Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 12. apríl. 1947 Reykjavik, 27. marz 1917. ileigunefnd, sem ein allra «p- FélagsmálaráðuneyliS, Reykjavík. Þökkum heiðrað bréf vðar, dags. 17. þ. m., ásamt afriti af skýrslu húsaleigunefndar til- yðar, dags. 14., er barst oss í hendur sama dag og hún var birt í dagblöðum Revkja- víkur. Látum vér ekki hjá líða að lýsa yfir ánægju vorri yfir undirtektum hins háa ráðu- neytis við fyrirspurnum vor- um og væntum þess að mál- . inu verði lialdið áfram þar til það er að fullu upplýst. Hin fyrsta skýrsla húsa- leigunefndar til yðar, sú er dag'blöðin birtu, sennilega að undirlagi nefndarinnar, er með því halidbragði, að vér konuunst clcki hjá að gera þar nokkrar athugasemdir við: 1. Vér teljum sérstaklega óviðeigandi og ámælisvei’t, að skýrsla um jafn alvarlegt málefni og þátt húsaleigu- nefndar Reykjavíkur í að- gerðarlevsi gegn ólöglegri búsetu fólks 1 Reykjavík á undanförnum árum, skuli skrifuð sem ósönn og ill- kvittin, persónuleg ádeila á þann mann, sem fyrir hönd félagsstjórnarinnar sendi bréf vort lil hins háa ráðu- neytis. Þesskonar framferði cr ekki sæmandi opinberri stofnun, og er það krafa vor, að nefndinni sé gert það ljóst. 2. Það er undirrituð stjórn F.R., en ekki framkvæmdar- sljóri félagsins, Páll S. Páls- son, hdk, sem svarar til saka fyrir það, að fram för atliug- un af Jiálfu félagsins á tölu þeirra utanbæjarmanna, inn- léhdra og erlendra, er flutt iiafa lögheimili silt til Reykjavikur á árunum 1940 —1945, og að vegna hinnár furðulega háu tölu innflytj- endanna er reynt að komast fyrir það, hversu margir eru ólöglega innfluttir og livaða stjórnvald hcr ábyrgðina, ef um ójoglegan innflutning vcgna eftirlitsskorts og fram- kvæmdaícýsis þess cr að ræða. Vísasl að öðru leyti til svars framkvæmdastjóra fé- lágs vors í dagbl. „Vísi“ fimmludaginn 20. marz. 3. Ilúsaleigunefnd bygg- ir skýrslu sína á þeirri meg- invillu, að stjórn eða fram- kvæmdarstjóri F. R. hafi á- kveðið tölu þeirra, „sem ekki mega vera í Reykjavík“, eins og komizt var að orði í fyrir- sögn skýrslunnár í dagblað- inu „Þjóðviljinn“. Bréf vort til húsaleigunefndar, sem hið háa ráðuneyti krafði liana lun svar við, hnígur í þá átt að fá það fram hjá liúsa- inberra stofnana á landinu liefir aðslöðu tii að fylgjast með og koma í veg fyrir ó- Iöglega 'búsetu, hversu marg- ir hinna 7753 væru ólöglega innfluttir. Tala aðfluttra ut- anbæjannanna á þessu 'líma- hili er rúml. 15000, samkv. atlmgunum liagfræðings hæjarins, en svo cr að sjá, sem húsaleigunefnd sé jietta með öllu ókunnugt, cn hún svarar fyrirsþurninni með óskammféilinni árás á fram kvæmdarstjÓra fólags vors og þyngstu aðdróttunum í garð fasteigriaeigenda i bænum og lætur séi' nægjá að skil- greina innflutning á 3 götum af 200 „af handahófi“, og „til lauslégrar allmgunar“. 4. Ilúsaleigunefnd lieldur þvj fram, að ef fasteignaeig- endur hcfðu blýlt fyrirmæl- um laga, væri „enginn utan- bæjarmaðiu' ólöglega i bús- næði“. Þeíta er rangt. Hús- eigendur i Reykjavík, sem selja utanbæjarmönnum hús sin, en það er þeim Iieimilt, eiga enga aðild um það, hvort þeir flvtja þangað inn sjálf- ir eða hverjum þeir leigja. H úsaleig'unefnd hefir aðild- ina. Sama gildir, er fram- leigusali leigir utanbæjar- mönnum. Ekki gctui' húseig- andi afstýrt því. 5. Stjórn F.Fv. er síður en svo að biðjast vægðar fyrir bönd þeirra fasteignaeig- enda, sem kynnu að teljast brotlegir við lög, vegna þess að þeir leigðu utanbæjar- mönnum. En