Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 16.04.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. april 1947 V I S I R 7 74 „Faðir þinn,“ sagði eg, „hefir annað að sýsla en að sjá 'fyrir farlama konu.“ „Þú ert ekki farlama,“ sagði liann af ákefð, „bara niátt- litil í fótunum, svo að þú verður að hafast við í rúminu eða hjólastólnum. Eg skal annast þig hverja stund með Matty, ef þú kémur með mér til Buckland.“ Eg brosti og strauk dökku loldcana bans. „Þú kemur og lieimsækir mig i Radford,“ svaraði eg, „og segir mér hvernig þér sækist námið, liversu þér fer fram i að skilmast og hvernig þér gengur að læra að dansa — og tala frönsku.“ „Það verður alll öðru vísi en hérna, þar sém við vorum saman. A eg að segja þér dálítið? Mér geðjast betur að þér en nokkurri annari manneskju, að móður minni einni undantekinni.“ O-jæja, það var víst ekki litils um það vert, að vera tal- in næst á eftir Mary Howard. Daginn eftir reið hann á brott með kennara sinum, og meðan eg sá til hans, var liann alltaf að snúa sér við í' hnakknum og veifa til min, og mér vöknaði um augu, er hann var farinn. Það, sem eitt sinn gaf vonunum byr undir vængi — vonunum, sem gálu ræst, en gerðu það ekki, hversu öm- urlega þetía liljómar — hver hugsunin rekur aðra, allt verður samflækl fyrir sjónum hugans, eg hugsa um barn- ið, scm eg óskaði mér, en aldrei elskaði, eiginmanninn, sem eg þráði, en hefði aldrei átt ein. Hugarórar gamallar piparineyjar, mundi Gartred sagt hafa. Já, eg var þrjátíu og fjögurra ára, farlama piparmey. En fyrir sextán árum átti eg gleðistundir lifs míns, og minningarnar um þær lifðu, þær gátu ekki dáið, það var eilíflega bjart yfir þeim, og eg var hamingjusamari með eina manninum, sem eg unni, en Gartred hafði verið með öllum þeim, sem hún hafði veitt blíðu sína. Og eg lagði því enn af nýju land undir fót, sneri baki við Menahiily, og flaug ekki í hug, að þar var enn óleikinn lokaþáttur mikils harmíeiks, að þar mundi enn verða út- helt blóði og tárum. Og eg kyssti þau öll að skilnaði og heitstrengi að ltoma al'tur, ef þau hefðu skilyrði til aö veita mér viðtöku og vildu hafa mig. Jonatlum fvlgdi mér til.Saltash, þar sem Robin kom til móts við mig. Mér varð mikið um þetta ferðalag, ekki vegna þess, að vegurinn var slæmur, heldur végna þess, sem fyrir augun bar á leiðinni. Þar sem styrjöld liefir verið háð ber ct’.kert skennntilegt fyrir augú. Hvarvetna blasli eyðing við augum og var fjandmönn- unum um að kenna. Korngresið á ökrunum var bælt niður, aldiúgarðar i auðn, og þar sem liúsin stóðu lagði nú reylc úr rústum. Og Cornwallbúar hefndu sín á uppreistar- mönnum, sem teknir voru höndum. Margir lágu liðin lík í skurðunum eða lemstraðir, nær dauða en lifi. Rykið, í semxþyrlaðist upp á vegunum lagðist á þá, og flugurnar j settust á amilil beirra. Af sumum höfðu verið höggnar liendur eða fætur. Sumstaðar dingluðu lík fanga i greinum 1 trjánna. Og svo voru flóttamenu, umrenningar, sem höfðu Iátisl á flóttanum, eftir að þeir hnigu niður á þjóðvegun- tim uppgefnir. Lík jicirra höfðu verið rænd, jaíjivel svipt klæðum, og sleiktu hungraðir hundar líkin. Eg sannfærðist um það enn betur en áður, er eg gægðist milli tjaldanna í burðarstólnum, að styrjöldin getur gert okkur ull að skepnum, og mér sveið sárt, að menn, karlar og konur, af sania stofni og eg, skyldu haga-sér jafnvel v.crr en fólk i austur greifadæmunum. Það var engu líkara en við öll hcfðum horfið tvær aldir aftur i tímann, er menn liöguðu sér sem villimenn, í Rósastyrjöldúnum, og skáru andstæðinga sína á háls án þess að finna til nokk- urrar iðrunar eftir á. I Saltasli voru gálgar á markaðstorg- inu og héngu á þeim hálfvolg lík hermanna úr liði upp- reistarmanna, og er eg fylltist viðbjóði af að liorfa á þetta og sneri mér undan, heyrði eg að Jonatlnm spurði her- mann, sem við mætlum, Iivaða afbrot þessir hennenn liefðu fundist sekir um. Hermaðurinn var maður hár vexti og gjörfulegur og bar Grenvilemerkið á öxl sinni.’Hann glotti og svaraði: „Engin, cn þeir voru uppreistarmenn og hæfa hundum þeim hezt örlög slík sem þessi.“ „Iiver gaf fyrirskipun í þessu efni?