Vísir - 18.06.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 18. júní 1947
V I S I R
1
115
„Robin ei- i næsla herbergi til vinstri,“ sagði eg, „bg
Anibrose Manaton i herberginu bægra nregin, í litla svefn-
herberginu við stigann, þegar upp er komið. Þar sem þú
Jiefir þarna tvo eflda menn til að gæla þín, getur þú verið
örugg.“
Eg varð engrar svipbreytingar vör í andlili hennar, en
lnin gaf Robin einiiverja fyrirskipun, varðandi flutning
Jiennar. Hann brá við sem væri hann þjónn til að fram-
kvæma fyrirskipun liennar.
„Þú liefir verið lieppin að því leyti,“ sagði eg, „að menn.
af minni ætt liafa verið reiðubúnir til að greiða fyrir þér.“
„Það Jiefði verið enn betra,“ sagði lmn, ,,ef þeir liefðu
jafnframt haft minni einkaréttar-tilhneigingu.“
„Ællar-veikleiki,“ svaraði eg, „saman ber orðtak ættar-
innar: Það, sem vér eigum, látum vér ekki af höndum.“
Ilún liorfði á mig snöggvast með efasvip.
„Það er furðulegt vald, sem þú hefir vfir Richard,“ sagði
lmn, „það verð eg að viðurkenna.“
Eg hneigði liöfði.
„Veittu mér enga viðurkenningu, Gartred,“ svaraði eg.
„Menabilly er ekkert annað en nafn á uppdrætti, autt hús
nálægt slröndinni, sem nota má ekki síður en hvaða liús
annað.“
„Og fvrirtaks felustaður er liér í þokkabót,“ sagði bún
klókindalega.
En nú gat eg brosað. „Silfrið er komið í myntsláttuna
fyrir langa löngu,“ svaraði eg, „og' það sem eftir var af
silfri í héraðinu er komið i klær stjórnarinnar. Hver er
tiigangur þinn með komu þinni liingað nú, Gartred?“
Iiún svaraði engu þegar i stað, en kattaraugu liennar
bvildu á forsalsveggnum, en skugga Robins bar á vegginn
í þessum svifum.
„Dætur mínar eru fullvaxta,“ svaraði hún, „og Orley
Court orðið til byrði; Ivannske vakir fyrir mér að eignast
þriðja eiginmanninn — og öryggi,“
„ — sem brcVðir minn getur ekki veijtt henni,“ hugsaði
eg, „en maöiir fimmtán árum yngri en hún, eigandi fjár
og jarða, gal ef til vill veitt henni það. Frú Harris ....
frú Denys .... frú Manaton .... ?“ '„Þú lagðir allt i rúst
fvrir einum manni í æll minni,“ sagði eg. „gættu þess að
fara ekki eins að ráði þínu aftur.“
„Þú hyggur, að þú getir komið i veg fyrir það?“
„Nei, þú .getur farið eins að ráði þínu og þú vilt, —
þetta bar aðeins að skilja sem aðvörun.“
„Aðvörun? Yið livað áttu?“
„Þú getur aldrei leikið þér að Robin eins og þú gerðir
með Kit. Robin mundi ekki bika við að vega mann
Hún síarði á mig andartak, eins og hún vissi ekki hvað
eg væri að fara. Og i þessu kom bróðir minn inn í her-
berg'ið.
Jæ.ja, berra trúr, sagði eg við sjálfa mig þetta kvöld,
svo horfir sem konungssinnar í Cornwall ætli að gera
uppreist hvarvetna í greifadæminu, og í þessu eina húsi
virðist vera nægt sprengiefni til þess að allt fari í blossa í
cllu landinu.....
Það var einkennilegur hópur, sem settist að miðdegis-
verðarborði þetta kvöld. Gartred, með gimsteinum setta
skartgripi í.binu gullna.og silfraða hári sínu, sat.við efri
horðsendaim, og.riddararnir hfeunar íveir, aunar á vinslri
liönd henni — liinn á hægri. Bróðir minn rétti titt út hönd
sina eftir vinflöskunni, en mændi jafnan á Gartred. Am-
bröse Manaton vár öfuggur og rólegur og mjög ræð-
inn, orðin stréymdu af vörum hans, og varð lionum svo
tíðrsétt um spillingú þá, sem ríkjandi var i landinu, af
völduin parlamenlsins, að mér þótti grunsamlegt, og
komst að þeirri niðurslöðu, að liann væri svo vel kunn-
ugur þessu öllu, að hann myndi ekki hafa óflekkaðan
skjöld.
Peler Courtney sal mér á vinstri hönd, og við og við
horfðust þau í augu hann og Gartred, og brosti Peter þá
jafnan — eins og eitthvað það væri, sem þau tvö ein vissu,
en þar sem hann brosti eins til þérnunnar, og til min, geri
eg ráð fvrir, að þetta hafi verið vani hans, frekara en að
þau Garlred og hann hafi ált nokkurt sameiginlegt leynd-
armál. Eg hefði svo sem átt að þekkja liann Peter minn.
