Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1947, Blaðsíða 4
4 v r s í r Laugardaghm 29. ínarz 1947 VfSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgieiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm líniu:). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. A >iý I gær var útbýtt á Alþingi m. a. tveimur merkum stjómarfrumvörpum. Er annað þeirra þess efnis, að ísland gangi \ Bernarsam- bandið, en hitt er um fram- leiðsluráð landbúnaðarins, og sölu á landbúnaðarafurðum Fiestun þingfunda. lþingi hefur frestað fundum sínum fram yfir páskána, samkvæmt ósk ríkisstjórnarinnar. Þar sem enn eru nokkrir dagar til páska og ekki mun. vera venja að fresta þingstörfum á þeiman hátt, verður að gera ráð fyrir að ríkisstjómin hugsi sér að nota þennan tíma, til þess að ganga frá nauðsynlegustu fjáröíiunar frumvörpum og öðnun ráðstöfunum, sem hún kann að telja óhjákvæmi- íegar vegna þjóðarhúskaparihs. Er nú nokkurn veginn séð fyrir hverja afgreiðsu fjárlögin munu fá, en þau mun enn hækka verulega frá því, sem áður var og hafa gjalda- liðir slíkra laga þó aldrei verið hærri enn í fyrra. Ber þess þó hér að gæta að auk þesas hvíla ýmsar greiðsluskyldur á ríkissjóðið sem ekki gétur i fjárlögum, og kunna þær nð nema miklu fé, einkum ef svo ömurlega skyldi til tak- ast, að ríkið yrði að gfeiða verulegar uppbætui* á fisk, vegna erfiðra og ófullnægjandi verzlunarsamninga. Einu ráðstafanir, sem gerðár hafa verið til þess að mæta aukinni fjárþörf rikissjóðs felast i því að verðlag á tóbaki og brennivíni hefur verið hækkað til stórra niuna. Þar sem hinsvegar stöðugt kreppir að kjörum almenn- irigs er frekar ólíklegt að þessir lekjustofnar reynist hald- <frjúgir, með því að vitanlega spara menn fyrst við sig óþarfann, en herða síðar að sér sultarólina eftir því, sem efni standa til. Virðist enn fara fjarri að almenriingur geri sér ljóst hverjar ráðstafanir beri að gera til þess að rétta við hag atvinnurekstrarins í landinu, þótt fréttir hafi bor- ist um svo þunglegar markaðshorfur, að aldrei hafi þær verið svartari. Jáfnframt aukrium kröfum einstakra laúnastétta hafa sumir atvinnurekendur krafizt kjarabóta, svo sem út- vegsmenn og nú í vikunni samtök bænda, sem telja að sú stétt beri svo skarðan hlut frá borði að ekki verði við unað og krefjast að gerðar verði ráðstafanir til að bændum verði tryggð sömu kjör eða ekki lakari, en launa- stéttunum á mölinni i samræmi við þann grundvöll, sem sex manna nefndin fræga lagði á sínum tíma. Hafa komið fram raddir um, að svo mjog muni nýsköpunin auka á tekjur lands og þjoðar að ríkissjóði muni ekki mikill vandi vera á hönduhi uiri uppbótargreiðslurnar og auðjöfnun- iria. 'ð'' ói Þrátt fyrir síauknar kröfur einstakra stétta er svo að sjá, sem þingmenn vilji gæta mqiri varúðar við afgreiðslu fjárlaganna, eu þeir hafa gætt til þessa, og sannazt að segja var þess sizt vanþörf. Kommúnistar einir halda uppi ár<>ðri um auknar framkvæmdir, þótt þeir eigi að vita, sem aðrir að ríkissjóði hafa þegar verið bundnir baggar, sem vafasamt er að hann geti risið undir og allra sízt, d erlendir markaðir bregðast að verulegu leyti en á út- flutningi og innflutningi byggjast tekjur haris öllu öðru frekár. Erlcndur gjaldeyrir er-þegar orðinn svo takmark- Innganga íslands í Bernarsambandið. Frumvarpið felur i sér heimild fyrir rikisstjórnina, að staðfesla fyrir hönd ís- lands Bernarsáttmálann og að nienntamálaráðiuieytið seti reglur um frarnkvæmd hans liér á landi. Þá féhjr frumvarpið í áér breytingu á lögum frá 1905, um rithöf- undarétt og