Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 5
Laftgarda'ginn 12. apríl 1947 VISIR 5 K» GAMLA BIO KU Æíintýii á íjöllum (Thríll of a Röinance) Bráðskemmtileg og hrif- andi fögur Metro Goldwyn Mayer söngvamynd í eðli- legúm litum. Aðalhlutverkin leika: Sundmærin Esther Williams Van Johnson og óperasöngvarinn frægi Lauritz Melchior. Sala hefst kl. 11, f.h. Synd kl. 3, 5, 7 og 9. „Hraðpressukvöldið“ KABARETT Sigríðar Ármann og' Lárusar Ingólfssonar endurtekin á þriðjudags- kvöld kl. 9,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Húsið opnað kl. 9 Dansað til kl. 2 e.m. Aðgöngumiðar í Sjálf- stæðishúsinu kl. 2—5 á mánudág og þriðju- dag. BREYTT SKEMMTISKRÁ. Altt úr Plastic Regnhlífar Dömukápur Telpukápur Barnaslár Regnhettur Sundhettur VERZL. Aðstoðar- eldhússtúlka óskast. Hressingarskálinit Sveinsstykki Ctidyrahurð til sölu (Ore- gonpine) mcð öllu tilheyr- andi. — Upplýsingar í Skaftahlíð 9 kl. 2—6 laug- ardag og sunnudag. óskast til afgreiðslustarfa liálfan daginn í bakaríið á Hverfisgötu 72. Sýning á sunnudag kl. 20. Bærinn okkar Leikrit í 3 þáttum eftir Thornton Wilder. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun kl. 2—6. — TekiS á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. F.F.Í.R. Ðansleik ur í Breiðfirðingabúð íkvöld, hefst kl. 10. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 5. Skemmtum okkur í Breiðfirðingabúð í kvöld. Nefndin. F. I. Á. Ðansleik nr í samkomusal Nýju Mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 10. Aðgöngunnðar í anddyn Kússms eftir kl. 6. Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu' við Hverfisgötu í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá ld. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S.K.T. Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 3 e. h. Sími 3355. JétagA Ulenjkta frti tun4a\náíava Opin daglega kl. 10—10. Sýningarnefnd. Félag Suðurnesjamanna, Rvk. heldur Aðalfund í Tjarnarcafé mánudaginn 14. þ.m. kl. 9 síðdegis. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri flytur érindi um möguleika fyrir trjárækt á Suður- nesjum. • 3. DANS. Félagsmenn fjölmennið! Stjórn Félags Suðurnesjamanna. KK TJARNARBIO KK Cesar og Kleopatra Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum eflir liinu fræga leikriti Bernhard Shaws. Vivian Leigh Claude Ráins Stewart Granger. Leikstjóri: Gabriel Pascal. Sýning kl. 9. 1 íangabúðum (The Captive Heart) Áhrifamikil mynd um ör- lög og ævi stríðsfanga. Michael Redgrave Mervyn Johns Basil Radford Rachel Kempson Sýning kl. 3—5—7. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Beztu úzin frá BARTELS, Veltusnndi. KKK NTJA BIO mOt (við Skúlagötu). Þér unni ég mest (Because of Him). Deanna Durbin Franchot Tone Charles Laugthon. Síðasta sinn. Sýnd kl. 9. Sameinaðir stönd- um vér Spennandi Cowboy-mynd, með kappanum Rod Cameron. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. KATRIN Sænsk stórmynd er bygg- ist á samnefndri sögu SALLY SALMINEN, er komið hefir út í ísl. þýð- ingu, og verið lesin sem útvarpssaga. Aðalhlutverk: Marta Ekström. Frank Sundström Birgit Tengroth Sýnd á morgun (sunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9. Tónlistarfélagið: Þorsteinn Hannesson tenórsöngvari Söngskemmtun sunnudaginn 13. þ.m. kl. 8,30 síðdegis í Tripoli. Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Blöndal og við ínnganginn. Þriðja kynmkvöld Guðspeki- félags íslattds. Á morgun, sunnudaginn 13. apríl kl. 9 síðd. Guðrún Indriðadóttir og Hallgrímur lónsson flytja erindi. Aðgöngumiðar seldir við inngangmn frá kl. 8, og kosta kr. 5,00. REZT AÐ AUGLTSA I VlSF.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.