Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 26. marz 1947 V I S I R 7 @3 En það var öðru máli að gegna um Sparke-systurnar. Deborah, sem eg taldi, að gæti jafnvel verið öruggari en eg um að verða ekki fyrir árásum, sýndi mér, með skjálfandi liöndum, hvassan silfurprjón, sem hún ætlaði að nota til þess að „verja heiður sinn“. Will, bróðir þeirra, var orðinn smjaðrari inikill. Mun hann háfa ællað, að með því að brosa til þeirra og hjóða þeim góðan dag, mundi hann ávinna sér liylli þeirra og gela verið Öruggari, en þeir höfðu ekki fyrr snúið bakinu við honum, en liann fór að lilaupa með einhverjar gróusögur uin þá. Eg endurtek glefsur úr setningum, er liann hafði* hlerað eftir orðum þeirra, og fyllti þá í skörðin, en vitanlega var ekkert á þessu að græða fyrir neinn. Einu sinni eða tvisvar kom Nikc Sawle til mín. Hann átti erfitt með að komast um, hallaði sér fram á háða stafi sína, og tillil augna lians var annarlegt. Það var eins og hann furðaði sig á þvi, að upp- reistarmenn höfðu ekki verið hraktir frá Menabilly sólar- liring eftir komu þeirra þangað, og eg var til ncydd að lilýða á röksemdir hans fyrir því, að Hans Hátign kon- ungurinn „hlyti nú að vera í Launceston“, að hann „hlyti að vera kominn til Liskeard“, að „nú lilyti hann að vera kominn aftur til Exeter“, og þar fram eftir götunum, en getgátur um þetla gögnuðu okkur ekkert, og meðan hann talaði, horfði konan hans, Temperance á liann, sljólega, næsturn sem dáleidd, en óttinn liafði nú liaft þau áhrif á hana, að hún var sleinhælt að vanda um við nokkurn mann, trúarmælgin var alveg runnin af henni, og þótf liún enn liandléki hænahókina sína, vitnaði liún ekki i liana franrar. Á hverjum degi fengum yið að vera hálfa ldukkustund undir heru lofti, og bar eg þá jafnan einliverju við og iét Matty liafast við í lierbergi mínu i fjarveru minni, en Alice ýlti stól mínum, og einhvér þeifra leiddi börnin. Það var auðnar- og ömurlegt um að litast í görðunum. Linditrén voru rúin öllu sínu skrauti og' traðkað hafði verið á öllum blómaheðum, og er við fórum um auruga gangstígana, þar sem allt var upp urið, störðu Ifermenn- irnir, er voru á verði, á olclcur, og eins liðsforingjar þeir, sem stóðu við gluggaun í málverkasalnum. Þeir horfðu á okkur með hatur í auguni, en þetta urðum við áð þola, lil þess að geta verið undir heru lofti smástund dag livern. ; Stundum ráku þeir upp hlátra, mál þeirra var hörkulegt | og hljómaði illa í eyrum oklcar, því að þeir voru frá Lund- | únum og austurhéruðum Englands, að undanteknum her- ! ráðsforingjum Robartes lávarðs. Mér, fyrir mitt leyti, gat aldrei geðjast að málöreim Lundúnabúa, og enn síður nú, er beizkja var í hug mínúm, og liljómaði mál þeirra i eyrum mér iiæstum sem væri það tunga erlendra fjand- ! manna. Ekki lvQin það fyrir, á þessum útiverustúndúm, að við kæmum auga á Gartred, þótt dætur hennar tvær, hlédra','; og haldnar ándúð gegn okkur hinum, léku sér í einu I■- ui garðsins, og liorfðu á okkur og hörnin stór- um augum. Hvortig þeirra liktist móður sinni, sem var fögur; þær voru háð.'U’ brúnhærðar og þúngbúnar á svip, og liktust mjög ! Vður sínum, Anthony Denys. „Eg bolna sannast að segja ekkert i þessu," sagðí Alice við mig. „Það er gért ráð fyrir þvi, að hún sé fangi eins og við, en það er sannarlega ekki farið með hana eins og fanga. Eg liefi horft á hana úr gluggum minum í umlukta garðinum fyrir neðan sumarhúsið, og þar brosti hún til Rohartes og spjaljaði við liann, og mér er sagt, að hún neyti miðdegisverðar með lionum næstum daglega.” „Hún gerir ekki annað en það, sem margar kónur gera á styrjaldartima,“ sagði eg, „hún sneiðir hjá þjáningunum og liugsar um það eitt, að mata krók sinn.“ „Áttu við það, að hún liafi snúizt á sveif með parlament- inu, af þvi að' liún ætli að það muni sigra?“ spurði Alice. „Hún er hvorki sluðningsmaður parlamentisins nc kon- ungsins — hún hugsar aðeins um sjá’tfa sig,“ sagði eg. „Þú kannast við málsháttinn gamla, að sitja við þann eldinn, sem bezt brennur. Hún er reiðuhúin, ef lienni svo sýnist, að hrosa til Robartes lávarðs, jafnvel sofa hjá hon- um, en ekki lengur en henni sjálfri sýnist. Hann mundi láta hana fara á morgun, ef hún bæði hann leyfis.“ „Hvi skyldi hún þá ekki fara i öryggið i Orley Court, það er ekki eftir neinu.að bíða.