Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Laugardaginn 29. marz 1947 Hin nýja undirstaða sagnlræðinnar. ast á því, að eg í Vísis-grein í langloku mikilli, er birt- ist i Visi 22. marz s. 1. er Þór- bergur ÞÓrðarson mjög lineykslaður yfir því, að eg liefi leyft mér að nefna sög- una af sjóhrakningi Þorkels f.rá Óseyrarnesi, cr stendur í bókinni „í sálarliáska“ stór- lygasögu, þar sem eg viður- kenni a'ð lirakningurinn hafi átt sér stað, og hagræðir liann -svo grein sinni í Vrisi í sam- bandi við þelta eftir sínu höfði. Orðrétt skrifaði eg þannig „Sú frásögn er frá upphafi til enda rakalaus lygasaga, nema að því er snertir það, að hrakningurinn átti sér stað og nafngreindir eru þar þrír menn, sem áður hafa verið nefndir i sambandi við frásögn af þeim alburði.“ Út af þessu leggur Þórbegur svo fyrir mig „Stafaþraut“ til ráðningar. Eg vil verða við þeim tilmælum og lck nær- tækt dæmi. Setjum svo, að Þórbergi eða einliverjum af- glapa dytti í liug að skrifa frásögn af veðurfarinu hér i vetur, og segði þar, að aldrei hafi sézí sól frá ]jví seinast í janúar og fram í marzmán- uð. Eg lield að af öllum, er séð hafa sólina á liverjum degi, væri sú frásögn talin „stórlygasaga“ frá upphafi til enda, þó þéss væri getið í Iienni að sólarupþkoma liefði .verið á réttum tíma þessa daga. Þórbergur vitnar í frá- sögn magisters Guðna Jóns- sonar í „Rauðskinnu". Eg hcld að hann geri mag. Guðna engan heiður með því, en hann um það. Ritdeila okkar Guðna Jónssonar út af því er fyrir löngu útkljáð og skal því ekki rakin Jicr eða cnduríekin. Um samanburð á miimi mínu, mn einn af merkari atburðum lifs mins og Þórbergi af hans fyrstu sjófcrð, skal eg ckki deila. í þeirri sjóferð hefir líklcga ekkert gerzl eins markvert eins og það, þegar hann selt- ist niður að skíta, í skógar- runna og hrafninn beið á meðan. Þessi stórtíðindi og fleiri svipuð, hefir liann sltrá- selt, sbr. Bréf til Láru, svo ckki var hann minnislítill þá. Það er ekki éinskisvert að fá það síaðfest af Þórbergi, að endurminningai* manna væru ckki eða þyrftu að vera sann- ar (þær mætlu ef til vill vera yfirleitt eins og sögur Vel- lýgna Bjarna?)) en skrítinn virðist vera orðinn grund- völlurinn undir söguvísind- um nútímans á landi bcr, ])egar ríkislaunaður 'rithöf- undur slær-því föstu, að end- urminningar manna megi vera lygi, og annar fræði- maður telur, að „almanna- róniur“ megi vera undirstaða sögu þó aðrar áreiðanlegar lieimildir, séu nærtækar. Þór- bergur virðist einnig hneyksl- minni nefndi Árna Þórariiis- son „heiðursöldung“. Eg skal játa ])að, að eg vissi þá ekki betur og gerði ráð fyrir, eflir fvrrverandi stöðu lians að svo væri, enda var Þórbergur þá ekki (af sinni alkunnu karl- mennsku) búinn að birta vottfesta yfirlýsingu frá hon- um, um að lygasagan í „sál- arliáskanum" væri rétt eftir lionum liöfð. Fleiru svara eg ekki í langlolcugrein Þór- bergs. Mega þeir svo gjarnan mín vegna eiga sálufélag saman, Árni Þórarinsson og „meistarinn“ frá Uala. Sigurður Þorsteinsson. Deilu þessari er lokið hér í blaðinu. Ritstj. Ealdasfi íefeíúar í Msiegi í 62 á?„ Norskir veðurfræðingar hafa tilkynnt, að s. 1. febrú- armánuðúr hafi verið sá kaldasti, sem komið hafi í Noregi síðan 1885. Meðalkuldi í febrúar var 13.2 stig, en 1885 var rneðal- kuldinn 13.4 stig. Venjuléga er 4.6 stiga frost í febrúar að meðaltali. Ein afleiðing kuldahs er, að spara þarf rafmagn í Osló og hefir verið lokað fyrir það með öllu nokkurar stundir á hverjum sólarlrring. Herbert Hoover hefir sení Truman forseta þriðju skýrsluna um ástandið í Evrópu. Segir þar að það sé lífsskil- yrði fyrir Þjóðverja að iðn- aður landsins verði endur- r.eistur, ef þeir ciga nokkurn tíma áð g'eta greitt skaðabæt- urnar, sem þeim verði gert- að greiða. Hann taldi ekki heldur ráðlegt að Ruhrhérað yrði skilið frá Þ-ýzkalandi. Fyrir nokkru skeði sá at- burður í smáþorpi út á landi, að lcona kom til lögreglu- stjórans og kærði fyrir hon- um, að maður hefði stolið frá sér fimm þúsund krön- um. Hinn ákæi'ði var þegár lcallaður fyrir og meðgekk hann stuldinn. En daginn cfí- ir komu þau