Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apðtek. — Stmi 1760. Cíæturlæknir: Simi 5030. — WI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru é 6» sfífú.^-r' Laugardag’inn 29. marz 1947 W I ráði að reisa stórhýsi á Keflavíkurflugvelti. ÍP7 ÉsivMiiíisttgtir siariáw ú flufjv&liia* uau. Á prjónunum eru ráða- gerðir um stórhýsi á Keflavíkurflugvelli. 1 hús- inu verður hægt að hýsa 80 gesti, en auk þess verða í því veitingasalir, skrif- stofur o. s. frv. Fullgert mun hús þetla kosta um 32 milljónir króna, eh óvíst er hversu mikinn j)átt íslendingar treystast til að taka í kostnaðinum. I byggingunni verður m. a. loftskéytástöð vallarins, veð- urslofa, stjórnturn vallarins, skrifstofur fyrir flugfélögin, er liafa áætlunarferðir um völlinn i framtíðinni, liús- næði fyrir stai'fslið lians, malstofur fyrir það, toll- nfgreiðsla, vegabréfaskoðun, upplýsingaskrifstofur og yf- irleitt allt sem nauðsynlegt og sjálfsagt þykir í slíkum liúsum. Grunnflötur þess verður um 2400 férmetrar og verður húsið tvær hæðir. Á efri liæðinni verður gisli- húsið og íhúðir stai'fsliðsins o. fl. Hús þetta verður staðsett þar sem afgreiðsla farþega AOA fer fram nú og liefjast framkvæmdir við byggingu þess innan slcamms. Ef hygg- Ing þess gengur samkvæmt áætlun, mun það verða full- gert með haustinu og verður þá tekið í notkún. Verða e. t. v. fengnir amerískir verka- jnenn að einhverju leyli lil að reisa hygginguna, þvi að ínægt vinnuafl mundi ófáan- legt hér. ■ Á Keflavikurflugvelli vinna um'þessar muiidi 9(5 íslend- ingar, en í ráði er að x'áða enn lleiri lil starfa þar. Sök- um skorts á sérmennluðum íslendingum á sviði flug- mála, vjnna amerískir starfs- menn fyrsl um sinn að tekn- iskum málum er viðkoma vellinum, en siðar rneir, er íslendingar hafa numið hið naUðsynlegasta á þéssu sviði munu þeir smátt og smátt yfirlaka störf þeirx-a, eins og gert er i’áð fyrir í samning- um um völlinn. Töluverð umferð er unx flugvöllimx, þar seixx fransk- ar, hollenzkar, sænskar og amei’ískar flugvélar konxa við á Iionum. Að svo stöddu er ekki liægt að fullyrða, hve mikið starfslið þarf á völl- inn, þar senx ekki er vitað, Iive ínörg önhur flugfélög ælla að fljúga um hanu. Er nauðsynlegt að fá nokkra reynslu í þessum efnuni áður en liægt er að ákveða ]xað. Öskufall vil iyjar. Kl. 8 í morgun barsl svolátandi skeyti frá varð- slcipinu Ægi, sem var J)á statt SV af Vestmanna- eyjum: Öskufall svo mikið, að skyggni er aðeins 50 m. Öskufallið er 1 cm. á kl.st. og kornin á stærð við hrísgrjón. Eldleiflur sjást í átt til Heklu. Tvö iimbrot. í fyrrinótt voru tvö innbrot framin í verzlanir við Lauga- veginn. Var annað þehra franxið i Laufahúsið, Laugavegi 28. Þar var sprengdur upp gluggi á baklilið verzlunar- innar og farið þar imx. Þjóf- arnir stálu myndavél og unx 120 kr. 1 peningum. Þá var og hrotizt inn í Hattahúð Reykjavíkux', Laugavegi 10 og farið inn með sama nxóti og i Laufa- lxúsið. Engu íxxun hafa vei’ið stolið þaðan, en mikið leitað að peningum. - Hehiu - // Heklugosið er stórkostlegasta sjón, sem nokkur getur séð". 