Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 4
V I S I R Latigardaghra 12, apríh 1947 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtfTGÁPAN VlSER H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteiim Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hJf. Tollahækkunin. Ijrjátíu og fimm milljónir króna telur ríkisstjóriiin sig * þurfa og fá með þeim tollahækkunum, sem Alþingi fékk til meðferðar í fyrradag. Er það einkum vörumagns- tolluririn, sem á að gefa auknar tekjur, en tekjur þær, sem af honum hafa verið síðustu árin, hafa á engan liátt fýigzt með tekjunum af verðtollinum, sem liækkað hefur stór- kostlega, þar sem verð erlendrar vöru hefur farið mjög hækkandi. Ríkisstjórnin hyggst verja fé þessu til þess að greiða niður verðlag í landinu, koma í veg fyrir frekári vísitölu- hækkun og jafnvel koma fram lækkun á henni. Undan- Jiegnar tollahækkuninni eru margvíslegar neyzluvörur, korn og mjöl og þess háttar, sem fyrri tollahækkanir hafa ekki verið látriar ná til. Með því móti eru hinar brýnustu lífsnauðsynjar fólksins ekki tollaðar hærra en áður, en hinsvegar er tollahækkunin einkpm á varningi og hlutum, sem níenn geta neitað sér um, án þess að bíða hnekki af. Framvegis verður dýrara en áður að eiga bíl og aka í bíl. Mun mörgum bíleiganda þykja það súrt i brotið, en á það er einnig lítandi í þessu sambandi, að fjöldinn allur áf þeim bílum, sem nú eru til hér, er einungis leikföng eigendanna. Þeir þarfnast þeirra ckki til atvinnureksturs síns eða lífsframfæris og mundu eins komast af bíllausir og jafnvel betur. Ætti því enginn, sem lítur með sanngirni á þessi mál, að hafa á móti því að sá luxus sem bíleign margra er í rauninni, sé eitthvað skattlagður. Eins og að ofan getur, nær tollahækkun þessi ekki til hrýnustu lífsnauðsynja. Hún er hinsvegar á innlend- nm tollvörutegundum, sem eru mönnum að vísu lil ]iæg- indaauka í lífinu en ekki slík nauðsyn að heilsu eða fjöri sé hætta búin, þótt menn leggi niður neyzlu þeirra. Mönn- iim er í sjálfsvald sett, hvort þeir kaupa og neyta þessarra vara, alveg eins og liver ræður ]iví sjálfur, hvort hann kaupir áfengi og tóbak eða eklci. Áreiðanlega treystast eða vilja márgir ekki neita sér um þcssar vörur og má þá scgja, að þeir taki að nokkuru leyli sjálfviljugir sér á lierðar þær byrðar, sem þjóðinni eru skapaðar með þess- um tollahækkunum. Vörumagnstöllurinn er víðtækastur og mun gefa rík- inu mest í aðra hönd. Hann nær til fjölda vara, sem menn geta ekki án verið. Menn geta aðeins takmarkað við sig notkun eða neyzlu á ýmsum þeim vörum, scm hann nær til, en ekki hætt alveg að nola þær. Mun því margur finna lalsvert til þessarrar hækkunar, og gera kommúnistar nú það, sem þeir geta, til þess að ala á óánægju fólksins. Er það skiljanlegt, þegar þess er gætt, að þessar ráðstafanir stjórnarinnar geta, ef vel tekst til, orðið fyrsta skrefið í þá átt að draga úr dýrtíðinni á komandi tímum, en lækk- un dýrtíðarinnar er eitur í beinum hinna þjóðhollú inaniia, kommúnistanna. Dýrtíðin verður vitaskuld aldrei læknuð til fulls með því að verð ýmsissa vara sé greitt niður. Slík læknfng er í rauninni ekki ólík deyfilyfi, sem sjúklingnum er gefið, til þess að lina þjáningar háris, unz hægt er að gera rót- tækar ráðstafanir til bjargar lífi hans. Og það getur verið um líf'og tilveru íslenzku þjóðarinnar að ræða, éf ekki tekst að kveða niður drauginn. öllum heilvita mönnum hlýtur að vera ljóst, að það er