Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 4
4
irisiR
í DAGBLAÐ
ntgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján GuSIangsson, Hersíeinn Pálsson.
Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Raunin ei olýgnust.
Endur fyrir löngu var því haldið fram hér í blaðinu, að
kaup á nýjurn framleiðslutækjum, sem ekki reyndist
unnt að reka vegna vaxandi verðþenslu, væru svikráð við
þjóðina. Hvert fyrirtæki yrði að bcra sig, ef reka ætti það
é heilbrigðum grundvelli, en þeim mun fleiri, sem fyrir-
lækin reyndust, sem rekin væru með halla, þeim mun
þyngri byrði yrðu þau almenningi. Var jafnframt á það
bent, að ef rekstur framleiðslutækjanna yrði ekki tryggð-
ur, 1'élJi slíkt í góðan jarðveg hjá kominúnistum, með því
að fyrir þeim vekti að hallarekstur framleiðslulækjanna
skyldi leiða til allsherjar þjóðnýtingar og myndi þá ný-
sköpúnaráformin reynast vatn á þeirra myllu. Kommúnist-
ar hafa aldrei farið dult með þetta, en staðfest slikar kerin-
ingar sínar i ræðu og riti, er þeir hafa komið því við.
Kommúnistar hafa»aftur reynt að nota ofangreind um-
mæli á annan veg. Þeir hafa haldið því fram, að í ummæl-
unum fælist fjandsemi við nýsköpun og nýbyggingar fram-
leiðslulækja, en því fer svo víðs fjarri, að hér í blaðinu
hefir ávallt verið barizt fyrir því, að stríðsgróðanum
yrði varið til endurnýjunar framleiðslutælcjanna, en ekki
óhófs eða þarflauss bruðls. Var þetta að engu leyti ný kenn-
ing, með því að Sjálfstæðisflokkurinn hefir um aldarfjórð-
ungs skeið barizt fyrir endurnýjun framleiðslutækjanna,
haft það atriði á stefnuskrá sinni og átt harðast í höggi
við vinstri flokkana einmitt vegna þessa viðhorfs síns.
Er ofangreind ummæli voru sett l'ram, spurðu komm-
únistar í einfeldni sinni um, hvað það væri, að framleiðsl-
an bæri sig, og töldu slíkt hreina þarfleysu samkvæmt
hagfræðikenningum sínum. Nú er komið annað hljóð í
strokkinn. Daglega rita þeir um stöðvun, sem sé fratn-
undan með haustinu og að árásir eigi að gera á lífskjör
alþýðunnar. Annað veifið rita þ.eir svo um hrun, sem fram
undan sé í „auðvaldsheiminum“ og að þetta sé óhjákvæmi-
leg afleiðing af hagkerfi því, sem þar sé ríkjandi. Þessa
dagana ræða þeir cinnig um kreppu, sem þegar sé skollin
á, en eigi eftir að magnast til muna, einkum í Bandaríkj-
unum, en breiðast þvínæst út til allra þjóða og þá einnig
hinna smæstu, og sé hún þegar skollin á hér.
Séu kenningar kommúnista réttar um óuml'lýjanlegar
kreppur í auðvaldsheiminum, sem og að slík kreppa sé
þegar skollin á, segir sig sjálft að fullyrðing þeirra um
væntanlcga árás á lífskjöi; alþýðunpar. er röpgdjjStöðvun
framleiðslunnar — samfara atvinnuleysi —, er þá ill nauð-
syn, eri eÚbi spfltfttin áf iááétningiívondra'maniiá' og harð-
svíraðra aUíinnúrekeiida.:Sff súiifullyrðjng .koinmúnista cr
þannig faílin um sjálft sig, að með haustiini verði árás
í*erð á lífskjör alþýðunnar að þarflausu, þá sannar það
beinlínis þær kenningar, sem lialdið hefir verið fram hér
í blaðinu, að verðþenslan myndi leiða til ófarnaðar og bitna
með mestum þunga á verkþegum, þegar að stöðvun fram-
leiðslunnar ræki. Það sannar enn, að réttri kenningu hefir
stöðugt verið haldið fram hér í blaðinu varðandi þessi
mál, og einmitt Jieirri kenningu, sem hollust hefir verið
vinnujiegum til langframa. 1 allri stríðsgróðavímunni hef-
ir slikum aðvörunum lítt verið sinnt, en alhyglivert er,
nð jafnaðarmenn annarstaðar á Norðurlöndum hafa stöð-
ugt haldið sömu keriningu fram, og fyrir Jiær sakir eigá
aðrar Norðurlandajijóðir nú við betri kjör að búa og ör-
uggari erlenda markaði heldur en við Islendingar, sem
baðað liöfum í „blóð-rósum“ stríðsáranna, — að nokkuru
leyti undir handleiðslu kommúnistanna.
