Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 2
V 1 S I R M o 11 a: Orgar í boðum, en urgar í grjóti, engu er stætt í því drynjandi róti. Ain, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfljóti. Hannes Hafstein. Undanfarið liefir nokkuð verið ritað um hrakning og björgun skipshafnar af átt- æringnum „Sæfara1* frá Þor- lákshöfn fyrir rúmum 60 ár- um. Til þess að taka af öll tvímæli fer liér á eftir skýrsla Þorkels Þorkelssonar fyrir lögreglurétti Vestmannaeyja- sýslu 7. apríl 1883 um þetta mál: „Vér rérum frá Þorláks- höfn fimmtudaginn 29. f. m. snemma morguns, þegar ofsaveður með snjókomu skáll á hér um bil klukkan 4 um eftirmiðdaginn, svo að við gátum eigi róið móti austanveðrinu fyrir Hafnar- nes, sem við áttum að kom- así fyrir til þess að ná lend- ingu og vorum við þá rétt undir landi. Heldur eigi gát- um við' náð lendingu í Sel- vogi vegna myrkurs og byls. Við héldum skipinu í horfi en rákum undan lil hafs; þegar við vorum konniir nokkuð langí til sjós, rofaði lítið eitt til og sáum við þá í hlé skammt' frá okkur frakk- ri'éskt fiskiskip, snerum við þá undan og fórum að veifa. Sá hann okkur þá strax og setti fyrst út tó, sem liann ætlaði okkur að ná i, en við gátum eigi náð því. Þá varð iiann að taka fleiri siagi tii þess að komast að okkur, sem einnig tókst honum. Setti hann þá út lcörfu í færi og kaðal bundinn þar við, sem við gátum náð í og dróg- um við okkur á lionum að skipinu. Gáfu skipverjar þá niður kaðallykkjuna og drógu okkur þannig upp í skipið. Honum hlýtur það að hafa verið bæði fyj'irhafnar- mikio ög hættulegt, eftir hversu veði’ið var ofsalegí og með því stórsjór var kom- inn, að komast að okkur; og varð hann að lækka seglin og breyta stefnu sinni til þess. Það hafa sjálfsagt liðið meira en tvær stundir fi'á ]>ví við sáum hann fyrst og þangað til liann var búirin að hjarga okkm', og var það hér um bii klnkkan niu um kvöklið að við kornum um bofð j skip- ið. Eins og tilgreint cr i skvrslu þeirii frá franska skipstjóránum um atburð þennan. sem nú hefir vei'ið jxctta eru heinxih nókkra daga upp undir Vest- mannaeyjar og setli okkur i land þar þann 5. þessa mán- aðai', hér um bil klukkan eitt. Bátur okkar Var bundinn við skipið með löngum kaðli en að hálfum tíma liðnum eftir að við vorum komnir um borð fylltist báturinn af sjó og kaðallinn slitnaði og töp- uðust margir faðmar af kaðlinum þar sém harin slitn- aði’rétt við frakkneska skip- ið.“ (Þá skýrði foi’maðux'inn Þ. Þ. frá hvei'jir væru eig- endur bátsins og hverjir há- setarnir sem bjargað var). Þá segir í réttargerðinni: „Meira getúr hann (þ. e. Þor. Þork.) eigi borið til upplýs- iixgar um téðan atburð og tjáir hann sig fúsan til að staðfesta fraíixburð sinn með eiði, ef þess vei'ður krafizt. Upplesið, játað og bókað. Því næst ffamstóðu Símon Jónsson frá Oddhól f Rang- árvallahrepp og' Guðmundur Guðnason fi’á Arabæ í Gaxxl- verjabæjai'hrepp, báðir há- setar frá téðunx bát, senx báð- ir lýstu þvf yfii’, að hin upp- lesxxa skýrsla forixiannsiixs væri í alla staði rétt og xxá- kvæm, svo að þeir engu gætu bætt við lianá og tjáðu þeir síg báðii’ fúsa til að staðíesta hana með eiði fyrir réttinum, ef þess yrði kraf izl. Upplcsið, játað og x’étt bókað. Skýrsla frá franska skip- stjóráriúnx uxxi .ofanritaðaix atburð hafði verið upplesin og útþýdd fyrir lxiixunx xxxættu vei ^ meg þélnx eftir þvf s og lýstu þeir yfir því, að hún væri samxleikaxxuixi sanx- kvænx að því leyti*senx þéir gætu uixx það boriö. Þvi næst var þingbók upplesin og rétti slitið. örgun. an talar sínu íxiáli unx ýms atriði og xxieixix taki eftir að einn þeirra manna sem und- ifski’ifa