Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 7
Mánudaginn 1. september 1947 V I S I R 7 S. 5HELLASARGER : 39 MuríeqapiM KASTILItl að sefa harm sinn með því að hafa éitthvað fyrir stafni. Söðiið Soldán og ríðið til Villa Rika. Það getur verið, að þér komizt þangað áður en Pedro de Vargas andast. Ber- ið bréf frá mér til Juans de Eskalante. Herinn snýr aftur til Villa Rika á morgun." Eg lét eklci segja mér þetta tvisv- ar og nú er eg kominn. Guði sé lof að þú lifir, en eg á ekki slcilið að fá að finna þig þannig------•“ Hann þagnaði og virtist i vandræðum með hvað hann ætti að segja. „Getur þú fyrirgefið mér? Það er alltaf eg, sem lcem þér i vanda. Ef þú fyrirgefur mér, viltu þá kinka kolli, en lirista höfuðið ella. Eg verðskulda að þú hrstir liöfuðið.“ Nú var Pedro skemmt og hann hló hátt. „Fyrirgefa þér? Ekki fyrir eiijin peso! Ekki fyrír þús- und! Aldrei! Fari bölvað að eg geri það!“ Garcia starði á hann og mælti siðan: „Þér virðist full alvara.“ „Næslum. Eg’vil fá að vita, liversu mikið pullc þú drakkst. Það er ekki sterkt. Eg gæti fyrirgefið þér, ef þú hefðir drukkið finim potta.“ Garcia létti stórum. „Eg drakk tíu — ef ekki fimmtán.“ „Lygari!“ „Nei, eg liafði svo ægilega timburmenn. Fyrirgéfur þú mér?“ „.Tæja, segjum það.“ „Slátrarinn hann Esköbar sagðist rétt halda í þér lífinu. k\'aðst eidci geta álryrgzt, að þú lifðir. En nú sé eg að öllu er óhætt. — - En rrieðal annara orða. Eg gef þér minn hluta i Soldárii, því að annan eins húðarjálk hefi eg ahirei haff milli fótanna. Það er hrcinasta mildi, að eg skuii geta sezt niður.“ Nú var gengið rösklega að tjahiinu og Eskalante gek), inn með hréí' í hendi. „Koria hlýlur að hafa ho’rið yður iiéldur aumlega sög- una, de Vargas,“ lók hann. til íriáts. „Hersiiöfðiriginn hélt, að þéi væruð á iieljárþröminni. En við Eskobár björguð- um því, var það ekkiS“ Hánn henti á bréfin, sem hann héh i liendinni. ,dh'r eru komnar fréttir. Skip, sem er komið frá Kúhu undir stjórn Fransiskos Saisedos, kom við í San Juan de Uua, en er riú á Íeið liingað. Sendiboði er á lcið tii Korf< s sr. Skipið er væntanlegt á morgun. A því er í.uis Marin, þekklur Tiermaður, með tíu óbreytta liðsmenn og tvo hcsía. Þetfa er allt gott og blessað, en það versta er eftir. Svo -virðist, sein landstjórinn 1 Kúbu liafi .verið útnefndur adelantado (hersíiöfðingi). Það var ekki nóg að gcra han’n að landstjóra h.ér, iieldur vcvður hann að verá ýfirstjó.rnandi með rétlinduni til að riema íönd.“ Pedro greip ahdann á lofti og Garcia böív.aði. Ef þetta reyndist rétt, urðu þeir allir að laka við skipimum frá Veiasqués, nýlendan Villa Rika var í ra.un réttri ekki tii og V.elasques -Maut að taka bróðurparlinn af öllum auð- æfum., sem safnað háfði verið. „Hershöfðinginn. lokur þessu ekki með þögninni,“ sagði Pedro reiður. „Nei, nú verðum við að láta hendur standa fram úr ermum,“ sagði Ksk'.dante. „Gullskipið verður oð láta taf- arlaust ! haf og ckkert annað skip má fara héðan, fvrr eii við ráðum ðllu landinu i umboði konungs, en ekki þessa landsljór vesalings. Það var heppilegt, áð yður tókst að stöðva Gallega, en hver veit nema þoim næstu takist að s!i'.júka.“ ; Pedro var ímgsi mr. stund og mælti siðan: „En setjum nú svo, nð !.ér v;x‘m engin skip, eins og Kortcs hefir sagt.“ „Já,“ endin'íók iv-kalante, „of Jiér væru engin skip?