5 cm. öskulag í Múlakoti. Sánxkvænx t upplýsingum, sem Vísir aflaði sér í morg- uix hefir nxikil aska fallið í sveitununx fyrir austan. — 'Mest var öskufallið við Múla- kot i Eljótshlið. Þar var það íxxælt tvcir þumlungar. Nær myrkt er nú i FÍjótshliðinni, xindir Eyjafjöllum, Vest- mannaeyjunx og ofarlega*á Rangái’völlum. LyMimt að forseta- bilstiam stolið. í fyrrakveld var „switch“- lykli annai’s forsetabílsins stolið, er bíllinn stóð á bif- reiðastæði Hreyfils. Atburður ]>essi skeði um kl. 8 í gærkveldi. Fór hifreið- arsljórinn inn á stöðina, en skildi hílinn eftir á hílastæð- inu þar fyrir utaxx. Þegar liann svo ætlaði að taka lil lykilsins var hann elcki á sinum slað. Ekilliim kærði þjófnaðinn fyi’ir lögreglunni, en illl mun vei’ða að finna þann, senx framdi þetta óafsakanlcga skammarstrik. VerkföiB lama áfflufeiÍBig Dana Allur útflutningur Dan- merkur lamast ef sjómanna- verkfallinu verður ekki af- stýrt. Samningar hafa farið franx undanfarna daga, en ekkert hcndir til að þeir muni hera árangur. Verði ekki samið fyi’ir páska er alnxénnt álit- ið, að stjórnin nxuni grípa í taumana og þá vex’ður unx leið tekin til meðfei’ðar deilunxálin í sambandi við verkfall prentara. Stribolt. fl Meira en 1500 manns liafa verið liandteknir í Hanxhorg siðustu dagana fyrir kola- sluid. Visitalan iækkar í Bretiandi. Vísi tala f ramf ærslukostn - aðar í Bretlandi lækkaði um citt stig í fehrúar síðastliðn- um. Var liún þá 103 stig, en var 104 í janúar. Er nxiðáð við 100 i júlí 1914. Viðtal við Örn Ó. Johnson, sem flaug ausfur í morgun. ^á, sem sér þetta, sér aldrei aðra eins sjón á ævi sinni,“ sagði örn Ó. Johnson, framkv.stj. Flug- félags íslands, við Vísi í morgun, er hann hafði flogið austur til að athuga gosið. Örn og Jóhannes Snorra- soix flugmaður fóru austur í Beechchaft-flugvél F.í. Sagði Örn Vísi að lítið væx’i að sjá — meira en sést liéðan úr hænunx — þótt flogið væri austur yfir fjall, en er aust- ar xlragi væri gosið svo stór- kostleg sjón, að annað eins gætu menn ekki séð. I fyrstu var flogið í 7000 feta hæð og reyndu þeir Örn og Jóhannes að gizka á, hvei’su liátt strókui’inn næði. Segir Örn, að ekki sé of lágt áætlað að hann nái 20,000 fet í loft upp. Örn kveður strókinn standa beint upp úrfjalls- tindinum, en eftir því að dæma er um gos úr sjálf um aðalgígnum að ræða. Strókurinn rýkur beint upp í nxöi’g þúsund feta liæð á öx-fáum andartökum og þegar flugvélin var í 6—7 xnílna fjai’lægð frá gosstaðn- um, sáust geisistór bjöi’g ]>eytast liátt í loft. fíraun sáu þeir félagar £innig renna niður fjallið að suðaustan verðu. Auk þess rauk i'ir fjallinu á einum stað 3—k00 metra fyrir neðan tindinn — austan eqða suðaustan lians. Gufumóðu virðist einnig leggja upp úr sléti umsöndunum fyrir norð- an fjallið, svo að hiti hlýt- Þeir sáu gos- ið byrja. Sigurður Kristjáns, fréttaritari blaðsins á Eyrarbakka, gaf blaðinu eflirfarandi upplýsingar: Kl. 6.55■ voru nokkrir menn á fcrli á Eyrar- bakka og sáu þeir, er mökkurinn gaus upp. — Fullyrða þeir, að Iiann liafi stigið upp úr tindin- um sjálfum. Að mjög skammri stuudu liðinni, Í0 mínútum eða svo, var allt umhverfi Heklu hulið reyk og mistri. Insibrot i Hng- ólfskaffi. 1 nótt var innbrot framið í Ingólfskaffi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þjófurinn hefir farið iixn xnn glugga á kjallara lxúss- ins og konxist þannig inn í eldliús kaffihússins. Þar lief- ir liann spi’engt upp skiiffu og stolið úr henni unx 45 ki’ónum í skiptimynt. ur að vera ákaflega mik- ill í jþrðu þar eystra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.