Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Miðvikudaginn 16. april 1947 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAXjTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsjniðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Stóríurðuleg afneitun. pr hagfræðiiígaálitið leit dagsins ljós ,á sínunj tíma, fagn- “ aði einn flokieur manna því ákaflega, en jþað yar Íiinn sameinaði sósíalistaflokkur, — Sameiningarflokkur al])ýðu. Þjóðviljinn harmaði dag eftir dag hversu lítt þessu merki- lega plaggi væri sinnt og taldi, að í þvi fælist lausn allra \andamála starfandi alþýðu og þjóðarinnar í heild. Ríkissfjórnin hefur nýlega lagt fyrir Alþingi tclcjuöfl- unarfrumvörp og fengið ])au samþykkt greiðlega. Virðist ríkisstjórnin hafa farið þar leiðir, sem hagfræðiugarnir hentu á, en þá fullyrðir Þjóðviljinn, að Alþingi hafi verið „mjsnotað til að ráðast freklega á“ launastéttir landsins. Sennilegt .er, að nýjar álögur leiði til hækkaðs verðs er- Jendra vara, en itm það segja hagfræðingarnir: „En nú ei' ein aðalástæðan l’yrir því, hve lítið menn spara, einmitt sú, að aðkeyptu vörurnar eru, þrátt fyrir mjög háan dreif- ingarkostnað og álagningu, tiltölulega ódýrar í samanburði við tekjur manna. Sama gildir um livers konar erlenda þjónustu, svo sem ferðalög til útlanda o. s. frv. Meðan svona er ástatt, getur ekki vcrið um að ræða minnkun neyzlu, þ. c. a. s. aukinn sparnað. Ekki er hægt að leysa þetta mál á viðunandi hátt með ströngum innflutnings- hömlum einum, því að flestar vörur, aðrar en brýnustu nauðsynjar, mundu fara á svartan rnarkað, ef innflutning- urinn væri takmarkaður vcrulega frá því, sem nú er. Að- gerðir til úrhóta hlj.óta því fyrsl og frems.t að beinast að því, að koma á eðlilegu hlutfalli milli verðlagsins í við- skiptalöndiun okkar, eins og það kemur fram í gjaldeyris- genginu, og teknanna og verðlagsins innanlands. Hér er um tvær aðalleiðir að velja. Annað hvort þarf að færa nið- ur tekjurnar og verðlagið innanlands, cða að lcoma til leið- ai verðhækkun á erlendum vöriuii, án þess að það liafi í för meðj,sér hælckun á peningatckjunum. Marluniðið er í báðum tilfellum, að koma á jafnvægi í greiðsluviðskipt- unum við útlönd.“ Lækkun á erlendri eign hanltaima á síðasta ári t'elja hagfræðingarnir að nemi 280 milljómun króna, eða scm samsvaraði 64% af gjaldeyriscigninni í hyrjun ársins, en þessi tala er nærri því eins há og allt útflutningsverðmæti ársins, en heildargjaldeyrisnotkunin telja liagfræðingarnir að nemi 612 milljónum króna. Tölur skulu ekki frekar raktar, en þetta nægir til að sanna, að þjóðin hefur lifað 'um efni fram. Til úrhóta telja hagfræðingarnir, að um þrjár leiðir sé að velja: I fyrsta lagi komi til grcina að færa niður tekjur manna og gera aðrar ráðstafanir til samdrátfar á kaupgetunni innanlands. I öðru lagi sé liægt að draga úr gjaldeyrisnotkuninni með ströngum innflutn- ings- og gjaldeyrishömlum. Þriðja leiðin sé svo fólgin í að koma'til Jeiðar verðhækkun á aðfluttum vörum, þannig að eftirspurn eftir þcim takmarkist og jafnvægi lcomist á í greiðsluviðskiptunum út á við. Alítur nefndin réttast, að það vandamál, sem liér liggur íyrir, verði aðallega leyst með ráðstöfunum, sem hal'a í för með sér hækkun á verði iiðkeyptrar vöru og þrengja þannig hilið milli verðlagsins á þeim og peningateknanna innanlands. Ríkisstjórnin hef- nr sem sé farið að tillögum hagfræðinganna, sem Iiinn sameinaði sósíalistaflokkur vildi byggja stjórnarsamvinnu á og barðist harðast fyrir allra flokka