Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 3
Mánudaginn 1. september 1947 V 1 S I R sama kvöldið fór hann á lít- ið veitingahús þar i hænum. Árás á veitingahiis. Eg fór mcð honum, og við horð aftast i veitingasalnum voru tíu eða tólf menn. Einn þeirra var stór, vel vaxinn vara-ofursti á sextugsaldri. Er við vorum að horða, réðst hópur ungra manna innn í veitingasaliim, braut hurðir og molaði glugga. Vinir Mi- halaches veittu öflugt við- nám, en árásarmennirnir nálguðust borð okkar .jafnt og þétt og höfðu flöskur og stóla að vopni. Mihalache og nokkrir okk- ar hinna reyndum að kom- ast undan gegnum garðinn hak við húsið, en uppgötvuð- um þá, að vörður Varí;H4@ hakdyrnar. Þá urðuni' ‘Við, með leiðsögn mamis þáV úr bænum, sem var mjög kunii- ugur nágrenninu, að klifrá yfir háan vcgg, troða okkur upp þröngan og brakandi halcstiga, skríða meðfram skilrúmi á milli tveggja svala og leita hælis á efstu hæð í nágrannahúsi. Þar vorum við umsetnir, þar til hirta fór af degi. Arásarmennirnir náðu í ofurstann okkar og börðu liann svo illa, að flytja varð hann í sjúkrahús. Lögreglan aðstoðar eklti. Vinir Mihalaches þarna í hænum neiluðu að kalla á lögregluna og sýsluriianninn, því að þcir sögðu að fyrri t tilraunir í þá átt hefðu reynzt gagnslausar. Var augljóst, að lögreglunni gat ekki verið ó- kunnugt um Jiessa hávaða- sömu árás i miðjum hænum. Skömmu fyrir dögun fóru umsátursmennirnir. Við fundum bifreið okkar, sem liafði verið geýmd fyrir okk- ur, og héldum á hrott. Nokk- urum vikum seinna var hús Bacau-bændaflokksins Iirot- inn niður af árásarmönnum, sem studdir voru af lögregl- unni. Þegar ég kom til haka frá 'Moldavíu fór eg til Konstanzá við Svartahaf til að sitja þar hændaflokksfund. Rétt áður en l'undur átti að hefjast, brutust tvö til þrjú hundruð árásarliðar, vopnaðir kylfum, inn í fundarhúsið, réðust á fundarmenn og hörðu marga þeirra á villimannslegan liátt. Árásarliðar þessir komu gangandi fylktu liöi frá að- alhækistöðvum kommúnista. Um sama leyti var áróðurs- ráohcrrann, Peler Constan- linescu-Iasi, staddur í húsi skammt í'rá. Eg sá eyðilegg- inguna í fundarsalnum og horfði á árásarmennina brenna skjöl andstæðinganna úti á götunni. Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra, liefir skýrt Visi frá því, að hann liafi manna mest barizt fyrir því, að saltfisks- verkun liæfist í liúsakynnum Skipasmíðastöðvar Landssmiðj- Róinentisk Sagan skeður i London á 18. öld og segir frá har- áttúiog ástum unikömu- lausrar götudrósar, sem verður ein fegursta og virðingarmesta kona Englands. Lýsingunni á hinum glæsilega persónu- leik og villtu skapgerð Kiiíy hefir verið jafnað við Scarlett O’Hara í „Gone with íhe wind“. Kitty var á s.l. ári met- sölubók í Bandaríkjun- unum og hefir síðan ver- ið þýdd á mörg tungu- mál og meðal annars orðið mjög vinsæl í Svíþjóð. — Stórkvikmvnd hefir einn- ig verið gerð mn söguna af Kitty og cr hún leikin af Paulette Goddard og Bay Milland. — Kitty er eins og frú Parkington og Ormur Rauði ein af hinum vinsælu „Grænu skáldsögum“. Iíitty er efnismikiJ, skemmtileg og' rómantísk ástarsaga. STUL óskast á Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkouunni. Renaiili yfirbyggður 1 tonns vagn með hliðarrúðum og sæt- um fyrir 5 manns íil sölu. Skipti á góðum 5 manna híl koma til greina. Tiihoð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Nýr Renaull11. t Sœjar^réttip 244. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6G33. Veðrið. Hæg suðlæg átt. Skúrir. Frá höfninni. Laugardag: Skaftfellingur fór i strandferð. Lindin kom ‘úr ’Hvalfirði og fór þegar út á land með olíu. Sunnudag: Stjarnan kom af síldveiðum. Esja kom úr strandferð í morgun. Færeyski togarinn Hafsteinn kom að utan. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum i gærkveldi. Væntanleg tii Reykjavíkur eftir hádegi á morgun. Utvarpið í dag. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög úr óperettum og tón- filmum (plötur). 20.30 Erindi: Gömul og ný viðhorf í atvinnu- málum kvenna. — Síðara érindi (frú Ragnhéiður Möller). 20.55 Létt lög (plötur). 21.00 Um dag- inn og veginn (Helgi Hjörvar). 21.20 Útvarpshljómsvcitin: Ensk þjóðlög. — Einsöngur (frú Sig- riður Pétursdóllir): a) Drauma- landið (Sigfús Einarsson). b) Tónarnir (Sjöherg). c) Þögul sem nóttin (Bohm). d) Lótusblóm (Schumann). e 1 Eg clska þig (Grieg). f) Myndin þín (Eyþór Stcfánsson). 21.50 Lög leikin á ýmis ldjóðfæri (plötur). 22.00, Fréttir. 22.05 Sildveiðiskýrsia! Eiskifélags íslands. _ Nýhyggingarráð hefir vakið atliygli bláðsilis á því, að það hefir ckki fyrir sítt Icyti taiið ástæðu lil niáfshöfð-! imar gagnvart blaðinu vegna lcvfisveitinga umræðnanna. Um sameiginlega afstö.ou ]iess og viðskiptaráðsins til málsins er ekki að ræða. Farþegar með aukaflugvél AÖA til New York á morgun: Niels Ravn, Ilcnry Ravn, Hjalmar Gíslason, Ingibjörg Sigurðardóttir, GuSrun Eyjólfsson, Gísli Halldórsson og frú, Bragi Ólafsson, Sigríður Ól- afsson, Gei'r S. Björnsson, Krist- inn Kristjansson, lilíf Sigurjóns- dóliir, Pétur Pálsson, Gissui’. Brynjólfsson, Henry Prátt, Agnés Rothcrý Pratt, Pétur Giiðjónsson,' Iierdís Jónsdóttir, Steinunn Ingi mundardóttir, Margrét Tliors, Anna Thoroddsen, Guðrii! umt'n- arsson, frú Eygló Gunnariáson, Pálína McAnna og barn, álari- anne S. Ólafsson og barn. Mr. Haydmann, Mr. Kemp. Halldós Hermannsson, Niels Kristinsson, Mrs. Melek. Leikhúsmál, tímarit um leiklist, 4. tbl., 6. árg. Efni þess er fjölbreytt að vanda, og má nefna m. a. grein um Gunn- þórunni Halldórsdóttur leikkomv grein um Þjóðleikhúsið, ásamt lögum þeim, cr siðásta Alþingi samþykkti um rekstur þess, um- sögn um liinn danska balletflokl:. sem liingað kom í sumar, eftir ritstjórann, minningargrein uui Samúel Guðmundsson Ieikara á ísafirðí, dómar um leikinn „Ærsladraugurinn“, sem sýndur var á vegum Leikfélagsins síðasl!. vor, „Monodrama“ ungfrú Stein- gcrðar Guðmundsdóttur og Út- varpsleikina 1946—7. Þá er ritið, cinnig prýtt fjöjlda mynda. CHEVROLET 2i/2 tonna, módel 1941, lil sölu ásamt varahlutum. mjffg vel mcð farinn. Verð kr. 10.500,00. Tilboð serid- ist afgr. blaðsihs fyrir fösiudagskvöld, mcrkl: „Tæl:ifæriskaup“. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSt; 'kú': mn óskar eftir plássi nú þegar á sjó eða landi. Upplýsing- a'r í síma 5069 kl. G—7. SKIP4UTG£R« RIKISINS ilaflfellBpH Tckið á móti flutningi lil Elateyjar, Króksfjarðarness, Salthólmavíkur, Stykkis- hplms, Grundarfjarðar, Öl- afsvíkur og Sands í dag og til hádegis á morgun. Fósturmóðir mín, verður jarðsungin frá, Fríkirkjunni í Reykja- vilf. Lriðjudagmn 2, séptember. Atköfmn kefst með ’oæn aS ESIiheimiIinu Grund kí, 1 e. h. Jarðsetí verður í Fossvogskirkjugajði, Margeir Sigurjóiisson. dóttir okkar andaðisi í Kaupmannahöfn 31. ágási síðastSiðinn. Fyrir hönd eiginmanns hennar og annarra vandamanna, Einar og Sigríður Arnórsson. 1 unnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.