prentrétt og með því er lieimilt að taka upp í blöð og tímarit úr öðnnn blöðum og tímaritum dægur- greinar um liagfræðileg efni, trúmál eða stjórnmál, nema þess sé getið við greinarnar, að endurprentun sé bönnuð. Alllöng greinargerð fylgir frumvarpinu og er þar lýst drögunum að flutningi þess og atriði þess útskýrð nánar. Þar er þess getið, að framlag Islands til reksturkostnaðar Bernarstofnunarinnar, myndi nema árlega um 1000,00 kr. Þá er Bernarsáttmálinn sem fvlgiskjal með frum- varpinu. Um framleiðsluráð landbúnaðarins. Frumvarp þetta er samið og flutt samkvæmt því sam- komulagi, er gert var um af- urðasölumál landbúnaðarins milli þeirra þingflokka, er atanda að núverandi ríkis- stjórn. Jafnframt þótli heppi- Iegt að nota þetta tækifæri til að færa saman í eina heild lagaákvæði um þetta efni, sem nú eru nokkuð á dreif- ingi. Yfirstjórn f ramleiðslumála íándbúnaðarins er liér lögð í hendur framleiðsluráðs, riieiri hluti þess, þ. e. 5 menn, eru kosnir af aðalfundi Stétt- arsambarids bænda, en 4 til- riefndir af aðalsölufélögum þeirra. Framleiðsluráð fer að mestu leyti með verkefni búnaðarráðs og verðlags- nefndar landbúnaðarvara, en starfssvið þess er aukið riokkuð. Verðlagsvísitalan skal á- kveðin í fyrsta sinn ásamt verðinu af 3 mönnum frá bændum og 3 mörinum frá rieytendum, verði þeir ekki sammála skal skjóta ágrein- ingsatriðunum til yfirnefnd- ar, seiri feflir uiri þau fulln- aðarúrskurð. Samkomulag, sem þannig er fengið, gildir siðan, með þeim verðbreyt- ingrim er íeiða af breyting- um, er veirðlagsvisitala fram- leiðslukostnaðar landbúnað- arvara kann að taka sam- kvæmt árlegum útreilcningi Hagstofunnar, þar til endíir- skoðun Iiefur farið fram sanakvæmt ósk annars hvors aðila. Framleiðsluráð er falið að skipta landinu í mjólkur- sölusvæði, en þau miðast við að mjólkurþörf kaupstaða og kauptún um land allt verði sem bezt fullnægt. ur ú hverju mjólkursölu- svæði velja sér stjóm, er hef- ir á hendi stjórn mjólkursöl- unnar á þvi sölusvæði. Þar sem fleiri en eitt mjólkurbú er starfandi innan sama mjólkursölusvæðis, verðjafn- ar stjórnin mjölkina innan þess sölusvæðis eftir sörim reglum, og nú gilda á verð- jöfnunarsvæðunum. Þá er það og nýmæli, að fiain- leiðsluráði er ætlað að gera sérstakar ráðstafanir til að ráða bót á mjólkurskorti i kaupstöðum og kauptúnum, þar sem um hann er að ræða. Að öðru leyti er að mestu fylgt ákvæðum mjólkurlag- anna. Beztn úriit frá BARTELS, VeltusimdL aðiir, að engar líkur cru til að innflutnitígi verði uppi haldið með sama hætli og gerzt héfur, en það þýðir stór- íellda lekjurýrnun fyrir r kissjóð. 'Hf HÍurnar eru síður 'i< svo álítlegar, enda ekki að furða, þv;tt í'íkisstjói'iiin bí fi þegar af þeim ástæðum óskað eftir í rcstun þingfunda. Va í'astimt er einnig hversu langrar seiu henni verður auðið, e f svo skyldi til takast að samn- ingar ■\ ið fyrri viðskiph þ jóðir okkar verði aðrir og lak- ari, ei 1 menn hafa gert sái íir um allt til þessa. Á slík- nm si unningum getui t ?; ■ n.’cg afgreiðsla fjárlaga oltið, jrieð þ vi að þerin mun"mc i : s> rnaðar verður að gæta, sem meir acppir að, cn revna ; tl fyrir það, að halda uppi verkle gum framkvæmdur, , þannig að um tilfinnanlegt aíviiix mleysi verði ekki af ræða í landinu. Allt til Jtcssa hafa cpinberar framkvæn dir verið það mildar, að segja má að ríkið bafi keppt vi: f t;ðra aðila um vinnuaflið, sem er alg jörlega tilgangsluusí á vcitutjmum og að ýmsu leyli skaðlc gt. Af þessum sökt n getur ríkið tæpast hlaupið undir bagga, ef út af bcr um atvinnu. Um allt þetta ma'ttu þingmenn hugsa og reyna að gera sér fulla grein íyrir nú í þinghléinu, en þar hefur ríkisstjórnin væntan- Jcga forystuna er þingið kemur saman til funda að nýju. BERGMAI. Farþegaflutningar í lestum skipa. „S. J.