Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. marz 1947 V I S I R 3 Mjölgeymslait á Siglufiiði. Í sambandi vio bilun mjöl- skemmuþaksins á Siglufirði, uegna snjóþyngslö, vill bygg- ingarnefnd talca eftirfarandi fram: Mjölskemmurnar eru tvö sambyggð stálgrindahús, 112 m. á lengd, en breidd livors er um 29 m. Gaflar snúa í austur og vestur. Hús- in eru gerð í Bretlandi og tók byggingarnefnd það fram við milligöngumann fram- léiðanda liér á lándi, að miða skyldi styrkleika við það, að 1 m. snjólag gæli komið á þakið og auk þess bæri að reikna með þunga mjöl- flutningstækja, sem koma á bita bússins eftir endilöngu. Byggingarnefnd gleyindi því ekki snjóþyngslunum og var allmikið rætt ujn þetta atriði, m. a. hvort heppilegra væri að snúa göflum í norð- ur og suður eða austur og vestur. Gcrði Magnús Vig- fússon, byggingameistari lauslegan uppdrátt af liús- unum miðað vjð báða þessa möguleika. Um þetla var rætt við menn úr stjórn S. R., aðallega formann, og er ekki tækifæri til að rekja þetta frekar liér. í grein, sem form. bygg- inganefndar skrifaði i s.l. viku, eða áður en atburður sá gerðist, sem liér um ræð- ir, segir svo: „Geta má eins þáttar stjórnarmeðlima S.R. i sam- bandi við mjölhúsin. Bygg- ingarnefnd liafði komizt að jjeirri niðurstöðu. að betra íhundi að lála húsin snúa frá norðri til suðurs, vegna snjó- f'oks á þakið, en menn úr verksmiðjustjórn (Sveinn Bénediktsson og Erlendur Þorsteinsson) voru því al- aérlega mótfallnir og lét byggingarnefnd ]iað, senni- lega illu heilli, ráða úrslit- um, því að þá var í mörg horn að líta um samvinnu við stjórn S. R., og inátti sem mi'nnst út af bera.“ Siðan mjölhúsin á Siglu- firði voru reist og einkum þegar snjó fór að festa á þakið, hefir bæði bn. og verksm.stj. verið ljóst, að gerð sú, sem var á þakinu gæti ekki orðið til frambúð- ar. En engum mun liafa dottið í hug, að svo færi, sem orðið er, heldur gæti verið um að ræða, að járnplötur i þaki eða langbönd biluðu. Það sem sagt hefir verið um að húsið væri ekki fok- helt, af því að loftháfar á mæni liafa ekki reynzt hald- h' fyrir snjófoki, er þessu máli óviðkomandi. En liins ivegar er það skýrl tekið frant í bréfi trl brezku verlc- sntiðjunnar, að loftræsting- arútbúnaður skuli þannig gerður, að öruggur sé gagn- vart snjófoki og regni. Úr þvi sem komið er vill J n. stuðla að því, að sér- Söngur Engel Lund. Söngkonan, frú Engel Lund liélt tvo 'hljómleika fyrir Reykvíkinga (s. 1. föstu- dag og sunnudag) í Tripoli- leikhúsinu. Naut liún aðstoð- ar dr. Páls ísólfssonar, sent hafði yfirgefið organbekk sinn urn stundarsakir. Á efn- isskránni voru þjóðlög frá ýmsum löndum. Fagurfræðingar lelja okk- ur trú um, að tvenn séu lög- mál lifs og listar. Við hríf- umst af Snæfelljökli — og við hrífumst af málverkinu, sem Kjarval gerði af bonum, en uppsprettur hrifningar okkar eru ólíks eðlis. Söngur næturgalans í Viínarskógi og trilla flautunnar f pastoral- symfóníu Beethovens geta veitt okkur jafndjúpan unað —en kenndir þessar eru af óskyldum rótum runnar.Slíkt sannar fegurðarfræðin með óyggjandi rökum. Umbrotatímar eins og þeir, er við lifum, kljúfa þó jafnan haldbeztu rök. Rúm og tími, andi og liold, orka og efni virðast ekki andstæður fram- ar. Engin furða, þótt lengi dulin tengsl lífs og listar birtist mönnum á nýjan leik og veki hjá þeim nýtt mat á listrænum verðmælum. Vet tvangu r þjóðlagsins hefir ætíð verið sameign lifs og listar. Má vera, að þetta sé ein ástæða fyrir því, að menn þvrslir í Jiessa lind samhugar og samkenndar fremur nú en nokkuru sinni fvrr. Frú Engel Lund hefir þá náðar- gáfu að gela veill þrá þeirra svölun. Hugtökin „söngur“ og „leikur“ eiga læpasl við um þau öfl, sem hlusféndur hennnar verða fyrii\ Hún er norska smalastúlkán, sem telur geitur sínar iiátl' uppi 'i. fjöllunum, h-ún er liinn þreytti hermaður úr fjrjátíu- ára-stríðinu, hún er drottn- ingin, sem örvænlir við dauða Renauds konungs, hún er Gyðingurinn, sem ávarpar Guð sinn og svngur honum „a dudele“. Ilún er sverting- inn, sem sér frelsarann kross- festan, og hún er gamla kon- an, sem þjáist.af þeirri teg- und „þægilegs heyrnarleys- is“, að hún skilur ekki nema það, sem henni