í upphafi þings. Nú telur aðalmálgagn Sósíalistaflokksins að um skrípa- leik einn sé að ræða í framkvæmd tillagna hagfræðing- anna, sem hyggist á hugsun ferðalangsins, sem sagði: „Hesturinn her ekki það, sem eg her“ og hatt poka á bak sér. Sé þelta rétt, er auðsætt, að hugmyndir hagfræðing- •anna og tillögur hafa ekki brcytt um eðli l'^þéim timtná *er kommúnistar hörðust fyrir þeirii og lil þesi&a dags. Át» ])ví má aftur draga þær ályktanir, að kommúnistar tali við launastéttir landsins með tveimur timgum og þeim ■ ekki sem hollustum, en það hlýtur að byggjast á þeirri trú kommúnista, að íslenzk alþýða sé fávís og ekki langminn- ug á misgerðir. Enginn efast um góðgirni kommans í garð Jaunastéttanna, en hitt skilja menn ekki, að það beri vitni tim illvilja, er farið er að ráðum þeirra. Sveinn Benediktsson: Skollaleikur bygginga- nefndar. Hrun norðurhelmings mjölskemmunnar miklu á Siglufirði, með 3.300 fer- metra gólffleti, vakti svo mikið umtal, að Heklugos þurfti til þess, að það væri ekki lengur efst á haugi í uin. ræðum manna á inilli víðs- yegar um landið. í hlaðagreinum, sem hirzt hafa um málið, hafa verið birtir kaflar úr bréfmn, sem farið hafa á milli stjórnar SR og bygginganefndar þeirrar, sem Áki Jaköhsson skipaði á sínum tima, sbr. grein mína í Morgunblaðinu 27. marz og Vísi 29. marz s. 1. Þessar tilvitnanir í bréfin sönnuðu, að stjórn SR liafði áður en húsið hrundi ítrekað skriflega með mánaðar milli- bili, að hin nýju mjöllnis þyrftu mikilla hreytingá og lagfæringa til þess að verða hæfar mjölgeymslur. Sér- staklega hafði stjórn SR bent á hættuna af því, að húsin væru með tveim risum í stað eins. En stjórnin talaði hér eins og oft áður fyrir skollaeyr- um hygginganefndarinnar. í hréfi sínu 5. marz s. 1. segir byggi nganef ndi n, er hún neitar réttmæti að- finnslanna: „Erum vér ekki i nein- um vafa um, að liægt hefði verið að ganga frá húsunum á viðunandi hátt, enda væri annað ó- skiljanlegt, þegar vitað er, að hús söniu gerðar eru notuð með góðum árangri sem verksmiðjuhús anm arsstaðar hér á landi.“ Húsin voru góð!! Það skorti hara á fráganginn, sem bygginganefnd átti sjálf að sjá um!!! Tuttugu nóttum eftir að bvgginganefndin ritaði þetta va.rð hrunið mikla. I hlaðagrein, sem hygg- inganefndin fékk birta í þrem blöðum, sagði hún: „Iiúsin eru gerð í Bret- landi o'g tók hygginga- nefnd það fram við milli- göngumann framleiðanda liér á landi að miða skyldi styrkleika við það, að 1 meters snjólag gæti kom- ið á þakið og auk þess bæri að reikna með þunga m j ölflulningstæk j a, sem koma á hita liússins eftir endilöngu. Rygginganefnd- in gleymdi því ekki snjó- þyngslunum . .. . “ F orstjóri Vélsmiðj unnar Héðins, Sveinn Guðmunds- son, sem liafði milligöngu við kaupin, neitar álgerlega þess- ari fullyrðingu nefndarinnar. Hann kveður nefndina aðeins hafa pantað geymsluhús til- tekinnar stærðar, með tveim risuni, annars af almennri gerð. Kveður liann pöntun- ina gerða, án þess að teikn- ing eða tilboðslýsing lægi fyrir af liálfu nefndarinnar. Er þetta glöggt dæmi uin starfsliætti nefndarinnar. Einkennileg deila um þök húsanna hafði farið fram i nefndiuni, áður en pöntun var gerð. Þrir af fjórum nefndarni(innmn liöfðu með réftu ájcveðið, að hogaþök skyldu vera á húsunum með •liiliti til þess, að þökin yrðu sterkari en ella. Á síðustu stundu fekk fjórði nefndar- jiiaðurinn, Siglfirðingur, sem var enn frekar en aðrir nefndarmenn, handhendi Áka Jakobssonar, meiri lilut- ann til þess að falla frá þess- ari ákvörðun á þeim grund- velli, að eklci mættu vera „braggaþök“ á liúsunum. Hótaði þessi nefndarmaður úrsögn sinni úr nefndinni til •þess að knýja þessa breytingu fram. Þegar skeninian niikla hrundi var snjór miklu minni en oft er á Siglufirði. Á skemmunni var hann mestur í kverkinni milli ris- anria vestast. Mjölflutnings- tækin, sem liengjast eiga í loftbita liússins eftir þvi endilöngu höfðu ekki verið sett upp, en af þeim myndu hafa stafað talsverð viðbótar- þyngsli. 