Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Mánudaginn 24. marz 1947 SkrifiÖ kremiasíðunni um áhugamál yðar. atar Sænskt karbonade. J4 kg. magurt svínakjöt eða kálfskjöc. 3—4 soðnar kartöflur. Salt, pipar, eggjahvíta, brairS- mylsna. KjötiS og kartöflurnar er lát- iö ganga einu sinni í gegnum kjötkvörnina. Þaö er mótaö i litlar flatar kökur, velt upp úr cggjahvítu og brauðmylsnu og steikt ljósbrúnt. Kartöflur í mjólkursósu eru bornar meS — eða grænmeti, sem kann aö vera til. Flauelsgrautur. Smjörlíki, 200—250 gr. Hveiti, 250 gr. Mjólk, 2 litrar; salt. Venjulega er hveitio bakað 1 smjörlíkinu og mjólkinni heitri hellí í smátt og smátt. En hér er gert ráð fyrir aö hveitið sé hrært út í mjólkinni (f pottinum) og smjörlikið látið út í. Saltað. Hrært er í jafnt og þétt þar til suöan kemur upp. Soðið í ío mínútur. Þyki graut- urfun o f þykkur má bæta í hann ögn af vatni og láta suð- u.na koma upp á ný. Saftblanda, sykur og kanel er boriö með. Kakaó-búðingur. (Úr flauelsgraut). Nokkuð af flauelsgraut er tekið frá á meðan hann er heit- ur. Dálítið af vaniludropum er hrært út i hann, nokkuð af sætu kakaó og möudlum, sem haía verið bitaðar niður. Hellt i skál og látið kólna. Þeyttur rjómi breiddttr yfir áður en búðingur- inn er-bifrinn á borð. . löf osíui- -ill þorna hjá okkur og þá í'ara til spillis, er goi; aö veí.jn hann í smjör- lérefl seiii virlt hefir verið í efiiki. I iiimi LHvmist ]>á vel. Það er mjfig hentúgt að eiga : alltaí til á heimilinu krnstader, og hafa ýmsar húsmæður þaö fyrir sið. Það er svo þæ-giJegt að grípa- til þeiiTít og i'vlla þær með góð- gæti á kvöld- eoay'bádegis- borðið. Gerir það máitiöina skemmtilegri og sýnist hún ])á oft veglegrí, þó aðeins sé uotaðir afgangar í slika *• 'smárétti.' M&mtús ,T hoiiatins hæstíuéítarlögTmiður. ' • • . • J tf '.• , V Aðálstr3trli+&r-^f fiími 1875. DœgradvöM igriw' börnin. ' Þegar veður er gott dag- lega, eins og undanfarið, er sjálfsagt að öll börn sem eru frísk leiki sér úti. Það er gaman að taka við þeim þeg- ar þau koma inn, augun glampa og( kinnarnar eru rjóðar af útiverunni. En þeg- ar svo viðrar að ekki sé hægt að vera.úti, eða þá að börnin sé eitthvað lasin, svo að þau verði að vera inni, eru þau oft þreytandi, kvarta um að sér Ieiðisí, og spvrja íivað þau eigi að gera. Er þá nauð- synlegt að finna eitthvað ltanda þeim að siavfa eða dunda við. Börnum þykir oft gaman að handleika skæri og nota þatt þá oft til skemmda. Gott er þá að reyna að nota þenna áhuga þeirra og láta þau starfa að því að klippa út — lil skemmtunar. Fáið þeim skæri sem iiafa hogadreginn odd, en ekki hvassan. Lítil börn geta verið mjög ánægð við að klippa út lengjur, mjóar eða breiðar, eða fer- hyrninga smáa og stóra. Pappírsrusl á gólfinu er leið- inlegt, — en það má líka keppa um það þegar liætt er að klippa, hver geli týnt upp mest af pappirsruslinu og borið það í ruslafötuna. Það er mjög skemmtilegt að ldippa út og má nota til þess allskonar pappír, prent- pappír, umbúðapappír og jafnvel þunnan pappa. Börn hafa mjög gaman af því að láta klippa út fyrir sig alls- konav hluti, bolla, könnur, gaffla, skeiðar og ]kj ekki sizt allskonar fáránlega hluli eins og Grýlur og Leppalúða þar sem ímyndunaraflið fær notið sin sein bezt. En bezt er að hörnin klippi út sjálf, getur það orðið til að leiða í Ijós