Vísir - 01.09.1947, Side 8

Vísir - 01.09.1947, Side 8
-1 Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — Mánudaginn 1. september 1947 L e s e n d u r eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Ósvlfln brot kommúnista á kosn- @ e e; W® ® r 1 Sumir hafa skilrilci* er þeim að kjósa oft« þingkosnmgar íóru í gær fram í Ungverjalandi og Kafði fjórðungur at- kvæða venð talinn í mory- un. Samkvæml fréftum frá London i morgun, höfðu kámmúnistar nokkuð unnið á í kosningunum og höfðu þeir nokkru fleiri atkvæði en lýðræðislegi atþýðuflokk- urinn, én næstur þéim flokk- um komu demokratar. Sumir kjósa oft. Andstöðuflokkar stjörnar- innar liafa mótmælt því at- hæfi, að sumir fylgismenn kommúnista liafa rétt tilþess að kjósa oftar en einu sinni. Meðal annarra var maður nokkur tekinn fastur, sem reyndist hafa skilríki á sér, er leyfðu honum að kjósa nítján sinnum. Öll mótmæli gegn þessu ósvífna broti á kosningarlöggjöfinni, hefir stjórnin látið sem vind um eyrun þjóta. Friðsamar. Þrátt fyrir augljós brot á kosningalöggjöfinni og hlut- drægni i þeirn, hafa and- stöðuflokkar kommúnista reynt að koma i veg fyrir að til átaka eða óeirða kæmi á kosningadaginn. í fréttum fx-á Budapest segii-, að kosn- ingarnar hafi farið mjög friðsamlega fram. Þátttaka góð. Þátttakan í kosningunum hefir verið góð, segir i opin- berri tilkynningu frá Ung- vei'jalandi, og allt að 90 af iiundraði neytt kosningaréti- ar sins. Finun og' liálf mill- jón manna eru á kjöskrá, en margir höföu verið strik- aðir út áð'úr en kosningarn- ar 'fóru fram og voru það lielzt þeir, er vilað var að voi'u andvigir stjórninni og kommúnistum. Engin bregting. Fréttamenn telja, að það eigi sinn þátt í því hve kosn- ingarnar fóru friðsamlega fram, að ahnenningur telur þær vera skrípaleik og þess ekki að vænla, að nokkur breyting verði á stjórninni, þótt t. d. kommúnistar yx-ðu undir í kosningunum, þrátt fyrir öll brögð þeii'ra og brellur. Ekkja SauckeSs dæmd í sekt. Elisabet Sauckel, ekkja nazistaforingjans, sem líflát- inn var í Niirnberg í október, hefir nú verið dæmd fyrir þátttöku í nazistaflokkinum, Yar hún leidd fyrír i'élt i Miinchen og kvað dómax'inn upp þann úrskurð, að liún hefði veiið minni-háttar naz- isti, svo að það nægði að dæina hana i 2000 kr. sekt og ]áta hana vera undir ströngu eftirliti í þrjú ár. Annars sagði dómarinn við hana, að hún, skyldi fara heím og ala börn sín upp i lýðræðisanda, en þau eru alls átta. Frú Sauckel. er hin fyrsta af ekkjum nazislaforingj- anna, sem dæmd er. Mótinu í Eyj- um lýkur í dag. Frjálsíþróttamótinu í Vest- mannaeyjum mun að likind- um Ijúka i dag. Képpni liófst síðastl. laug- crdag og átti að halda áfram i gær, en sökum illviðris varð að fresta úrslitum í 5 greinum, en keppt var til úr- slita i köstunum. Fresta varð úrslitum í 4x100 m. boðhl., 200 m. hlaupi, þristökki, stangarstökki og 3000 m. lilaupi. Ágætis veður er í dag í Vestmannaeyjum og verð- ur lokið við keppni i þrem síðustu greinunum. Á laugardag urðu úrslit sem hér segir: I 100 m. hlaupi varð Ásmundur Bjarnason, K.B., fyrstur á 11,3 sek. í 400 m. hlaupi varð Magnús Jónsson, K.R., hlut- skarpastur á 52,8 sek. og í 1500 m. hlaupi bar Stefán Gunnarsson, Á., sigur úr být- um á 4:15,0 min. I kúluvarpi sigraði Sigfús Sigurðsson, Scdossi, varpaði 13,80 m., í kringlukasti sigr- aði Gunnar Sigurðsson, K.R., kastaði 36,50 m. 1 hástökki sigraði Rolbeinn Kristinsson, Selfossi, stökk 1,75 m., og i Iangstökki sigraði Stefán Sörensson, H.S.Þ., stökk 6,55 m. í gær fóru fram úrslit i sleggjukasti og sigraði Si- mon Vaagfjörð. Í.B.V., kast- aði 42,32 m., og er það nýtt a / Einar Kristjánsson óp^ru- söngvari efnir til hljómleika í Gamla Bíó n. k. miðviku- dagskvöld. Söngvarinn nefnir þessa söngskemmtun sína „Óperu- kvöld“, þar sem hann mun syngja eingöngu aríur úr ýmsum frægur óperum. Hann mun m. a. syngja aríur úr óperuni eftir Hándel, Gluck, Meyerber, Donizetti, Verdi, Puccini o. fl. Einar Ivristjánsson er nú á förum um miðjan mánuðinn til Danmerkur og Sviþjóðar, en þar er hann ráðinn til þess að syngja. Þessir hljómleikar hans munu verða þeir siðustu sem liann efnir til hér að sinni, þar sem Iiann er á för- um til útlanda eins og að ofan getur. Undirleik á söngskemmtun Einars mun dr. Urbantsch- itscli annast. Auk þess mtin hann leika þar 'einleik á píanó, sóló úr Lohengi'in eftir Wagner-Liszt og