“ Gai’cia var seinn að hugsa, en brált rann upþ fyrir hon- um Ijós. „Engin skip? Já, þá kæmis! eiiginn jiéðan og eng- ai' fréttir hehíur. Og liershöfðingii.n segir, s á s e m g e t- u r o k k i h a 1 d i ð v n d a n, v e r ð u r a ð s æ k j a fra m.-Þcir c u mcgii' okkar á méðal, sem vilja halda undan. Þci . sev-i 'Uii á Galléga, eru ekki þeir cinu.“ Kann sló á lærið. „Já, auðvitað. Engin skip! Sökkvum þeim! Þá í.r e! .> ijm annan kast að velja eu sækja l’raml Þeíta er pryði " bugiriynd sú eina, sem til greina kemin'!“ „Lálum þeP iicrasl út,“ mælii Eskalanty.. ,,AUiqgnðu, hvað Iicrmemt a:r seg'ja um það.“ Garcia naut svo mikillar hylli meðal óbreydtu hermann- anna, að þeir fóru i flestu að orðum hans. „Hvað þejr segja?“ át liann eftir. „Þeir munu sam- þykkj'a það. Við verðum a.ð talá um þelta við lieL'sböfð- ingjaun.“ Garcia var þegar.húinn að gleyma liver átíi liugmynd- ina. Nú átti hann hana sjálfur og fannst sjálfsagt að telja Kortes á. silt mál. „Þ.ér skuluð tala við foringjann,“ sagði Iiann við Es- kalante. „Eg skal sjá um að hinir óhreyttu verði með því.“ Eskalante kinkaði kolli. „Eg skal gera það. .... En nú man eg,“ hætti hann síðan við og afhenti Pedro innsigl- að hréf. „Það er frá hershöfðingjanum. Ilann vildi fá það aftur, ef þcr önduðust......Eg þykist vita hvað í þvi stendur af þvi, sem liann skrifaði mér.“ Pedro braut innsiglið. Ilvað skyldi hershöfðinginn skrifa hónum ? Skyldi Kortes ávíta liann eða veita hon- um fulla uppreisn? „P e d r o sonur (ekki var byrjunin slæm). Bernardino de Koria hefir gefið mér lýsingu á blutdeild yðar i því, seiri gerðist í gær og geri eg ráð fyrir, að hann hafi skýrt satt og rétt frá. Hinsvegar trúi eg því ekki fyllilega, sem hann sagði um sjálf- ari sig, enýþað vái' ástæðulaust fyrir hann að segja ósatt um ýðúr. Hann ségir, að þér hafið heitið hon- uin fimm hundruð pesoum fyrir mína liönd, ef liann vildi Iijálþa yður lil a'ð koma i veg fyrir að strokið yrði á skipinu. Hann kvaðst alltaf hafa verið mér tr.úr, svo að hann hefði hjálpað yður, hvernig sem á hefði staðið og þakkaði eg honum fyrir þau orð — og skildi hann fullkomlega. Hann segir ennfrem- ur, að þér hafið heitið honum hlut yðar í hestinuhi Soldáni til trvggingar greiðslu á fénu. 1 . Pedro, sonur minn, í öllu þessu hafið þér sýnt mik- il liyggindi og skynsemi. ,Öttist ekki, að þér missið Soldán, því að eg tek fúslega að mér að greiða skuld- ina. Eg hefi meira að segja aukið greiðsluna upp í þúsund pesoa. Senor de Koria verður ef til vill að bíða eittlivað eftir greiðslunni, en verðum við þvi miður ckki allir að biða, unz þessari för okkar er 1okið?“ Pedro hló með sjálfum sér. Ef Kortes tæki einhvern íinuum upp á því að standa við fjárhagslegar skuldbind- ■ irigar sinar hlyti ný gullöld að vera að hefjast. „Hvað smarögðunum viðkemur, hefir mér verið sagt, að þér hafið náð þeim og sé þeir í vörzlu Juans Jv Eskalantes, svo að það mál er úr sögunni. l’m það, að þér fóruð úr lierbúðunum án leyfis, segi eg þetta: 'Óhlýðnist hvaða skipun sem cr, ef það cr liernum i hag, en látið þá velgengnireítlætaóhlýðn- iisa. Ef vður licfði misheppnazt, liefði eg látið hengja yður. En þar sem þér unnuð hernum mikið gagn, ætla eg að hækka yður í tign.