Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 1
37. ár Miðvikudaginn 26. marz 1947 71. tbl. Enn eru snjóflóð að gera usla á Vestf jörðum. Um ell- efuleytið L gærkvcldi féllu þrjú snjóflóð í Hnífsdal og ollu allrniklu tjóni. Féllu snjóflóð þessi úr giljum fyrir ofan þorpið að Hnífsdal, og tók m. a. með sér fjárhús að Heimabæ. — Voru í því um 80 fjár og drápust fimm kindur. Iiin- ar sakaði ekki. Ennfremur fylltist fjósið á bænum af snjó, en kýr sem í því voru, sakaði ekki. Ennfremur eyðilagðist í þessum snjóflóðum minka- bú Halldórs Halldórssonar. Dýrin mun ekki liafa sakað. Þá tók flóðið og geymsluliús minkabúsins. & wl Eftir skipuA frá dóms- mádaráðherra, verða þeir menn norðan lands, sem fengið hafa allt að tveggja mánaða fangelsisdóm. látn- ir afplána há í fangelsinu á Akureyri. Mun þetfa gcrl til þcss, að þeir menn, sem gérzt hafa brotlegir um smá yfirsjónir, þurfi ekki að fara hmgað suður, lil að taka lit refsingu. Einnig liefir jafnan verið rúmlítið á Litla-IIrauni og ekki vei-ið hægt að láta þá mcnn, sem ekki hafa greitt barnsmeðlög, sæta lögboð- inni ábyrgð, af því letigarð- urinn hefir verið fullsetinn. Fzanslror togari i Beykjavík. / gær fór héðan franskur togari, sem komið liafði hingað til viðgerðar. Heitir hann „Asie“ og er frá Bou- logne. Áhöfn þ’essa togara er 25 manns og voru flestir þeirra fatalitlir, sérstaklega 8 há- setar, er voru frá smáhæjum i Frakklandi, sem höfðu ver- ið gjörsamlega lagðir í auðn í styrjöldinni. Var þessum mönnum hjálpað hér um fatnað og annað. Er þetta fyrsti franski tog- arinn, sem kemur hingað til Reykjávíkur eftir að styrj- öldinni Iauk. Tveir liafa áð- ur koiriið til Vcstmannaeyja. Freyja fékk aðeins 1 há- karS s 3. legn Freyja kom úr þriðju há- karlalegunni síðastl. sunnu- dag og lxafði þá aðeins feng- ið einn hákarl. Var slcipið 10 daga i ferð- inni og fór allvíða. Ilákarl- inn, sem veiddist, fékkst fyr- ir norðan land. Skipið mun að öllum líkindum lialda áfram hákarlaveiðum, en eigi er kunnugt hvenær það leggur upp í næstu ferð. — Skipstjóri á Freyju er Guð- mundur Jónsson. ¥@Sur batxiandi íer a Veðurfar hefir undanfarið snáibzt mjötj til hins betra á 'Akureyri en ennþá eru þar mikil snjóþyngsli sem trufla allar samgöngur. 1 'lagferðir hafa lagzt niður um íima, sökum þessaðmik- i!! snjnr befir verið á flug- vellinmn á Melgerðismelum. Mán i , dag verða bafizt handa með að ryðja völlinn og verða til þess notaðar þrjár ýlur. Mj óik urflii tn i ngar með biíreiðum hafa nær alger- h ga siöð-vazt þar nyrðra og hef:r mj jikin til Akureyrar verið.flutt á slcðum úr sveit- unum tii hæjarins. Þegar verið var að ræða um vegalögin í efri deild í gær, vakti Páll Zophoníasson máls á því, hve dýrt myndi vera að koma bílferjunni yf- ir Hvalfjörð í starfrækslu. Páll taldi, að allur kosln- aður við að koma ferjunni í notkun myndi verða yfir 2 milljónir kr. En þar sem ör- ugg höfn væri nú komin á Akranesi, svo að þar sé lend- andi að minnsta kosti svo lengi sem hægt er að ferja yfir Hvalfjörð, sýndist rétt- ara að kaupa ferjuskip, í líkingu við þau sem noluð eru á dönsku sundunum, til að annast ferðir á milli Rvik- ur og Akraness, þar sem slik skip myndu ekki verða eins dvr og kostnaðurinn yrði við stofnsetningu Hval- f j arð arf er j unn ar. Sagðist Páll myndi bera fram breytingartillögu um þetta efni við 3. umr. máls- ins. Fæðingardeild Landsspítalans. Fæðingardeild Landsspítalans er nú að heita má fnlEgerð. 