Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 29. marz 1947 V 1 S I R 7 að koma í veg 'fyrir, að menn fengju viíneskju um Dick, hefði eg kannslce rennt grun í það fyrr. Það 'skipti engu máli fyrir Garlred hver bar sigur úr býtum í viðureign- 'inni í vesturliluta landsins, liún mundi sjá um, að liún liefði fótfestu hjá þeim, er sigruðu. Henni var sama fyrir hverja hún njósnaði. Mér var ofarlega i hug að vitna i ritninguna, eins og Temperance Sawle, og segja: „Þangað munu gammarnir fljúga, sem hræið liggur“. Ef eitthvað var að liafa, þegar bardögum lauk, mundi Gartred ekki halda kyrru fyrir í Orley Court. Eg numdi hversu ágeng liún var, er gengið var frá liúskaparsáttmála liennar og Kils. Eg mundi vel ákefð hennar, er hún, eklcjan, leitaði skartgripa, er hún fór frá Lanrest. Og það hafði ekki farið framhjá mér, sem altalað var, er hún varð ekkja í annað sinn, að Orley Court væri margveðsett, en ætti að ganga til dætra hennar, er þær yrðu myndugar. Gar.tred hafði ekki enn fundið þriðja eiginmannsefnið, sem henni líkaði, en þangað til varð hún að bjarga sér sem bezt liún gat. Og þaið var ekki litils um það vert, ef liún gæti liremmt eitt- hvað af Cornwall-siífrmu. Þessi var þá tilgangur hénnar, og liana grunaði, að leið- in að markinu lægi um herbergi mitt. Hún vissi ekki enn leýndarmál skástoðarnnar, en liana rámaði í, að innan veggja Menabilly væri einhver felustaður. Og' af eigi lítilli ákarpskyggni hafði liún ályktað, að mágur minn mundi nota hann á styrjaldartimanum, en fráleitl taldi eg, að liún væyri svo langt lcomin, að hana grunaði, að Dick kynni að vera falinn i þessum stað. Og ekki gerði eg' ráð fyrir, að hún væri að þreifa fyrir sér í fclagi með Jack Robartes. llún hafði teldð sér þelta fyrir hendur upp á cigin spýtur, en ef liún gal liaft liag af þvi, að leggja íag sitt við liann um sinn var það aðeins þáttur í leilcnum, og mildu ánægju- legra að eta steikt nautaket, en sötra vatnsþunna súpu. En raunar var smekkvisi hennar á þvi sligi, að liún kaus sór stórgerða og gildvaxna menn. En tækist henni ekki að ná settu marki með því að fara sínar eigin götur og ein síns liðs, mundi hún leggja spilin á borðið og láta skeika að sköpuðu um afleiðingarnar. Nú vissi eg þá hvað við máttum óttast, og enginn í hús- inu vissi um þetta nema eg. Og sunnudagurinn ellefti ógúst kom og leið, og við vöknuðum næsta morgun, og . framundan var vika óvissunnar; enginn vissi hvað gerast mundi-, en þrír herir konungsins sóttu fram, og þrengdu æ meira að uppreistarmönnum, sem höfðust við á mjóri'i landspildu, scm varð æ auðnarlegri og naktari, en ekkert iát varð á úrkomunni og aur varð æ meiri á öllum vegum. Horfin var sólin og liinn lieiði himinn og það var ekki lengur heitt i veðri. Börnin voru hætt að halla sér fram á gluggasillurnar og lilusta á herlúðursgjallandann, eða sjá hermennina köma og fara.Og við vorum hætt að hreyfa okkur undir beru lofti fyrir framan ghiggaiin á málverka- salnúm stund úr degi. .Slormumm ,twdtli um trj^garðana, og gegnum þétt lukta gluggann minn gat cg séð gegnvot, lokuð tjöld hermannanna, hestana tjóðraða i röðum, him- andi, hermennina síanda í hópum, þungbúna á svip, og ef þeir reyndu að kveikja elda, slokknuðu þeir jafnharðan. Margir hinna særðu manna létust í útihúsunum. Mary horfði á það i dögun ciag liýern, er l’lokkar hernianna flutlu hkin á broll lil greftrunar. Það var oftast þokusuddi snemma á morgnana og var þetta ömurleg sjón. Okkur var sagt, að likin væru grafin í Long Mead, dalnum fyrir neðan skógana við Pridmouth. Ekki voru fluttir'fleiri særðir liermenn til Menabillv, og gizkuðum við því á, að bardagar hefðu stöðvast vegna illviðrisins, en við fréttum einnig, að hersveitir Ilans Há- tignar konungsins, hefðu á sinu valdi austurbakka Fowey- árinnar, frá St. Yeep niður að Polruan-virki, en þeir, sem réðu yfir því, höfðu á valdi sínu siglingar inn í hafnar- mynnið. Upþreistarmenn i Fowey gátu því ekki haft neitt samband við skip sin á Ermarsundi, og gátu engar birgðir fengið sjóleiðis, nema með smábátum, sem lentu i Prid- mouth, Polkerris eða á sendnu flatneskjunum við Tvward- reath, en í suðvestan átl og stormi var ekki liægt að lenda þar. Það heyrðist ekki lengur hlótur eða kliður af manna- máli úr málverkasalnum, sem var notaður sem matsalur foringjanna, og Alice sagði að liðsforingjarnir, þungir mjög á brúnina, væru sýknt og heilagt að koma úr bað- stofunni, sem Robartes lávaraður hafði tekið til sinna