Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 12.04.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. {Sfæturlæknir: Sími 5030. — Lesendur em beðnir af athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Laugardaginn 12. apríl 1947 Brezkur foringi starfaði í þýzka hernum allt stríðið. Sendi jafnan upplýsingar til Bretlands. Við rannsókn mála Kess- elrings marskálks varð upp- víst, að brezkur foringi hafði •starfað í þýzka hernum á laun öjl stríðsárin. Maður þessi var Alexander 'Scotland ofursti, og var starf hans fólgið í því, að koma til Breta upplýsingum um skipulag þýzka liersins. Kom þetta í ljós, er hann var leiddur sem vitni í Feneyj- um og spurður, liver liefði verið liinn þýzki „einvaldur“ iá ítalíu 1944. Verjandi Kess- elrings mótmælti1 spurning- unni, kvað Scotland ekki geta rsvarað henni, þar sem liann A'æri ekki Þjóðverji. Sækjandi spurði Scotland þá, livort liann hefði nokk- uru sinni verið í þýzka hern- um og svaraði hann, að liann hefði starfað hjá þýzka lier- foringjaráðinu öll stríðsárin og lcomið miklum upplýs- ingum til Breta. Fór heim :í orlofum. Scotland hefir verið hann- að að gefa nokkurar upplýs- ingar um, livernig lionum Eldsvoði í San Franoisco. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. Mildll eldsvoöi braust út í hafnarhverfinu í San Fran- isco í fyrradag og særðust 15 ■ brunaliðsmenn við slölckvi- starfið. Sex liúsaraðir hrunnu eða stórskenundust og, er tjónið metið á fimm milljónir doll- ara. Tvö þúsund hrunaliðs- menn unnu að slökkvistarf- inu og tókst þeim að ná tök um á eldinum eftir þrjár klukkustundir. lókst að komast í þýzka her. inn og ná svo mikilvægri stöðu. Með einhverjum ráðum tókst honum alltaf að kom- ast heim lil Bretlands og vei-a hjá fjölskyldu sinni í orlof- um sinum, en enginn vissi hvaðan hann kom, hvert liann fór né hvað hann slarfaði. Og liver voru svo laun Iians fyrir hið hættulega starf og mikilvæga — orðan „Order of the British Em- pire“, sem þúsundir manna hera fyrir margfalt minni hlutdeild í sigri bandamanna. (Skv. D. Herald). „íslenzkir tónar". „íslenzkir tónar“ heitir nýtt fyrirtæki, sem stofnað hefir verið í sambandi við hljóð- færaverzlunina Drangey. — Fyrirtæki þetta mun sjá um upptöku tals og tóna á grammófónplötur, og er til húsa á Laugavegi 28. I gær var fréttamönnum hlaða og útvarps boðið að skoða liúsakynni og tæki þessa fyrirtækis. öllu er þar mjög smekklega og liagan- lega fyrir komið. Upptöku- salurinn er þægilega innrétt- aður og tækin af nýjustu og fullkomnustu gerð. Þau eru frá dönsku fyrirtæki, sem heitir Lyre, og eru úthúin ýmsum tæknilegum nýjung- um á þessu sviði. Tækin eru einnig þannig úr garði gerð, að Iiægt er að nota þau við töku lal- og liljóm-kvik- mynda. Upptaka á eina plötu mun kosta um 35. krónur. Plötur, sem Islenzkir tónar tekur Upp, verða sendar til Noregs, og þar verða þær „pressaðar“, þ. e. framleidd- ar í mörgum eintökum lijá Norsk Telefimken, sem Isl. lónar hefir samið við. Þeg- Forstjóri fyrirtækisins, ís- lenzkir tónar, cr Tage Am- mendrup. Maugham sfofei- ar sjóð. Sommerset Maugham rit- höfundur hefir stofnað sjóð fyrir unga rithöfunda til þess að þeir gcti ferðast til annara landa til þess að mennta sig. 240 japönsk herskip fekin. Tvö hundruö og fjörutíu japönskum herskipum verð- ur skipt milli þeirra þjóða, sem úttu í stríði við þá. Flest þessara herskipa eru lítil og þau stærstu á stærð við tundurdufla. Þegar hefir náðst til Þ10 þessara skipa og verða þau afhent þegar í stað. „U.S.A, veröa að kaupa segir Sfafford Cripps. Sir Stafford Cripps flutti í gær ræða ú viðskiptamála- ráðstefminni i Genf og skor- aði á allar þjóðir að vinna gð þvi að auðvelda viðskipt- in og koma í veg fgrir at- vinnulegsi. Hann beindi orðum sínum sérstaklega til Bandaríkj- anna og sagðist vona að þau gerðu allt sem þau gætu til þess að greiða fyrir heims- viðskiptum. Þau mættu ekki útiloka innflutnjng með of háum tollum og þau yrðu einnig að kaupa