Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga a8 s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Miðvikudaginn 16. apríl 1947 Traman vill breytingar á hlutleysfslöggjöfinni. ViiE að sffórrsiii sé eioráó um vopnaúffiutning. ’TFruman forseti hefir sent fulltrúadeild Banda- ríkjaþings orðsendingu um breytingar á hlutleysislög- gjöfmni. Breylingar þær, er Truman vill gera, ganga í þá átt, að auka vald stjórnarinnar varðandi vopnaútflutning. Eftirlit hert. Truman vill, að eftirlit með vopnaútflutningi sé liert, svo tkki verði hætta á því, að Bandaríkin séu að senda vopn til þjóða, sem síðar gætu orðið andstæðingar þeirra, ef til styrjaldar kæmi. Vald stjórnarinnar. Gert er ráð fyrir með hreytingunni, að vald stjórn- arinnar verði aukið og hún geti á sitt eindæmi bannað útflutning á vopnum til þjóða, sem eiga í styrjöld eða hætta er á að lendi í styrjöld. Skökk löggjöf. Truman benti á það, í því Æflaði að forða bílnum frá eig- andanum. Nýlega handtók lögreglan fimm menn er ekið höfðu bifreið undir áhrifum áfeng- is. Var einn þeirra réttinda- laus og hafði tekið bifreiðina að „láni“, eins og hann orð- aði það við yfirheyrslur. Var maður þessi að koma af dansleik, ásamt stúlku nokkurri, og er lögreglan kom að, var maðurinn um ]iað bil að lcoma vél bifreið- arinnar af stað. -— Við lögregluna sagði jnaðurinn. að hann hafi ætlað að forða bifreiðimn' frá því að eigandi hennn æki henni, en hann var éinhig imdir álirifum afcngis! Einkaskoyti frá U.P. Aiiðkýfingurinn og flug- maðurinn Reynolds kom til New York úr hringflugi sínu um hnöitinn í nótt. Hann salti nýtt hraðámél og flaug vegalerigdina á 78 stundum 55 mínútum og 30 sekúndum. Ilann settist á La Guardia flugvöllinn. sambandi, að slæmt væri að vera svo bundinn af sinni eigin löggjöf, að þurfa kann- ske að lijáljia þjóð, sem síð- ar myndi geta ráðizt á Bandaríkin í styrjöld, eða a. m. k. vera þeim andvig, ef lil slyrjaldar kæmi. Forsct- inn sagði ennfremur, að yrði breytingar lians við þessa löggjöf samþykkt, myndi það þýða, að hert yrði eftir- litið með vopnaútflutningi. Færeyingur hverfur. Siðastl. laugardagskvöld týndist maður hér í bænum oghefir ekkert til hans spurzt síðan. Hann lieitir Nickels Lytsen, liáseti « færeyska skipimv Fuglberg K.G. 135. Lytsen fór i land kl. 8—9 á laugardagskvöklið. Sást hanri á veitingastofunni Gull- foss í Hafnarstræti kl. 11 þá um kvöldið, en síðan hefir ekkert af honum frétzt. „Fuglherg“ lá þetta kvöld við Ægisgarð, og var 8. skip frá bryggju. Nickels Lytsen er 38 ára gamall. Fremur lítill vexti, dökkhæi’ður og mjög dökkur yfirlitum. Iiann var klædd- ur hrúnni pcysu, svörtum buxum og í svörtum skóm. Berhöfðaður var hann og jakka- og frakkalaus. ICanada vill ekki sendiherra b Hloskva. Ráðstjórnari’íkin hafa eng- an sendiherra haft í Kanada síðan 1945 er upp komst um njósnir kommúnista þar. í fregnum frá Ottawa seg- ir, að Isovétsljórnin hafi hvað eftir annað fullvissað utan- ríkisráouneyti Kanada unx, að þau myndu bráðlega skipa þar nýjan sendiherra. Sendi- herra Kanada í Moskva er nú á viöskipiamálaráðstefnu i Genf og fer ékki aftur til Moskva væntáiilega af þeirri áslæðu, a'ð Kanadástjófn þol- ir ckki þá óvirðingu, sem Sovétsl jói’nin sýnir henni með þvi að skiþá ekki sendi- herra þar. Fimmtiu þúsund rnanna hópganga á evjunni Kyprus í Miðjarðarhnfi hefir krafizt þess að eýjan verði lögð und- ir Grikkland. Dov €riin@r hengdur. Einkaskeyti frá U.P. í fréttum frá Jerúsalem segir, að Dov Gruner og þrír aðrir spellvirkjar hafi verið liengdir í morgun í Kross- farakastalanum í Jerúsalem. Meðan hengingin fór frarii, var sett á strangt umferðar- bann í Gyðingahverfum í borgum Palestínu. Mál Grun- ers hefir vakið inikla eftii’- tekt, en liann var tekinn fyr- ir skemmdarstarfsemi og fyrir að hera vopn. Mál Grun ers hefir staðið lengi yfir, og systir hans, sem búsett