Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 1
37. ár Laugardag-inn 29. marz 1947 74. tbl. höfst kl. 7 i mor Þá steig ntikill mökkur hátt á loft að undangengnum snörpum iarð- _ _ ' o® — Stfeíldar drunur heyrast frá fjallinu. — Oskufall er byrjað í Fljétshlíð og er |>ar dimmt sem um nótt. ■ * srar a Lanoi nmrnin tanassqamaittpp og er menn litn út sán þeir reykjarmökk stíga upp ai Heldu, sem legið heiir niöri í hondrað og eittt ár, er aðalgígurinn gaus, en síðar hefir gosið norðan við hann. Reykjaimöhkuriim steig þegai mj ög hátt á left, en þá tök að dieiiast úi hennm og jafnfiamt lækk- aði hann, en síðan heiii fölk heyit sífelldai disnui og biestL 171SIR átti í morgun tal við síra Ragnar Öfeigsson á| Fellsmúla og skýrði hann blaðinu frá fiessu. Hann kvaost ekki geta fullyrt, hvort um gos úr sjálfum aðalgsg Heklu væri að ræða, [iví að sortinn er svo mikill, að ógemingur er að sjá til fjallsins. Þá talaði Vísir og við Ása. Þar kvaðst fólk hafa orðið landskjálftans vart um 10 mínútum fyrir sjö. Leggur reykjamökkinn, sem er mikill og dimmur til suðausturs. Leiftrum sér bregða fynr yfir fjallmu, eins og vænta má, þar sem loítið er ákaflega rafmagn- að og dunur ákaflegar heyrast frá því, en þar treyst- ast menn heldur ekki til að kveða upp úr um það, hvort um gos úr aðalgígnum er að ræða. Vísir talaði við Ásólf Páls- Heklu. Sást aðeins glitta í i,on að Ásólfsstöðum um kl. Í',3Ö í morgun. Skýrði liann svo frá, að heimilisfólk á Ásólfsstöðum liefði vaknað um kl. 6 i morgun og liefði þá allt verið með kyrrum kjörum. En um kl. 6,30 heyrðust geysimiklar drun- ur úr Heklu og fylgdu þeim snarpir j arðskj álf takippir. Skömmu síðar gaus svo reykjarstólpi úr fjallinu og náði á að gizka 10—15 km. í loft upp. Steig réykurinn þessa hæð á nokkrum mín- útum. Sökum norðanáttarinnar hreiddist reykjarmökkurinn fljótt út til suðvesturs og sást aðeins glitta í sólina um kl. 9.30 í morgun. Ægileg- ar sprengingar og hávaði heyrast úr fjallinu og hefir snjórinn bráðnað af Litlu liana um tima í morgun og virtist snjórinn þá vcra horf- inn. Ennfremur nær allur snjór vestan úr fjallinu. Visir hefir einnig ált tal við Björn Björnsson sýslu- mann á Rangárvöllum. Sagði liann, að eitt gos hefði komið í morgun úr nágrenni við Heklutind. Bæri upptök mökksins i Hekluhraun og er hann mjög mikill. —- í Fljótshlíð kvað sýslumaður dimmt sem um nólt og er öskufall þegar byrjað þar. Öskumökkurinn færist suð- vestur yfir Hvolhrepp, en loft er allt á sífelldum titr- ingi og úr norðanátt heyrast jafnt og þétt drunur, eins og ætla mætti að heyrðist til mikillar stórskotahríðar i fj arlægð. — petta et atalyíyurim á tíeklu Myndin hér að ofan sýnir aðalgíg- Heklu, en í baksýn er hæsti tindur fjallsins. Ekki er fullvíst, hvort gosið er í aðaígígnum, en margt virðist þó benda tií þess. — (Ljósm.: Páll Jónsson). Landskjálfti hér í morgun. Fólk hér í bænum telur sig hafa fundið stuttan, en snarpan landskjálftakipp rétt fyrir sjö í morgun, eða um það bil sem gosið var að byrja í morgun. Þá skýrði maður einn í Keflavík hlað- inu svo frá, að þar hefði einnig orðið vart við land- ■skjálfta. Vísir liefir spurt Veður- 1 stofuna um það, livort land- skjálftamælir hennar hefði Frekai! fregniz orðið var við liræringarnar i og jálti hún því. Þegar blað- ið átti tal við Veðurstofuna af gðsism er r(étt fyrir klukkan hálftíu, var þó ekki búið að álcvarða tímann, er hræringanna | á. i síSe. varð vart. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.