ckki liægt að licfja þjóðina upp úr því feni, sem hún er að sökkva í kaf í, án þess að aðgerðirnar verði sársaukafullar. Með illu skal illt út reka, segja menn oft og það má til sanns vegar færa í þetta sinn. Íslenzka þjóðin verður að leggja hayt að sér, ef hún á að geta jafnað sig. Churchill sagði 1940, að hann gæti ckki lofað brezku þjóðirini iöðru en blóði, sveita og tárum. Hér má segja, að ekki sé hægt að koma fjármála- lífinu í rétt horf nema með því að þjóðin leggi liart að sér, leggi fram alla krafta sína og nú eru átökin að byrja. Það er undir þjóðinni sjálfri, skynsemi hennar og framsýni sem björgun hcnnar er komin. Hún gelur bjarg- azt ef hún vill, en þá verður hún líka að vera‘reiðuliúin lil að axla byrðarnar, sem björguninni fylgja. ALÞINGI: Breytingin á lögnm um bilreiða- skatt og innlendar tollvörar. 1 blaðinu í gær, var getið um eitt stjórnarfrumvarp af þremur, sem útbýtt var á Alþingi á fimmtudag. Hér segir frá efni hinna tveggja. Þá er frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 60 1939 um gjald af innl. tollvörutegundum. I 2. gr. segir: Ríkisstjórn- inni er heimilt að innheimta til ársloka 1947 með 100% álagi gjald samkvæmt lög- um nr. 60 1939, um gjald af innlendum tollvörutegund- um, jað viðbættu 50% álagi samkv. lögum nr. 94 1946, um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til að innheimta ýmis gjöld með viðauka. Hækkun þessi tekur þó ekki til gjalds af kaffibæti samkv. 1. lið .3 kafla greindra laga. 1 atlis. við frv. segir m. a. svo: Að öllu óbreyllu ætti tekjuaukning samkv. frv. að nema 2,5 millj. króna eða þessi tekjuliður að tvöfald- ast. Þó er gert ráð fyrir þvi; að neyzlan minnki og yrði tekjurnar í lieild þá 4 millj. kr. Breyting bifreiðaskcttts. Loks er breyiing á lögum um bifreiðaskatt o. fl. þar segir í 1. gr.: Til viðhalds og umbóta ak- vcgum skal greiða sérstakt innflutningsgjald og skatt af bifreiðum sem hér segir: a. af benzíni 4 aura inn- flutningsgjald af hverj- um lítra. b. af hjólbörðum og gúmrní- slöngum á bifreiðar 3 — þrjár — krónur i inn- flutningsgjald af hverju kg- c. af bifreiðum, seni aðal- lega eru gerðar til fólks- flutninga, 36 -- þrjátíu og sex — krónur á ári af hverjum fullum 1000 kg. af þunga þeirra. d. af bifreiðum, sem nota annað eldsneyti en benz- ín, 90 — níutiu — krónur í þungaskatt árlega af hverjum fullum 100 kg. af þunga þeirra. Verði ágreiningur uin gerð bifreiðar, sker fjár- málaráðherra úr. e. af bifhjólum 60 — sexlíu — krónur árlega af Iiverju hjóli. 1 aths. segir: Gúmmígjald og bifreiða- skaltur liefir haldizt óbreyll síðan 1932, þrátt fyrir stór- fellda verðhækkun og verð- fall peninga, síðan gjöld þessi voru leidd í lög, þann- ig að miðað við þær verð- lagsbreytingar, sem orðið liafa síðan, er um raunveru- lega lækkun þessara gjalda að ræða. Gúmmigjaldið, sem nú er 1 kr. á kg., nemur því sem næst 5% af útsöluverði. Sú liækkun, sem hér er gert ráð fyrir, úr 1 kr. i 3 kr., mundi því hafa í för með sér 10% hækkun á útsöluverð- inu frá því sem nú er. Gjald þetta varð s.l. ár um 156 þús. kr. Þar sem bifreiðum fjölg- aði á árinu um 50%, má gera ráð fyrir, að hjólbarðanotk- unin aukist að sama skapi. Að óbreyttu gjaldinu ætti því þessi tekjuliður að nema allt að 250 þús. kr. á ]iessu ári, og hækkunin, sem hér er gert ráð fyrir, að verða 500 þús. kr. Alls munu lekj- ur af þessu frv., að þunga- skattinum meðtöldum nema um 2 millj. kr. Aðalfundur Dýraverndunar- félagsins. Aðalfundur