Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 1
37. ár 82. tbl, Nýtt flugfélag stofnað. Heifi félagsins er Fiugfélagið Vængir ii.f. Líiuguidaginn 12. apríl 1947 /li*. Siff. Þórarinsson: „Líkur til, að ný goshrina i lieklu sé að fara af stað^. larðskiálítaSdppir í Þ|érsárdal, IveragerSi og leykfavik. Ivríðarmikiar drunur á HekEu á morgun. jífm klukkan 6 í morgun vaknaði heimilisfólkið á Asólfs-, ” stöðum við óvenjumikla gosdynki í Heklu. Virtist fólk- inu drunurnar vera eins miklar og fyrsta gosdaginn. Engar sprengingar heyrðust. Og um 5 leytið í morgun varð fólkí á Asum vart við allsnarpan jarðskjálftakipp. Nýlega heíir þnðja flug- félagið verið stofnað hér í bænum. Heitir það Flug- félagið Vængir h.f. og er þegar byrjað á innanlands- flugi. Félag þetta liefir fest kaup á flugvél þeirri sem Sam- band isl. berklasjúklinga efndi til happdifettis um á sínum tíma, og er þegar byrjað að nota hana, en Iiún tekur þrjá farþega. Þessi tegund flugvéla er einkar hentug til innanlands- flugs hér á Islandi vegna þess live hún getur tekið sig upp og setzt á stuttu færi. Auk þess lendir hún jafnt á sjó sem landi. f ráði er að efna til hring- flugs og fara i ýmsar skemmri ferðir hér í ná- grenni Reykjavíkur; enn- fremur að leigja vélina til skemmri og lengri ferða, enda er hún einkar lientug til einkaflugs svo sem í veiðiferðir til veiðivatna víðsvegar um landið, til ferðalaga í óbyggðir, sumar- leyfisferðir o. s. frv. Efnt verður til hringflugs alla daga sem veður leyfir og vél- in er ekki í öðrum erindum. Að undanförnu liefir vélinni verið flogið i allmargar ferðir til Heklu með farþega og hefir gefizt ágætlega. Markmið félagsins er að auka flugvélakost sinn svo „ fljótt sem við verður komið og liefir 1 því slcyni sótt um gjaldeyris- og innflutnings- levfi fyrir nýjum vélum. Bækistöð félagsins er i herskála rétt fyrir sunnan fluglurninn og þar verður af- greiðsla þess fyrst uin sinn. Félagið hefir síma 1366. Stjórn félagsins skipa N?els Níelsson formaður og með- stjórnendur þeir Karl Sæ- mundsson og Sigurgeir Sig- urdórsson. Níels verður jafn- framt fyrsti fliigmaður fé- lagsins, en hann hefir lært í Ameríku og útskrifazt þar. Hann kom hingað til lands snemma í vetur. Sigurgeir stundar og flugnám og flýg- ur fyrir félagið að námi loknu. Er þess að vænta, að félag- ið - eigi langa og gifturika framtið fyrir höndum, því að samgöngur í lofti aukast nú hröðum skrefum og má segja, að þær margfaldist með ári hverju. Byrjað er nú bæði á Norð- ur- og Austurlandi að ryðja snjónum af yegunum en þar eru snjóalög óvepju mikil, einkum á Austurlandi. Að því er Asgeir Ásgeirs- son skrifstofustjóri á Yega- málaskrifstofunni skýeði 'Vísi frá í gær er lýljóts- dalshérað allt undirlagt af snjó og mjög erí'itt og sein- legt að ryðja vegina. Annars er þíðviðri komið um land allt og þykir því tiltækilegt að ryðja vegina en til þessa tíma liefir það ekki liaft neina þýðingu. Norðurleiðin er nú fær alla leið til Sauðárkróks. Hefir undanfarna daga verið unnið að því að ryðja snjó I TiirauBi fiS inn- brofs. I nótt var gerð tilraun til að brjótast inn í veiðarfæra- verzlunina Verðandi við Tryggvagötu. Atburður jiessi skeði um kl. 12.30 í nótt. Vom þá nokkurir af starfsmönnum verzlunarinnar staddir inni á skrifstofunni, sem er inn af búðinni. Urðu þeir þá varir við, að rúða í útihurðinni var brotin og á þann hátt reynt að opna hurðina. En þegar liinn óboðni gestur yarð mannanna var, lagði liann á flótta. Skömmu síðar var maður handtekinn, sem mikl_ ar líkur