Vísir - 23.05.1947, Page 1

Vísir - 23.05.1947, Page 1
37. ár Föstudaginn 23. maí 1947 113. tbl. FYRIRBPURN A ALÞINGI: Þidrsánannsókniraar framhald <» * ? a£ Sélagis sém ma í gær var borin fram fyrir- spurn í Nd. um rannsóknir enskra manna á vaínsmagni Þjórsár og staðháttum við ána. Bar Sigfús Sigurhjartarson fram fyrirspurnina. Kvað hann nauðsynlegt að farið væri varlega í að leyfa er- lendum mönnum rannsókn- ir á þann liátt, sem hér fara fram, er erlendum mönnum er leyft að athuga vatns- magnið. Bjarni Ásgeirsson atvinnu- málaráðlierra varð fyrir svörum af liálfu rildsstjórn- arinnar. Kvað hann rann- sóknir þessar vera i fram- haldi af atliugunum, sem fram fóru í fyrra, meðan sú Pétnr Haimess@n tekuf sæti á þingi. Enn einn varaþingmaður tók sæti á Alþingi í gær. Jón Sigurðsson á Reyni- stað, 2. þingmaður Skagfirð- inga, liefir liorfið af þingi sakir anna heimafyrir, m. a. opinberra starfa, en sæti hans tekur varamaður hans, Pétur Hannesson bankaritari. stjórn sat að vöhíum, sem koiHmúnisíar síuddu. Ráðherra kvað félag Iiafa verið slofnað fyrir allmörg- um árum og ætti það vatns- réttindi Þjórsár. Hinsvegár hefði það" ekkert levfi til að virkja ána og það má ekki eiga fasteignir hér á landi. r li tand Patestínu. í apríl-mánuði síðastliðn- um voru seldar til Palestinu eitt hundrað smálestir af fiskimjöli. Er þetta í þriðja sinn, sem slík vara er flutt út frá Is- landi til Paleslínu. Alls voru greiddar um 104 þúsund krónur fyrir þessar afurðir. — Það var í byrjun þessa árs er útflutningur á fiskimjöli liófst til Palestínu. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið' ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið i síma 1660 ug tilkynnið nafn og heimilis- Fnnff ÞINGMÁL: Rafveltm verði relstar á Snæíells- æesl og við SanSárkrók. Verðl ^amtals of4 ti Fjárhagsnefnd Nd. ber fram frv. ti 1 1. um ný orku- ver og nýjar orkuveitur raf- magnsveitna ríkisins. Skv. frv. er ríkisstjórninni heimilt að felá rnfhiagns- veituni ríkisins að reisa 2400 ha. rafoi'lcuver við Fossá.i Eróðárhre.ppj og leggja há- spennuiínu þaðan ti! Ólafs- vikur og Sands; reisu 1500 ha. raforkuver við Göngu- skarðsá 'við Sauðárkrók. og koma upp nðaispennisíöð iíyrir Yoga og Vatnsleysu- strönd á Heykjanesi. Jafnframt sé ríkissljórn- inni heimilt að laka Lán fyrir liönd rikissjóðs, að uppliæð allt að sex miíljónir króna 3HÖÖ Isestöfl I. króna. til greiðslu stofnkostnaðar j æssa ra m annvirkj a. - j greiuargerð segir m. a.: „. . . . Puiforkumálastjóri héfiir sent rikisstjórninni til- lögur uni, að á þcssu ári verði hafizt handa um að reisa þau orkuver og komá tipp þeim orkuveitum, sem um ræðir j frumvarpi þessu, og er áæ'tlóður stofnkostnað- ur þeirra sex niijlj. kröna. Txllögui’ þessar háfir raf- orkuráð haft til atliugunar og tjáð'sig fylgjandi... Er það í sami’áði við fjár- veitinganefnd, að samþykkis Alþingis fyrir framkvæmd- um og heimilda til lántöku er leitað á þann hátt að leggja frumvárp þetta fyrir þingið.“ sent á síld and á næstnnsil 9- Mik * i fr. Fríhöfnin í Síokkhóimi var notuð meii’a á s. 1. ári, cn nokkuru sinni, síðan hún var slofnuð. Alls voru fluttar um 570,- 250 smálestir af vörum tii fríliafnarinnar, en t, d. árið 1938, er viðskipti voi'u eðli- ieg, nani vöi’umagnið áðeins röslcum j00 púsumt sniálcsi- um. Alls komu 1660 skip í fri- höfnina ái'ið 1946. Stærð þeirra var 1.051,610 smá- lestir. En árið 1938 komu 2700 skip til hafnarinnar og voru þau 1,360,99.' smál. að stæi’ð. (SÍP) Bæjan'áð hefir tilnefnt þi’já menn í hátíðarnefnd 17. júní, þá Jakob Hafstein, lög- fræðing, Skúla