hagleik og listfengi, sem gæti síðan orðið þeim bæði til gágns og ánægju. Lálið þau klippa út án þess að nokkuð sé teiknað á papp- irinn. En ]>að má gjarnan biðjp þau um að KHppa eitl- hvað sérsta!:!. i. d. karl eða kerlingu -— eða hana, kisu með stýrið ujjp eilílivað það þekkja eðn y ' haft til fyrirmyi Síðar þégar ’ stækka verða breyttari og vi geta þau farií vmislegt. sem sérstök blöð i eru þær klipptar lit úr svört- um pappír og límdar á livítan pappír eða gnlau- En það má lika klippa slíkar myndir úr hrúnum pappír eða gráum og aðeins sjá um að þær fari vel við þann lit sem að haki er. Þess er ekki að vænta að börn, þó að þau séu farin að stálpast, geti búið til neín listaverk. En það er hægt að vekja listaéðli þeirra og smekkvísi og glæða löngun þeirra lil þess að húa sjálf lil fallega hluti og smekkvís- lega. Og ómetanlegt er að geta látið þau hafa eitthvert rólegt • starf með höndum, sem unnið er að kyrrlátlega og með ánægju innan dvra. Þetta ér eitt aí' mörgu. Þegar vandræða spurning- in: „Hvað á eg að gera?“ er borin- fram, er ágætt að koma fram með skærin og pappríinn og láta börnin klippa út . Mun þá brátt ríkja ánægja í stofunni. í enskum barnaskólum tíðkast það mjög að börnin sé látin klippa út ýmislegt, sem þau hafa fyrir augum daglega. Segir kennari einn frá því að mikil umferð af hestvögnum hafi verið fram- hjá skólanum sem liún slarf- aði við. Kom lienni þá í hug að stinga upp á því við börnin að þau máluðu mynd- ir af heslunum sem þau sáu daglega í götunni. En þeim virtist vaxa það í augum. Aftur á móti fannst þeim miklu viðráðanlegra að klippa út myndir af þeim og var horfið að því ráði. Börnin tóku nú að atlmga ökuhéstana og lýstu því fyrir kennáranum hvernig þeir liti út. Þeir voru stundum þreytulegir og drúptu höfði. Aðrir voru léttir og glaðlegir. Og nú var tekið til að klippa af miklum áhuga. Prent- pappír var notaður og það var nóg af honum svo að ekki þurfti að spara hann. Myndin liér fyrir neðan er klippt út af 11 ára gamalli skólatelpu: 2. bók Arnes- ingasögunnar væniani. í hausf Aðalfundur Árnesingafé- lagsins var haldinn s.l. föstu- dag í Tjarnarcafé. Auk venjlegra aðalfundar- starfa, var rætt um útgáfu- starfsemi félagsins á fund- inum. Af ritum þeim sem Jeoma út á vegum félagsins, mun ein bók koma út á næsta hausti. Verður það rit Einars Arnórssonar fyrrv. ráðherra, um landnám í Ár- nesþingi, en framliald þess ,1'its, um Mosfellinga og Haukdæli mun einnig koma út innan lítils tíma. Stjórn félagsins var end- urkjörin, en hana skipa Guð- jón Jónsson kaupmaður formaður, Guðni Jónsson skólastjóri, ritari, Hróbjart- ur Bjarnason féhirðir og Ei- ríkur Einarsson og Grímur Bj arnason meðstjórnendur. imdnuniei: Þreyttur hestur. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugayeg 39. Sími 4951. okkar er Í97 5 llóhabiib a. iSnmj smcw 8EZT AÐ AUGLYSA í VÍSl nana, loflið, eða ■m börnin athugað og lar. börnin fara að vcrkefnin fjöl- ndasamari. Þá ■ að .klippa úí iíiúa má upp á >g geia þau á þann veg •• j.ifiivel i;úið til myndir. sem iiafa ntá á yeggj-: tmum i herherginm þeirra. ] Alkunna errfiversu 1ag;-aia.íúy i fingerðar mi ..silhouet"-i mynclir ýmiskonar. Fieslar á/s M ÍIJ' M B - p.ka®m!?oS fyriir III' •¥@slssi! ■" ■' % HC8HII Ti m 1 Eaiapmai u K, f T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.