nota, en við og við heyrðist hann hækka röddina og mæla reiðilega, og annað veifið komu hraðboðar, þrátt fyrir úr- hellis rigningu og ófærð, með gagnskipanir frá jarlinum af Essex, sem var i Lostwithel, eða þá að þeir báru fregn- ir um nýja ósígra. Eklci vissi eg neitt um það með vissu, hvort Gartred hélt kyrru fyrir í herbergjum sinum, en Alice hugði, að hún gerði það. Joan sá eg' vart, því að liðaií Johns var litlu betri, en Mary kom við og við i heimsókn til min, og varð lnin æ kinnfiskasognari og önmrlegri útlits, enda bárust henni fregnir oft á dag um ný skemmdarverk á ættarsetrinu. Búið var að slátra yfir 300 fjár, 30 alikálf- um og (30 öðrum nautgripum. Herménnirnir liöfðu tekið alla drúttaruxa og hesta, sem eftir voru, alls um fjörutíu, og aðeins tólf svin voru eftir af um 80, og það sem eftir var, mundi tekið verða áður en vika væri liðin. Ivornbirgð- ir fyrra árs voru þrolnar, og á ökriihum var nú ekkert korn eflir til þreskingar. Vitanlega voru hermennirnir búnir að taka alla dráttarvagna, sem notaðir voru við búskapinn, og öll verkfæri. Og viðarbvrgin, þar sem geymdar voru birgðir eldiviðar til vetrarins, voru eins auð og kornforðabúrin. í stuttu máli var svo komið, að því er þjónarnir sögðu Mary, að ekkert var eftir af því, sem Jonathan. hafði falið Mary að sjá um, er hann fór að heiinan fyrir liálfum mánuði. 1 trjágörðunum hafði öllu verið spillt og aldingarðarnir sömuleiðis, öll tré felld, að kalla allir stórigripir etnir. Og hvort sem stvrjöldinni lylctaði með sigi'i eða ósigri konungs var Jonathan mágur gjaldþrola maður. En ekki voru þeir enn farnir að gera okkur mein, eða valda frekari spjöllum en inni i húsinu........Það var c^'ðið mikið vandamál að sjá olckur fyrir einhverju að nærast á. Um miðjan dag söfnuðumst við öll saman til þess að neyta aðalmáltíðar dagsins. Maturinn var fram- reiddur i íbúð Alice í austurliluta liússins, þar sem Jöhn lá veikur í lierbergi föður síns. Þarna hnöppuðumst við saman, um tuttugu alls, börnin liávær og rellin, og við dýfðum hörðu brauði í vatnsþunna súpu, sem stundum hafði verið látið dálitið í af bleyttum baunum og káli. Börnin fengu mjólk, tvo bolla á dag livert þeirra, og eg liafði þegar veitt því athygli, að þeim var farið að hraka, - Smælki - Mesti ömbruafli, sem um! getur, fékk skipstjóri einn íj Nantucket i Bandaríkjununf iyrir um það bil 75 áruni; Hann náöi 900 pundum af ömbru, sem seld var ilmefnasölum í; Paris fyrir sem svarar hér um bil 700 þús. íslenzkum krónum. „Hinir sífjölgandi bjóna- skilnaðir, sem dagblööin segja frá, sanna, aö Bandaríkin eru ennþá frjáls," sagöi Banda- ríkjamaöur. ,,Já/' svaraöi vinur hans. „En tölurnar, sem sýna, hve lijóna- bönd hafa farið í vöxt sí'öari- ár, sanna, hve miklar hetjur viö erum." Lewis Tomhave, sveita- bréfberi í Minnesotafylki i Bandaríkjunum í 40 ár, hefir nú hætt störfum. Hann telur aö hann hafði á þessum árum farið, sem svarar 21 sinni umhverfis jörðina viö miðjarðarlínu. Aðalsmaður nokkur ræddi einu sinni viö biskup einn og sagði: ,,Eg fer aldrei í kirkju, eins og þér hafið kannske veitt athyg'li/1 „Já, eg hefi orðið þess á- skynja/' svaraði biskup. ,,Eg skal segja yður, • af hverju eg sæki ekki kirkju. Þaö er af því að þar eru svo margir hræsnarar,/ „Þéf skúluð ekki' láta það aítra yður frá því að koma. Það er alltaí rúm fyrir einn í við- bóí.“ í Texas í Bandaríkjunum eru fléiri stórgripir en í nokkuru ööru fylki landsins _og sömu- leiöis er þar mesta tómatarækt- in. „IJver er munurinn á óhappi og ógæfu?“ spurði maður nokk- ur enska stjórnvitringinn Dis-r raeli. Disraeli svaraði þegar :• „Ef Gladstone ^ (andstæðingur Dis- raelis í stjórnmálum) dytti í Thamés, mundi það vera óhapp. Ef einhver bjargaði honum, mundi það vera ógæfa.“ TAIIZAN Við ógnandi heróp Tarzans losaði sjóræninginn fantatök sín á Neddu. Þegar hann hafði sleppt henni, hörfaði hann dálítið aftur á bak og dró um leið korða sinn úr slíðrum. .... mæta atlögu ræmng a„.. , næsta augnabliki urraði í sjóræningjanúm og liann lagði sverðinu til Tarzans, sem vissi á hverju hann átti von. is.li í sama bili stökk Tarzan ofan á gólfið og var bvergi smeykur, þó sjó- ræninginn væri vopnaður korða sin- um. Tarzan hafði þorfzt i augu við annað eins. Hann kom léttilega niður a gótlið og hreyfingar hans voru fjaðurmagn- aðar, cins og pardusdýrs. Svo linipr- aði hann sig saman á gólfinu fyrir neðán gluggann, reiðubúinn til að ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.