Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 3
Mánudaginn 24. marz 1947 V 1 S I R 3 Félag járniðnað- arnema í Reykja- vík 20 ára. Félag járniðnaðarnema í Reykjavík mun verða elzta iðnnemafélag sem starfandf er á íslandi. Félagið er stofn- að 20. marz 1927, að stofnun félagsins stóðu nokkrir járn- iðnaðarnema, nú mun vera í félaginu um 140 neniendur, Fyrsti formaður félagsins var Guðjón Friðbjörnsson, núverandi formaður er Jón Einarsson. Tilgangur félagsins hefir frá uppliafi verið að vinna að hættum kjörum járniðnaðar- nema, og hefir það á þessum 20 ára starfsferli unnið að margskonar " hagsimmámál- um járniðnaðarnema, m. a. oftar en einu sinni fengið lcaup nema liækkað, slaðið á verði um að samningar nema væru haldnir o. s. frv. Félagið var aðili að stofn- un Iðnnemasambands íslands árið 1944, og er það stærsta sambandsfélagið. Næsta tölublað „Iðnnem- ans“, sem er málgagn I. N. S. I. mun verða helgað -félagi járniðnaðarnema á þessum merku timamótum i sögu þess. ísöghoðn f#• frídayur. Hermann Guðmundsson flytur í neðri deild frv. um þjóðliátiðardag Islendinga 17. júni og almennan fridag 1. maí og er hún svofelld: „17. júní er þjóðhátiðar- dagui' Islendinga. Er ijæjar- og sveitarstjórnum um land allt skylt að sjá um, að stof-n- að verði til liátíðalialda þann dag'. Öll vinna er bönnuð 17. júní nema óhjákVæmiIeg störf. Ráðherra getur með ‘reglugerð sett nánari fyrir- mæli um ákvæði greinar þessarar. 1. mai er almennur frídag.' ur um land allt, og er öll vinna þá óheimil nema óhjá- kvæmileg störf. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ I greinargerð segir: ---1. maí hefir verið hátíðlegur haldinn af verka- lýðnum viðs vegar í heimin- um í langan tíma. Hér á landi hefir dagsins verið minnzt síðan 1923, og er nú svo komið, að í samningum allra. stéltarfélaga og vinnuveit- onda er gert ráð fyrir fridegi þennan dag, svo að segja má, að dagurinn sé nú þegar al~ niennur fridagur og þvi eðli. legt og i samræmi við óskir vinnandi fóllcs víðs vegar á tandinu, að 1. maí sé lögboð- ínn sem almennur fridagur. Með frumvarpi þessu, ef samþykkt verður, er ávkörð- un fólksins sjálfs staðfest með, légum." ~ VÍÐSJÁ ~ LITLIR BÍLAR LEYFÐIR Á BERMUDAEYJUM. Fyrir styrjöldina voru engir bílar til á Bermuda- eyjum. Einu farartækin voru — auk reiðhjóla — sleðar, já, þótt ótrúlegt sé, þá er það satt, að sleðar voru að- aifarartæki eyjaskeggja og ferðamannanna sem komu til eyjamta, þar sem aldrei snjóar. Sleðárnir voru með trémeiðum og þeir voru dregnir eftir jörðinni af ux- um. Þetta voru ekki, hrað- fara farartæki, en þau einu sem leyfð voru. Þegar fíaiularíkin fengu leyfi fíreta til að koma sér upp bækistöð á eyjunum, fengu þeir því framgengt að þeir mættu nota bíla, ella hefðu bækisiöðvarnar aldrei orðið lil í tæka tíð. En þegar þeir fóru þaðan aftur, urðu þeir að gera svo vel að taka bílana með sér — Bermuda langaði ekkert í setuliðsbíla. Nú ætlar sljórn eyjanna að slakg dcdítið til á þessu. Iiún er búin að leyfa bílainn- flutning til eyjnna, en þó með einu skilyrði — það má aðeins fíytja smábíla þang- afrog ekki lil skemmri dval- ar en sex máriáða. Það má nefnilega alls ekki sldlja bíla eftir á gölunum þar, menn verða að gera svo vel að aka þeim inn í húsagarð- inn hjá sér. Yfirleitt eru reglurnar um þetta svo strangar, að ein- ungis er liægl að flytja tli eyjanna eina tegund amer- iskra bíla, Crosley. Brezkir framleiðendur hafa því ein- okun á bílasölu til eyjanna sem stendur. En þar með er ekki allt upptalið, því að það er ekki 'auðhlaupið að því að fá leyfi til að aka bíl á eyjun- um. Það þýðir ekkert fyrir þá, sem aðeins koma i skyndiheimsókn að sækja um ökuleyfi. Þeir fá það ekki. Og hámark hraða