er í Bandaríkjunum, kom til Palestínu, til þess að reyna að fá hann náðaðan. IÞorsf. Hannes- sobi syiigyr i kvöld í TrlpoSi. Þorsteinn H. Hannesson endui’tekur söngskemmtun sína í Tripolileikhúsinu í kvöld. Eins og kurinugf cr sörig Þorsteinn í Tripolileildiúsimt s. 1. sunnudag fyrir í'uítu liúsi áheyrerida og við frmn- úrskarandi góðar undiiT-klir. Vafalaust verður húsiyllix; hjá söngvaranum í k- ök!. ei miða á vinsældir hans við viðfökurnar á fýrri söiig- skémirituniriní. Við hljóðfærið verður dr. Urbantschitsch. Aðstoðaði hann einnig á fyrri söng- skemmtunirini. Togarinn Ingólfur Arnar- son seldi afla sinn í morgun í Bretlandi, 4588 kit, fvrir 13.898 sterlingspund. Brefar fá matvælaböggla senda frá Bandaríkjunum. Þeir eru 14. þjóðin, sem Seyft ©b3 aö sendo giiatarböggle fiL Bretlandseyjar eru fjórt- ánda Iandið, sem leyft hefir verið að senda matarböggla til frá Bandaríkjunum á veg- um CARE (for Ámerican Remittance to Euiope). Fyrsta sendingin fór um s. 1. mánaðamót og fóru þá 20 þúsund gjafabögglar með matvæli til Brellands. Ilver böggull vegur 11.35 kíló. Inverchapel lávarður, sendi- herra Breta i Bandarikjun- um sagði á samkomu, er haldin var í tilefni af því að CARE-bögglar voru í fjæsta sinn sendir til Bretlands, að matarbögglum þessuiri myndi vel tekið í Bretlandi og væru nokkur lijálp vegna þess hve matárskammturinn væri þar lítill. CARE er starfsémi, sem sér um úthlutun matvæla- höggla fyrir 27 bandarískar hjálparstarfsemir. Bögglar þessir eru seridir og þeim dreift eftir beiðni einstakra Bandaríkjamanna, sem hafa falið hjálparstofnunum að arinast það fyrir sig. Önnur lönd. Auk Bretlandseyja eru sams líonar matvælabögglar sendir lil eftirtaklra landa: Auslurríkis, Téklcóslóvakíu, Finnlands, Fraliltlarids, Grikklands, Ungverjalands, Ítalíu, Ilollands, Noregs, Pól-\ lands og Rúmeníu. Einriig er leyft að senda þá til liernáms- svæðanna þriggja í Véstur- Þýzkalandi. Yfir 20 milljónir kílóa af íriatvælum fóru á s. 1. ári til þurfandi landa í Evrópu. Finnská stjérnin seglr af sér. Þær fréttir berast frá Hels- ingfoi-s, höfuðborgar Finn- lands, að stjórnin hafi sagt af sér vegna deilu um innan- ríkismál. islenzkum stúlkum boðið til fínnlands. Finnskar stúlkur æskja bréfa- skipta við stallsystur sinar á EsBandi. Finnskt fimleikasam band kvenna býður 9 íslenzkum stúlkum og 1 kennslukonu ókeypis dvöl á hámskeiði, sem lialdið verður á fim- lcikaheimilinu við Varal, en það er í námunda við Tammerfors. Innifalið í boðinu er einn- ig ókeypis dvöl í Helsingfors á iþrótlamóti,* sem þar verð- ur haklið. Þctta sama samband æsk- ir bréfaskipta við islenzkar fimleikastúlkur. í hréfi, sem Iþróttasam- bandi íslarids hefir borizt, segir svo: Finskar fimleika stúlkur virðast liafa mikinn áliuga fyrir slíkum hréfavið- skiptum, enda mun slíkt auka þekkingu beggja aðila á þessum áliugamálum sín- um, um leið og íþróttafólkið tengist nánari böndum við að skýra frá fyrirætlunuin sínum, bæði á þessu og öðr- um sviðum. Gagnkvæmar heimsóknir á fimleika- og æskulýðsmót, sem haldin kunna að verða í hvoriiland- inu, yi’ðu allt um auðveld- ari, ef á staðnum væri „bréfa-kunningi“, sem gæti boðið uppilxald meðan á mótinu stæði. Ef þessi sanx- bönd kæmust á, ætti það að geta orðið lil gagns og gleði fyrir báða aðila. — Bréfin þux-fa að vera skrifuð á ein- hvei’ju Norðurhxndamál- anna, en önnur mál koma einnig til greina. Þeir, sem vildú sinua þesus, sendi nafn sitt, ásamt upplýsingum um aldur, heimilisfíriig og á livaða tungmnáli viðkom- andi óskar Ixelzt að skrifa, til SNLL, Ilmargatan 10 B, Hélsingfórs, Finnland. Glímufélagið Ái’mann hef- ii’ ákveðið að fara með finx- leikaflokka karla og kvenna vildu sinná þessu, sendi nafn í sumar, á iþróttahátíð, sem haldin verður í tilefni af 50 ára afmæli íþróttasambands Finnlands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.