vörur ann- arra þjóða. Flestar þjóðir Evrópu væru fátækar af dollurum og gætu því aðeins keypta nauðsynjar í Banda- ríkjunum, að Bandaríkin keyptu vörur þeirra. ‘ Cripps ræddi viðskipti Bretands og sagði að Bretar verzluðu ekki meira við þau en aðrar þjóðir. Ilann sagði að hins yegar væri það íjóst að Bretar gætu aðeins verzl- að við þjóðir með lágt gengi. Tyrkir fá flug- vélar frá Brefum Tyrkir hafa keypt mikið af brezkum orustuflugvélum og fóru kaup þessi fram fyrir nokkuru síðan. Nú hefir afhending á nokk- urum hlula vélanna farið fram, en lmn dróst nokkuð vegna kojaverkfallanna í Brctlandi. Róssar hæfa við sig klukkusfund Sjö stunda vinnudagurinn hefir verið lagður niður í Rússlandi og átta stunda vinnudagur tekinn upp í hans stað. Átta stunda vinnudagur- inn var telcinn upp 1940, er landið vigbjóst sem óðast, en nú liefir hann verið lögfest- ur í stjórnarskránni. Söngför Einars Kristjáns- sonar var sigurför. iítiMun heldur hér söntj- skenutntanii9 ú nœstunni. Einar Kristjánsson söngv- ari mun halda nokkura kon- serta hér siðari hluta mánað- arins, en um mánaðamótin mun hann syngja aðalhlut- verkið í óratóríinu Judas Makkabæus eftir Hándel. Óratórió þetta liefir ekki verið flutt Iiér áður, en það yerður flutt á vegum Tónlist- arfé'l. Einar hefir hinsvegar sungið nokkrum sinnum í þvi erlendis. Á konsertnm sínum mun Einar svngja lög eftir Schubert og Bralims, auk aría og islenzkra laga. En viðfangsefnin verða öll önnuren þegarhann söng hér cftir heimkomuna í haust. Þá er sennilegt, að Einar syngi Vetrarferðina eftir Schuhert, sem hann hefir sungið hér einu sinni áður. Fjórir farasí í sprengingu. Fjórir menn biðu bana og meira en 40 slösuðust í sprengingu, sem orðið hefir í verzlunarhúsi í Chicago. Sprengingin varð í tveimur gashylkjum, sem geymd voru í húsinu og var kraftur- inn svo mikill, að lík tveggja þeiri’a, sem fórust, köstuðust út um glugga á neðstu hæð og upp á upphækkaða járn- braut, sem liggur meðfram húsinu. Yjúia Eíó Á rnorgun hefst sýning í Nýja-bíó á sænskri kvikmynd sem Jieitir Katrín, og er hún gerð eftir samnefndri skáld- sögu Sally Salminen. Kvikmynd þessi er fiá Svensk Filinindustri og er Gustaf Eklgren leikstjóri. — Aðallilutverkin leika þau Martin Ekström, Birgit Ten- gi-oth og Fx’ank Sundström. Kati’in var útvarpssaga vet- urinn 1937—8 og hlaut mikl- ar vinsældir hér. Þá var hún einnig gefin hér út haustið 1944 í þýðingu Jóns Helga- sonar. I lok apríl mánaðar eru átta tékkóslóvakiskir þing- menn væntanlegir til Bret- lands í hoði hrezka þingsins. Tyi’kir lxafa keypt af Bret- um átta tundurduflaslæða, sem Bretar notuðu á striðs- árunum. Einar Kristjánsson Þegar Einar fór utan s.l. vetur lxélt liann íyrsf til Lundúna, þar sem hann söng fjögur lög á plötur fyrir „His Master’s Voice“ og eni þær væntanlegar hingað á næst- unni. Síðan fór liann lil Norðurlanda, Danmerkur og Svíþjóðar og söug m. a. við jólakonsert Politikens í Höfn. Aðstoðuðu þar .mai’gir þekktir listamenn frá ýmsum löndum Evrópu. í Stokkhólmi söng Einar í óperunni og var tekið for- kunnar vel, svo að lionum standa þar opnar allar dyr, er liann fer utan á ný. Meðan hann var þar fékk hann tii- hoð um að koma til Vínar- borgai’ og syngja þar, en ekki er ráðið, hvort hann fer þangað. Loks söng Einar í Álahorg og voi’u dómarnir um söng hans þar svo góðir, að blöðin slógu því föstu, sem satt er, að liann sé söngvari á heims- mælikvarða. Líkti eitt blaðið honum við Gigli. Má segja í fáum orðum, að þessi för Einars til Norðurlanda hafi verið sigurför og er hann — litt þekktur er hann kom Þangað — viðurkenndur þar söngvari í fremstu röð. Róssar fjölga VBSÍndamÖEisium Rússar ætla sér að hafa sérstaka fimm ára áætlun til þess að fjölga vísindamönn- um í landinu. Er ætluniu að þjálfa á þessum tíma nærri 2 millj. scrfræðinga og starfsmanna rannsóknarstofnana. Verður þessum mönnum gert hærra undir höfði en öðrum á ýms- um sviðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.