bún áfellist þunglega eftirlits- og fram- kvæmdarleysið af hálfu hins opinbera i þessu efni, vegna þess að margir Iiúseigendur munu leiðast til að lcigja ut- anbæjarmönnum scm öðr- um, þegar þeir sjá að bannið er dauður bókstafur. Sök búsaleigunefndar er jafn mikil eða lílil livað sem sök leigusala og leigutidca líður. Yfirvald getur ekki helgað aðgerðarlevsi gegn lögbrot- um og haldið að sér höndum á þeim forsendum, að hinir seku beri ábyrgðina. Þeír bera ábyrgð'á sínum brotum en ekl.i embættisbrptum y.f- irvaldsins. 0. Það er æskilegt að nefndiu upplýsi betur þær „aðgerðir“, sem liún þykist bafa gert, og hvað býr á bak við þessa klausu í skýrslunni: „Þessar aðgerðir hafá að visu ekki i ölluin tilfellum borið þann árangur, ernefnu- in liefði óskað, af ástæðum, sem binu liáa ráðuneyti mun vcra kunnugt um“. 7. Húsaleigunefnd á að samþykkja alla leigusamn. inga. Ef Iiún gengur cftir að því að leigusalai' og lcigu- takar leggi leigusamninga fyi ir liana fær bún lækifæri lil að fylgjast mcð ]jví hve- nær utanbæjarmöimum er leigt. Húsaleigunefndir, sem undanfarið bafa starfað i ná- grannalöndunum, t. d. Dan- mörku og Englandi, bafa ekki látið sitt eftir liggja i þessum efnum. Húsaíeigu- nefnd Reykjavíkur virðist láta það afskiptalaust, þótt gerðir séu leigusamningaf án þess leilað sé samþykktar hennar. 8. Það er ilrekuð krafa vor að búsaleigunefnd gefi skýrslu um, hversu margir aðkomumenn hafa á úlögleg- an bátt sezt að í Revkjavik á undanförnum árum, og cf hinu háa ráðuneyti lízt svo að nefndin tiafi brotið af sér í starfi, sé hún látin sæta á- byrgð fyrir. Væri jafnframt æskilegt að rannsakað vrði allt starf nefndarinriar, l. d. öll afgreiðsla mála, upp- kvaðning úrskurða, eftirlit með þvj að íbúðarhúsnæði væri ekki breytt í verzlunar- búsnæði eða látið standa autt o. í’L, sem ástæða kann að þykja til að atlniga. Mun sljói'n Fasleignaeigendafé- lagsins fús að veita alla að- stoð til þess að fá bið sanna fram í jiessu efni, því það er ekki vanzalaust að búsaleígu. lögin ski|ji enn fá Iiangið uppi, og eðlilegt að menn leili eftir svari við þeirri spurningu, bvern þátt búsa- leigunefnd liefir átt í því á undanförnum árum, að koma i veg fvrir húsnæðisvandræð- in. Vii’ðingarfyllst, Skílmingaskóli stofu- aður á íslasidL Stðfnandi skélans, Egill Halláérssop..- hefk ©ftsiimis sigrað í skilmiitgiinx I Kalifonúa. í stjórn og varastjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur, Stefán Thorarensen (sign), Magnús V. Jóhanness. (sign), Ólafui Hvanndal (sign), Eyjólfur Jóhannsson (sign), Friðrik Þorsteinsson (sign), Guðjón H. Sæmundss. (sign), Ragnar Lárusson (sign), Helgi Eyjólfsson (sign). GuSspekifélag íslands heldur þriðja lcynnikvöld sitl á morgun kl. 9. siðdegis. Guðrún Ir.driðadóttir og Hallgrimur Jóns son flytja crirtdj. Aðgönguiniðar við iringahglnn. Víðsjá, 2. hefti 2. árg., cr nýkomið út. Af íslenzku. efni i heftinu er m. a.: Sjónvarpið eftir Edvard Árna- son, Isler. ingar erlcndis og kjarnorkusm'engja í Reykjavík. Af. öðru efiii er ni. a.: Húsið, sem stækkar með fjölskyldunni, Leyndarmál þúsundum saman, Atvinna mín er iigrisdýraveiðar, Fyrsti bílvegurinn kringum hnöttinn, Nýtt læknislyf við asth- ma, Eiðraðir og loðnir læknar, Kólumbus kernur að landi, Synda- hálkur Francos, Fljúgandi híll, Bretar þjálfa flugþernur, Ný við- skiptastyröjld er hafin, Laxinn lék á liershöfðingjann, Eyja út- laganna og auk þess bókáfregn- iiy verðlaunaþraut o. fl. fnnan skamms mun