Vísir - 28.04.1947, Síða 8

Vísir - 28.04.1947, Síða 8
NæturvörSar: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Píæturlæknir: Simi 5030. — K.R. vann Walters- keppnina Síðasti leikur W alters- keppninnar fúr fram á í- þróttavellimim í gær. Leik- ar fóru þannig, að K.R. sigr- aði Val með einu marki gegn engu. Var leikur þessi framýr- skarandi fjörlítill og illa leikinn. Reyridu leikmenn a'ð ná samspili, en oftast án sjáanlegs árangurs. Mest bar á leiðinlegu þófi, cn lítið á skeinmtilegri knattspyrnu'. I upphafi leiksins iiófu Valsmenn mörg mislieppn- uð upphlaup og framan af lá knötturinn mest K.R.-meg- in á vellinum. En brátt tóku K.R.-ingar að færa sig upp á skaftið, og er liálfleiknum iauk, voi'u þeir í sókn. í síðari liálfleik hófu K.R.- ingar sókn að nýju, og er nokkuð var liðið á leikinn, tókst þeim að skora *mark. Valsmenn gerðu nú ítrekað- ar tilraunir til þess að jafna, en mistókst alltaf. Fengu þeir nokkur góð tækifæri, en þau voru misnotuð. Lauk svo þessum leik með sigri K.R. Þráinn Sigurðsson dæmdi leikinn og fórst það vel úr hendi. E.S. Stjórn íþróttavallar- ins ætti aö taka rögg á sig og fjarlægja stóra grind og trekassa, sem liggja á lilaupa- braut vallarins fyi'ir framan stúkuna og torvelda áhorf- -endum útsýn yfir völlinn. P. — og Charlton bikarkeppnina. Á laugardag fór fram iir- slitaleikur í bikarképpninni ensku, og sigraði félag í Lon- don, Charlton Athletics. C. A. er í fyrstu deild i floklcakeppninni, en mót- herjinn, Burnley, er i ann- ari deild. Það félag er frá Lancashire. Leikurinn var svo jafn, að ekkert mark haf'ði verið skorað, er venju- legur leiktími var á enda. Var þá framlengt, en a'ðeins 4 mínútur voru eftir af við- bótartímanum, þegar C. A. tókst að skora. Charlton hefir aldrei unn- ið bikarkeppnina áður, en þa'ð þykir jafnvel meiri liei'ö- ur en að sigra í 1. deild. Á- horfendur voru 99 þús. Rússar veiða hvali. Fyrsti hvalveiðaleiðangur Rússa til Suðurhafa hefir veilt samtals um 300 hvali og afla'ð um 4000 smálesta af spiki, Mánudaginn 28. apríl 1947 Lesendur em beðnir aS athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Aukaþing S.Þ. verður að svara þrem mikilvægum spurningum. heísi í Netv lorli í €&£**$- Forseti far- inn utan. Forseti íslands, herra Svéinn Björnsson, lagði í morgun af stað til Ivaup- mannahafnar með áætlunar- flugvél AOA. I för með for- seta var Agnar Kl. Jónssofl, skrifstofustjóri utanríkis- ráðuneytisins. Forsetafrúin og forsætis- ráðherra voru meðal þeirra, sem fylgdu forsetanum út á flugvöllinn. Súðin verður seid. Ríkisstjórnin hefir í hygg'ju að selja e.s. Súðina, ef sæmi- legl boð fæst. I breytingartill. frá fjár- veitinganefnd við' fjárlaga- frv., sem samþykkt var á laugardag, var farið fram á heimild til þess fyrir rikis- stjórnina til að selja „járn- braut smáhafnanna“, Súðina, ef hægt er að koma skipinu út fyrir viðunanlegt verð, Ætl- ast cr til að andvirði Súðar- innar verði notað til a'ð greiða að nokkuru þau strandferðaskip, scm eru í smiðum i Skotlandi og Dau- mörku. 3 menn slasast í eldsvoða á Kefla- víkurflugvelli. í gærmorgun kom upp eldur á flugvellinum í Keflavík. Brunnu fimm braggar, sem herinn hafði áður til afnota, til ösku. Þrír amerískir slökkviliðs. menn slösuðust er þeir voru að berjast við eldinn. Braggar þeir, sem brunnu, voru áður notað- ir sem klúbbur fyrir am- eríska herinn. Þeir voru mannlausir og hafa ekki verið notaðir frá því að herinn fór. — Ókunnugt er um eldsupptökin. — Geta má þess, að mennirn- ir, sem slösuðust, voru þegar fluttir á sjúkrahús. Við rannsókn þar kom í ljós, að meiðsli þeirra voru ekki hættuleg. J^ukaþmg SamemuSu þjóð anna, sem saman kem- ur í New York í dag, verS- ur aS svara þremur mikil- vægum spurningum. Þessi ummæli þefir Bevin utanríkisráðherrá láti'ð þlaðamenn hafa eftir sé>% en ráðherrann er nú á leið- inni til London frá Moskvu. Mun hann fara flugleiðis frá Berlín og koma heim i kveld. Spurningarnar, sem úr verður að lesa, eru þessar: 1) Á Palestinci að vera hreint Arabariki? 2) Á Palestína aú vera hreint Ggðingaríki? 