið til þessa örþrifa- ráðs. syua samheldni og samstarfs- vilja i sljórn landsins. 1 gærkveldi komu hingað J)eir Henrik Sv. Björnsson fulltrúi, Björn Kristjánsson alj).maður og Jónas Árna- son blaðanuiður frá Stokk- hólmi. Voru þeir ásamt nokkrum öðrum boðnir þangað af AOA, ems og skýrt hefir ver- ið frá hér í blaðinu, Þeir, sem eftir urðu í Stokkhólmi, eru: Vilhj. S. Vilhjálmsson, Valtýr Stef- ánsson, Benedikt Gröndal og Haukur Snorrason. Fara þeir heimleiðis frá Stokk- hólmi í fyrramálið, að und- anteknum Valtý, sem mun fara til Kaupm.hafnar. Visir hafði í morgun tal af Henrik Sv. Björnssyni og innli hann frétta af förinni. Fer frásögn hans hér á eftir: „Við ferðafélagarnir fór- um héðan síðdegis síðastl. þríðjudag með Skymaster- vél AOA og var ferðinni heitið til Stokkhólms með viðkomu í Kaupmannahöfn. Konium við til Stokkhólms snemma á miðvikudags- inorgun og dvöldum þar fjóra daga. Var okkur sýndur bærinn og það markverðasta i hon- um. Sátum við boð hjá Finsen sendiherra, flugfélag- inu, sem boðið hafði í ferð- ina, sænska utanrikisráðu- neytinu og loks hjá Dreyfus, sendiherra Bandaríkjanna í Stokkliólmi, en liann var áð- ur sendiherra hér á landi. Lögðum við svo af stað í gærmorgun og var ferðinni heitið til Hafnar, en þar gat vélin ekki lent, — svo að flogið var beina leið til ís- lands og komið á Keflavík- urflúgvöllinn um kl. 6 i gær- kvöldi. Var okkur allsstaðar tek- ið með kostum og kynjum. Sérstaka lipurð og prúð- mennsku sýndi áhöfn flug- vélarinnar. Varferð þessi rf- irleitt hin ánægjulegasta.“ Basitki rændus* s ¥©! Aviw* Vopnaður flokkur Ggð- inga réðst inn í banlca i Tel Aviv og rændi um 20 þúsund pundum. Einn starfsmanna ætlaði að reyna að veita mótspyrnu on var sleginn í rot. Sam- kvæmt fréttum i morgun lét cnginn starfsmannanna lífið . viðureigninni ijófarnir i:omust undan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.