Vísir - 23.05.1947, Blaðsíða 8
ííæturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
g^æturlæknir: Sími 5030. —
Bærinn vatns-
ítill í da
í morgun bar víða á vatns-
leysi hér -í bænum þar sem
áður hefir verið ncg vatn.
Helgi Sigurðsson liita-
veitustjóri skýrði Vísi frá því,
að óstæðan fyrir vatnsskort-
inum væri sú, að i nótt liefði
verið lokað fyrir aðalæðina,
sem flytur vatn hingað lil
hæjarins. Flytur Iiún um 140
lítra á sekúndu af samtals
240 lítrum.
Var gripið til þessara ráð-
stafana vegna fyrirhugaðra
endurbóta á vatnsveitukerf-
inu í 11liðarhverfunuin, en
þa r liefir verið tilfinnanlegur
vatnsskortur undanfarið.
Opnað var fyrir vatnsæð-
ina kl. 8 í morgun, en vegna
þess að geymirinn tæmdist
má búast við því, að vatnslít-
ið verði i dag og er fólk beðið
að fara sparlega með vatnið.
Síðustu
forvöð.
Nú eru aðeins tíu dugar
þar til dregið verður í happ-
drætti Karlakórs Reykjavík-
ur.
Vinningurinn er eins og
mönnum er kunnugt, glæsi-
legur Studebaker, model
1947. Verð happdrættismið-
anna er aðeins fimm krón-
ur. — Þeir sem ekki hafa
tryggt sér miða, ættu að gera
það í tíma, því vel getur
verið, að þeir seljist upp, áð-
ur en langt líður.
Eins og skýrt var frá í
blaðinu, laskaðist billinn
lítils háttar er jarðyrkjuvél
rakst á hann. Nú hefir verið
gert við skemmdirnar og bif-
reiðin jafn góð og áður, svo
að ekki sér á henni.
íhvihnum.
Á 4. tímanum í gær kom
upp eldur í húsinu nr. 8 við
Mjóstræti.
Var slökkvijiðinu tilkynnt
um eldsvpðapu og fór á vett-
vang. Eeyndist eldurinn vera
i rusli í þvottaherbergi. Iíann
var þegar siökktur. Sk'.onund-
ir urðu engar.
Samfcovnul&ðg »
Frakklqindi.
Franska stjórnin hefir nú
komizt að samkomulagi við
verkalýðssamtökin á Frakk-
landi.
Hafa verkamenn fengið
ýmislegar kjarabætur, aðal-
lega með því, að vinnutími
liefir verið styttur og létt
hefir verið á sköttum verka-
manna.
Lesendur eru heSnir að
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu. —
Föstudaginn 23. maí 1947
Þetta er úrvalið, sem íþróttafélögin Ármann, Fram, Í.R., K.R., Valur og’ Víkingur hafa
tilnefnt í úrvalslið til að keppa við sænska liðið, sem hingað kemur 29. þ. m. Aftari
röð frá vinstri: Jón Björnsson, Í.R., Þórður Þorkelsson, Val, Sveinn Helgason, Val, Ingi
Guðmundsson, Í.R., Skúlí Norðdahl, Á., Þór Elíasson, K.R. og Kristján Oddsson, Fram.
Fremri röð frá vinstri: Jón Þórarinsson, Val, Kjartan Magnússon, Á., Stefán. Hallgríms-
son, Val, Vigfús Einai-sson, Á., og Garðar Halldórsson, Val.
Tvé mynduðusf undir húsi
Valgerðar frá líoBviðarhóii.
1 Hveragerði virðist allt
vera með kyrrum kjörum,
jarðskjálftahræringar hafa
verið mjög litlar undan-
genginn sólarhring og ekki
vitað til þess að nýir hverir
liafi myndazt.
Helztu hreytingar sem
þar hafa orðið siðustu dag-
ana eru þær að hverinn í
Gufudal hefir stækkað all-
verulega, og hverinn Svaði
gýs nú stöðugt í allt að 10
metra hæð. Grýta, sem liætti
að gjósa fyrst eftir a'ð jarð-
skjálftarnir byrjuðu, er nú
tekin til að.nýju og er gos-
liæðin svipuð og áður.
í gær var hús frú Valgerð
ar frá Kolviðarhóli flutt af
grimninum. Var það tekið i
hciiu lagi og flutt á sleða í
burl.
lýr húsið var flutt kom í
Ijós. að hvei-agöt voru kom-
in á tveiinur slöðum, upp i
gegnum grunnsteypuna.
Eins og áður iiefir verið
skýrt frá, fiútti fólk burt úr
öðr.u liúsi, „,.\sgarði“, sein er
á liveras.væðinu, í grer var
liilinnorðinn svo mikill þar
ijvni að illgangandi var á
gólfihu.
Hvcragöíin. sem myndasl
'þai'a ; Hveragerði við jarð
skjálftana skiptu nú • orðið
mörgum lumdruðum, enda
|)ótt fæst þeirra séu stórir
hverir.
