Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 6
V 1 S I R Mánudaginn 24. marz 1947 iárus Ingólfs- son skemmtir. Hinn kunni gamanleikari, Lárus Ingólfsson, mun í Jiessari viku halda þrjú skemmtikvöld með aðstoð Sigríðar Ármann, listdans- konu. Lárus mun á skemmtunum jjessum syngja alveg nýjar gamanvásur, sem livergi liafa Jieyrzl áður. Hann mun einn- ig lierma eftir ýmsum þjóð- Iviinnum mönnum og verður skcmmtunin með nokkuru öðru sniði en tíðkazt liefir til ])essa um slíkar skemmtanir J)að er óþarfi að fjölyrða um skemmtun Lárusar, þvi hann er Reykvíkingum öllum kunnur fyrir Jeilviii sina í eftiriiermúm og gamanvísna- söng. Sigríður Ármann sýnir Jistdans, en’Pétur Pétursson verður kynnir. Pegar .skemmtiatriðunum cr lokið verður dansað til kl. 2. Fyrsta slcemmlikvöidið verður á morgun og liefst lcl. 8.30 í Sjáifstseðisliúsinu. Ilin tvö skemmtikvöldin verða á miðvikudag og fimmtudag á sama stað. í fullum gangi til sölu. Almenna fagteignasalan, Bankastræti 7. Sími 60(53. í fjarveru minni gegnir Ivristján Jónas- son læknisstörfum fyrir mig á lækninga- stöfu minni á Lauga- vegi 16. Viðtalstími kl. 10—11 f. h. nema laugardaga kl. 1(4— 2i/o. Sími 3933. — Heima 1183. Ófeigur J. Ófeig-sson. Skaftfellingur lileður vörur lil Vest- mannaevja á morgun, 25. marz. Vörumóttaka við skips- hlið til lvl. 5 sama dag. Gunnar Ouðjónsson slvipamiðlari. Gerum viS allskonar föt — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðslu Laugavegi 72. Sími 5187 ' STÍFA hreinar manchet- skyrtur. \'itastig 10, uþpi. Sími 7226. (585 STÚLKA óskast í bakarí- iö Herfisgötu 72. — Uppl. í síma 3380. (578 FJÖLRITUH í’ljðt og g6ð vinna . Inéðlfsstr.9B sími 3138 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. yesturgötu 48. Sími: 4923. HJÓLSAGA- og bandsaga- blöö, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 KJÓLAR sniönir og þræddir saman. Saúmastof. an Auöarstræti 17, afgreiðsla 4—6. (341 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RlTVEUtVIÐGERÐIR Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. MAÐUR, dálitiö vanur múr- og trésmiíöavinnu, get- ur fengiö 2ja mánaöa vinnu á góöu heimili i Borgar- firði nú þegar. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir miöviku- dagskvöld, merkt: „Tré- og múrviiína". (592 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum hús- gögnum og bilasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 STÚLKA, dönsk eöa ís- lenzk, óskast til heimilis- starfa nú þegar. — Uppl. hjá Halldóri Halldórssyni, Njálsgötu 87. II. hæö. (589 TVÆR ungar rösknar stúlkur geta fengiö góöa verksmiöjuvinnu nú þegar. Uppl. í kvöld á Vitastíg 3. kh 5—7. (59° STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Guörún Hafstein, Víöimel 42, uppi. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vestur- götu 45. Sími 3049. (353 TEK aö mér allskonar skriftir, samningagcröir o.fl. Gestur Guömundsson, Berg- staöástræti 10 A. (555 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SKÓVIÐGERÐIR. Sól- um alla skó meö eins dags fyrirvara og límufn allskonar gúmmískó. Höfum mjög hlýja og góöa inniskó. Enn- fremur kven-götuskó, mjög ódýra. Skóvinnustofan, Njálsgötu 25. Simi 3814.(588 TENNUR (efri garöur) töpuöust í gær. Skilist gegn fundarláunum á afgr. Vísis. (593 DÚNSÆNG (barnasæng) merkt: „K. J.“ hefir tapazt. Vinsaml. skilist á Leifsgötu 24 gegn fundarlaunum. (580 DRENGJAFRAKKI — meö áfastri hettu — fundinn í austurbænum. Uppl. hjá L. G. L. Skóverzlun. (582 TAPAZT hefir silfurarm- band frá Austurstræti 3 upp í Bankastræti. Finnandi vin- samlega beöinn að skila þvi á Bergstaðastræti 43 gegn fundarlaunum. (583 ÍBÚÐ óskást, 2 herbergi og eldhús. Góö umgengni og ábyggileg greiösla. Tilboö sendist blaðinu, merkt: „íbúö 205“. (575 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö, til vinstri. Sími 2978. (700 HÖFUM fyrirliggjandi hnappa- og pianó-harmonik- ur, mismnnandi stæröir. —- Taliö viö okkur sem fyrst. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Simi 6922. (581 KLÆÐASKÁPAR, sæng. urfataskápar og barnarúm til sölu. Njálsgötu 13 B (skúrinn). (591 KAUPI og sel notaöar veiöistengur og hjól. Verzl. Straumar. Frakkastíg 10. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (611 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (544 LEGUBEKKIR meö teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAURUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.— Sími 5395. SAMLAGSSMJOR ný- komiö að vestan og norðan (allt miðalaust) í stærri og smærri kaupum. Hnoöaöur mör frá Breiðafiröi. — Von. Sími 4448. (442 KAUPUM flöskur. §ækj- um. Venus. Sími 4714. ;— .Víöir. Sími 4652. (205 ETSF- niveakrem, gíii- ette-rakblöð, rakvélar, rak- krem. Allar fáanlegar tó-- bakstegundir fyrirliggjandi. Tóbaksverzlun Havana, Týs- götu 1. (233 KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184. — BLAUTÞVOTTUR — vigtþvottur. — Af er nú sem áður var. Nú fáiö þiö þvottinn sóttan, þveginn og sendan á tveimur dögum. — Þvottamiöstööin, Borgar- túni 3. Sími 7263. (3S4 TIL SÖLU ný útiföt á 3ja ára. Einnig pels, meðalstærð. Hátún 3. (576 FERMINGARKJÓLL til sölu- Uppl. í síma 3457. '(5/9' BARNARÚM. Rúmgott barnarúm, úr ljósu birki, nýtt, tii sölu. Uppl. Eiríks- götu 13. kjallara, eftir kl. 6. © * A Ð A1 F II íélagsins verður í Sjáifstæöishúsinu' við Austurvöll í kvöld kl,. 8,30 síðdegis. BáGSERÁ; 1) Venjaleg aSdtogkfstSfL 2) VWmú þingmálá. MáLshefjandi: Péfui Magnússon 3) Öaimif máL . ... Stjórzi Varðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.