Nordahl, stúdent og Vilhelm Ingi- mundarson, prentara. Auk þess munu íþróttafélögin i bænnm eiga fulltrúa i nefnd- inni. Jéiiansies á llerg siasasf9 er hann stekknr af hestL Á þriðjudag slasaðist Jó- lumnes Jósepsson, eigandi Hótel Borg, er liann var að elta fætinn hest. Jóhannes var úti að ríða með nokkrum öðrum mönn- um. Einn hestanna fældist, svo að maðurinn sem á hon- um sat neyddist til þess að stökkva af baki. Er maður- inn var laus við hestinn tók reiðskjótinn á sprett. Hugð- ist Jóhannes þá handsama liann og hleypti á eftir hon- um. í eltingaleiknum æstist liestur Jóliannesar svo mik- ið, að liann neyddist til að grípa til þess örþrifaráðs að stökkva af baki. Við það meiddist hann á handlegg og hlaut auk þess skrámur í andliti. Stúlkan á myndinni er norsk og heitir IÍIara Johanna Eide. Hún er loftskeytamað- ur á „Stavangerfjord“, stærsta farþegaskipi Norð- manna. Hún er fyrsti kven- maðurinn, er gegnir slíku starfi í norska kaupskipaflot- anum. Amerískir her- TyrklandL . Xmerísk herfræðinganefnd er nglega komin til Tyrk- lands og mun dvelja þar 2 -3 mánuði. Nefnd þessi er þangað komin i sambandi við lán- veitingar Bandarikjanna til Tyrkja og Grikkja. Truman forseti hefir nú undirritað lögin um lánsheimildina til þessara þjóða. Oð kona ræðst að ungbami í vagnl 1 gær réðst óð Icona að ungbarni í vagni á leilwellin- um á horni Sólvallagötu og Framnesvegar. Kona þessi þreif harnið upp úr vagninum og fleygði því til jarðar. Tætti hún rúm- fötin upp úr vagninum og dreifði þeim um völlinn og reif loks barnavagninn í sundur. Þá grýtti konan smá- börn, sem voru að leik þarna umhverfis. Er liigreglan kom á vett- vang var kona þessi á bak cg burt. Börnin, sem voru að leik á vellinum skýrðu svo frá, að þau hafi stöku sinn- um áður orðið fyrir aðkasti af þessari konu. Hafi liún þá kastað steinum að þeim og rejmt að gera þeim ein- hverjar skrávpifm’. kveðið hefir venð, að mótorskipið Rifsnes verði sent á síldveiðar úti fyrir Austurlandi upp úr hvítasunnunni. Vísir frétti fyi’ir nokkimi, að Haísleinn Bergþórsson útgerðarmaður hefði hug á. því að senda skip sitt, Rifs- nes, til síldveiða fyrir Aust- urlandi, og auk þess fyrir suðaustan og norðaustan. land nú í vor og leitaði því upplýsinga lijá lionum um það. ■ Skýrði Hafsteinn hlaðinu: svo frá, að liann liefði haft. samráð um þelta við ríkis- sljórnina —• liann hraut upp- á málinu við hana — og væri ,nú verið að húa ski])ið á veiðar. Það mun, jafnframt: veiðunum, safna ýmsum gögnum, sem að gagni mættu koma í framtíðinni. Verður- liafðtir á skipinu átumælir, svo að hægt sé að fylgjast með átumagninu i sjónum. ,svo og liitamælir. Síld undan Austurlandi. Svo sem ýmsum mun veræ kunnugt, hafa Færeyingaiy. sem verið tiafa undan aust- ur- og suðausturstrond ís- lands um þetta lejdi árs, séð síld vaða á þessum slóðum og þvi er Rifsnesið nú sent á veiðar. Á það að athuga, liversu það muni borga sig að gera skip út á síldveiðar á þessum tíma austur fyrir land, en nú er „dauður tími“' hjá flestum skipum liér. Er vonandi, að þessar íii- raunir Hafsteins gefi góða raun og livernig svo sem þær kunna að fara á liann þakkir skilið fvrir að liafa forgöngu í þvi, að reynt er að ska]ia nýja vertíð, ef svo má að orði komast, eða lengja síld— veiðitímann hér við land. Skipstjóri á Rifsnesi er- Ingvar Pálmason. bÚtiMW. í gær var nýjum bát hleypt af stokkunum á Seyðisfirði.. Heitir hann „Einar Hálf- dáns“ og er 38 tonn að stærð. Báturinn fer til Bolungavík- ur og verður gerður þaðan. út.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.