Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. april 1947 VlSIR 5 . tm GAMLA BIO KK Æiintýri á fjöllnm (Thrill of a Romance) Esther Williams Van Johnson og óperusöngvarinn frægi Lauritz MelcHior. Sýning Jcl. 9. Mamma elskar pabba (Mama Löves Papa) Amerísk gamanmynd með Leon Errol. Sýnd kl. 5. Beztn úrin fra BARTELS, Veltusnndi. Ung bantlaus bjóit óska eftir 1 til 4ra her- bei'gja íbúð. Ýmis konar vinna getur koinið til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag; merkt: „371“. STDLKU vantar nú þegar í Elli- og’ hjúkrunai'- heimilið Grund. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunar- konan. FORD vörubifreið með vélsturt- um, smiðaár 1941, til sölu og sýnis á bifreiðastæðinu við Lækjargölu frá kl. 4—7. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl ÍOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOO KARLAKÖRINN FÖSTBRÆÐUR Stjómandi Jón Halldórssnn. í Gamla Bíó fimmtud. 17. og föstud. 18. apríl ld. 7,15. ' * ' ■ Einsöngvarar: Daníel Þorkelsson og Holger P. Gíslason. Við hljóðfærið: Gunnar Möller. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Snæfellingakveld verður að tilhlutan Skemmtideildar Breiðfirðinga í Breiðfirðingaþúð föstudagskvöldið 18. þ. m. kl. 8,30 e. li. Aðgöngumiðar á sama stað kl. 5—7 í dag og á morgun. Einar Þorsteinsson sýnir kvikmynd frá Snæfelisnesi, Helgi Hjörvar les snæfellsk ljóð, og töframaðurinn Baldur Georgs sýnir listir sínar. Tónlistarfélagið: Tenorsöngvarinn Þorsteinn Hannesson endurtekur Söngskemmt&in sína í kvöld kl. 9 í Tnpoli. Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Blöndal og við innganginn í Tripoli. Sími 1182. Æöattundur Aðalfundur Verzlunarráðs Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík dagana 28. og 29. maí næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 16. Dagskrá samkyæmt 12. gr. félagslaganna. Stjórn Verzíunarráðs Islands. Sókamarkaðurinn í Hafnarstræti 19 býður yður margar eigulegar bækur mjög ódýru verði. Lítið inn strax í dag. Haínarstræti 19. Cesar og Kleopatra Stórfengleg mynd í eðlileg- um litum eftir hinu fræga leikriti Bernhard Sliaws. Vivian Leigh Claude Rains Stewart Granger. Leikstjóri: Gabriel Pascal. Sýning kl. 9. í fangabúðum (The Captive Heart) Ahrifamikil mynd um ör- lög og ævi stríðsfanga. Michael Redgrave Mervyn Johns Basil Radford Rachel Kempson Sýnd kl. 5 og 7. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI KSM NYJA BIO JTOt (við Skúlagötu). KATRlN Sænsk stórmynd er bygg- ist á samnefndri sögu SALLY SALMINEN, er komið hefir út í ísl. þýð- ingu, og yerið lesin sem útvarpssaga. Aðalblutverk: Marta Ekström. Frank Sundström Birgit Tengroth Sýnd kl. ö, 7 og 9. Lesið bókina um KATRÍNU Þá fylgist þér betur með efni myndarinnar, sem nú er sýnd í Tjainarbíó. Fæst hjá næsta bóksala. Æslemskt smgör í heildsölu og smásölu — án skömmtunarseðla. F r y sti ji 9i $í ð HERHUBIIEIÐ Fríkirkjuveg 7. — Sími 2678. Herbergi til leigu í Miðbænum með þeim skxlyrðum, að húsgögnin verði keypt, sem í því eru. Verð ca. 8—9 þúsund. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Herbergi — Húsgögn“. Dugíeg matrálskona óskast strax. — Vaktaskipti. Herbergi. —- Tilboð með upplýsingum sendist Vísi, merkt: ,,Matráðskona“. !!n Ui:í Opin 4a$le$a kl. 10—10 Félags ísl. frístundamálara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.