47 veitinga- staðir hér í bænum. Alls munu nú vera 47 greiðasölustaðir í Reykjavík og hafa 28 þeirra verið stofn- settir eftir 1939. Veitingastaðir, þar sem matur og aðrar veitingar eru seldar, eru tuttugu, þar sem kaffi og öl er selt, níu, þar sem kaldir drykkir og sælgæti er selt, ellefu og tækifæris- Veitingastaðir, sem selja lióf- veitingar og annað af því tægi, samtals 7. Eins og áður er sagt eru 28 af þessum veitingastöðum settir á stofn eftir 1939, og hefir því veitingastöðum fjölgað um meira en helm- ing þessj ár. Um þær mundir, sem setuliðið var hér fjöl- mennast, voru starfrælctir hér í bænum mun fleiri veit- ingahús en nú. En margir þeirra lögðust niður þegar setuliðið'fór. iyn en aS á- e$a i hansl Oiidsicbmimgai haiÍEin að smíði hjúkr- uxtarkvennaskóia. Krékédíll til Sænska beitiskipið Gotland er fyrir nokkru komið heim eftir 3000 mílna ferð til S.- Ameríku. Sjóliðarnir — 550 að tölu höj'ðu með sér ótal minja- gripi úr ferðinni, m. a. lif- andi krókodíla. Brasilia var syðsta landið, sem heimsótt var. Innan skamms verSur hafin bygging á stórhýsi hér í bænum, sem vænt- anlega verður ein af mestu byggingum landsins. Er þetta hjúkrunarkvenna- skóli og er gert ráð fyrir að kostnaðurinn við bygg- mgu hans nemi nokkurum milljónum króna. Bygging þessi verður reist i grennd við Landsspítalann og verður hafizt handa um lramkyæmdir mjög hráð- lega. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, hefir teiknað húsio. í skólabygg- ingunni verður auk kennslu- slofa, heimavistir fyrir hjúkr unarnema og allt sem þeim tilheyrir, einnig ibúð fyrir hiúkrunarkonur Landsspit- alans, en það verður til þess að rýmka að töluvorðu leyti liúsnæði Landssp i talabygg- ingaiinnar. Fæðingardeildin tií. . Aður cn langur liini liðiir má einnig gera ráð fyrir að húsrými Landsspítalans aulvisl enn til muna þar eð fæðingardeildin tekur þá til slarfa í hinum nýju liúsa- kynnum á Landsspitalalóð- inni. Ifúsið sjálft er þegar að heila má fullgert, að öðru leyti en því, að enn er eftir að ganga endanlega frá málningu og dúklagningu neðstu hæðarinnaf í aðal- byggingunni, en viðhótar- álman er fullgerð og auk þess tvær efri hæðirnar i að- alhyggingunni. Að vísu vant- ar ennþá Iyftu í bygginguna.. en þess er vænzt að hún fá- ist áður en langt líður. Fæðingardeildin er stór og; mikil hygging. f henni verða m. a. 4 fæðingarstofur með tilheyrandi aðgerða- eða skurðstofu auk röntgen- stofu. Sérstök deild verður- fyrir skoðun barnshafandi kvenna meðan á meðgöngu- tíma stendur, ennfremur- verður þarna rannsókna- stofa, kennsluslofa, vöggu- stofur, stofur fyrir um 50 sængurkonur, ibúð fyrir 14 ljósmæðranema, yfirlfós— _ Vamh. á 3. síðu. Vertíðin: Dagur hæstur hár syðra. Vélbáturinn Dagur, sem gerður er út héðan úr Rvík, mun vera aflahæsti bátur- inn á vertíðinni hér syðra. . Hefir hann alls aflað um 800 skippund og ma það telj- ast mjög góður afli. — Und- anfarið liafa gæftir verið slæmar og róðrar að mestu iegið niðri. En í dag eru all- ir bátar á sjó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.