Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 9

Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 9
2íæturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. JSæturlæknir: Sími 5030. — Laugardaginn 29. marz 1947 Lesendur eru beðnir att athuga að smáaaglýs- ingar eru á 6. síðu. — í ráði að reisa stórhýsi á Keflavíkurfíugveili. 97 ístetadinfjw sturfa ú íitSlJV&ilÍMB gffff- Á prjónunum eru ráða- gerðir um stórhýsi á Keflavíkurflugvelli. I hús- inu verður hægt að hýsa 80 gesti, en auk þess verða t því veitingasalir, skrif- stofur o. s. frv. Fullgert mun hús þetta kosta um 32 milljónir króna, en óvíst er hversu mikinn þátt íslendingar treystast til að taka í kostnaðinum. í býggingunni verður m. a. loftskeytastöð vallarins, veð- urstofa, stjórnturn vallarins, skrifstofur fyrir flugfélögin, «r Iiafa áætlunarferðir um völlinn i framtíðinni, hús- næði fyril- starfslið hans, matslofur fyrir það, toll- afgreiðsla, vegabréfaskoðun, upplýsingaskrifstofur og yf- irleitt alit sem nauðsynlegt og sjálfsagt þykir í slilcum liúsum. Grunnfiötur þess verður um 2400 fermetrar og verður liúsið tvær hæðir. Á efri hæðinni verður gisli- ■húsið og íbúðir starfsliðsins o. fl. Ifús þelta verður staðsett þar sem afgreiðsla farþega AOA fer fram nú og liefjast tframkvæmdir við byggingu "þess innan skamms. Ef liygg- Íng þess gengur samkvæmt áætlun, mun það verða full- gerl með liaUstinu og verður þá tekið í notlcun. Verða e. t. v. fengnir amerískir verka- merin að einhverju leyti til að veisa hygginguna, því að nægt vinnuafl mundi ófáan- legt hér. Á Keflavikurfíugvelli vinna um ]>essar mundi 9(5 íslend- ingar, en í ráði er að ráða enn fleiri til starfa þar. Sök- uni skorts á sérmenntuðum Islendingum á sviði flug- © O KI. 8 í morgun barst svolátandi skeyti frá varð- skipinu Ægi, sem var þá statt SV af Vestmanna- eyjuhi:, . „ Öslaifall svo mikið, að skyggni er aðeins 50 m. Öskufallið er 1 cm. á lcl.st. oy kornin á stærð við hrísgrjón. Eldleiftur sjást í átt iil Heklu. mála, vinna amerískir starfs- menn fyrst um sinn að tekn- iskum málum cr viðkoma vellinum, cn síðar meir, er íslendingar hafa numið hið nauðsynlegasta á þessu sviði munu þeir smált og smátt vfirtaka störf þeirra, eins og gert er ráð fyrir í samning- um um völlinn. Töluverð umferð er um flugvöllinn, þar sem fransk- ar, hollenzkar, sænskar og amerískar flugvélar koma við á honum. Að svo stöddu er ekki liægt að fullyrða, live mikið starfslið þarf á völl- inn, þar sem ekki er vitáð, hve mörg önnur flugfélög ætla að fljúga um hann. Er nauðsynlegt að fá nokkra reynsiu í þessum efnuiri áður cn liægl er að ákveða það. Tvö innbroft. í fyrrinótt voru tvö innbrot framin í verzlanir við Lauga- veginn. Var annað þeirra framið i Laufahúsið, Laugavegi 28. Þar var sprengdur upp gluggi á bakhlið verzlunar- innar og farið þar inn. Þ.jóf- arnir stálu myndavél og um 120 icr. í peningum. Þá var og brotizt inn i Hattahúð Reykjavíkur, Laugavegi 10 og farið inn með sania móti og i Laufa- húsið. Engu mun liafa verið slolið þaðan, en mikið leitað að peningum. IiYklum al forsefta- biluum stolsð. í fyrrakveld var „switch“. lykli annars forsetabílsins stoiið, er bíllinn stóð á bif- reiðastæði Hreyfiis. Athurður þessi skeði um kl. 8 í .gæfkvéldL Fór hifreið- arstjórinn inn á stöðina, en skildi hílinn eflir á hílastæð- inu þar fyrir utan. Þegar liann svo ætlaði að taka til lykilsins var liann ekki á sinum stað. Ekillinn kærði ,þjófnaðinn fyrir lögreglunni, en illl nnin verða að finna þann, sem framdi þetta óafsakanlega skammarslrik. Meira en 1500 manns hafa verið liandteknir í Hamborg síðustu dagana fyrir kola- stuld. Gosstrókurinn úr Heklu. Myndin tekin úr flugvél yfir Vatnafjöllum um hádegið í dag. — (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson). Myndin er tekin úr flugvél norðvestan við Heklu í morgun kl. rúmlega ellefu. Fjallið er hulið kolsvörtum gosmekki, en á myndinni sést hvernig hraunstraum- arnir síga frá rótum fjallsins yfir cræfin norSan viS Heklu. (Ljósm.: Páll Jónsson).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.