“ Jonathan svaraði engu, en eg veitti því atliygli, að hann var enn alvörugefnari á svip en áður, en cg hallaði mér aflur í sæti mínu, og mér fannst, vegna þess, að það var Ricliard, sem eg elskaði, er bar ábyrgð á þessu, að eg væri samsek honum. Við liéldum kynru fyrir í Saltash um nóttina, og næsta morgun kom Robin með varðmannaflokk, til þess að fylgja mér vfir Taniar og gegnum víglinu konungssinna nálægt Plymouth, og' svo áfram til Radford. Robin var hraustlegur og útitekinn, og eg hugsaði um það af nokkurri kaldhæðni, að þrátt fyrir hinar hátíðleg- Tislu yfirlýsingar um frið, virtust meiin fæddir lil að berj- ast og' þrífast vel í hernaði. Ilann var ekki undir stjórn Richards, lieldúr var liann vfirmaður fótgönguliðsdeildar í her Maurice prins. Robin sagði mér, að konungurinn héfði lekið þá ákvörðun þrátt fyrir allt. að gcra ekki harð- vítuga skyndiárás á Plymouth, heldur fól hann Grenvile, að halda áfram sveltiumsát, meðan hann og Mauriee prins stefndu liði sínu úl úr Devongrcifadæmi í áttina til Som- erset og Wiltshire, til þess að sameina það þar her Ruperls prins, og leggja til orustu við hersveitir parlamentisins, sem enn voru ósigraðar. Eg taldi liklegt, að Riehard mundi lítt hrifimi af þessari ákvörðun, ekki telja hana bera herkænsku vitni, því að Plvmouíh var engiir kötborg, og þar var bezta liöfn lands- ins, að Porlsmouthhöfn einni undanskilinni, en það hefði verið mikilvægt fyrir konungmn að sigra setulið uppreist- armanna þar og ná valdi á höfninni og siglingaleiðinni þangað. Það hafði ekki tekist að sigra Plymouth með svelliumsát fyrr. Hvi skyldi betur heppnast nú? Riehard þurfli aukið lið og fallbyssur lil árásar, en cg var kona, og mun enginn hafa talið, að eg hefði neina þekkingu á þess- um málum. Þeir Robin og Jonathan ræddust við og heyrði eg slitur af samræðum þeirra. Þeir töluðu um „Grcnvile" og „lirottalega meðferð á föngum“ og „að irskar aðferðir liæfðu ekki við Devonmenn“. Renndi eg nú grun í, að Riehard mundi skapa sér óvild manna i greifadæminu. j Vafalaust mundi cg fá nánará fregnir af þessu, er tii Rad- ford kæmi. ' Eninn gat haft meiri óbeit á grimmd og hrottaskap en cg, og cg harmaði það sárt, að Richard átli slíkt til, en á - Smælki - Villi litli hafSi farið að ná í kettlingana, sem voru úti. Faðir hans, sem heyröi- ámátlegt mjálm, kallaði til Villa: „Meiddu. ekki kettlingana, Villi.“ ,,Nei, nei,“ sagöi Villi. „Eg held þeim mjög gætilega á skottunum.“ Uppboöshaldari nokkur i bænum Crestone i Bandaríkj- unum seldi fjögurra mánaöa gamlan bolakálf af bezta kyni fyrir ry.joo dollara. ,,Jæja, hvaö á litill, siöprúöur drengur aö segja við konu, senn hefir gefiö honum tiu aura fyr_. ir að bera þungan pinkil fyrir hana?“ ..Eg er of siðprúður til þess- að segja þaö, frú.“ Banki er stofnun, þar sem hægt er aö íá lánaöa peninga,. ef færðar eru fram nægjanlegar sannanir fyrir því, aö þeirra sé ekki þörf! < Sjónvarpsbylgjum -er ekki hægt að taka á móti handan viö sjóndeildarhring, sökuni þess að þær eru svo stuttar, að þær fara í gegnum öll þrjú lög andrúmsloftsins, sem þrungið er rafeindum, og endurkastast þvi ekki til jarðarinnar, eins og hinar löngu bylgjur, sem not- aðar eru viö önnur loftbjdgju- sambönd. Móðir náttúra er dásamleg, Fyrir milljón árum vissi hún ekki. aö við myndum nota gler- augu. Samt hefir hún kontið eyrunum á okkur eins þægilega. fyrir og raun ber vitni. ,.Já. hún er gift fasteignasala, sem einnig er góður og heiðar- legur náungi.“ „Drottinn minn. Fjölkvæni.“ „Var margmenni á kabarett- inum i gærkvöldi?“ „Ekki undir borðinu hjá mér.“ C, SuWOUfhAs TAP^AN i . 1 j c-w IfVXiMrtr Rltí Wnfrong*,).. r.rt us to' 08.. J j Dhtr. by Unlted Fcnturc úyndic-. inc. hegar.Tarzan heyrði fólatakiö, vissi haun, iifl varðinennfrnir væni aö nálá ast. Hann var því ekki lengi aö hugs i si ., um, heldur hljóp tiEdyranna, þ;:r seju ræningjpg,Já .úaðui’ .... .... þréif hníf sinn i snatri og fleygði siSaii 'liki ræning;ans iun i rannana 'skfnnn'il frá. SVó- lbkaði Tarzan ítúrö intii vandlega og setli lokuna fyrir. Nú sétlaði ltann .... . .. . að bíða þar lil aldiniHlí v:eri o.rðið. Á nteðan allt ]u-Ua skeði haiðj vi GU-Jokið við að khvða Neddu fyrir '' hjiinavígsluna. Hún var orðin heldur vond utf — og ltenni fannst .... .... verndari sinn hafa brugðist sér., Skyndiicga heyrðust óiæíi við útidyrn- Uar og tvcir slöK’axnÍÍ’' varðmenn rttdd- ust iítn í húsið. „Óva-tturinn hefir sloppið,“ hrópuðu þeir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.