skýrsluna og hafði þá engu við að bæta er ein- nxitt Símon Jónsson frá Odd- hól. En liann hafði þó ýnxsu við að bæta þegar frá leið. Nú líða fjörutíu ár. Allan þann tima er Þorkell fox’- maður á í'óðrarskipi í Þor- lákshöfn. Alger þögn ríkir um atburð þennan á opin bei’um vettvangi. Þá bregð- ur svo við að fraixx kenxur á sjónai’sviðið maður-senx ekki virðist lengur vilja sætta sig ið skýrsluna, sem gefin var í Vestnxaixnaeyjuxxx, en telur sig þui’fa við að bæta. Grein birtist í „Vísi“ 26. íxiarz 1923 undii'skx’ifuð af S. Þar er lal- að uixx hrákning Þoi'kels á þann veg, að liann tekur sig tii óg skrifar allýtai'lega sögu uixi hrakniriginn frá upphafi til enda. Birtist þessi frásögn lians í 16. áx'gaiigi „Ægis“, júnilxefti. Þar er tekið fraixx að hún sé ski-ifuð til leiVétt- ingai' Vísisgi’ein þeirri, sem áður uxxi getur. Næstu tíu ár. Nú líða tiu ár án þess að nokkuð sé uixi hi’akixinginn skrifað. Engiixix xxiótnxælir Ægisfi’ásögn Þorkels, Iiann leggur íxiður fornxensku og flytzt til Reykjavíkur. Sínxoxx fi’á Oddhól álti þá hér lieima og gei’ðist nú tíður gestur á lxeimili Þorkels. Virtist fara Sem vottar; Þorsteinn Jónsson, Jón SigiUun'dsson, Þbrkeil Þorkelsson, Guðnxundur Guðnason, Símoix Jónsson, (ut supra) M. Aagaard. Fjörutiu ára þögn. Þannig er þá slcýrsla iöður enx bezt var séð þrátt fyi’ir gi-eixx þá i Vísi, seixx ahxxeixixt var eignuð Símoni og frásögn Þorlcels í Ægi, sem ekki bar saman við Ixana. Rauðskinna, — Arið 1933 lconi út í „Rauð- skixinu“ fi’ásögn um lirakn- inginn í handriti Guðna Jóns- sonar magisters. Heimildir voru taldar Símon Jónss. frá Oddhól, lögi’eglurétlarbækur | beinxleiðis og veði’ið skall Vestmannaeyja, dómabækur jyÞr. Hann var kappi mikill Árnessýslu og viötal viðjme* valinn mann i hverju ýnxsa menn. Þá var Þorííell rúmi> skiP hans fúrst með iominn undir græna toríu, allri áhöfn. Þoi’kell var ung- sér þó ófsjónir og ixiá sín miður eftir það. Er Þorkeli yfix’leitt box’in nxjög vel sag'- an í Rauðskinnu. Afkomend- ur lians gátu vel látið sér það lynda, því þeir vissu að hann liafði sjálfur reist sér þann minnisvarða með ævi- starfi sínu austur í sýslum senx ei’fitt nxyndi niður að níða fyrst um sinn í augunx þeirr'á . manna senx lil lxans höfðu þekkt. Þeir vissu lield- ur ekk’i til að neinn eða nein- ir liefðu liina minnstu á- stæðu lil sliks. „Hindui’vitni Símonar gaxxxla og karla- gi’obb í Rauðskinnu fengi þar engu áorkað töldxx þeii’, og þögðu. Blaðadeilur. Sigui’ður Þorsteinsson frá Flóagafli var liáseti á skip- inu þegar hrakningxxrinn átti sér stað. Ilann kvæntist siðar Ingibjörgu systur forlnanns- ins. Skömmu eftir að saga Símonar konx xit í "Rauð- skinnu reis Sigurður upp til andmæla og gagnrýndi ýms atriði sögunnar. Urðu úr því allharðar blaðadeilur íxiilli Sigui’ðar og Guðna, senx varði frásögn Símonar. Sig- urður sannaði svo að ekki verður unx deilt að Sínxoni lxafði skjátlast. Þetta sannaði hann meðal annars með vott- oi’ðunx nokkui’ra manna, sem verið lxöfðu með í hrakii- ingnum 1883. Þess xxxá geta að Sigurður tók sig til og skrifaði sögu hrakningsins i bók sinni „ÞoiJákshöfn“. Það er hugai’burður einn að Sinx- on hafi bjargað skipinu nxeð framkomu sinni. Engum getur dulizt að það var fyrir hreina tilviljun og guðsmildi að mennii’nir bjöi’guðust úr þcim geigvænlega háska senx þeir komust i. Það sýnir hin. stultoi’ða skýrsla fyrir rétt- inurii í Vestmannaeyjum. Þeim nxun öllunx hafa skilizt það að þar var í sannleika sagt engu við að bæta. Ólafur frá Dísastöðum var á sönxu slóðunx þegar lagt var af stað míns Þorkels i frá lÓseyrarnesi í\ >nar en Sínxon farínn að hcilsu og!ur að árum °S formaður í ög- í kröftum. Af sögxx Símonar reglurétti Vestmannaeýja unx j verður Ijóst, að hann þurfti að bæta við þá skýrslxx, sem hann hafði undii’rítað fimrii. tíu árum áður. Og eru þetía: bclztu atriðin: Þox’kcll biður Simon að taka við.stýrinu a f sér meðan lxánn talar kjai’k i háseta og skýrir þeirix frá sjóhrakninginn 1883. Oí't er búið að.'nefna þessa skýrslu, svo og' ’Úómabæi; i • Áx-ixes- sýslu siðan farið var að (kiia iim hrakríinginu litið ir borið á þvj að nokkuð úr þeinx jxlöggum birt. það undarlegt heila, þar Ixt ærx Má s'cm ;m. x’oru hér um bil þrír f.iörðu partar af skips- til eru um þennaií albiirð, j Þel) sem fullkomk; ö; Ii'öfn okkar af sér konxnir af jrhega teljasl HáíMuriábæ ■Ial| uiil fyrirætlun sinni sem var aðj reyna að ná larídi i Selvogi. scgir Þorkell Iika ij psgrcin siixni, t Raiið- mm silur Símon' x ið stvrið'l .E þreytu og kulda. • ndir eins Árnessýslu er þæ að seg jJUftxxWxið^æ iæ 7 ’ íur iiyðjb úl fjíj'ríi og við konuxm um boi’ð feng- j að eklært er á 1 • • að græ tááéííiiri' láta ll rinu m;i við g'óða hjúkrun og að- fram yfir það syip síeudu i þiig^last, S •a er sjðasti xriálti idyimingu, og var látið líða lögregluréttarskýi • I urini í i maðxiri.nn'' rípy í.fi’öMku nú að svo vel sem unnt var meðan sainbandi við þ:x- • deilc ué| skútuna, Þorke! sto:; uí- síg- óviðk éið vorum i skipinu. Sigldi scm risið Iiafa m u hrab n- l-vel og:'ér't cMi/iV; ai’ þétrí'x fáu an he íiann þá eftir að lxafa drifið inginn. Lögregl tarskýx s l 'f sc iju ek k j. ,xn i ssi r kjarkinxi en íiuy fyrsta sinn nxeð marga ung- linga innanborðs. Opið ára- skin bi’ekur undan fárviðri á haf út i byl og frosthöi’ku mn vetur. Nóttin var fraxn- uudan, þeír liitta á fiskiskútu sem bjargar þeim öllum. Þarf lxér frekari vítna við? iJv! rháska. ímou og Þörkell ex’u báð- comr.ir í gröfina. -Blaða- ur Sigurðai’ og Guðna eru onijýiai’ aiðúr. Sextíu og úc’JiðÍn sfSan' aihúrð- aíli sér stað. Ætla idnir dauðu fengju • : ;• i friði í'yiir áreitixi ixxaíjdi nianna. Reynsi- r sýnt hið gagnsta’ða. i kurður Sxmouar ganxla Miðvikudaginn 16. apríl 1947 er koiiiinn xit í nýju gerfi. Maður er nefndur séra Árni Þói’arinsson fyrrverandi pró- fastur. Hann hefir öðlast mikla speki á langri ævi. Þórbergur Þói’ðarson rithöf. undur situr við fótskör meistarans og nerixur margs konar fi’óðleik sem fram gengur af lians munni. Þetta færir-haixn i letur á skemmti- legan liátt. Fátt er Árna pró- fasti óviðkomandi. Víðlesinn er liann og stálminnugui’, liann virðist bafa lesið Rauð- skinnu og mann hefir liann lxitt endur fyrír löngu, sá hét Tómas. Er ekki að orðlengja það, Tómas segir Árna pró- fasti söguna um hrakninginn senx átti sér stað 1883. Sagan kenxur síðan lit í hók sem heitir „í sálai’háska“. Nú er Sinxon ekki einu sinni sjálfur tekinii trúanlegur, livað þá Sigurður Þorsteinsson. Nú er Sínxon látinn lirinda Þoi’keli fi’á stýrinu, minna mátti þetta ekki kosta til að sagan gæti orðið skemnxtileg. Það er hvort unx sig að Þoi’kell Þorkelsson vildi engunx mein gera að fyri’á bragði meðan lxann lifði og dró margan uggann á land þær 40 vei’- tíðir senx hann var formaður á róðrarskipi fi’á Þoriákshöfn enda hefir liann nú fengið þakkii’ixar hjá Árna prófasti Þórai’inssyni. Gifta Þórkels Þorkelssonar var mikil 1883. Svo muu emi reynast þi’átt fyrir gáleysi þessará manna. Grímur Þorkelsson. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréitarlögmenn Oddfellowhxxsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Regnlxlífar Döimikápur Telpukápur Barnaslár Regnhettur Sundhettur Klapparstig 30 Simi 1884

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.