Vísir - 22.07.1947, Side 1

Vísir - 22.07.1947, Side 1
VI 37. ár. Þriðjudaginn 22. júlí 1947 162. tbl. JariSiifinn i Hvera- gerði veldur enn skendum. 1 Hvevagerði er jarðhit- 'inn heldur að aukast, og enn þá opnast smá hvera- eða gufuaugu á aðal tiverasvieð- ! inu. Sömulefðis er járðhitinn isiöðugt að aukast í gróður- vhúsum Gunnars Björnsson- sar í Hverahvammi og niá , nú lieita að allur gróður sé 'eyðiJag'ður orðinn í vín- llíerjaliúsinu hans. Hefir Gunnar gert itrekaðar til- raunir til þess að leiða hit- ann burt með skurðgreftri bæði innan og utanhúss, en 1 án árangurs. Ekki Iiafa nein ; hveraaugu samt myndast inni í húsunum, en jarðveg- 'nrinn þó orðinn alltof lieitur ' ur til þess að gróður geti l>rifist. Þeir hverirnir, sem mest ólátuðust og gusu við jarð- hræringarnar í vor hafa nú kvrrzt, að því leyti að gos og skvettur eru mikið til liætt, en vatnmagnið lielzt aftur á móti óbreytt. Ætlar að fara með 225 km. hraða. Sir Malcolm Campbell, sem; á heimsmet í siglingu hrað- báta, reyndi í gær nýjan liraðbát, „Bluebird III‘ og náði 160 km. hraða á klukku stund. ' Fór liraðsigling þessi fram á vatni einu í Lancashire- héraði. Líklegt þykir, að hraðbátur þessi, sem er af nýrri gerð, knúinn blásturs- lireyflum, setji nýtt liraða- met, en það er nú 225 km. á klukkustund og á Sir Mal- colm það sjálfur. Gerðu iniirás i Póðland. Sex ukrainskir menn hafa verið dæmdir til dauða í borginni Rzeszow í Póllandi. Menn þessir voru í ukra- inskum þjóðernissinnaflokki, se-ni ruddist í vor inn yfir landamærj Póllands og réðst þar á nokkur þorp. Gert er ráð fyrir verðhækk- un á gasi í Danmörku, svo og á rafmagni vegna þess að kol frá Ameriku, sem.nú eru not- uð, voru mun dýrari en fyrri birgðir. Bretar og Bandaríkjamenn athuga sölu á fiski til Þýzkalands. A að heimsækja Eins og skýrt var frá í Visi í gær, strönduðu tvö sildveiðiskip aðfaranótt s.l. ^unnudags í svartaþoku, á Maðurinn, sem er að bogra þarna á myndinni, er brezkur Melrakkgsléttu. lleitasíi dagur sumarsms. Heitasti clagur, sem enn hefir komið í vor og sumar hér sunnanlands var í gær. Var þá yfir 20 stiga hiti liér í Reykjavik, eða 20.4 stig á timabilinu kl. 4-—5 sið- degis. 4 skip stranda í bokunni. liðsforingi í setuliði Breta í Palestinu. Hann er að athuga, hvort spelivirkjar liafí komið fyrir sprengjum undir brú. Bnast iná viii hlaupi úr Hækkað hefur mikió i vatninii frá því í fvrra. Cnemma í morgun flugu Á leiðinni var flogið yfir ® ’ 1 i • • *-r v mjög vel til hennar. Gos er . . ii '.i j nær eklcert í fjallinu sem asamt nokkurum utlend- ingum austur yfir Heklu og Grímsvötn og sáu þeir að mjög hátt var orðið í gíg- vatninu í Grímsvötnum. — Hafði hækkað í því til muna frá því í fyrra. Visir átti tal við Sigurð Þórarinsson jarðfræðing í morgun er hann kom úr flugleiðangrinum. Sagði hann að úr þessu mætti búast við tíðindum úr Grímsvötnum og myndi sennilega eklci langt að bíða þangað til þau lilypu fram. Þær athuganir sem Ilannnes bóndi á Núps- stað hefir gert s. 1. ár á hækk- un Skeiðarárjökals benda til þess sama, en frá þeim hefir Visir skýrt áður. Sigurður tjáði Vísi enn- fremur að vatnið í Grhns- vatnagígnum væri nú alveg vakalaust, sem bendir til þess að ekki sé um neinn jarðhita að ræða l>ar sem stendur. Heklu. Hún var lieið og sá í stendur, aðeins litilsháttar gufu leggur upp úr nýja gign- um, sem myndazt hefir fyrir ofan axlargíginn. Öskugos var