Dick sat í miðju og var reiðilegur á svip, horfði við
og við kuldalega til frænda síns, sem sat gegnt honum,
og lét dæluna ganga um bréf þau, seni liann hafði fengíð
frá Jaek bróður sinum, er hafði vingazt svo við prinsinn
af Wales siðan er þeir komu lil Frakklands, að þeir mátlu
hvorugur af öðrum sjá.
Og er eg horfði ýmist á þennan gesl cða liinn, og sá um,
að þeir fengju nægan mat og vín, sinnti hluverki hús-
freyjunnar í þessu húsi, sem ekki var mitt, og var vafa-
laust litin illu auga af afturgöngu gamla Johns Rasli-
leighs, var eg að bugsa um það framar öðru og með
nokkurum áhvggjum, að bversu mjög sem Richard hefði
reynl, liefði hann ekki getað fundið sex menn, karla og
konur í öllu greifadæminu, sem líklegri voru til ósam-
komulags og að skerast úr leik sem þau, sem sálu þarna
undir borðum.
Garlred, systir lians, hafði aldrei viljað honum vel.
Robin, bróðir minn, hafði óhlýðnast skipunum lians fyrr,
Peler Courtnev var einn þeirra, sem inöglað bafði vegna
foryslu hans. Dick, sonur hans, óttaðist liann og liataði
hann. Um Ambrose Manaton varð ekkert sagt ineð vissu, |
og Bunny, bróðursonur hans, var unglingur, sem gat lesið !
á uppdrátt, en að öðru leyti varð ekki mikið sagt um. j
hversu liann mundi reynast. Voru þetla þau, sem áttu að (
liafa forystuna í uppreist konungssinna? Ef svo var, var j
fyllsta ástæða til þess að biðja guð að halda verndaiiiendi j
sinni yfir vesalings Cornwall og prinsinum af Wales....
„I'öðurbróðir minn,“ sagði Bunny og raðaði sallkerum
og öðru eins og virki, „gleymir því aldrei, ef honum er
gcrl á móti. Hann sagði' mér einu sinni, að ef einhver
gerði lionum illan grikk, skyldi þeim liinum sama gerður
annar verri.“ Og Bunny tók að lýsa orustum, sem háðar
liöfðu verið, en eng'inn hlýddi á hann, nema Peíer af ein-
skærri góðvild, en eg gat ekki um annað hugsað en þessi
orð Bunny, að frændi lians gleymdi aldrei mótgerðum
og hefndi fýrir þær.
Annars hlutum við öll að liafa gert honum í móti, við
öll, cr þarna vorum, einhverntima á ævinni. En vissulega,
gamli ástvin og félagi, ef þetta var tíminn til þess að jafna
gamlar erjur, þá var hann illa valinn. Uppreist í aðsigi, og
gestirnir sex, sem sátu við borðið í Menabilly, flæklir i
byltingaráformin.
Mér fannst eittlivað táknrænt við það, að við hlið mér
var auður stóll.....
Permanent
Heitt og kalk
Kaupum afkhppt liár liáu
verði.— Vinnum úr hári.
Hárgreiðslustofan PERIjA
Vífilsgötu 1 . Sími 4146
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstarét tarlögmenn
Oddfellowliúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Drengiaskoi:
QEFM FYLGIB
hringunum frá
SIGURÞðB
Hafnarstræti 4,
, Margar gerðir fyrirliggjanm-
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
Köknbox
3 stærðir.
Vatnsfötur
Bollabakkar
Fægiskúffur
Verzl. Ingólfni:
Hringbraut 38.
Sími 3247.
c eun*u9ki, — IARZAIM — &
Þegar stóri Pétur retlaði að ráðast á
Tarzan, hvarf hann skyndilegá. Stóri
Pétur tók því að leita á meðal vörustafl-
anna, sein lágu þarna á bryg^junni, en
hvcrgi gat hanrékóimð itág'a ír "íarzáh.
MeSan stóri Pétur vari óða önn að
leit, birtist Tarzan skyndilega. Kom
liann klifrandi niSur reipi heint fyrir
frdman nefiS á stóra Pétri, sem stóð
liöágdofa af undrun.
Þegar þyí stóri PéiuiyœtlaSi aS lileypa
af á T-arian, var ltann einum of seinn,
því á sumu stundu greiddi Tarzan lion-
um slíkt hnefahögg undir hökuna, aS
hann féll meSvitundarlaus til jarSar.
Én hófafiokkurinn, sem nálgaSist
liafSi heyrt skoti'S, og nu héldu þeir
aftur af staS og drógu Mindu lilla:meS
sér. Fóru þeir eins hratt og þqir gátu,
þvi þá. grunaSi a3-eitihva& liýf^þkomið
fyrir.