Raunin hefir sannað, að ástæða var til að vara við
hættunni, en timinn á eftir að leiða Jietta enn betur í ljós,
— jafnvel með haustinu. Þá er ekki góðs að vænta af hálfu
kommúnista,' heldur verða Jiað borgaraflokkarnir, sem
mest mæðir á og verða að bjarga því, sem bjargað verður.
Hvort samvinna Jieirra í slíkri raun reynist nógu sterk
skal ósagt látið, en eining Jieirra í sameiginlegri baráttu
mun reynast Jijóðarheildinni happadrýgst. Fyrir }>ví mun
xærða stuðlað að því eftir mætti, að slík samvinna haldist
■og eflist, en þeim mun minni verður vegur kommúnistanna
í dauðástríði þeirra.
V I S I R
Mánudaginn 1. seplember 1947
Kvöldskóli
K.F.U.M.
Kvöldskóli K.F.U.M. starf-
ar nieð sama hætti og verið
hefir, í byrjunardeildum og
framhaldsdeild. Starfa tvær
byrjunardeildirnar síðdegis,
sinn daginn hvor, en að
kvöldlggi starfar ■ byrjunar-
deild fyrir drengi og frams-
haldsdeildin, einnig sinn
dagiiin lwor.
Skólinn er bæði fyrir pilta
og stúlkur, sem lokið hafa
fullnaðarprófi i barnaskóla.
Einskis inntökuprófs er
krafizt. Námsgreinar eru:
Kristin fræði, IsTenzka,"
dans,þa, enska, reikningur,
bpkfærslu og handavinna (f.
Stúlkur). Skólinn er til Jiess
ætlaður, að nemendur geti
l>ar fengið holla og liagnýla
fræðsju samhliða starfi sínu.j
Skólinn hefir verið mjög vin-
sæll og eftirsóttur, jafnvel
utan af landi, enda hefir
liann góðum kemiuruni á að
skipa.
Innritun í skólann hefst í
dag, 1. september, og helduc
áfram til 15. sept., í verzlun-
inni Vísi (nýlenduvörubúð-
'inni) á Laugavegi 1. Er ráð-
legt, að nemendur tryggi sér
skólavist sem fyrst, J>ví að
húsrúm er mjög takmarkað.
Nemendur verða teknir í
þeirri röð, sem umsóknir
þeirra koma, og er bezi að
verða sem fyrsíur tjl. Skól-
inn verður settur miðviku-
daginn 1. okótber kl, Sýo síð-
degis, stundvislega, í húsi K.
F.U.M.
Fréttir af Mýrum.
IHikill hluti heyj-
anna er enn úti.
liíðaríar hcí-i venð mcð
afjrigOum vont vestur á
Mýrfim í sumar, eins og
annarstaðar her á Suðvest-
urlaof.h, túnaslætti er við-
asthva" ólokið ennbá og
mik ii hluti af hevfengnum,
hehr ekki náðst undir þak.
I Viðtali, sem Visir átti við
Axel Thörsteinson ritliöf., cn
hann hefir dvalið á bújörð
sinni Jiar vestra í sumar, sagði
hann að varla liefði komið
þuri: dagur frá J>vi um 20.
júlíu s. k Eina heila J>urrk-
daginn sem kom ,eftþ; }>qð, í
sumar var svo mílííð TföaSs-
viðri að ekki var viðlit að
eiga við lieyþurrk. Þeir sem
gerðu tilraun til að þurrka
mistu meii’a eða minna af.
heyrinu.
Þóft komið sé fram í sept-
ember er túnaslætti naumast
nokkursstaðar lokið. Ein-
stöku bændur hafa látið töð-
una í yotheysgryfjur eftir J>ví
sem hægt var, en byrjuðu
hara fullseint á því. Vegir
hafa spillst mjög vegna vot-
viðranna og liafa }>eir um all-
an s. 1. mánuð verið eins
blaulir og í verstu liaustrign-
ingum. Elztu menri telja að
annað eins óþurrka-sumar
hafi ekki komið }>ar vestra
siðan 1886. Grasspretta er
með afbrigðum góð.
Horfur virðast slæmar með
kartöfluuppskeruna í liaust.
Grösin eru vel sprottin en illa
sprottið undir J>eim. Kenna
menn um votviðrunum og
sólarleysinu i sumar.