lconán og á- kærði til lögreglustjórans og l)áðu hann lengstra Öroa að láta málið falla niður, þvi þau ætluðu að gií'tast. U.P. Verzlunarráöuueyti Baudarikjanna hefir afnum- ið innflutningshömlur á nið- ursoðnum fiski og ganga þau lög í gildi fyrsta april. Haridknattleiks- meistaramótið í kvóld. liefst í kvöld kl. 16.00 í Iþróttahúsinu við Háloga- land. Rúmlega 400 liundruð manns taka þátt í keppninni. Í.B. Akraness tekur nú i fyrsta skijjti þátt í íslands- móti í handknattleik, og senda þeir 3 flokka á mótið. Alls taka þátt i mótinu 9 fé- lög og senda þau 41 flokk. F.II. sendir 5, Haukar 6, Ár- manh 7, Í.R. 5, Fram 4, K.R. 6, Valur 2 og Vikingar 3. Knattspyi'nufélágið Vikingur stendur 'fyrir mótinu. Bif- reiðastöðin Flekla sér uni ferðir inneftii' og hefjast þær hálfri stundu fyrir keppni. 1 dag kl. 16.00 liefst keppni i yngri flokkunum. En í kvöld kl. 20.00 verður mótið liátíð- lcga sett af forseta Í.S.Í. Að þvi loknu keppa í kvenna- flokki íslandsmeistarar Hauka við Reykjavíkur- meistara Ármanns og' F.I4. við Í.R. í meistaraflokki karla keppa Islandsmeistarar Í.R. við útihraðkeppnismcisl- ara Víkings og Reykjavílaír- meistarar \rals við Hafnar- fjarðarmeistara Iiaulca, auk ]>ess keppa Iv.R. við Ármann og Fram við F.H. Raunasagan hans Gunnars. Raunar ætlaði eg ekki að svara greinarkorni sem Gunnar Bjarnason birli í Vísi 12. marz s. 1. Eg áleit eins og aðrir að hún væri hártogun eiu og ekki svara verð. 'Grein mín „Raunasaga“ (í Vísi 1. marz) var forsvar- anleg að dónii þeirra manna sem gott vit hafa á ritsmíð- um. Og livert orð í grein minni var salt og rétt. Þær setningar sem telcnar eru upp úr grein Gunnars eru orðréttar,. og er mcr þvi ó- skiljanlegi að þær geti valdið honum „daglöngum kinn- roða“ að lesa þær aftur. Spyrja mætti kannske: livers vegna er G. B. yfirleitt að skrifa í blöð, ef hann þolir ekki að sjá, að aðrir hafi svo milcið við, að birta orðréttar setningar úr greinum hans? , Annars ætla eg ekki að eltast við hártoganir G. B. En svo keniur mér ])etta greinárkorn hans fyrir sjón- ir, að „raunasagan“ haiís megi einkum rekja til þeirra framkvæmda, sem hann hafði sjálfur af hrossasöi- mini til Póllands og mætíi það gjarnán valda honum drjúguni Jengur „kinnroða“ en eiha dagslund. En við sjálfan sig verður hann að eiga uni „vammir“‘ þær og „aulahátt“, sem hann endar greinarkornið með. Ingunn Pálsdóllir, frá Akri. Tilkjnnmg Þar eð ráðherra sjávarútvegsmála hefir með bréfi dags. 27. þ.m. fahð oss að annast fram- kvæmd á óleystum verkefnum varðandi byggingu hmna nýju síldarverksmiðja á Sigluhrði og Skaga- strönd, þá tilkynnist hér með að héðan í frá ber hlutaðeigendum að snúa sér til vor varðandi greiðslur og önnur enndi viðvíkjandi byggmga- málum þessara verksmiðja. Reykjavík, 28. marz 1947. Studebðker Studebaker verksmiðjurnar geta nú afgreitt vörubíla með 30 daga fyrirvara. Þeir, sem innflutningsleyfi liafa ættu að tala við mig sem fyrst. Æaammm mói&TÍsim og háseta vantar á 3Mmh. I*9Þrst®in Uppl. hjá sldpstjóranum, Sólvallagötu 7 og um borð í bátnum. fyrir börn og fullorðna, fyrirliggjandi. Fatadeildin. S®ýæk.i Iaea*s« B «. ís-at o . o tioiöiiilgiaiii Þýzki hershöfðinginn Han- neken, sem var yfirmaður þýzka setuliðsins í Danmörku 1942—44, er fundinn. Hann fannst í brezkum stríðsfangabúðum í Þýzka- landi, en þar var hann dulbú- inn sem óbreyttur hermáð- ur. Ilann er á lista banda- manha yfir stríðsglæpamenn. Hanneken var sviptur öllum völdum 1945 og dæmdur í 8 ára bcíruna. liúsvinnu af þýzkurn rétti fyrir svilc. Skömnm síðar var liann náð- aður af Hitler og settur yfir Iftið herfylki, sem var til varnar í Berhn. austur um land í liringferð um miðja næstu viku. Telc- ur flutning á allar venju- legar viðkómuhafnir milli Hornafjarðar og Húsavíkur. Ennfremur til Ölafsfjarðar, Ilaganesvíkur, Skagastrand- ar, Hvammstanga, Borðeyr- ar, Óspakseyrar, Norður- fjárðar og Ingólfsfjarðar. — Vörumóítaka í dag og ár- degis á mámidaginn. Pant- áðir farseðlar óskast sótlir á mánudag. fyrir börn, fyririiggjandi. G£YSm h.f. Fatadeildin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.