til- brigði eftir sig sjálfan um stef úr óp. Hans og Breta eft- ir Humperdinck. Maður hverfur Um 6-leytið i gærmorgun fór maður að nafni Rögn- valdur Jónsson, til lieimilis i húsinu nr. 53 við Berg- staðastræti, að heiman frá sér, og hefir ekki spurzt til hans síðan. Hann er 45 ára gamall. —1 Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við Rögn- vald, eru vinsamlegast beðn- ir að snúa sér til rannsókn- arlögreglunnar. • • OSvaðir menn brjóta rúður. Vm helgina brutu ölvaðú menn rúður í tveim verzl unum hér í bænum. Rúðan i hornglugga Sport vöruhússins í Bankastræti var brotin á þann hátt, ai ölvaður maður rak olnbog ann í hana. Hin rúðan, sen brotin var, var i Alþýðu brauðgerðinni við Banka stræli 2. Vestmannaeyjamet. í spjót- kasti sigraði Þorvarður Ar- inbjarnarson, KR., 'kastaði 50,57 m. Mötnoeyti F. R. Mötuneyti Fæðiskaupenda- félags Rcykjavíknr verður opnað á morgun í Kamp Knox. Undanfarið hefir staðið yf- ir viðgerð og lagfæring á húsnæðinu, og er því ekki lokið enn að fullu. Ihnsveg- ar er þ.essum framkvæmd- um það langt komið, að hægt er að taka litinn sal í notk- ' un, sem rúmar 50—60 manns i sæti. Seinua verður inm'ettaður iiiiklu stærri saJiir i sama skyni, og. munu þá alls geta matazt þarna á þi’iðja kiundrað manns í einu. Forstöðukona mötuneytis- ins, vérður Krisjana Indriða- dóttir. PemgaskápuE opnaðuE með log- suðntækjum. 1 fyrrinótt var framið inn- brot í bílasmiðjuna við Skúla- tún óg opnaði þjófurinn peningaskáp með logsuðu- tækjum, sem hann fann í si^iðjunni. Þjófurinn hefir upphaflega brotizt inn i vinnusalinn, en þaðan hefir hann farið upp á loft og brotið upp skrif- stofuherbergi, sem fyrirtækið hefir þar. í skrifstofuni var ramger eldfastur peningaskápur, sem þjófnum lék liugUr á að koniast í. í þvi skyni greip hann til þss bragðs að taka logsuðutæki úr vimiusalnum, og skar með þeim sneið úr penihgaskápnum, þar sem þjófnum tókst að opna hann. í skápnum voru aðeins geymdar um 100 krónur í peningum. Þær hirti þjófur- inn og annað ekki. Ríkisstjóra Tíbet sýnt banatiiræði. Talsverð ók.vrrð hefir ver- ið í Tibet undanfarið og rík- isstjóranum meðal annars sýnt tilræði, sem bar þó ekki árangur. Ókyrrðin stafar af því, að stuðningsmeno f yrrverandi rikisstjóra, sem sagði af sér árið 1939, reyna að ná völd- unum aftur. Ríkisstjórinn fyrrverandi er liinsvegar lát- inn í fangelsi, en það ’liefir aðeins gert illt verra. Tveir af foringjum Jachensinna hafa einnig verið handteknir of pyndaðir hroðalega, m. a.. voru augun stungin úr þeim. Tilræðið var með þeim hætti, að vinur núverandi rikisstjóra var beðinn fyrir böggul til hans. Ilann gleymdi að afhenda sending- una, en þjónn hans komst i hana og sprakk böggullinn, er hann laumaðist til að opna liann, en maðurinn beið bana. Uppreist hefir m. a. verið gerð i munkaklaustri hjá Lasha. Voru munkarnir fylgjandi fyrrverandi rikis- stjóra og drápu ábóta sinn, þvi að hann var andstæðing- ur þeirra. Varð að kalla á lier- lið, til þess að koma á kyrrð i klaustrinu. Skæruliðar dæmdir fil dauða. Fjórir spænskir skæruliðar hafa verið dæmdir til dauða í Madrid. Náðust alls tíu menn eftir bardaga við lögregluna eftir að þeir höf'ðu framið banka- rán og orðið tveim lögreglu- mönnum að bana. Álit HitleEs á þýzka flotanum óx, er Royal Oak var sökkt. Rrezka flotamálaráðuneyt- ið hefir tilkynnt, hvernig Þjóðverjar fóru að því að sökkva orustuskipinu Royal Oak á stríðsárunum. Skipið lá sem kunnugt er á Scapa-flóa; er þýzkum kaf- bóti tókst að sökkva því og vakti það vitanlega mikla at- hygli. Nú hefir flotámála- ráðuneytið brezka skýrt frá þyí, samicvæmt þýzkum skjölum, að Þjóðverjar hafi komizt að því, að varnirnar við Hollandssúnd inn á fló- ann voru veikar. Var leiðinni að vísu lokað með þrem skiputn, en hægt var bæði að fai a á milli þeirra og milli strandar og ytri skipanna. Þýzka flotamálaráðunevt- ið valdi U—47, sem var und- ir stjórn Priens kafbátsfor- ingja, til að reyna að kom- ast inn á flóann. Tókst lion- um það 30. okt. 1939 og sá hann tvö orustuskip, er inn á flóann var komið, auk minni skipa. Prien slcaut sex tundurskeytum að þvi or- ustuskipinu, sem nær var og hæfðu tvö þeirra. Síðan komst liann til liafs aftur, þótt erfitt væri. Þetta afrek Priens varð til þess, að Hitler hafði upp frá þessu miklu meira álit á flot- anura en áður.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.