Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Mánudaginn 1. september 1947 196. tbl. ig Nyja kjots ækkar í verði. Framlewsluráð íándbún- aðarins hefir tilkynnt nokkra verðlækkuií á nýju dilkakjöti. Kjötið lækkar úr kr. 16.90 hvert kg. í kr. 15.40. — Verð- lækkun þessi gengur í gildi frá og með deginum í dag. Tveir árekstzar / morgun urðu tveir á- rekstrár hér i Reykjavík, og slasaðist maður í öðrum þeirra, en skemmdir urðu allmiklar á bifreiðunum öll- um. Fyrri áreksturinn varð á mótum Miklubrautar og Suðurnessbrautar iaust eftir kl. 7. Þar rákust saman bif- reiðarnar R 3713, er ók suð- ur Gunnarsbraut, og R1087, er ók austur Miklubraut. Skemmdir urðu talsverðar á báðum bifreiðunum og slas- aðist farþegi í R 1087, Árni Kristmundsson, Barónsstíg nokkuð og var farið með bann í Landspítalann. Hinn áreksturinn varð skammt frá hinum staðnum, á mótum Miklubrautar og Reykjanessbrautar. — Þó nokkrar skemmdir urðu á báðum bifreiðunum, en eng- ir, sem í þeim voru, munu hafa slasazt. Um kl. 21 í gærkveldi ók bifreið á kú á Suðurlands- braut, með þeim afleiðing- um, að drepa varð kúna þeg- ar í stað. eginþorri skipanna hættnr. Fréttaritari Visis á firði símaði blaðinu þessar fregnir í morgun. Engin veiði befir verið um helgina. Flugvélar bafa leitað ag síld og ekki séð neina. S'kipin liafa verið dreifð um allt veiðisvæðið, en afli hef* ir yerið mjög óverulegur. mgunm HJólum stolið uudan bifreið. Aðfaranótt Iaugardags var innbrot framið í bifreiða- verkstæði Egils Vilhjálms- sonar við Laugaveg. Komust þjófar inn í port að baki byggingunum, hafa farið yfir gaddavirsgirðingu vestan við það, og stálu þremur hjólum undan tveim- ur bifreiðum. Tóku þeir tvö bjól með gúmmíum undan bil, sem Eggert Kristjánsson stórkaupmaður á, svo og bjóli með gúmmíi undan bíl verðlagsstjóra. Margir embættismenn kró- alíska ríkisins, sem slofnað var á striðsárunum fyrir til- stilli Þjóðverja, hafa verið teknir af lífi. ■ Þau eru nýgift og eru að skoða leyfisbréfið, sem þau fengu fyrir hjónabandið. Brúðurin er Martha Parke Firestone og brúðguminn WiIIiam Clay Ford, sonur Edsel Ford frá Detroit. Itanir kaupa sítrónur fyrir milljón. Danir eiga von á 20—30 þúsund kössum af sítrónum frá Sikiley og síðar i septem- ber fá þeir 15 þúsund kassa til viðbótar. Þessi innflútningur kostar um milljón krónur, en sit- rónur eru mjög auðugar af vítamínum, og munu Danir reyna að halda þesSúín inn- flutningi áfram. Schröder. Sjódýrasýiúngunni lauk um lielgina síðústu, og mun láta nærri, að allt að 50 þús. manns hafi skoðað hana. Dýrin voru send til dýra- garðsins í Edinborg, en hann lánaði apana hingað. Hefir Sjómannadagsráðið ákveðið að gefa íslenzku dýrin, svo sem refina, hrafnana og fálkana til dýrag^arðsins í Edinborg, svo hægt verði að koma þar upp vísi að ís lenzkri dýradeild. Sjódýrasýningin mun vera önnur fjölsóttasta sýning sem hefir verið haldin, og ganga næst Landbúnaðar- sýningunni í því efni. Bræðslusildaraflinn svipaður 05 um s.E. helgi. — Búið að saita i 56 þúsund tuninur. eginjjorrinn af síldveiðiskipunum er hættur veiðum og kominn tií hafnar. í gær voru aðeins 7 skip að veiðum, þrátt fyrir gott veiðiveður. Á Siglufirði liggja á annað hundrað skip, sem eru að gera upp við ríkisverksmiðjurnar. Nær öll skipin eru nú að hætta veíðum, þar sem afli þeirra hefir verið sama og enginn upp á síðkastið. JU í Á annað hundrað skip á Siglufirði. 