Af verklegum framkvæmd-
um J>ar vestra, er brúarsmíð-
in á Álf taá í Hraunlireppi sú
merkasta. Hefir verið unnið
að lienni í suniar, og er nú
svo lapgt kornið, og eins veg-
arlagningu að henni, að bílar
eru fyrir nokkurum dögum
teknir að fara yfir hana.
Fyrsti bíllinn (jeppi) fór yfir
brúna 22. ágúst s. 1., en J>urfti
þá aðstoðar við. Enn vantar
handrið.á brúna og fleira sem
ólokið er. Brú þessi er byggð
hjá Hrafnkellsstöðum.
Jéþpabifreiðum liefir fjölg-
áð ípjjög i héraðinu undanfar-
ið, óg er mikil bót að þeim í
dreifbýlinu, bæði til land-
búnaðarstaraf og flutninga.
E.s. „Lagarfoss"
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 4. september til
Vestur- og Norðurlandsins.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
Þingeyri
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri.
H.f. Eimskipafélag íslands.
B1
3
Kviksögur e'Öa hvaÖ ?
Á hérnámsárunum skaþaöist
nafniö „ástand“ og var þá átt
við meS því aö landiö væri her-
setiS. og síðan færöist nafniö
yfir á þatS samband, sem skap-
aöist rnilli islenzkra kvenna cg
hermanna J>eirra er hingað
voru sendir. Þcgar herinn íór
héðan átti „ástandinu,! ati vera
lokiö. Nú eru aftur farnar að
g-anga staflaust sögur tun J>a'S
í bænum, a'ð svipaö „ástand‘‘ sé
aö skapast og var hér á lier-
námsárunum.
Dansleikir.
Þeir ntenn er hingað haf.t
veriS sendir til þess að vinn t
við ýmiskonar störf við flug-
völlinn í Keflavík eru sag'ðir
vera farnir að halda dans’eik;
undir hinu vinsamlega yir-
skyni Rauöa kross merkisips og
bjóða Jtangað ungum íslenzkum
stúlkum og sumum hverjum
ekki komnum af barnsskeiði.
I# sjálíu sér er ekkert við Jtví
aö segja að niehn' J>esih! reýiii
að veita sér þá skemmtun sem
| þeir geta veitt sér. En sú.stað-
■ reynd er nú samt fyrir hendi,
að óreynd stúlkubörn hafa
fengið sig fullsödd af Jteim
yiðskiptúm.
Saga íyrir sig.
Maðúr nokkur kont á skrif-
sto.fu blaðsins og sagði þá sögu,
aö kona hans hefði farið suður
í Keflavík og inn á flugvöllinn
og dvalið J>ar. Hann hafði leitað
aöstoðar yfirvaldanna til Jtess
að ná konu sirini, en ekki tek-
ist. Konan er ekki alveg með
sjálfri sér og hefir verið falin
manninuht til umsjár. Það mun
þykja einkennilegt réttarfar, ef
ekki er hægt að íá Jtann rétt
sem manni er fenginn löglega í
hendur. Þótt J>etta sé aðeins
eitt lítið dæmi má af J>ví draga
álytkanir, sem fara ekki nema
á einn veg.
Eftir hverjú er verið að
sækjast?
Það þarf ekki'að leiða neht_
?iht g&tú1$á!$',Í|!^í*íi$íltíí‘ stúlkur
þær, er heimsækja skemmtanir
Keflavíkttrflugvallarins eru að
isækjast eftir. Það er vitaö mál,
aö menn ]>elr er J>ar starfa hafa
ýmislegt ttpp á að bjóða, sem
ekki fæst annars staðar hér á
landi. Auk J>ess er skemmtana-
fýsnin, sem á sinn þátt í J>ví að
J>etta ástand helzt uppi. Ef ekki
fylgdi annaö verra með væri
ástæðulaust aö vera að linýsast
t J>essi mál. Hins yegar er það
ljóst, aö hverjum hugsandi
manni hlýtur ’ að vera það á-
hyggjttefni, ef: sú stétt kvénna
á að stækka, sém við hér á Is-
landi höfðúni lítil kynni áf fyr-
'ir síöustu lieimstyrjöld.
Nóg verkefni.
Hérv í Reykjavík eru alls
konar nefndir kvenna, sent vilja
hera fyrir hrjósti velferð stall-
systra sinna. Er hér ekki verk-
efni fyrir J>ær til }>ess að snúa
sér að? Það væri vel ef mál
þetta yröi rannsakað og tekið
til rækilegrar athugunar, áður
cn lengra er farið út á bre'iðan
i fF ií : ie* :iÞíi
veg giapstigunnar.