þykir vænt um að hevra. Megi boðskapur frú Engel Lund ná til sem flestra með- bræðra og meðsystra hennar. Heimurinn þarfnast hans. Robert Abraham. ínenntaði r verkf ræðingar verði látnir atliuga þclla mál, svo að upplýst verði, hver styrkleiki járngrindar húsanna hefir verið og Iivar orsakak' Iirunsins er að leita. Transti Ólafsson. Þórður Runólfsson. Magmis Vigfússon. Fæðingardeildin Framh. af 1. síðu. móður, tvær aðstoðarljós- m æð u r, y f irli j úkr u n arkon u og aðstoðarhjúkrunarkonu. Húsgögn og aðrír innan- stokksmunir hcfir verið pantað erlendis frá, aðallega frá Svíþjóð, en einnig nokk- uð frá Englandi og Dan- mörku. Nokkrir erfiðleikar hafa verið á því að fá vörur þessar afgreiddar á réttum tíma, en þó er ástæða til að ætla að ekki dragist lengi úr þessu að þær fáist. Að svo stöddu er ekki hægt að segja hVenær fæð- ingardeildin tekur til starfa, en óvist er að það geti orð- ið fyrr en að áliðnu sumri eða næstk. haust. Framh. af 2. síðu. stónni og tekur sér æðsta sætið meðal bvgginga á ís- landi, þá eiga þeir, sem kynntu glæðurnar, meðan sú var tíðin, lika sinn óforgengi- lega þátt i hinum miklu lit- brigðum, sem gera bvgging- arsögu leikhúss i Revkjavík eftirtektarverðan þátt í menningarbaráttú íslend- inga. Lánið lianda Grikkium. Á mánudaginn kemur, verður lánveitingin til Grikkja rædd í fulltrúadeild bandaríska þingsins. Truman forseti hefir lagt mikla álierzlu á, að málinu verða hraðað, vegna þess, að hann telur Grikki vera mjög aðþrengda og þurfa á láninu að halda mjög skjótlega. Al- mennt er talið, að samþykki fáist fyrir lánveitingunni, en umræðurnar um hana hafa vakið mikla athygli um all- an heim, sérstaklcga vegna ræðu Trumans. Landsmót í flokkaglímu verður i iþróttahúsinu við Hálogaland næstkomandi föstudag, 28.þ. m. kl. 0 e. h. Kcppt verðUr í þremur þyngdat'flokkum, en alls taka 19 manns þátt í glím- unni frá 4 félögum. Frá Ar- manni verða 9 keppendur, K. R. verða 8 keppendur, 1 frá U.M.F.R. og 1 frá U.M. Hvöt í Grímsnesi. Margir kunnir glínuunenn taka þátt i þessari gl'ímu. J. J. Smyrjum bíla fljótt og vel. Bezt að koma á morgnana. JÚTUNN h.L er til sölu nú þegar. Semja ber við Ölaf Þorgrímsson hrl., Austurstraati 14, sími 5332. vantar nú begar állan eða hálfan cíaginn. Sœjarfitéttir 85. dagur ársins. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1018. Næturakstur annast Bifröst, simi 1508. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: NA kaldi, léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 2—7 siðd. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 siðd. Útlán kl. 2—7 siöd. Bókasafn I.estrarfélags kvenna, Amtmannsstíg 2, er opið milli kl. 4—6 og 8—9 síðd. Nýir félagar innritaðir á sama tíma. Hafnarfjarðar bókasafn er op- ið kl. 4—7 og 8—9 síðd. Iíöfnin. Hvassafell kom frá Ameríku í gær og fór i nótt til Akureyrar. Skutull kom í gær af veiðum og Skallagrímur kom frá Énglandi, Ólafur Bjarnason kom af veið- um. Þrír færeyskir togarar fóru á veiðar. Strandferðir. Esja er í Reykjavík. Súðin er á Siglufirði á suðurleið. Golfleikendur. Golfkennari G. í. er kominn og er byrjaður kennslu. Sjá auglýs- ingu i blaðinu í dag. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfrégnir. 18.30 ís- lenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Ivvöldvaka. a. Erindi: Þæti- ir af bjóðlAðum. Hallgr. Jónas- son yfirlcennari. b) Kvæði kvöld- völuinnar. c) Ingólfur Gislason \ læknir: A Sóla. — Ferðaþættir. | d) M.A.J.-tríóið leikur á mandó- lín. 22.00 Fréttir. 22.15 Tónleik- ar: Harmónikulög (plötur). óskast í hálfsdags eða heilsdags vist. Gott sér- herbergi. Garöastræli 35. ■KwéAaáta Ht, 426 Skýringar: Lárétt: 1 lánsöm, 5 gruna, | 7 sögn í spilum, 9 fiTúnefni, | 10 mál, 11 nafn, 12 ending, 13 lonn, 14 bit, 15 verkfæri. Lóðrétt: 1 gagnlegt, 2 skaut. 3 verzlunannál,'4 sér- Iiljóðar, 6 frekara, 8 hryllir, 9 korn, 11 stilkur, 13 mvlsna, 14 tveir cins. Lausn á krossgátu. nr. 425: Lárétt: 1 krá, 3 L.S., 5 hró, 6 hik, 7 ró, 8 rata, 9 töf, 10 frið, 12 um, 13 lán, 14 ána, 15 ak, 16 öld. Lóðrélt: 1 kró, 2 ró, 3 lit, 4 skamma, 5 hrufla, 6 haf, 8 röð, 9 tin, 11 rák, 12 und, 14 ál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.