Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 3
Laugai’dáginn 12. apríl 1947 VlSIR 3 getur fengið atvinnu við ýmisleg störf nú þegar í ELLI- og HJOSCRUNARHEIMILINU GRUNÐ. Fæði, húsnæði á sama stað. Uppl. gefnar í skrifstofunni á mánudag 14. apríl frá kl. 9=-—1 2 f.h. ítrekum vér hérmeð fyrri auglýsingar vorar um það, að vér seljum í'ramleiosluvörur vorar aðeins í heild- sölu til verzlana, sem síðan annast dreifiugu þeirra lil einsfaklinga. Verða þvi lilraunir einstaklinga iil vörukaupa hjá oss árangurlausar. Jafnframt eru viðskiptamenn vorir minntir á að snúa sér til skrifstofunnar, sími 6666 mcð pantanir sínar. VINNUFATAGERÐ ISLANDS H.F. Vest'urgötu 17. Békin eftir Lárus J. RÉst, íæst nú hjá iiestum bóksölum. Útgefandinn. STULK4 óskast til afgreiðslustarfa við sérverzlun í Miðbænum. Umsóknir, ásamt mynd, (verður endursend) ésk- ast send í pósthólf 477. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633, aðra nótt annast Litla bílastöðin næt- rakstur, sinii 1380. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Helgidagslæknir er Kristbjörn Tryggvason, Guð- rúnargötu 5, simi 5515. Söfnin. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1.30—3 siðd. Bæjarbókasafnið er opið milli kl. 4—9 síðd. Útlán á millf, 7—9. Messur á niorgun. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. b., síra Garðar Svavarsson. Síra Bjarni Jónsson, ferming. — Messað kl. 2 e .h., síra Jón Auð- uns, ferming. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. ferming, síra Árni Sigurðsson. Hallgrímssókn: Messað í sam- komusal Austurbæjarbarnaskól- ans kl. 2, síra Jakob Jónsson. Barnagðsþjónusta kl. 11 f. h., síra Sigurjón Árpason. Blaðamannafélag Islands heldur fund í dag (laugardag) kl. 1 að Ilótel Borg. Efni: Full- Irúar til Prag. Norskir blaða- menn og Norðurlandamótið. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Vestmanna- eyjum ungfrú Guðrún Guðnninds- -dóttir, Vestmannabraut 51B og Jón Valdemarsson, vélstjóri á m. s. IJelga. Þesi mynd er af Lárusi Pálssyni i leiknum „Bærinn okkar“, sem Leikfélagið sýnir um þessar innd- ir. 8. sýning á þeim leik verður annað kvöld. Úlvarpið í kvöid. Kl. 18.30 Dönskkennsla, 1. fl. 19.00 Enskukcnnsla, 2. fl. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttrr. 20.30 Útvarp frá 50 ára afmælishátíð „Iliiís ísl- prentarafélags“. — Ávörp og há- tíðarsöngljóð (ný Ijóð og lög; einsöngur, kór og hljómsveit). — Clvarpað frá Hólel Borg. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjónaband á Siglufirði Freyia Árnadóttir og stud. med. Gunn- ar Jörgcnsen. Mishermi var jiað í minningargrein um P. L. Mogensen i Vísi í gær, að hann hefði stofnað fyrstu lyfja- búð á Seyðisfirði. Þar hafði ver- ið lýfjabúð frá þvi fyrir 1890. Tímaritið Bretland og fsland, áður Brezk-íslenzk viðskipti, er nýútkomið og flytur m. a. fréttir af fslendingum í Bretlandi. Grein eftir rilstjórann. Thank you, Miss Sigríður Gunnlaugsdóttir. Grein uin kvikmyndina The Overland- ers, grein um íslenzka leikara og leiknemendur i London, Ullar— vefnaður sem heimilisprýði eflir Kay Aubrey, íjiróttafréttir o. fl. Leiðrálting. í frásögn Itlaðsins af nýrri lcjötbúð, seni telcið liefir til starfa á líringhrant ö6 Iiér í liæ, misritaðist föðurnafn framkvæmdasljórans, Ilreggviðs Magnússonar þar var lalinn Guðmundsson. Leiðrétlist það liér með. Sú viíl?’. hefir slæðst i auglýsingar um söngskemmtun Dorsleins Hannessonar söngvara i flestum dagblöðunum, að liaim syngi sunmidagiim 20. þ. m. —i Ilinsvegar hefir söngslíemmlun þessi verið álvveðin á morgim og liefst Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. FrímerhgíBbóhim Islenzka frímerkjabókin fæst hjá bóksölum. Verð 15 kr. & Opnum í dag nýtt fyrirtæki á Laugaveg 58, undir nafninu Hljómplötuuppíaka HI jómplö tuí ramleiðsla, 1. fl. upptökutæki. — Pantið í tíma. Isleiiw Laugaveg 58. Símar 3311 og 3896. VerkamannafélagiS Dagsbrún. Þeir félagsmenn, sem eiga ógreiil árgjaldið fyrir 1947, sem féil í gjalddaga 15. marz s.I., eru áminnt- ir aS greioa það fyrir 20. þ.m., því eftir þann tíma verour aS venju farið að innheimta gjöldin af laun- um manna. STJÓRNIN. Reisubók Jóns Indíafara, frægasta íslenzka ferðabókin, er fejrraingargjöf, ■ sem veitir ánægju og er varanleg eign. Reisubókin er fróS- leg íerðabók, sem þó er ems skemmti- lega og fjörlega ' skrifuð og bezta skáldsaga. ÚtfJtkÍáiMs Veðurútlit fyrir Reykjavík og nágrenni. Hvass SV eða S, sums staðar storniur. Skúrir. l'.ún kl. 8.30 síðdegis i Tripoli- leilvhúsinu. Er fóllc vinsam- legast heðið að taka þetta tiI athugunai’; Jarðarför mannsins mms, liiisoiai1 frá iVTí fer fzám mánudaginn 14. apríl og Iieíst i Dora- kirkjunni kl. 1,30 síðdegis. Þeir, sem hefðu íragsað sér að geía btóm, eru vinsamlega beSnir að láta andvirðið held- ur renna til baraasplíalasjóðs Hringsins. Fyrir mina hönd, barna og tengdabarna. Ragnheiður Jónsdóítir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.