1 morgun lágu á annað hundrað skip á Siglufirði og vorú þau að gera upp við sildarverksmiðj urnar. Skipin eru í óða önn að búast til heimfarar og munu mörg þeirra balda af stað í dag. Heildaraflínn. Ekki er víst enn sem köm- ið er nákvæmlega kunnugt um heildaraflann, en liann mun vera svipaður og unl s. I. Iielgi, en þá var liann 1.230.093 liektólitrar. Ein- hver lítilsháttar aukning bef- ir verið í vikunni, en í morg- un var ekki búið að reikna það saman. Frá þvi um sið- ustu helgi hefir verið saltað í um 5 þús. tunnur. Heildar- söltunin á öllit landinu var s. 1. laugardagskvöl 57.846 tunnur. I sigrar enn< Þorsaldsson á íþróttamóti í Finnbjörn sigraði enn Svíþjóð í gær. Fór iþróttamót þetta fram * Sandviken og bar Finnbjörn þar sigur úr býtum. Stökk bann 7.10 metra í langstökki. Ennfremur varð hánn hlut- SkarpaStur í 100 metra blaupi á 11 sekúndum slétt- um. Á föstudagslcvöld varð í. R.-sveitin önnur í 1000 metra boðhlaupi og setti nýtt ís- landsmet, -:;íy58:6 mínútum. Frönsk sýéit varð. fyrst, 1:58.0. Stúlka meiðist í Sundhöllinm. Slys varð í Sundhöllinni á fcstudaginn og var það stúlka, sem slasaðisL Ætlaði bún að stökkva af öðru stökkbrettinu niður i laugiöa, en lenti með hnalck- ann á því, svo að sprakk fyr- ir. Var hún þegar flutt i Landsspítalann, þar sem gert var að meiðslum hennar. Fjórir sækja um embætti lögreglusijéra. Fjórir menn hafa nú sótt um lögreglustjóraembættið í Reykjavík, en umsóknar- frestur var útrunninn í dag. Umsækjendur eru þessir: Sigurjón Sigurðsson, sem gegnir lögreglustjóraembætt- inu nú og hefir um nokkurt árabil verið fulltrúi lögreglu- sljóra, Þórður Björnsson, fulltrúi, Logi Einarsson, full- trúi, og Gunnar Pálsson bæj- arlogeti á Norðfirði. Hann varð að borga brúsann. Danskur sápuframleið- andi tilkynnti fyrir nokkru til yfirvaldanan, að hjá hon- um hefðu glatast 4/ þúsund skömmtunarseðlar fyrir handsápu og nær 15 þúsund skömmtunarseðla fyrir aðra sápu. Sápuframleiðandinn taldi sig eiga rétt á að fá þessa seðla bætta upp, til þess að ekki drægi úr framleiðslu ,hans. Dómstólarnir litu bins vegar öðru visi á mál- ið og dæmdu bann í 5 þús- nnd króna sekt, fyrir að bafa ekki gætt seðlanna eins og skyld i. Sápuframleiðán di n n hafði geymt þá i pappa- kassa, því að þeir voru of rúmfrekir til þess að geym- ast í peningaskáp hans. 5 skip fórust <) á vertíðinni. ’ Á síldarvertíð þeirri, sent nú er að ljúka bafa fimm skip farizt. Tvö liafa brunnið og" sokkið, þau Einar Þveræring- ur og Hólmsberg, tvö sokkið af ókunnum ástæðum, þau Snerrir (gamli Skeljungur) og Ragnar. Skipið Bris. strandaði við Áustfirði og mun vera ónýtt. Nokkur önn- ur síldarskip strönduðu, en þcim var náð út aftur litt: skemmdum. Misjöfn afkoma. Afkoman Iijá síldveiðiskip- unum er mjög misjöfn. Sum skipin bafa aflað ágætlega og afkoma þeirra er tryggð, önn- ur bafa fengið minni afla þannig að vafasamt er hvort útgerð þeirra befir borið sig- Sömu söguna er að segja áf' sötunarstöðvunum á Siglu- firði. Sumar hafa saltað mikið, aðrar sama og ekkert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.