Dýraverndun- arfélags íslands var haldinn föstudaginn 21. fyrra mánað- ar. Formaður flutti skýrslu um það, sem gerst hafði á liðnu starfsári viðvíkjandi dýraverndun og öðru er fé- lagið skiptir. Hann minntist sérstaklega Jóns heitiris Páls- sonar fyrrv. bankagjaldkera, er látist liafði á árinu, en hann var heiðursfélagi Dýra- verndunarfélagsins. Ileiðr- uðu fundarmenn miriningu hans með þvi að rísa úr sæt- um. Jón N. Jónasson, kennari, sagði frá starfsemí dýravina- félags barna í Austurbæjar- barnaskóla. Stjórn félagsins skipa nú: Sigurður E. Hlíðar, yfirdýra- læknir, formaður, Ólafur Ól- afsson, kaupmaður, gjald- keri, Hafliði Helgason prent- smiðjustjóri, ritari, Björnl Gunnlaugsson, innlieimlu. niáður, allir endurkosnir og Skúli Sveinsson, lö^i’eglu- þjónn, í stað Sigurðar Gísla- sonar, lögregluþjóns, sem um alllangt skeið hefir verið veikur í sjúkrahúsi. — Yara- formaður var kosinn Einar E. Sæmundsson, skógfræð- ingur. í varastjórn eru frú Viktoria Blöndal og Jón N. Jónasson, kennari. Sigurður Gíslason, lög- regluþjónn, var kosinn lieið- ursfclagi i einu hljóði, fyrir margra ára traust og ágætt starf í þágu félagsins og dýra- verndunar yfirleitt. BERGMÁL Hálfrar aldar afmæli. Afmælisd.agurinn var fyrir átta dögum, en þaS er ekki haldi'S upp á hann fyrr en i dag — og nótt. Á föstudaginn langa var liSin hálf öld frá stofnun Hins íslenzka prentarafélags. Þa‘S var stofnaS 4. apríl 1897 af tólf mönnum, sem nú eru flestir falluir í valinn. ASeins tveir eru eftir, báöir kúhnir menn og vinsælir, Friöfinnur Gubjónsson ög Jón Árnason. Langur eða skammur tími. Þótt oft sé sagt, aö hálf öld sé ekki langur tími i sögu þjó'Sár, livab þá mannkynsihs eöa jarSarinnar, verSur maSur þó a‘S taka hana aö láni núna. í samanburöi við margt annáö, er prentáraféagiö enn ungt a'S árum og þó er þaS búiS aS slita barnsskónum fyrir löngu. ÞaS er búið aö ná þroska og er eitt- hvert bezt skipulagöa félag sinnar tegundar hér á landi. Brautryðjendurnir. Brautryöjendur eru sjaldnast margir á hverju sviöi ‘og sigrar þéirra sjaldnast auðunnir, en ef þrautseigja og dugnaður er nægur, sjá þeir jafnan æ glæsi- legri ávöxt verka sinna sem lcngra líöur, ef þeir láta ekki merkiö niður falla, sem á eftir kotna. Fjölhæfir menn. Prentarar hafa einnig átt fjölhæfa menn inri'an stéttar sinnar, í þeirra hópi hafa veriö rithöfundar, leikarar, stjórn- lnálámenn o. s. frv. og úr hópi prentara hafa líka komiö nokk- urir blaöamenn og ritstjórar. Þeir hafa því getað fleira en aö „standa viö kassann" og hef- ir þáð aúkiÖ stétt þeirra álit og hróöur. En fyrir þessúm áhuga- ekki gleymt félagi .sínu, sem nmn búa betur aö meöimum sin- um en nokkurt stéttarfélag ann. aö. Næsta hálfa öld. Jæja, hálf öld er liðin síöau tólf pféiifafár bundust sam- tökum og stofnuöu félagið, sem hcldur upp á merkisafmæliö í dag. Allan þann tíipa hafa þeir og félagar þeirra haft sam- vinriú við bláðaménn, góöa og vondá, eftir ás’tæöuin. Þégar á allt er litið, veröúr þó ekki anu- aö sagtþen aö báöar stéttir inegi verá' vel áhægöar meö sam- vinnuna síðústu hálfa Öld og i frámtíöinhi — næstu hálfu. óld og • lengúr — muriú þeir ’starfa saman bfómiriégá’ eiris ' og á liönúm áruiri. — Þessi afihælis- kve'ðja verður áð næþ;já,: því aö- þótt bláÖaihehri háfi öörum mönuih meira saniah viö prent- ara að sælda, gefst þeim samt ekki kostur á að færa þeim kveöjur á annan liátt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.