Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 1
37. ár Miðvikudaginn 16. apríl 1947 85. tbl„ — ílllárfcMtur í Méit —; Þessi mynd er á sýningu frístundamálara og er eftir Her- bert Sigfússon, Siglufirði. Hún heitir „Ullarþvottur I sveit“. 70 þáttakendur í sund meistaramótinu. Sex félög keppa. gjötíu þátttakfendtlr verða í Sundmeistaramóti ís- lands, sem fér íram dagana 21. og 23. þ. m. í Sund- höll Reykjavíkur. Félögin sein laka þátt í mótinu eru 6 að tölu, þ. á m. Réykj avik úrf élögiri fj ögur: Ármann, Í.R., K.R. og Ægir og auk þeirra líéraðssam- band Þingeyiuga og Ung- mennafélag Reykhyltinga. Fyrri dagur. Fyrri daginn verður keppt í 6 sundgreinum, þar af 4 meistarasundum og 2 ung- lingasundum. í 100 m. skriðsundi karla keppa 8 sundiheim og eru meðal þéirrá hæði Ari Guð- mundsson og Rafn Sigur- vinssón. í 200 m. bringusundi karla eru 7 þátttakendur og þ. á in. vSigurðarnir báði'r. í 100 m. baksundi karlá keppa m. a. G.uðm. Ingólfsson, Ól- afur Guðmundsson og Ilall- dór Raclimann. en a!is eru þátttákendurnir 6, I 4x50 m. boðsundi karla verður aðal keppnin miíli svexta Ár- manus, K.R., og Ægis. Loks verður svo keppt í 100 m. skriðsundi drengjá og 100 m. bringusundi telpna. Síðari dagui’. Seinni daginn verður keppt í 7 sundgreinum og af þeim eru þrjú unglingasund: 100 rri. bringusund drengja, 50 m. baksund drengja og 3x50 m. boðsund drengja. í 100 m. skriðsundi karla eru aðeins 2 þátttakendur, Ari Guðmundsson og Ólafur Diðriksson. í 400 m. bringu- sundi karla eru keppendur 4, þ. á. m. Sigurðarnir báðir og Ólafur Guðmundsson. í 200 m. biingusundi kvenna keppa 6 stúlkur og meðal þeirra þær þrjár, sem jafn- astar voru á K.R.mótinu á dögunum, þær Anna Ólafs- dóítir, Gyða Stefánsdóttir og T.ilja Jóélsdóttir. í 3x100 m. i jxrisundi karla keppa 5 sveit- ir, 2 frá K.R., 2 frá Ægi og i frá Í.R. Priflisingi ffSeiri ff!ugffarbegar» í marzmánuði s. 1. fluttu flugvélar Loftleiða h.f. sam- íals 906 farþega, en á sama tima í fyrra 621 íarþega. I Þá iluttu vélarnar i s. 1. j mu i zmátföði 5111 kg. af j flútnihgi og 6453 kg. af pósti. ; Flogið var 27 daga mánaðar- [ins, en flúgstundirnar voru 181 talsins. FlugsIysiS vio Búðardal: RaBistsóksi á hreyflumim - hafiu. Á mánudag voru hreyfl- arnir úr Grumman-flug- bátnum, sem fórst við Búðar- dal, fluttir hingað til bæjar- ins. > Vísir liefir fengið þær upp- lýsingar hjá flugmálastjór- anum, að rannsókn á breyflum úr flugbátnum sé um það bil að liefjast. Mun það verk taka fjóra daga. -— Skoðunarmcnnirnir munu gefa skýrslu yfir athuganir sínár, sem send verður til sákadómarans. — Skoðunin mun verða allci'fið þar sem hreyflarnir eru illa farnii’. iVlægar koSa- birgðir tiS i bænum. Nægar kolabirgðir erú til hjá kolaverzlunum bæjariris, að því er Ásgeir Jónsson for- stjóri Kol og Salt skýrði blaðinu frá. Nýlega er búið að losa tvö kolaskip, svo að séð hefir verið fyrir kolaþörf bæjar- búa næstu mánuði. Þá er ennfremur búið að sernja um kaup á allmiklu af kolum frá Bandarík j unum. KölaverzL anir í Reykjavík munú fá af þeinx um 10—12 þúsund siná- lestir. Kol þessi verða flút't til landsins þegar ástæður þykja til þess. Sendiherra Svía á förum. Seridiherra Svíþjóðar á ts- landi, herra Ollo Joh'ansson, er á förtím héðán af landi. Lictur hann af störfum hér sem sendiherra. líefir hann verið skip'aðiir sendiherra í