1 öngum sínum, eftir hrun- ið, hefir byggingarnefndin reynt að gera það sennilegt, að mjölskemman liafi lirun- ið, vegna þess hvernig hún snéri á eyrinni í Siglufirði. Það liafi verið mér að kenna, að hún snéri göfhim i aust- ur og véstur, en ekki norður og suður. Það er rétt, að eg vár því meðmæltur, að mjöJskemni- an i Siglufirði yrði látin snúa, eins og ákveðið var af byggingarnefnd, en eg viLdi að hún yrði undir einu risi og þakið byggt til þess að þola mikinn snjóþunga. Bygging'anefnd gerði sjálf skriflega tillögu um það, að húsin skyldu snúa svona. Bar hún tillögu sína fram í bréfi, þar sem bún spyrst fyrir uni það, livort stjórn SR óski, að nefndin sæi um Framh. á 6. síðu BERGMAL Sorphreinsuniii. „Húsnióöir viö Bergþóru- götu“ skrifar eftirfarandi bréf: »Eg vil.di mega biöja Bergmál um aö koiiia á framfæri fy.rir mig nokkurum athugasemclum i sambandi viö sorphreinsunina eöa þá breytinguti.sem gerö hef- ir veriö á fyrirkomulagi henn- ar, aö láta hana fara fram aö nóttunni ekki síSur etv á dag- inn. Böggull fylgir skammrifi. Eg er ekki aö kva-rta yfir ]iví, aö þessi aöferö skuli höfö, aö unni'ö sc við sorphreinsunina í tveimur vöktum. Eg tel þaö nauösynlegt á þeim tíma árs, sem heitast er í veöri og hann fer nú aö nálgast hjá okkur. Fátt er jafn-andstyggilegt og aö veröa aö hafa rotnandi og úldnandi matarleifar liggjandi dögum saiijáú |í sorptttímunum viö húsvegginn, því aö þá veröa tunnurnar tilvglin gróör- arstía fyrir flugur og slikau ó- þverra. En mér finnst galli á gjöf Njaröar. Hróp og köll. Um klukkan þrjú aöfaranótt þriöjudagsins síöasta vaknaöi eg af værmn blundi viö þaö, aö veriö var aö hreinsa sorptunn- una fyrir utail liúsið hjá'iriér. Eg heföi ekki sagt neitt, ef ein- göngu lieföi heyrzt sá hávaði, sem ekki er hægt að komast hjá, glamriö í tunnuiuun og því urn líkt, en því var ekki aö heilsa, því að mennirnir bættu við þetta með hrópum og köll- um. Mig langar til aö biöja þá kurteislega um, að haía heldur hægara um sig.“ Sorpeyðingarstöð. Það er sjálfsagt fyrirkomulag, aö láta sorphreinsunina fara frajn bæöi næ'tur ogúdaga, en ekki ætti aö þurfa aö vera neinn óvenjulegur hávaöi í sambandi viö vinnuiuL — .En.snúum okk- ur aö arinari hlið þessa máls, úr þvi aö komiö. er út í þessa „sorpblaðamennsku" á annað borö. Þa'ð væri fróölegt aö fá aö vita hvaö líöur rannsókii þeirri á stofnun sorpeyöingar- stöövar hér í bænuni, sem liafin var fyrir nokkuru. Áburður í smálestatali. Hráefnið' í áburö, sem muudi aö líkindum nema nokkurum sniálestum á dag, er nú ekiö nótt léiri dag út á öskuhauga bæjarins. Þaö er ekki svo lítiö af matarleifum og öörum úr- gangi, seni hægt er að gera sér „mat“ úr, sem hent er frá hverju heimili bæjarins á ei.nuni sólarhring. Þaö ætti varla aö. þurfa aö óttast, að sorpeyðing- arstöð eöa stöð, sem breytti sorpinu í áburð, þyrfti að draga sainan. seglin vegna hráefna- skorts. Nei, en þaö fara mjk.il verömæti til spillis, meöan ekki er reynt meö einhverjum ráöum aö hagnýta sporpiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.