“ skrifar Bergmáli: „ÞaS er mikiö talaS um þ'að þessa dagana, aö páskavikan sé í nánd, Esjan fari til Vest- fjarSa me'S fólk, senr ætli aö dvelja þar páskavikuna, en því miSur sé farþegarúm skipsins fulIskipa'S. Þess er þó geti'S ’um leiö aS Skipaútgerö rikisins muni gera tilraun til aS fá leyfi skipaskoSunarinnar til aS flytja eitthvaS af fólki í lest. Ferð með Súðinni. í sambandi ’viS ofangreinda ferSaáætlun, um flutning far- þega í lest, rifjast upp fyrir mér sjóferð frá í fyrravetur, eftir hátíSar. Eg var þar einn af mörgum farþegum í lest á okk- ar forna skipi Sú'Sinni. í henni munu vera rúm fyrir 8o—90 farþega, en í þetta skipti nam tala farþega um 300 manns eSa meira. Á gærubútum í lestum Skipsins var búi'ð út fleti l'yrir farþeganna og við þau þæg- indj urðu menn að una. í lest- inni, sem eg var í, mun tala far- þega hafa kornizt upp í 70 manns (lauslega áætlað). Þarna urðu menn að hýrast, innan um tóma ölkassa og fleira skran — sem allt fór á fleygiferð eftir því sem skipiS tók sjó á sig — - í kaidri og rakri lest. Sjóveiki. í leslinnl hjá ekkur. voru 3 stúlkur, Ein þeirra var svo sjó- veik, aS-hún varð að kasta upp þar sem hún var kornin og svo var meS fleiri. Óþefurinn af spýju þessa sjóveika fólks bætti ekki andrúmsloftið í. saggafullri lestinni. En þetta var þó ekki nóg, því aS ofan á allt þetta bættust þau vandræSi, aSj hvorki var matur til né pláss fyrir ajllan þenna fjölda til aS’ matast. Við því var varla að búast á ekki stærra skipi. Sjómenn á leið í verið. Margir af farþegum skipsins voru sjómenn, á lei'ö til ver- stöSva sunnanlands. ÞaS má kannske segja, aS þeir hafi veriS volkinu vanir. Þeir hafa orSið að sætta sig við þennan farkost undanfarin ár. / Eftirlit með lileðslu. ÞaS er mikiS rætt og ritaS um nauSsyn þess, að fylgzt sé með hleSsIu og útbúnaSi flugvéla og fólksbifreiSa. Enginn efast um þörfina á auknu öryggi far- þega. En hvernig er þaS meS farþegaskipin okkar? Eru þau orðin svo örugg og fullkomin, aS útilokað sé, að þeim geti hlekkzt á? Þá staSreynd munu margir draga í efa. Hefði Súð- inni hlekkzt á í þessari ferS, hefSi án efa orSiS ægilegt sjc- slys, þa'S stórkostu gasta í sögu vorri. Slíkt öryggislei>si gagn- vart sjófarendiun gétur varla verið lögum samkvæmt. Eg veit aS fyrir stut^u síðan áttu sjófarendur viS svipaSan far- kost að búa, eða verri, en þaö bætir ekki úr að neinu leyti. Víða pottur brotinn. Eg ætla ekki að deila á neinn ,jýrstakan aðila, það væri fá- sinna. Eólksflutningar á bori> viS þá, sem eg hefi lýst, eigá sér stað víöar en hjá Skipa- útger'S ríkisins. Að síðustu vil eg - segja. aö frá mínti sjónar- miði, þarfnást farþegaskipin okkar ekki síður, aS áukiS sé eftirlit meS- þeim frenmr en öSrum farartækjum, sem viS höfútn í þjónustu okkar. Þní5 þarf aS búa þannig uin sjófar- endur, að það sé einljver von fyrir þá að komast lífs af ef skiþinu kynni að hlekkjast á.“ Þetta er.rétt. S. J. heíir lög a'S mæln. Eft- irlit með öllum farkosti laríds- manna verður að vera mjög strangt, því aö enginn veit, hvenær slys kann aö bc-ra a'5 höndum, en því betra sem cftir- litið er, þjvri minni ætti hættan að vera. Annars er eftirlitið til einskis eða verra en ekki. Og aS vetrarlagi ætti ekki að tefla i neina tvísýnu, því að viS vit- um að skjótt skipast veður í Iofti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.