Vísir - 26.07.1947, Síða 1
ww
1»
■_1
►
37. ár.
Laugardaginn 26. júlí 1947
1«!
166. tbL
Skipin sigla
2000 mílur inn
í land.
Skipaskurður í
ráði í Morður-
Ameríku.
Bandaríkin og Kanada
haí'a gert meS sér samkomu-
lag um að gera 80 km. skurð
meðfram nokkurum hluta
St. Lawrence-fljótsins.
Með þessu móti verður
skipum gert kleift að. sigla
2000 milur inn í land í Norð-
u r-Ámeriku. Skipaskurður-
inn verður gerður meðfram
liluta fljótsins þar sem mikið
er af flúðum og hávöðum,
sem hafa verið ófærir skip-
um, og verður liann svo djúp-
ur að stærsíu flutningaskip
> geta noiað hann. Er þá opin
leið frá Atlantsliafi og vestur
til Superior-vatns, vestasta
staðuvatnsins á norðurlanda-
mænnn Bandaríkjanna en í
grennd þess eru einhverjar
auðugustu jámnámur heims-
ins.
Kosinaðurinn við skurð-
inn verður um 100 milljónir
pnnda og verða skip látin
greiða tolla, líkt og þegar
siglt er um Suez-skurðinn.
35i mál tif Rauiku
ígær.
Einkaskeyti til Yísis.
Siglufirði í gær.
Um tíuleytið í morgun bár-
ust síldarverksm. Rauðku um
3500 mál síldar, sem veidd
var við Langanes.
n, sem lönduðu sild-
Barnaskólar verða bráðlega byggð-
ir í
Búizt txi
Palesimiiiarar,
Franska blaðið Le Monde
inni til verksmiðjunnar eru segir, að tvö skip í franskri
þessi: Sæhrímnir 1100 mál, 'höfn muni vera að undirbúa
Dagný 1300 mál og Gunnvör Palestinuför.
1100 mái. Sama og engin síld j Skip þessi liafa legið um
hefir borizt til ríkisverk- simi í Bayonne á suðvestur-
smiðjanna hér undanfarna strönd Frakklands og þykir
úthverfum bæjarins.
Haiin verðar izman skamms bygging skóla
í Kleppsholti, en síðar í Hlíðarhverium,
við Bástaðaveg og víðar,
daga. — Sigurður.
Svíar smíða „bafey"-
bíla.
Sænsku flug-vélaverk-
smiðjurnar SAAB ætla að
fara að framleiða litla fólks-
bíla.
Verða bílar þéssir með 21
lia. vél, tveggja sylindra og
með framlijóladrifi. Þeir
munu vega 700 kg. og það, að
framleiðandinn verður flug-
vélaverksmiðja hefir haft
sin áhrif í þá átt, að hann
verður mjög rennilegur og
straumlínulaga. (SIP)
3 Itslir farast s laud-
Landskjálfta varð vart
syðst á Ítalíu í fyrradag og
varð hann þremur mönnum
að bana.
Yarð jarðhræringanna
einkum vart í liéraðinu Iíala-
hríu og hrundu nokkur hús í
þorpinu Isca Sui Lonio, en
skemmdir urðu einnig í hér-
aðssetrinu Catanzaro. Þrjá-
tíu ’manns slösuðust.
mega ráða af mannaferðum
við skipin, að þau ætli sér að
smvgla Gyðingum til Pal-
estinu.
LANDI.
Mjög mikil síld sást í gær
vaöa við Langanesið og suð-
ur með Austurlandinu, alla
leið til Vopnafjarðar.
Mörg síldveiðiskip eru á
þessum slóðum, og hafa þau
aflað vel, að þvi er Visi var
tjáð í gær. Leggja þau upp
lijá verksmiðjunum, sem
eru á eystra veiðisvæðinu.
Nokkur skip hafa komið
til Raufarhafnar í dag með
sæmilegan afla, en ekki er
kunnugt um nöfn þeirra né
tölur yfir aflann.
Stæni verksmiðjan á
Raufarhöfn var briin að
bræða 11 þúsund mál í fyrra-
dag, og var mikil síld i þróm
hennar. Minni verksmiðjan
hefir verið tekin í notkun
og bræðir hún um 800 mál
á sólarhring. — Geta má
þess, að 23. og 24. þ. m. bár-
ust verksmiðjunni á Rauf-
arhöfn alls urn 20 þúsund
mál frá 60 skipum. Frá þvi
21. júli s.l. hefir verið saltað
í 600 tunnur á Raufarliöfn.
Björgvin Bjamason
bæjarstjéri á Sacðár-
króki.