Helsingfors L Finnlandi. Vísir sneri sér í morgun til sænska sendiráðsms og fékk þessar upplýsingar. — Á- kvcðið liefir verið, að hr. Jo- hansson fari liéðan af landi burt hinn 1. maí næstk. Eigi er kunnugt, hver verður skip aður sendiherra í hans stað. Otto íohansson hefir dval- ið liér á landi frá þvi árið 1937. Hekla hefir svo að segja gosiö sfanzlaust frá því á laugardag. Prá Ásólfsstöðum í Þjórs-- árdal fékk blaðið í morgun þær upplýsingar, að heimifisfólki á bænum hefði virzt allstórkostlegí gos vera í Heklu allt frá því á laugardag. I gær- H.Í.P. stofnar utánfararsjóðb Á síðasta aðalfundi Hins íslenzka prentarafélags var stofnaður utanfararsjóður prentara. Er márkmiðið með sjóði þessum, að styrkja til fram- haldsnáms erlendis unga og efnilega prentara. Leggur hver starfandi prenlari eina krónu á viku í sjóð þenna, en gjöld til sjóða prentarafélags- ins nema nú 13 kr. á viku hverri á hvern félágsmánn. Reglugerð fyrir sjóðinn hefir eigi enn verið samin, en það mun nú vera í undirbún- ingi. 9 ára drengur bíður bana í bílslysi. Það sorglega slýs vildi til rétt um kl, 12 í dag, að 9 íra gamall dréngur varð fyrir strætisvagni og beið bana. Slysið vildi til á mótum Sundíaugavegar og Laug- irnesvegar, en drengurinn íiljóp fyrir strætisvagninn. Þar sem slysið vildi til stóð bifreið á vinstri vegarbrún ug er talið, að drengurinn tiafi staðið fyrir t'raman bílinn óg þess vegna ekki tekið eftir sti-ætisvagnin- iim er hann hljóp fram. Samkvæmt heim frétt- am, sem blaðinu hafa bor- zt, lézt drengurinn sam- itundis. en höfuðkúpan brotnaði. Drengurinn hét Þor- iteinn Hgörleifsson, ti! tieimilis á Hrísateíg 10. kveldi virtist vera mikið gos suðvestan í fjallinu. Eins og kúnnugt cr af fréttum hér i blaðinu hefir verið símasámbandslaust við Ásólfsstaði frá því uin helg- ina og þess vegna engar skýr- ar fréttir horizt af gosinu. Eins og fyrr greinir virt- ist mönnum á Ásólfsstöðum geysilegt gos vera í Heklu í gærkveldi. Heyrðu menn miklar drunur og sprenging- ar frá fjallinu og töldu, að ekki hefði Hekla látið eins illa frá því að gosið hófst, að undanteknum fyrsta gos- deginum. Hefir heyrzt meira cða minna til fjallsins allt frá því á laugardag og hafa ekki öflugri gos verið í fjallinu nema fvrsta daginn. í gær- kveldi heyrðust miklar drúri- úr og miklár eldsúlur sáust stíga til lofts úr fjallinu. Á milli þess sem eldsúlurnar hjöðnuðu, blossuðu logar hátt á loft úr gigunum óg sást þá mikið grjólflug úr fjallinu. Bóndinn á Skriðu- felli taldi fimm eða sex reykjarstróka úr Heklu í gærmorgun. . Aðfaramítt sunnúdagsins vaknaði fjöldi fólks á Eyr- arbakka við sprengingu í Héklú og taldi hana miklu meiri og háværari en drun- ur eða sprengingaij sem það heyrði í fjallinu fyrstu dag-- ana eftir að gosið byrjaði. Heyrðust drimur og brest- ir, einkum mánúdaginn fyrst- an eftir að gosið hófst, alla leið til Eyrarbakka, en eng- in þeirra neitt svipað eins hávær og sú, sem fólk vakn- aði við aðfaranótt s.l. sunnn— <íags. ^_________ Avarp tiS ind- versku þjóð- arinnar. Tveir helztu leiðtogar Ind— verja liafa gefið út ávarp til þjóðarinnar, að undirlagi Mountbattens lávarðs. Það eru þeir Jinnah og Gandhi. Þeir liafa báðir gefið út ávarp til þjóðarinnar, i tilefni af þeim óeirðum, sem þar eru að grípa um sig livað eftir annað. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.