3) .4 Palestína að vera paléstínskt rílci, þcir sem jafnrétti ríki milli Gyðinga og Araba? " Þetta eru spurningar, sem erfitt verður að leysa úr, og livert sem svarið verður, get- ur það leitt til enn blóðugri alvika, en átt h.afa sér stað í landinu að undanförnu. lhirt með tíreta. Fiimn ríki Araba eiga fuil- trúa á þinginu, og er viiað, að þau munu í sarueirungu bera fram tillogu, þar scm ályktað verði, að Bretar liverfi þcgar á brotl úr land- inu og leggi niður umboðs- sljórn sína, Ekki þykir þó sennilegt, að það verði sam- þykkt, án þess að áður hafi verið fundin lausn á stjórn- arfyrirkomulagi landsins. Fulltrúar Gyðinga. Það mun einnig valda erf- iðleikum á þinginu, að Gyð- ingar eiga engan fulltrúa þar. Jewish Agency og önn- ur Gyðingastofnun að auki, Hebrew Committee for Na- tional Liberation, hafa ósk- að eftir að fá að að hafa fulltrúa, sem njóti þó ekki atkvæðisréttar. Þingi MA lokið. Þingi í þróttabandalags Akureyrar er nýlega lokið. Þingið sátu 28 fulltrúar íþróttafélaganna og sérráð- anna á Akureyri. Á þinginu voru tekin fvrir íþróttayall- armál bæjarins, ennfremur ræll úm yfirbyggða sund- laug, skiðaliótel og gerðar á- ællanir um íþróttamót sum- arsins. Ármann Dalmanns- son var endurkosinn for- maður bandalagsins. Fjórir togarar selja fyrtr tæpL I osillj. kr. Á timabilinu f.rá 18.—24. april seldu fjórir íslenzkir togarar ísvarinn fisk í Eng- landi fyrir tæpl. 1 millj. kr. ' Söhihæslaskipið er Helga- fell. Sala skipanna fer liér á eftir: Óli Garða seldi 2671 kit fiskjar fyrir 8181 stpd., Helgafell seldi 3349 kit fyrir 10.373 stpd., Fáxi seldi 2785 kit fyrir 8320 stpd. og Bald- ur seldi 3762- vættir fvrir 9037 stpd. Ritstjórarnir í Gautaborg á laugardag. Ritstjóramir, sem ferðast um Svíþjóð um þessar mund- ir í boði sænsku stjómarinn- ar, voru í Gautaborg- á laúg- ardag. Vísi barst i gær svohljócV andi skeyti frá Kri&tjiuiL Guðlaugssyni ritstjóra, dag- sett á laugardag í Gautaborg: „Tekið var á móti okkur í Kaupmannahöfn af Lenn- art Södergren sendisveitar- ritara. Frá Kaupmannahöfn flugum við til Málmhauga, en fórum síðan um Lund, Svalöv og Helsingjaborg til Gautaborgar, þar sem við er- um nú. Á morgun (þ. e. í gær, sunnudag) förum við til Karlstad. Móttökur hafa verið ágæt- ar af hálfu yfirvalda rikis, bæja, blaðamanna og Nor- ræna félagsins. Höfum við skoðað menningarstofnanir, mannvirki, blöð o. fl. Fjöldi blaða hefir átt tal við okkur. Eru þau áhugasöm um Is- landsmál og nánari sam- vinnu. Verða móttökurnar okkur ógleymanlegar. — Kristján.“ 6300 innflytjendur. Ástralíustjórn liefir leigt þrjú herflutningaskip til að flytja landnema frá Evrópu til Ástralíu — 6300 manns á ári. Bretar og Italir liafa fellt niður sín á milli vegabréfa- áritanir. K.R. vann drengjahlaupið 1 )reng jahlanp Ármanns, hið 25. í röðinni, fór fram s.l. sunnudag. Fyrstur að marki varð Snæbjörn Jónsson úr Ár- manni, og rann hann skeiðið á 7mín. 26.6 sek., en i sveita- keppni fimm rimnna sveita sigraði sveit I\. R., fékk 35 st. Alls mættu 40 keppendur til leiks, en aðeins 26 þeirra luku litaiipinu. Hafa marg- ir keppendur sýnilega ekki æft sig nóg undir svo erfitt hlaup. Annar að marki varð Ingi Þorsteinsson úr K.R. á 7 min. 32.2 sek., þriðji Einar. H. Ein- arsson, K.R., á 7 min. 33 sek., fjórði Elinberg Konráðsson úr Ármanni á 7 min. 34 sek., og fimmti Björn Guðnason úr Víking. í keppni þriggja-manna sveita sigraði A-sveit K.R., hlaut 12 stig og bikar, er Egg- ert Kristjánsson, stórkaup- niaður, liafði gefið. Önnur varð A-sveit Ármanns, fékk 14 stig, og þriðja A-sveit Í.R. með 27 stig. Sveit K.R., er varð hlut- skörpust í keppni fimm- manna sveita, fékk bikar Sj óvá tryggingarféíags Is- lands, önnur varð sveit Ar- manns og þriðja sveit l.R. Áhorfendur að hlaupinu voru fjölmargir. Lán boðið át vegna verksmiðjiinnar. Krossanes- tíæjarst jórn Akureyrar hefir ákveðið, að bjóða út skuldabréfalán vegna síld- arverksmiðjunnar á Krossa- nesi. Eins og Icunnugt er, keypti Akureyrarbær verksmiðjuna 'á s.l. hausti. Er búið að setja nýtízku vélar niður í verk- smiðjuna og bæta liana að ! ýmsu leyti. Auk þess hafa verksmiðjuhúsin verið end- urbætt, svo 'og hryggjan. Ný löndunartæki liafa einnig verið sett niður, og landa þau 1200 málum á klukku- stund. Afköst verksmiðjunn- ar verða um 3000 mál á sól- arhring, en markmiðið er, a'ð hún afkasti 5000 málum. Lán þetta, sem verlcsmiðj- an hefir boðið út, er til 12 ára, með 5% vöxtum á ári. —Framk væmdarstj óri verk- smiðjunnar er Hallgrimur Björnsson, verkfræðingur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.