“ „Eg vikli líka gefa mikið til að vita, livers vegna hún lieldur kyrru fyrir liér,“ sagði eg. Og' er við héldum áfram ferð okkar þessa dagstund fyrir augunum á fjandmönnum okkar, minntist eg fótataksins, sem eg hafði heyrt um nóttina, að lyft var loku, minntist skrjáfsins i silkikjólnum. Ilvers vegna var Gartred á ferð um göngin á næturþéli og lagði leið sina alla Ieið i norð- aUsturliluta hússins, alla leið að ibúð minni? Og hvers vegna lyfti Iiún lokunni á dyrum minum, þeim, er vissu út í göngin? Eg var húin að fá vitneskju um, að hún rataði um húsið, — hver var tilgangur hennar? Það liðu tíu dagar þar til eg fékk svar við þessum spurn- ingum. Sunnudaginn þann ellefta ágúst breyttist loks veður i lofli. Sól skein, en þó sáust þess merki, að vætu var von. Skýjabakki var kominn á suðvesturloft. Mikið hafði vei- ið um að vera allan daginn. Herflokkar voru að koma og fara allan daginn, og fluttu þeir, er komu, marga særða menn með sér. Yoru þeir fluttir i dráttarvögnum hænda og komið fyrir i útihúsunum gegnt aðalhúsinu. Kvalaóp þeirra bárust okkur að eyrum, og var ekki um að villast, að" í þéss'Uin hóþuin voru menn, sem særst höfðu illa og þjáðust nijog. Yar ógurlegt á þetta' að hlýða, jafnvel fyrir okkur, fjandmenn þeirra, og vakti ógeð og ótla með okk- ui'. Iíróp og köll og fyrirskipanir kváðu Við i evrum allan daginn og herlúðrarnir gullu án afláts. Þetta var i fyrsta skipti, sem við fengum aðeins súpu til miðdegisverðar, og dálitið af hörðu, gömlu hrauði, og, var okkui' sagt, að við gætum ekki húist við neinu betra hér eftir. Ekki var ncitt getið um það Iiverjar orsakir lægju til þessarar ákvörðunar, en Matty sem hafði dokað við i eld- liúsi með hakka 'sinn undir hendinni, hafði lagtvið hlusl- irnar að venju. „Það var háð orusta í gær. á Broddpck-melum,“ sagði hún, „og þein hiðu mikið manntjón.“ Hún mælti í hálfum hljóðum, en nú var það orðið að vana okkar að tala i hvíslingum og lita til dyra, meðan við töluðum. Eg helti helmingnum af súpu minni í skál Dicks og liorfði á hann liáma liana i sig, og sleikja-svo barmana eins og soltinn rakki. .„Konungurinn er aðeins þrjár. mílur vegar frá Lost- withiel,“ hélt Matty áfram. „Hersveilir hans og Maurice Smælki ÞaS er litur stjarnanna, seni gefur til kynna hitastig þeirra. Rauöar stjörnur eru t. d. til- tölulega kaldar, en bláar og hvítar stjörnur ákaflega lieitar. Það er merkilegt, hve margar tvíræðar merkingar svokallaðar hrein-huga-persónur geta lagt í fyliilega sómasamlegt gaman- yrði. „Mamma, er nokkuð hættu- legt að taka sér gönguferð í skemmtigarðinum með ungum manni, eftir að dimmt er orð- ið?“ „Nei, ekki ef þið haldið á- fram göngunni. Þegar eg var ung, fór eg oft í gönguferðir í garðinum.“ „Og hélztu alltaí áfram göng- unni?“ ,,Uss,- stúlka min. Nú er kominn tími fyrir þig að fara í háttinn." „Herra Smith,“ sagði blóma- sölukonan, „viljið þér ekki kaupa einn blómvönd af mér til þess að geía konunni, * sem þér elskið?“ „Það væri ekki rétt gert. Eg er nefnilega kvæntur.“ Heyrt í garðinum: „Hver var hinn fyrsti mað- ur?“ „Ingólfur Arnarson.“ „Hvaða vitleysa. Fyrsti mað- urinn var Adam.' „Jæja, en eg vissi ekki að þú væriv að-tala um útlendinc'a.“ Mesti kuldi, sem mældur hef- ir verið á jörðinni, var 68 gráð- ur á C. Það var í 'Verkhoyansk í Síberíu árið 1892. Um þaö bil 300 skiðamemi sjá um póstflutninga milli Chile og Argentinu að vetrarlagi. „Ókvæntur maður hefir eng- an til að hjálpa sér í vandræðum sínurn." „Hvers vegna skyldi ókvænt- ur rnaður lenda í vandræðum ?“ Qr»vr IvA/ppnii maíiiirinn. T A R 7 A Og augnabliki síðar birtist lymsku- l. /.'i uuiiit þjónsins í dyragættinni. Nedda ,y:: r skjálfnndi af hræðslu, þvi hún slú'ð þarna varnarlaus andspænis þessum ófTýnilega Sjóræiiingja. „Ivapteinninh óskar eftir að ia iyki ana s,nu,“ igð; þjúnninn og brosti illkvittnisieg; . „Eg liefi cnga lykla,' svuraði Neii'i;;. Eu þjónninn virtist ekki atla að gera sig ánægðan miV þetta svar. ineðun þ.tla gerðist m„. i hús- inu var önnur vera á ferð fyrir ut; - i að. Og bað var sjálfur kommgnr •frumskúgiyina. Uann iæddisí 'hljóðlega nær húsinu. En 'íiijí . emu luuii af. hræðsh- og sárs i"im stúiku. i djóðin komu út um. .iU .gga , .þeirri hlið hússins, sem : var , i.Hþiur við. Tarzán 30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.