eru 30 km. ■ I sambandi við það, er þing eyjanna samþykkti loks léyfi til að flytja inn bíla, skeði broslegt atvik, ef kalla má því nafni. Umboðsmenn brezku verksmiðjannar eru allir þingmenn, sem sam- þykktu frumvarpið. Siðameistari Mussofinis drukknar. Maðurinn, sem kenndi Mussolini heldri manna siði, drukknaði nýlega skammt frá Róm. Maður þessi hét' Mario Pansa og var sonur ítalsks stjórnmálamanns, sem var á sínum tíma sendiherra í London. Bauð Mario Musso- lini þjónustu sína eftir göng- una til Rómaborgar og lcenndu honum mannasiði. — Tólc hann aldrei nein laun fyrir, kvaðst aðeins hafa viljað lcoma í veg fvrir, að mcnn héldii, að stjórnandi ítájíu væri ómenntaður götu- sali. — (U.P.) Systur verla bræður. Tvær systur í Höfðaborg eru nú orðnar bræður eítir margar flóknar læknisað- gerðir. Nú heitir önnur „systirin“ Daníef og ætlar hún í her- inn, en hin ,,systirin“ heitir Davíð. Hún eða hann vinnur í verksmiðju. Ekkján móðir þeirra átti sex dætur og enga sonu — og því fór sem fór. (D. M-ail). Sundhöllin verSur . lokuð í dag kl. 6,30. Aðgöngu- miðasala hættir kl. 3,43. I fyrramálið ekki opnað fyrr en kl. 10. Glæsileg Buick-bifreið, módel 1942, Standard 16, keyrð 3000 mílur. Chevrolet, módel 1942, keyrð 25000 mílur. — Einnig ýmsar fleiri bif- reiðir. — Nánan upplýsingar kl. 4—7 (ekki í síma). — . jSSiiíMBSBÍöSeiseÍM Bankastræti 7. Beiðnir um möt á múrvinnu slculu vera skriflegar og sendast til Sveinasamhands livggingarmajjml', Kirkjúhvoli. — Sé skrifstofan lolcuð, má leggja þær í hréfakassann við dyr slcrifstofunnar. N e f n d i n. LÁRUS G. LIJSIVÍGSSON SKDVERZLUN Sœfwtftéttir 83. dagur ársins. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1018. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 órd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 2—7 síðd. Allhvass NA fram eftir deginum. Snjókoma með köflum. Útvarpið í kvöld. Ivt. 20.25 Lestur fornrita. 20.55 Tónleikar. 21.00 Um daginn og veginn (Jón Helgason blaðamað- ur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þýjjc alþýðuíög. — Einsöngur (Hermann Guðmundsson). 21.50 Lög leikin á celló (plötpr). I.eiðrétting. Sú meinlega prentvilla var í blaðinu á laugardaginn, að sagt var að b.v. „Drertgey“ hefðj verið seld til Færeyja, en átti a"S vera b.v. „Vörður" frá Patreksfirði. Eru hlutaðeigendur vinsamleg- ast beðnir velvirðingar á þcssu mishermi. Höfnin. Lambert Cadwalader, ameriskt skip í fyrradag, með bíla og ann- an varning ti! flug’vallarins. — Nolckrir færeyskir kútterar komu inn um helgina, sökum veðurs og til beitukaupa. — Viðey fór á veiðar. — Tvö kolaskip komu frá Ameríku. — Þórólfur fór á veið- ar í gær. — Frcyja kom af veið- um i gær. Strandferðir. Esja er i Reykjavík. — Súðin var á Slcagaströnd í laugardag. katffrelsi sam- virsmsféiaga,, Jónas Jónsson flvtur í Sameinuðu þingi þingsálykt- unartillö'gu um skattgreiðslu samvinnufélaga og Eim- skipafélag íslands, og er hún svofelld: „Alþingi álylctar ao skora á ríkisstjórnina að undirbúa og leggja fyrir næsta Aíþingi frv. til laga, þar sem selt verði glögg ákvæði um það, að lögslcráð samvinnufélög og Eimslcipafélag Islands verði undanþegin úlsvars- greiðslu og tekjuskatti. Báð- ir aðilar slculu þó greiða lága, lögákveðna þólcnun til sveitarfélaga, þar. sem jiessi fyrirtæki eiga heimilisfang, hliðstætt því, sem nú á sér stað um Eimskipafélag ís- lands. Ennfremur skulu sam- vinnufélög greiða alla skatta eins og kairpmenn af tekjum, sem leiðir af skiptum við utanfélagsménn.“ Löng greinargerð fylgir til- lögunni, og eru þar ralctar ástæður fyrir flutningi henn- ar. 6 manna, nýkomin. Verzlunin INGÖLFUR Hringbraut 38 Sími 3247.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.