skilm- mgaskóli taka íil starfa hér á landi — sá fyrsti í sinm röð. Stofnandi og kennan skólans verður Eg~ ill Halldórsson viðslapta- fræðingur, en hann heftr getið sér hinn ágætasta orðstír fynr skilmmgar í Bandaríkjunuín tvö síðast- liðin ár. Skólinn verÖeii' til liúsa í Bjarkagötu 8, en þar liefir Egill sal til umráöa. Ivennir hann bæði körlum sem kon- imi og á öllum aldri. Helzt vill liann þó fá uriga.. nem- endiir, þvi aÖ þeim sé mest að vænta í framtíðinni. Kennslan hefst upp úr uæstu mánaðamótum. Egill sigldi í ársbyrjun 1944 og tók þá að stunda nám við VVoodbury College i Los Angeles, sem er einn stærsti viðskiptaháskóli í Bandaríkjunum og stunda þar mörg þúsund nemendur nám. Þaðan lauk haiwi prófi í nóv. síðast með ágætiseink- unn og var í liópi þeirra 12 nemenda skólans, sem „slegnir voru til riddara“ fyrii’ bezta frammistöðu við námið. Ári eflir að Egill fór vest- ur tók liann að stunda skilm- ingar á ágætum skilminga- skóla í Hollywood, er nefnist Faulkner School of Fencing eftir skólastjóranum, Faulkn- er, sem sjálfur er einn al' frægustu böggsverðaskiim- ingainönnum, sem nú eru uppi. Ilann hefir ívívegis orðið heimsmeistari í þeirri grein skilminga, auk þess sem hann hefir þjálfað úr- valslið Bandarikjanna, það sem sent befir verið til skiim- ingakeppni á Ólympíuleik- ana og loks verið ólympískur skilmingadómari. Hér er því um mjög mikilliæfan mann að ræða, sem kann fag sitt út í æsar. Meðal lærisveina hans cru tid. flestirkvikmyndaleik. arar í Ilollywood, sem leggja stund á skilmingar. Þess má að lokum geta að nemendur Faulkner hafa unnið laug- í'lcstaiv skilmingakeppnir i Kaliforriíu. f fyrstu skilmingakeppn- inni, scm Egill tók þátt í, á að gizka tveimur mánuðum eftir að bann byrjaði að æfa, bar hann sigur úr býtum. Haustið e'tir (1945) blaut hann 1. verðlaun á meistara- móti Suður-Kaliforníu i skilmingum með stungu- sverði. Og s. 1. liaust, tveiniur dögum áður en Egill lagði heimleiðis til íslands vann hann að nýju meistaratitil Suður-Kaliforníu í sömu skilmingagrein. Fyrir þessa frammistöðu álti að senda Egil á allsherjar skilminga- keppni vesturríkja Banda- ríkjanna, sem fór fram í s. 1. mánuði. Sigurvegararnir á því móti berjast við austur- í'ikin um meistaratitii Bandaríkjanna. Þvi miður gat Egill ekki tekiö þátt i jiessu móti og er ekki gott að segja livílík frægð liefði beð- ið hans þar. Auk þessa serii að framan er .gefið lie’fir Egill ldotið ýms önmft’ verðlaun og ann- an frairia fyrir frammistöðu sína í skilmingum. Hann var og _gerður að aðal skilm- ingakennara Viðskiptahá- skólans, Woodbury College. Munu fáir landar vórir hafa náð jafn’ mikilli íþrótta- frægð á svo skömmnm tinja sem Egill, því liann bef’ir að- eins lagt þessa íþrótt fyrir sig um tveggja ára skeið, en þó náð svo frábærum árangri, sem raun ber vitni. itnrsi í sífætis- Sá einstaki atburður átti sér stað nýlega i Miincben í Þýzkalandi, að ung þýzk kona eignaðist barn í stræt- isvagni. Stundum gétur það kornið sér vel að konur annist far- miðasölu í strætisvögnum, a. m.k. kom það sér vel að þ.essu sinni í Munchen, cr img kona tók allt i cinu létla- sóttina í sporvagninum. Far- miðasalinn, sem var kona, slöðvaði strax vagninn og bað farþegana að ganga út á meðan hún annaðist ljós- móðurstörfin. Strætisvagn- inum var síðari ekið úr leið og haldið' til næsía sjúkra- húss, cn áður en þangað var komið varð konan léttari og fæddist lítill drenguri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.