Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 8
Nælurvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur ea’U beðuir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðtt. — / Miðvikudaginn 26. marz 1947 Alþjéiadómstól dæmir mái Breta retar eiga ekki annað ráð en að skjóta tundurdufla- málinu svonefnda fyrin aiþjóðadómstól, sagði Ca- dogan fulltrúi þeirra í öryggisráðinu í gær. Þá var til umræðu kæra þeirra út af tundurduflalögn á Korfusundi og beittu Rússar eða fulltrúi þeirra, Gromyko, neitunárvaldi, til þess að koma í veg fyrir að meirihluta- samþykkt næði fram að ganga um málið. Sjö gegn tveimur. Samþykkti öryggisi’áðið með sjö atkvæðum gegn . tveimur, Pólvei’ja og P»ússa, að Albanir ættu sök á lagn- ingu tundurduflanna, eða eins og samþykktin var orð- uð, að duflum hefði ekki vei’- ið hægt að leggja í Korfu- sund án vitundar þeirra og vilja, Yfirlýsing Gromykos. Þegar þessar sjö þjóðir liöfðu samþykkt -tillögu Breta, sem var til umræðu, lýsti fulltrúi Rússa, Grom- yko, því yfir, að hann ætlaði að beita neitunarvaldi sínu, til þess að ógilda samþykkt- ina. Málið á dagskrá áfram. Forsefi ráðsins lýsti því þá yfir, gegn mótmælum Grom- ykos, að hann myndi liafa málið áfrarn á dagskrá, til þess að öðrum þjóðum gæf- ist tækifæri til þess að koma fram með nýjar tillögur í málinu. Við a tkvæðagreiðsluna sátu Bretar hjá, því að þeir voru aðilar að málinu og auk þeirra fulltrúi Sýrlands. Náoiospreng- ing í lliinois. Óttast um 100 manns. Mikil gassprenging varð í imorgun í námu hjá horg- bprginni Centralia í llli- nois í .Bandaríkjunum, Sprexigingin átttséi’stað í fimmtu námu kolafélags- ins í Cetitrulia, og loluið- ust þegar í stað 135 menn' inni í námunni Síðár seg- jr í óstaðfestum fregnuni, að 22 menn .hafi látið l íí'- ið og enn.sé óttazt um af- dvif 80 kolanámumanna. Björgwvarsvei ti r fóru þeg- ar á vétóvang með sjúkra- bíla og Iijúk nmargögn. United Press. niti á síntðlmii. Snjóflóðin, sem féllu á mánudag úr Eyrarhlíðinni við ísafjörð, eyðilögða síma- línuna þar á stuttum latfla. Er nú sambandslaust við rafstöðina og nokkra sveita- bæi fyrir innan ísafjörð. — Hefir Landssíminn þegar gert ráðstafanir til þess að gera við línuna á þessum kafla og er búist við að sam- band verði komið á síðari hluta dags í dag eða snenxma i fyrramálið. fcr- Jift Bretar, greiia 34 millj. dollara $ fyrir lelgaskip. Brezka stjórnin hefir fall- ist á að greiða Hollending- um 34 milljónir dotlara fyr- ir hollenzk leiguskip á stríðs- árunum. Á slyrjaldarárununx fengxi Bretar á ýmsan hátt mörg hollenzk skip í þjónustu sína. Sunx þessara skipa voru stór og var breytt í her- flutningaskip og liafa verið í þjónustu Breta síðan. Nú hefir verið ákveðið að flestum þessara skipa, seixi rru í siglingahæfu ástandi, verði skilað aftur til Holl- em’inga og þau fari aftur að sigla i þjónustu heimalands sim. Bretar hafa í því sam- h' fallizt á að gi’eiða 34 : mr dollara fyrir leigu !>s-i rra. Dr. Figl, kanslari Austur- ríkis, var leiddur sem vitni í réttarhöldunum gegn dr. Guido Schmith utanrikisráð- hcrra Austurríkis meðan á hernáminu stóð. Dr. Sclimith er kærður fyr- ir landráð og samvinnu við nazista. Kanzlarinn hélt þvi franx við réttarhöldin, að 80 af hundraði þjóðarinnar lxefðu hai’izt gegn hernám- inu, ef þeim liefði veiáð gef- ið tækifæi-i til þess. Schmith héít því franx sér til varnai’, að hann liefði heðið Cham- herlain um aðstoð, en feng- ið það svai’, að liann yi’ði að semja beint við Hitler. Þeg- ar Sclxnxith spurði Figl kanzlara, hvort haiin héldi því fram, að hann væri svikari, svaraði Figl: „Eg held ekki að þér liafið ver- ið svikari, en þér voruð fxill framgjarn.“ Svar kanzlarans vakti talsvei’ða eftirtekt í réttin- um. (D. Telegraph). 