Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. apríl 1947 VISIR 3 Úivals 1 diir Ný sérsíaklega falleg vasaútgáfa, búin til prentunar eftir handriti höfundar af séra Sigur- birni Einarssym dósení. Passíusálmana þurfa allir að eiga. Þessi heimsfræga skáld- saga er alltaí vegleg og kærkomm gjöf. KYRTILLÍNN er ein aí þeim skáldsögum, sem allir hafa unun af að lesa. SMíÐJUDRENGURINN eftir Carl Sundby. UNGAR HETJUR eftir Carl Sundby. FLEMMING í TIEIMA- VISTARSKÓLA eftir Gunnar jörgen- sen. JESSIKA eftir Hesbo Síretton. JESÚS FRÁ NÁZARET, biblíumyndabók. m Atvinna Vantar tvo rafsuðumenn strax. Mest ínmvinna. Nýlendugötu 14. 12—15 þúsund króna lán óskast gegn góðn trygg- ingu. Mjög háir vextir verða greiddir. Lánstírni eftir samkomulagi. — Tilboð sendist afgreiðslu Vísis, merkt: ,,Strax“. Frimerkgahókin Islenzka frímerkjabókin fæst lijá bóksölum. Verð 15 kr. ' N ý t t JBmick - híliteki til sölu. Til sýms í dag á aígreiðslu Vísxs. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Frá Bretlandi getum við útvegað með stuttum fyrirvara ýmsar gerðir af krönum og cðrum lyftitækjum. JXGKIA mislifcir, fyrirliggjandi í fjölda litum. >11 ^ Veiðarfæradeildin. ItS Oanssýning i Ný|a Bió. N. k. föstudag efnir frú Rigmor Hansen til danssýn- ingar með nemendum sínum. Efnisskráin er mjög'fjöl- breytt, því þar verða sýndir listdansar, steppdansar og gamlir og nýir samkvæmis- dansar. Koma þar fram barna- og unglinganemendur frú Rigmor á aldrinum frá 4 til 16 ára. Það er ekki oft sem liér eru haldnar danssýningar og munu bæjarbúar án efa not- færa sér þetta einstaka tæki- færi. George C. Marsliall gekk í gær á futid Stglins, og ræddust þeir við um stund. Á fundum utanrikisráð- berranna virðist samkomn- lagið lílið sem ekkert batna og sakar Marshall Molotov um málþóf, sem geri ekki annað en að tefja fyrir úr- lausn vandamála þeirra, sem liggja fyrir fundinum. Bœjarfaéttir 106. dagur ársins. Xæturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sínii 1330. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6G33. Veðurspá ^fyrir Reykjavik og nágrenni: Breytileg átt, vestan eða norð- vestan gola; éljaveður. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 á h„ 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er oiúð kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið ér opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 síðd. Útlán kl. 2—10 síðd. Hafnarfjarðar bókasafn er ou- ið kl. 4—6 siðd. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.00 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.25 Veðurfregnlr. 19.30 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a)_ Hjálmar Gíslason frá Winnipeg: íslenzkir bændur i Kanada. — Erindi. b) Kvæði kvöldvökunn- ar. c) Jón Jónsson bóndi á Más- stöðunv: Frostaveturinn 1880— 1881. Frásöguþáttur (þulíír flyl- ur). d) Kvæðalög (Indriði Þórð- arson). 22.00 Fréttir. 22.05 Tón- leikar: Harmóníkulög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Leiðrétting. í sambandi við grein hér í blað- inu i gær, um veðráttuna í marz, skulu eftirfarandi alríði leiðrétt: Næsthæsti marzmánuður Trá bví er mælingar liófust, var veturinn 1923. Meðalhili þá 4.5 stig. Kald- asti marzmánuður var 1881, en þá var meðallnti — 6.5 stig. Sólskins- stundirnar í niarz siðastl. voru 218.3 stundir, en ekki 118.3 klst. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 20 kr. frá A.S. 200 kr. frá Sigrúnu. 10 kr. frá U.G. 20 kr. frá ónefnduni. 50 kr. frá G.Á. 60 kr. frá S.G. Bandaríkjafíugvél, sem átíi aö flvtja sjúkan sjó- mann af skipi, sem var 700 mílur frá vesturströnd Bandaríkjanna, branaöi í sjóinn og fórust 8 menn. K.F.U.K. verður ú morgun og hefst kl. 4 í húsi félag- anna yið Amímannsstíg 2B. Þar verður margt góðra og ódýrra muna á bcðstólum. Þökkum auðsýnda hlutiekningu við and- lát og jarðaríör R. L Mogeiisen lyísala. Börn og tengdabörn. Konan min, °StL: Ime Lmaisson, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 5721 íædd Heggem, andaðist 15. þessa mánaðar. Fyrir hönd barna minna og annarra vanda- manna. .... Baídidn Einarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.