“ * Pedro roðnáði af ánægju. „Vegna dugnaðar yðar og framtakssemi geri eg yður að höfuðsmanni yfir exploradores (njósnalið, tönnunarsveit) þegar ’úð höldum inn i landið. Þér verðið augu liersins. Og eg vona, að sár vðar grói fljótlega, því að við munmu hráðlega hefja lierförina. Megið þér lifa lengi og f••< í fótspor föður yðar á .frægðarhrautinni!“ Juan Garcia horfði áhyggjusamlegum augum á Pedro, er hann leit upp. | „Droltinn minn dýri!“ sagði hann. „Nú, hvað er það drengur? Reyndu að koma því út úr i þér ? Eg vona, að það sé ekkert voðalegt.“ I „Til hamingju!“ sagði Eskalante og lmeigði sig. i „Eg, höfuðsmaður!“ sagði Pedro. „Höfuðsmaður!“ i I I XXXVIII. ! Næsta morgunn vaknaði Pedro við þrumugný — hvert i iúdlbyssuskotið af öðru reið af. Höfðu Indiánarnir lagt til | atlögu? Hann staulaðist fram að tjalddyrunum og á leiðinni þangað fannst honum undarlega mikil þögn milli fall- hyssuskotanna, ef um bardaga væri að ræða. Er hann gægðist úí, sá hanu alll í einu, livaö úlá.fumun olii. Skip Kom siglandi inn á lcguna. Þau, srin fyrir voru, íögnuðu því með skotliríð, en það svaniði i sömu mynl. Ledro lnigsaði ni) eins og yfirihríðuv oyhami lirisli liöf- uðið i luiganum yfir þessari sóun á dýi'u púð'ri, En í aðra - Smælki — Sænski sjóherinn var aö æf- iugtim meS radartæki í Eystra- salti. Skyndilega stöðvaSist eitt skipiö. Menn hættu að vinna við radartækin. Allir þustu út að borðstokknum og brátt vai" innbyrtur kassi einn mikill. Hann reyndist að vera fullur af gömlu koniaki. Prófessorinn: „Súrefrii er nauðsynlegt öllu lifandi. Ekk- ert líf getur þrifizt án þess. Þetta vissu menn ekki fyrr en fyrir bundrað árum síðan.“ Stúdentinn: „Og hvað gerðu menn til þess að halda í sér líf- inu, á'ður ed menn vissu þetta?“ Prófessorinn var að halda síðasta fyrirlestur sinn fyrir lokapröf. Hann brýndi fyrir stúdentunum aS nota nú vel tímann fram aS prófinu til þess aS búa sig undir þaS. SíSan i sagöi hann: ! „Prófraunirnar hafa þegar | veriS ákveðnar og sendar í i prentun. Eru nokkrar fleiri spurningar, sem þið vilduð leggja fyrir mig?“ Algjör þögn rikti nokkra stund.. SíSan heyrðist rödd aft- an úr áheyrendasalnum: „Hverjir prenta?“ Síðan 1939 hefir tala Banda- ríkjamanna, sem hafa yfir i 50,000 dollara i árstekjur hækk- að.úr 12,193 í 129,200 eða um 960%. llekkjaður við ■ rúmið i IS ár. Fyrir skemmstu leysti lög- reglan í Minneapolis úr haldi þrjár fullorðnar manneskjtir. sem höfðu verið bundnar og lokaðar inni svo árum skipti. Var það móðir þeiryn, frú Anderson að nafni. sjöiíu o<■ tveggja ára að aldri, er liafði gert þetta. Einn sonur ekkjunnár, Clarenee Anderson- pð nafni. 38 ára að aldri Hafði verið hlekkjaður við rúm siit í 18 ár. Hann fannst nakinri ■ smákompu á heimili móðu; sinnar. Annar sonur, Mártin að nafni, 42 ára gamall haí A véTið læstur inni í klefa uppi á hanabjálka og þar hafði hann verið í 16 ár. Dóttir ekkjunnar, Violet að nafni, 35 ára að aldri, liafði verið lokuð inni í tvö ár. Er liún fannst var hún að borða grænmeti úr niðursuðudös og notaði lokið sem skeið. Fjóra lögreglumenn þurfti til þess ag koma henni út, en hún æpti í sifellu: „Látið þá ekki fara með mig.“ Ekkjan sagði við lögregl- una: „Eg á þau, — eg gei gc; t hvað sem eg vil við þau.“ Þetta vesalirigs fólk var sýni- lega illa leikið af eitiirlyfjum. Var það flutt í sjúkrahús og át þá eins og úlfar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.