Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 26.03.1947, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 26. marz 1947 Btaðbuwður YlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um SKARPHÉÐINSGÖTU LEIFSGÖTU. GRETTISGÖTU MÞugMaðið VÍSIR geta fengið fasta atvinnu hjá oss. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Mjólkursamsalan. Klixiik stúlka óskast á tannlælcninga- stofu. Eiginhandarum- sókn, ásamt 'mynd’ sendist afgreiðslu blaðsins fvrir fimmtudagskvöld, merkt: „Klinik“. ' Símanúmer okkar er 5 5 9 7 tjchabiií) IStnqa ISnjnjölfsscnat' bergja íbúð, óskast sem næst niiðbænum. Fánienn fjöl- skylda. Fyriríramgrei'ösla kemur til greina. Tilboð 'sendiSt Vísi, merkt: fyrir laugardag, (6iy ÓSKA 'eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. -—• Aö sjá um lítiö heimili kem- ur einnig til greina. TilboS sendist á afgr. Vísis fyrir 28. ]). m., merkt: ,,Saumakona“. UNG hjoií með eitt bam ; óska eftir 1—2 herbergjum ■og eldhúsi. Tilboð, merkt: „íbús 1234“, sendist afgr. ■ blaðsins fyrír l^ugárdag': d (629 KONA óskar eftir stofu og . eldhúsi eða aðgangi aö eldhúsi gegn vinnu allan daginn. — Uppl. í síma 4363 .(fytpr laugardag). (633 - HERBERGI og fæöi ósk- as't á sama stað. •—• TilboS merkt. „1. april“ sendist bla'örnu sem fyrst. (636 GOTT herbergi til leigu á Njálsgötu 49, III. hæð. Uppl. j k'- 5—8- (Ó45 6 manna, nýkomin. Verzlunin INGÓLFUR Hringbraut 38 Sími 3247. SKÍÐADEILD K. R. Þar* sem mjög tak- markað rúm verður í skíðaskálum íélagsins um páskana, eru félagsmenn, sem ætla að dvelja í sk'álun- uni,- beðnir að skrásetja sig á skrifstofu Sameinaða í kvöld frá kl. 6—8. Skíðadeild K. R. kl. EARFUGLAR. Rabbfunditr tun páskaferðalag í kvöld 9 a.ö V. R. (uppi). Stj. Aðalfundur félagsins verö- ur fimmtndaginn 27. marz, kl. S.30. (642 BREIÐFIRÐINGA-íélag- ið. Félagsvist og kvikmynd í Breiðfirðingabúð í kyöld, miövikudag 26. marz kl. 8:15. Húsinu lokað kl. 9. Skemmtideildin. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Þeir, sem óska að dvelja í skála- félagsins páskavilo tfna, sæki dvalarskírteini í Hattabúðina Höddu ntánu- daginn 31. marz kl. 6—8. ENSKAR talæfingar. — Skozkur stúdent, sem dvelttr hér ttm stundarsakir, tekur að sér enskukennslu. Einkar gott tækifæri fyrir þá, sem vilja bæta-um enskukunnáttu sttia. t. d. í ensku talmáli eða bréíaskriftum. Upplýsinga- skrifstofa stúdenta. — Sími 5307 kl. 10—11 f. h. (643 VÉLRITUNARICENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700 GÓÐ STÚLKA, vön hús- störfum, óskast til að sjá uni lítið heimili. Gott kaup. Til- boð sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „3—1947“ (632 íataviðgerðin Gerum við allskonar föt — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu HJÓLSAGA- og bandsaga- blöð, handsagir o. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 FJÖLRITUN Fljót og góð vinna Ingólfsstr.9B sími 3138 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Simi 2530. (6x6 SAUMAVELAVÍÐGERÐIR RITVELAVIÐGERBIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — 3YLGJA, Laufásveg 19. — Stmi 2636. BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SKÓVIÐGERÐIR. Sól- um alla skó með eins dags fyrirvara og límum allskona'r gúnxmískó. Höfuni mjög hlýja og góða inniskó. Enn- fremur kven-götuskó, nijög ódýra. Skóvinnustofan, Njálsgötu 25. Sínxi 3814.(588 HÁRGREÍÐSÉtyKONUR. Semjið við okkur 'um þvott á taui yðar. ÞvOttamiðstöðin. Borgartún 3. Sími 7263. (389 KJÓLAR sniðnir og I þræddir saman. Saumastof. an Auðarstræti 17, afgreiðsla 4—6. (341 VIÐGERÐIR á dívönum, allskona'r stoppuðum hús- gögnum og bílasætunx. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórtigötu 1 t . (139 HÖFUM opnaö sattma- stofu í Tjarnargötu 10 B, c-fstu hæö. Tökum kápur, dragtir, kjóla. Nokkurar jxantanir afgrciddar fyrir páska. Saumast. Inga & Halla. (620 STÚLKA, vön húsverk- ufn, óskast nú þegar. Sér- herbergi. Halldór Halldórs- son, Njálsgötu 87, II. hæð. (627 GULL armbandsúr hefir tapazt á leiðinni frá Grund- arstíg 2 á Bjarkargötu 10. Skilvis finnandi vinsamlega beðinn aö skila því á Bjark- argötu 10 eða látið vita í síma 2332,(637 PENINGAVESKI, arner- ískt, með íslenzkum og ensk- um peningum, tapaðist frá Ivolviðarhóli til Reylcjavík- ur síðastl. sunnudag. Finn- andi vinsaml. beðinn að hringja í sima 3843. (607 KARLMANNS stál-arm- bandsúr tapaðist 20. þ. m. við bensínstöðina, Vesturg. 2. Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 4440. (618 PAKKI með tvennmn út- prjónuðum vettlingum tap- aöist í gær frá Stórholti 30 og niðúr á Laugaveg. Finn- andi vinsamlega hringi i símá 4441 eftir kl. 6. (634 SÍÐASTLIÐINN föstu- dag tapaðist drengjafrakki með hettu frá Austurbæjar- skólanum að Laugavegi 49. Skilist á Laugaveg 49 eða í síma 5367. (640 GÓÐIR barnasokkar úr ull til söhl. Uppl. Miötún 62, kjallara. (644 VEGNA þrengsla selzt klæðaskápur með tækifæris- verði. Bérgstaðastræti 53. (641 FERMINGARKJÓLL og skór, sem nýtt (meðalstærö) til sölu. Víðimel 59. (639 FERMINGARFÖT á fremur lítinn dreng óskast til kaups. Upþl. í síma 1327. uíSLÆÐASKÁPAR, þrjáf -stíp'ðir, fyrirliggjandi. Hús- gagnverzjun Vesturbæjár, A’esturgötu 2t A. (631 TIL SÖLU: Dívan með skúfíu. A 'sáma stað linakk- ‘ *\ f í"f H '••/» # - - ■ ’ •'* * uf og beizli. Hringbra'ut 154, efri hæð. Uppl. eftir kl. 6. (621 SVÖRT föt eða smoking .óskast á rnann scm er 185 cm, á hæð og frekar grann- ur. —• Tiboð, merkt: „Gott verð", sendist a'fgr. blaðsins fvrir fimnUudagskvöld. (623 NÝR íermingarkjóll og ballkjóll til sölu: Bergstaða- stræti 33 (625 SAUMAVÉLAMÓTOR, nýr, til s(’ ilti. Sími 5102. ( 626 ÍSLENZKUR vefnaður iir'íslenzku og úllcndu efni < margskonár litír j /li 1 sýnis og sölu i dag og næstu daga. Tæk i i'ærisgj a f i r. Tæk i 1" æ r- isverö. Öldugötu 17, FTafn- arfirði. Sími 9283,■ (628 KAUPUM flöskur. Sækj- urn. Venus. Sími 4714. — Víðir. Sími 4652. (205 BARNARÚM. Þessi marg- eftirspurðu, sundurdregnu barnarúm eru kornin. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími» 6922. RÚMFATAKASSAR, bókahillur, utvarpsborð, standlampar, vegghillur o. fl. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sími 7692. (614 HÖFUM fyrirliggjandi hnappa- og píanó-harmonik- ur, mismunandi stærðir. :— Talið við okkur sem fyrst. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. (381 KAUPI og sel notaðar veiðistengur og hjól. Verzl. Straumar. Frakkastig 10. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Kla'pparstíg 11. — Sími 6922. (611 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergbórugötu 11. (166 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðsson & Co„ Grettisgötu 54. (544 r LEGUBEKKIR me« teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, ki. 1—5. Sækjum.— Sími 5395. SAMLAGSSMJÖR ný- komið að vestan og norðan (allt miðalaust) í stærri og smærri kaupum. Flnoðaður mör frá Breiðafirði. — Von. Sími 4448. 1 (442 HARMONIKUR. Höfum ávaílt allar stærðir af góðum harmouikum. — Við kaupum liarmonikur háu verði. Verzl. Ivín, Njálsgötu 23. Sími 7692. u(f3i3 BARNAVAGNAR (éús-k- ir) vandaðir. Hentug stærð. \’erzl. Rín, Njálsgötu 23. ;—• Sími 7692. ’ (615 ORGEL óskast til kaups. 'Uppl ■ í sima 5577. (602 jjjjggr- REYKJAPÍPUR, vindlakveikjarar, steinar og og vökvi. Öskubakkar, vindla- og sígárettumunn- stykki. Allar fáanlegar tó- bakstegundir fyrirliggjandi. Tóbaksverzlunin ílavana, Týsgötu 1.— (899 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur'Hjartarson, B'ræðra- borgarstíg 1. Sím; 4256. (259 RAFMAGNS eldvél til sölu á Uröarstíg 8, uppi. — Uppl. eftir kl. 6. (6l6 HAFNARFJÖRÐUR! — Tvenn fermiiigarföt til sölu, önnur lítil, en hin meðal- .stærð, á Selvogsgötu 18, Háfparíiröi. (617 NÝR glervaskur til sölu og sýnis á Vesturgötu 32. (624

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.