Verzlanir verða opnar
hér í bænum til kl. 12 á
niorgun.
Undanfarið hefir þáð
verið venja að verzlanir
hefðu opið til kl. 4 e. h.
kiugardaginn fyrir hvíía-
sunnu, en nú hefir því
verið brevtt.
Uk finnsf í
/ morgun fannst lík af
karlmanni í Reykjavíkur-
höfn.
Lík þetta flaut upp í höfn-
inni vestan við Ægisgarð.
Voru það skipvei’jar á
Ólafi Bjarnasyni, sem sáu
það fyrst og flaut það
skammt frá skipinu.
Rannsóknarlögreglunni
var gert aðvart og flutti hún
líkið á Rannsóknarstofu Há-
skólans, þar sem það verð-
ur rannsakað og krufið. Það
var allmikið rotið orðið og
með öllu óþekkjanlegt.
Líkur henda til þess að lik
þetta sé af Færeyingi þeim,
feeni livarf Iiéðan síðari hluta
vetrar af færeyska skipinu
„Eyfugl“.
Bretlandl.
Herskyldufrumvarp
hrezku stjórnarinnar var
samþykkt í neðri málstof-
unni í gær með 232 atkvæð-
um gegn 34. Allmiklar um-
ræður urðu um málið.
Þingmaður úr frjálslynda
flokknum flutti ræðu og
sagði meðal annars, að það
væri undarlegt, að Verka-
mannaflokkurinn hefði ekki
minnzt á herskyldufrum-
varp, er kosningar fóru fram
í hitleðfyrra. Þá sagði þing-
maður úr Verkamanna-
flokknum, að Attlee forsæt-
isráðherra liefði greitt at-
Iivæði gegn frumvarpi um
lierskyldu árið 1939.
Samkvæmt þessu nýja
frumvarpi, skulu allir brezk
ir piltar, sem orðnir eru 18
ára gegna herþjónustu i 12
mánuði. Munu þeir gegna
lierþjónustu heima á Bret-
landi eða á Þýzkalandi.
Hins vegar mun brezki fasta-
herinn gegna herþjónustu í
hinum fjarlægari löndurn.
lesiar sKraðir
6, í 3Sð m
ðum Fáks.
7 o§ 16 í 300 m.
S.Í.S. hefur
/ veðreiðum Fáks, s.em
fram eig'a a<» fara á 2. í
hvítasuumi hafa verið skráð-
ir 2í> heslar.
Keppu ;; lieslar í skeiði,
þar á nie'ðal iia'öi Randver,
melbai'inn i skeiði og Nasi,
sem raini skeiðið i fyrra á
gauila nietlímanum.
1 síökki 850 m. sprettfæri
erti. 7 heslar skráðir. Þeirra
á meðal efu Hörðlir, Gr og
Kp!!)iikur, allt gamalþekktir
veðhlaupahestar.
A 300 m. sprettfæri verða
10 liestar reyndir, allt ungir
og öþeklctir hestar, en marg-
ii’ þéirra mjög efnilegir.
Ráðgert er að veðreiðarn-
ar hefjist kl. 2 e. h. á Skei'ð-
vellinum, og verður fyjrir-
komulag þeirra með &anus
eða áþekku sniði og áður.
Veðbanki verður starfrækt-
ur og veitingar seldar.
Skei'ðvöllurinn við Elli'ða-
árnar hefir til þessa verið
mjög blautur, og ef rignir
næstu daga, er viðbúið, að
fresta þurfi kappreiðunum
um nokkra daga. Verði liins
vegar þurrkur, má telja
víst að hægt verði að halda
þær.
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga er um þessar
mundir að hefja bókaútgáfu.
Hefir Sambandið keypt i
því skyni bókaútgáfuna
Norðra. Ráðinn hefir verið
ungur bókmenntafræðingur
að fyrirtækinu. Er það Kristj-
án Karlsson frá Húsavík.
Hann hefir undanfarið dval-
ið í Eandaríkjunum við nám
í. bókmenntum. — Fram-
kvæmdastjóri Norðra. verður
eins og áður Albert Finn-
bogason. Mun Norðri kapp-
kosla eins og áður að hafa út-
gáfu sina mjög fjölbreytta.
100 manns Biafa
Mountbállen lávarðiu og
varakonungur Ihdlamls hélt
í gær áfram viðræðum sín-
um við brezku stjórnina ura
sjálfstæðismál Indverja.
Heldur hefir dregið úr ó-
elrðum á Indlandi undan-
genginn sólarhring. Þó urðu
snarpir árekstrar i Kalkútta
í gær og létust tveir menn, en
þrjátíu særðust alvarlega.
Alls hafa um 100 mánns
beðið bana í óeirðum í La-
liore, höfuðborg Punjab-rík-
is, en fjölmargir vcrða hand-
teknir.