ekkert. Flogið var mjög lágt yfir Heklu og sagði Sigurður að sésl hefði niður í botn á flestum eða öllum gígunum nema nýja gignum. Sumir gígarnir eru mjög djúpir, sennilega 100—150 metra djúpir. Mikið hraunrennsli er ennþá úr Heklu og sá vel í glóðina í morgun þegar flog- ið var austur. Aðalliraun- straum^rinn fellur niður á gömlu hraunbreiðuna í Stór- skógsbotnum, en nolckuð af hrauninu fellur einnig til suð-suðausturs, innan við Höskuldsfjall. Mjög erfitt er nú orðið vegna iiinna nýju hraunstrauma að komast upp að hraunupptökunum. S. 1. sunnudag gaus topp- gígurinn töluverðri ösku, en Framh. á 3. síðu. Svo i gær strandaði síld- arskipið Bris frá Akureyri við Vopnafjörð. Þoka var á er skipið strandaði, en lá- dauður sjór. Þá strandaði norska vöruflulningjaskipið Skogholt norðan við Látra- hjarg. Skipið mun litið sem ekkert hafa skemmzt, þar ’sem það konist á flot á ný nf eigin rammleik. Að því er Visi var tjáð i jnorgun, var ekki vitað Aivort húið væri að ná síldar- skipunum á flot, en Ægir er Væntanlegur á strandstaðinn í dag og mun hann reyna að koma skipunum á flot. Holland. og Þeir varpa tólf smálesfa sprengjum. Brezkar og bandarískar sprengjuflugvélar munu nú hefja tilraunir með tólf smá- lesta sprengjum, þyngri en nokkrar þær, sem notaðar voru í styrjöldinni. Verður sprengjunum varp- að á ófullgerð kafbátaskýli skammt frá Brenien, en þau eru úr járnbentri steinsteypu og ramger mjög. í sprengjutilraununi þess- um mun taka þátt bandarísk risaflugvirki og brezkar flug- vélar af Lincoln-gerð, en þær eru einna stærstar allra liern- aðarflugvéla Brela. • Fimm amcrískir herlnenn, sem sátu í fangelsi i Mann- heim, drukku frostlög fvrir híla og biðu bana af. þessan viku mun brezk^ amerísk nefnd hefja för sína til Norðurlanda og Hollands, til að athuga um endurnýjun verzlunar þeirra landa við Þýzka- land. Dr. Edward Acheson, sem staddur er í Berlín um þess- ar mundir i erindum Trn- mans forseta, hefir rætt við blaðmenn og skýrt þeim frá þessu. Kvað liann nefndina mundu fara lil Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, íslands og Ilollands, sem liefðu verzlað’ allmikið við Þýzkaland fyrir sfrið og gera athugánir á því, með hverjum liætti væri hægt að taka upp viðskipti milli landanna á ný. w <1 Lán. "* f Nefndin á meðai annars að ganga úr skugga um, hvernig þessi lönd muni snúast við þvi, ef óskað verður eftir greiðslufresti á þeim fiski, sein Þjóðverjar gætu fengið, en liann yrði nolaður til að auka matarskammt man ia. Bretar og Bpndaríkjamemt hyggjast með þessu að ná tvenniun tiígangí — aðstoða fiskframleiðendur við að losa sig við þann fisk, sem þeir* geta ekki komið frá sér með öðru móti og auka hitaein- ingafjölda Þjóðverja, sem geti þá lagt meira að sér við endurreisnina. Áætlað er að þau lönd, sem heimsótt verði, geti látið 200,000 smálestir. Vandasamt ! úrlausnarefni. I Oslo er á það bent í þessu sambandi, að norska stjórn- in hafi ekki enn svarað orð- sendingu, sem Bretastjórn sendi henni fyrir nokkuru um sama efni. Það, sem mest- um erfiðleikum veldur, er hvort hægt verður að lána Þjóðverjum það, sem þeir fá, og ennfremur verður að fá úr því skorið, livórt það eigi að ganga fyrir, að Þjóðverjar greiði skaðabætur eða hvort framleiðsla landsins eigi að ganga upp í innflutninginn og það, sem eftir verði, fari til skaðabótagreiðslna. (UP)j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.