Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 3
Laugardaginn 29. marz 1947 VlSIR 3 Baðstofukvöld í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 1. apríl kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. BreiðHrSingafélagið. Or frá Hótel Borg. í kvöld, laugardaginn 29. marz og annað kvöld, sunnudag, 30 marz, verður ekki dansað. Fimm manna hljómsveit undir stjórn Þóns Jóns- sonar leikur létt og sígild lög frá kl. 8—1 1. Borðpantanir fyrir mat hjá yfirþjóninum í dag og á morgun frá kk 2---6. Passíu- sálmar Nú er kornin út ný sérstaklega snotur vasa- útgáfa af þessum gimsteini íslenzkra bókmennta, búin til prentunar eftir handriti höfundar af Sigur- birni Einarssym dósent. Verð kr. 18,00. Passmsálmarnir eiga að vera í eigu allra Islendinga. <jUI oCiii ,jU. Fríimerkgabókim íslenzka frímerkjabókin fæst hjá bóksölum. Verð 15 kr. Verzlunarpláss . til sölu eða leigu. Búðarpláss í húsinu, Sörlaskjóli 42, sem er alveg tilbúið til notkunar, er til sölu eða leigu. — Um- sækjendur sendi leigu eða kauptilboð til lögfræð- mgs, Þormóðs Ögmundssonar, Bjarnarstíg 4 fynr 1. apríl. Húsnæðið er til sýms daglega frá kl. 10—12 og 4—7 s.d. og nauðsynlegar upplýsingar veittar þar. Frú Ingólfsfirði. Síldarverksmiðjan Ingólfur h.f., íngólfs- firði, getur enn bætt við sig nokkrum góðum síldveiðiskipum á næstu síldar- vertíð. Afköst verksmiðjunnar eru nú 5000 mál á sólarhnng og síldarþrær rúma 20,000 mál síldar. Tveir löndunarkranar af full- komnustu gerð. Viðskiptaskip verk- smiðjunnar eiga einmg kost á að landa síld í síldarverksmiðju Akureyrarkaup- staðar í Krossanesi, samkvæmt samningi milli verksmiðjanna. Skipaeigendur, er vilja sinna þessu, eru góðíúslega beðnir að ákveða sig sem fyrst og semja við framkvæmdastjóra, Geir Thorsteinsson, Hafnarhúsinu. Reykjavík, 28. marz 1947. Sajat^iéWi S8. dagur ársins. Næturvörður cr í Rcykavíkur Apóteki, sírai 1760. Naeturakstur annast Hrcyfiil, sími 6633. Sama stötS annast næturakstur aðra nótt. Helgidagslæknir er Eggcrt Steinþórsson, Ha vallagötu 24, sírai 7269. Veðurspá fyrir Rcykjavík og nágrenni: A eðá NA gola cða kaldi, lctt- skýjað. MESSUR Á MORGUN. Dómkirkjan: Mcssað kl. 11 árd. sira Jón Aúðuns. Kl. 2 c. h., sira Friðrik Friðriksson, cngin racssa kl. 5. Hallgrímssókn: Messað kl. 2 c. li., síra Magnús Guðmundsson frá Olafsvik prcdikar. Barnaguðs- þjónusta verður kl. 11 f. h., síra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Mcssað í kapellu Iiáskólans kl. 2 c. h., síra Jón Thorarcnsen. Laugarnesprestakall: Mcssað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h., sira Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Ung- mennafélagsfundur kl. II árd., síra Árni Sigurðsson. Elliheimilið: Mcssað kl. 4 e. li., síra Rágnar Bcnediktsson. Hafnarfjarðarkirkja: Mcssað kl. 5 síðd., sira Jóhann Hanncsson prcdikar. Fríkirkjan í Iíafnarfirði: Mess- að kl. 2 c. h., sira Kristinn Stcf- ánsson. Á morgun, sunnudaginn 30. raarz kl. 2,30 býður Yearkakvennafél. Frara- sókn bæjarbúum Hallveigarstaða kaffi í Breiðfirðingahúð. Gcstura verður boðið alls lconar góðga-li svo scra pönnukökur raeð rjóraa og rúghrauð. raeð hangikjöti. Hjúskapur. í dag vcrða gefin saraan i hjóna- band af sira Sigurbirni Á. Gísla- syni, ungfrú Sigurhjörg Einars- dóttir og Þorsteinn Oddsson, prenímyndasmiður. — Heiraili þeirra cr á Frakkastíg 15. Leikfélag Iteykjavíkur hcfir tvær leiksýningar á morgun (páhnasunnudag). Kl. 2 vci'ður cftirraiðdagssýning á gam- Tækifæriskaup Seljum méð 20% aíslætti restir af amerískum kvenskóm, aðems lítil núm- er, stærS 37. Skórnir eru brúnir og svaríir með hálíháurn hælum. býður Verkakvennaíéíagið Framsókn bæjarhúum upp á, sunnudaginn 30. marz ld. 2,30 í BreiÖ- firðingabúð. Á borðið verður hlaðið ýmsu góðgæti, svo sem seiddu rúgbrauði og hangikjöti, pönnukökum með rjóma og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. í Breiðfirðingabúð círekka alíir eftirmiodags- kaííL — MeS því styrkið þið gott málefni. auleiknura „Eg man þá líð“ eftir Eugene O’Ncill en ura kvöldið kl. & vcrður hið nýja og eftir- etktáryeroa leikrit Thomtons Wilder „Bærinn ókkar" sýnt. — Athygli hæjarbúa slcal vakin á þvi að í páskavikunni vcrður engin sýning. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, I. fl. 19.00 Ensku kcnnsla, 2. fl. 19.25 Tonlcikar: Sarasöngur (plötur), 20.30 Út- varpstrióið: Etnlcikur og trió. 20.45 Leikril: ,,/Evilangt fangelsi“ eflir Harald A. Sigurðsson (Frið- finnur Guðjónsson o. l'l. 21.15 Tónleikar: Schlussnuss syngur (plötur). 21.30 Upplestur: Kvæði (Jónatan Jónsson stiut. raag.). 21.45 Tónleikar: „Don Juan“ cftir Hichard Strauss (plötur). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög til kl. 24.00. Silfurplettt Hringbraut 38. Sími 3247. BEZT AÐ AUGIÝSAIVÍSI Faðir okkar og tengdafaðir, andaðist á heimil sínu í Siykkisholmi, að- faranótt 27. þ.m. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.