5 r;u’. Ir.'ifn neyðzt til að níiimku sinjprskammtinnlijá sér um iiélming, úr 4 únsum í - vær i viku. Er það minni sLummiui' «>n á stríðsárun- um. íkdia og Argentína hafa gert með sér samning, senx leyfir (>0.000 Ítölunx að setj- >.>sl að i Argentínu á ári hvérju. Chautemps dæmdur í 5 ára fangelsi. Hæstiréttur Frakklands hefir dæmt Camille Chau- lemps, fyrrverandi forsæt- isráðherra Frakklands, i fimm ára fangelsi. Chautemps átti sæti í stjórn Reynauds og bar hann vitni j máljnu gegn, Cháu- temps. Rey naud sagði að þep Iega vrði Chautemps talinn föðurlándssvikari. en liann hefði verið viljalitill. Chautemps á nú heima i Washington — og er honnm bárust fréttir af dómnunx, sagði hann, að hann myndi halda áfram að vinna að því að sanna sakleysi sitl Flóðbylgja veldur tjóni á iklar fióÖbylgiur féllu í gær á land á norðvestur- strönd Nýja Sjálands á 90 kílómetra svæSi hjá • borgmni Gisborne. Flóðbylgjuxnar voru alls þrjár, en sú fyrsta var mest og olli miklu tjóni, án þess þó að vitaðj væri um að nokk- urt fólk hefði drukknað í þessurn náttúruhamföi’um. 99S.Wiíies9 sök£mm<i\ 1 réttarhötdunum gegn Kessetring marskátki fyrr- Verandi yfirmanns þýzka hersins á Ítalíu hefir það komið fram, að Kesselring skellir allri sökinni á hryðju- verlaim á Hitler. Meðal annars segir Kessel- ring, að Hitler hafi sjálfur fyrii-skipað, að 335 Italir skyldu teknir af lífi í hefnd- arskyni, en lík þessara ítala fundust í helli nokkrum á ftalíu. Æftlav að skrifa um kosumgasvikin i Póllandi. Sendiherra Bandaríkj- annaí Póllandi hefir beðizt lausnar og hefir verið fallizt á lausnarbeiðni hans. Ástæðan fyrir því að sendi- herrann segir af sér, er sögð vera sú, að hann ætli sér að skrifa nm kosningasvikin i Póllandi. Hann myndi ekki geta sagt allt senx honnni hýr í hrjósti unx það mál, nema hann sé óháður borgari. 99' fyrir ItresJ^a Flóð á götam. 1 borginni Giesborixe, sem er á austui’sli'öiid norður- eyjunnar, flæddi sjór unx all- ar götui' og vai’ð hann víða svo djúpui’, að ekki varð far- ið þar um nerna á bátum. Þar var ekki um mamitjón að ræða, en miklar skemmd- ir á mannvii’kjnixi og eignum manna. Landskjálfti Fyrsta flóðhylgfan gekk á land skönxmu eftir að jarð- skjálftamælar höfðu sýnt, að mikill jai-ðskjálfti hafði átt sér stað á hafsbotni í Kyrra- hafinu skammt undan aust- urströnd Nýja Sjálands. Eldsumbrot. Rannsóknastöðvar á Nýja Sjálandi, sem fylgjast með jarðhi'æringilm á hotni Kyx-rahafs, hafa undanfarið orðið varar við mikil elds- uinbrot á Kyrrahafsbotni og telja þær, að ekki sé ósenni- legt, að fleiri flóðbylgjur kunni að ganga á land. í Svíþjóð eru nú til al!s 3 milljónir rei'ðhjóla og má því segja, að annar hver Svii sé hjólaður! Fláðin ; Brcilandi eru stór kostlegt áfall fyrir brczki þjóðina, sagði Iqnabúnaöai ráðherra Breta L gær. Hann sagði að það væri (’>hj ákvæmilegt að þau hefðu alvarlegar afleiðingar í föi með sér i sanxbandi við mat^pelabirgðir landsins. Víða hefir flóð yfir lands- svæði svo skiptir þúsundum ekra og má gera ráð fyrir að ekki verði liægt að sá í þaö. Yf£e**nge&8Mr && í .Möfm heeeeeS" iekente. Þjóðverjinn dr. fíoffman, sem var yfirmaður SS-liðs nazista, er hafði bækistöðv- ar í Shellhúsinu í Kaup- mannlwfn, hefir verið hand- tekinn. Hann var handtekinn á hcrnánissvæði Breta i Þýxkaiandi og befir verið iluttur til Kanpraannahafn- ar. Þar bíður hann nú dóms og situr í sáma íangelsi og dx'. Best, scm var fulllrúi þýzka ríkisins i Danmörkn á hernámsái'unurp. YÍH'foringi Hippoliðsins á stríðsárunum var gíæpa- málasérfræðiugurinn Bunke en hann hefir ekki fundist énhþá. Annars e.ru flestir konmir í leilirnar, sem eru á stríðsglæpalisla Dana. Tal- ið er að Isann sé á rússneska , hernámssvæðir: u. en Rússar | hafa ekki emiþá svarað orð- I sendinjá'- Dnra varðandi ji <y : Bunke. Stribolt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.