benda til, að hafi verið þarna að verki. Fiugvéfi fersf með 27 manns. Það liefir verið opinberlega staðfest í Caracas, höfuð- borginni í Venezuela, að 27 manns liafi farizt þar í flug- slysi á fimmtudaginn var. Stór farþegaflugvél frá Venezuela féll til jarðar ná- lægt borginni Guiria við fló- ann milli Venezuela og Trini- dad Langadal og Skagafirði en þar voru allmikil snjóhöft. Hinsvegar hélzt vegurinn á sjálfu Vatnsskarðinu að mestu eða öllu leyti opinn. í Norðurárdalnum í Borgar- firði mynduðust einnig snjó- liöft á veginum um páska- leytið sem torvelduðu ferðir og seinlcuðu þeirn. Leiðin til Stykkisliólms hefir verið fær í allan vetur og að mestu leyti einnig vest- Ur í Dali. Hér sunnanlands eru nú allir vegir færir um byggðir. Ef þíðviðrið helzt áfram má vænta þess að flestar byggðabi-aulir á Norður- og Austurlandi - opnist næstu daga. Ásólfur Pálsson, bóndi að Ásólfsstöðum, skýrði blað- inu frá þessu í morgun. Kvað hann drunurnar liafa verið svo miklar í fjallinu, að ógerningur liefði verið fyrir heimilisfólk á Ásólfs- stöðum að festa blund eftir að þær hófust. Frá Ásólfsstöðum sést í Heklu upp fyrir Höskulds- hjalla, en fyrir ofan þá er fj allið hulið gosmekki. Sá- ust strókarnir úr gígum þess þar af leiðandi ekki og er allt gigasvæðið liulið gos- mekkinum. Heyrast þessar miklu drunur til Ásólfsstaða, þrátt fyrir hvassan vind af suð- Undirbúningur háfíðabalda á sumardaginn fyrsfa. Undirbúningur undir há- tíðahöld á sumardaginn fyrsta er nú hafinn fyrir nokkuru. Rit Sumargjafar, Sólskin, mun koma út og verða selt á götunum. Er það nú í prentun. Ritstjóri þess er Vilbergur Júlíusson, kennari i Hafnárfirði. Þá mun borg- arstjórinn, Gunnar Tliorodd- sen, flytja ræðu og verða önnur hátíðahöld með líku sniði og verið hefir undan- farið. „Tipperary66 banraað. Rússneska flotastjórnin hefir lagt bann við því að flotahljómsveitir leiki viss „borgaraleg“ lög. Meðal þeirra laga, sem bannað liefir verið að leika i flotanum er „Tipperary“, en það hefir verið mjög vinsælt lijá Kýrrahafsflolanum. vestan og má af þvi ráða, að þær séu óvenju miklar. Frá Ásum fékk blaðið þæi* fréttir, að licimilisfólk á bænum hefði vaknað um. fimmleytið í morgun við allsnarpan jarðskjálftakipp. Jarðskjálftakippur þessi fannst einnig í Hveragerði. Og að því er Veðurstofan. skýrði blaðinu frá, mua kippurinn liafa fundizt liér í Reykjavík. Frá Fellsmúla sást eld- ur i Heklu í gærkveldi. —- Frekar litlar drunur heyrð- ust þangað i gær. Þykkt loft byrgir nú fyrir alla útsýn til fjallsins. Umsögn dr. Sig. Þórarinssonar. Visir snéri sér til dr. Sig- urðar Þórarinssonar jarð- fræðings i sambandi við þessa fregn, og leitaði um- sagnar lians. Hann kvað drunurnar og jarðskjálfta- ldppina benda að öllum lík- indum til þess, að ný gos- hrina væri að fara af stað í Heklu. Ivvað hann ekki ó- eðlilegt, að drunur heyrðust með jarðskjálftum, en þar sem drunurnar heyrðust mörgum klukkustundum eftir að j arðskj álftakippur- inn var um garð genginn, taldi hann sennilegt, að IJekla yæri að færast i auk- ana á ný. Fyrir liádegi i dag fóru þeir Sigurður og Pálmi Hannesson austur til frekari athugana á gosinu og ýmsu í samhandi við það. Jarðskjálftinn. Jarðskjálftakippurinn scm fannst í Þjórsárdal snemnuv í morgun fannst einnig liér i Reykjavík. Jarðskjálfta- mælir veðurslofunnar sýndi að jarðskjálfti liafi orðið hér í Reykjavík kl. 4.59 i morg- un. Vegir ruddir á Norður- og Austurlandi. HHStrrt nröiö tii Sins$$u- f§nröar»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.