Nýlega var Björgvin
Bjarnason lögfræðingur ráð-
inn bæjarstjóri á Sauðár-
króki.
Ems-og kunnugt er sóttu
þrir um embætti hæjarstjór-
ans er það var auglýst
til umsóknar, en Björgvin
hefir nú verið ráðinn bæjar-
■ * m
i Hlíðarhverfinu, við Bú-
staðaveg og jafnvel víðar.
Hefir Jónas B. Jónsson
fræðslumálafullti. skýrt Yisi
frá ýmsum framkvæmdum,
sem eru á döfinni, svo og
.þeim, sem fyrirhugaðar eru.
Sem stendur vinnur húsa-
meistari Reykjavíkurbæjar
að teikningu barnaskólans i
Kleppsholti, en strax og henni
er lokið munu bvggingar-
framfcvæmdir hefjast. Skóla-
hús þetta keniur til með að
standa við Kambsveg gegnt
Hólsvegi. Tvísettur niun skól-
stjóri á Sauðárkróki eins og
fyrr greinir.
IKciroS og
Lupescu ætia
að giftast í
2. SÍlMlo
Eins og getið var í fréttum j
voru Karol fyrrum konungur j
og Mai-tha Lupescu nýlegaj
gefin saman í borgaralegt
hjónaband í Rio de Janeiro.
Lá frú Lupescu þá mjög
veilc, svo að henni vai' ekki
líf liugað, en eftir vígsluna
fór hún að hressast. Er nú
svo komið, að hún er farin
að fylgja fötum og hefir ver-
ið ákveðið, að kirkjubrúð-
kaup skuli fara fram um
helgina.
Innan skamms verður inn rúma 3—4 hundruð börn,
hafin bygging barnaskóla en SenSið verður þannig frá
í Kleppsholti, og strax og teikningunni, að stækka má
jf i -ot ,v skoiann strax oo astæða þvk-
vio verour komið, verða -r .j.
tilsvarandi skólar byggSir “ ^ er að þvi af kappi
að fullgera bæði Laugarnes-
skólann og Melaslcólann. í
þeim siðárnefnda ma gera
ráð fyrir að flestar kennslu-
stofurnar verði teknar í notk-
un í haust. Iíinsvegar verða
kennslustofur þær, sem tekn-
ar voru í notkun s. 1. haust,
naumast fullgerðar er
kennsla hefst, og verður lokið
við þær síðar, þegar fært
þvkir og tími vinnst til.
Gagngerðar endurbætiu*
hafa staðið yfir i miðhæjar-
skólanum frá því í fyrra og
er þeim ekki lokið enn. í
fyrra voru skólastofur og
gangar þiljaðir með krossviði
og unnið hefir verið að hreyt-
ingu og stækkun kennara-
stofunnar. í sumar hefir ver-
ið unnið að því að mála þessæ
nýsmíði og lagfæringar.
í austurbæjarskólanuni
hefir verið unnið að því aS
setja einangrunarplötur í
kénnslustofur til þess að úti-
loka bergmál; sem héfir ver-
ið í stofunum og verið til
mikilla óþæginda. Bráðlega
verður svo byggt nýtt þak a
skólann til þess að koma i
veg fyrir leka, sem alimikiö
hefir borið á undanfarin ár.
Þá skýrði fræðslufulltrú-
inn Vísi frá því að Fræðslu-
ráð Reykjavíkur liefði sam-
þykkt að láta liin nýju
fræðslulög koma til fram-
kvæmda í haust að svo miklu
leyti sem unnt er. Þess vegha
má gera í'áð fyrir að á næsta
vori taki 12 áva börn svokall-
að barnapróf, sem er fullnað-
arpróf úr barnaslcóla, sam-
kvæm t f ræðslulögunum
nýju. (Úr því taka unglinga-
skólarnir cða framhaldsskól-
árnir við.
Hugmyndin er að reyna að
Mikillar varúðai- er gætt gagnvart öllum þeim', sem koma sjá þeim börnum, sém luku
til þess að hlusta á bingfundi í Bandaríkjaþingi. Leitað er fullnaðarprófi í vor séni leið,
á sérhverjum manni og öll bitvopn, hverju nafni sem °S *ia*a *en"'<'' s'v<)^a’'
„ a . . . , . , ,. i framhaldsskólum, fyrir
nefnast eru tekm, — eins og sezt a myndinm, — og fa . ...
framhaldsnann i vetur. eftir
pallagestir ekki einu sinni að bera á sér tappatogara með- gem jjúsiúm og kennslu-
an þeir sitja á svölunum. kraftar levfa.