Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 01.09.1947, Blaðsíða 5
Mánudaginn 1. september 1947 V I S I R MM GAMLA BIO M» Hjaitaþjófurinn (Heartbeat) Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd, er gerist í hinni lífsglöðu Parisarborg. Ginger Rogers Jean Pierre Aumont Basil Rathbone Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Börn iniian 16 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11. HVER GETUR LIFAÖ AN I LOFTS? Mimið TIVOLI StwabúíiH GARÐIIR Garðastræti 2. -— Sími 7299. 3ja heibeigja íbúS V i kjallara við Sörlaskjól til sölu. Ibúðin er í smíð- um. - Nánari upplýsingar gefur Almenna fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 6063. við Efstasund til sölu. — 1 húsinu eru 2 íbúðir. Á hæðinni er 3ja herbergja íbúð og í kjallara 2ja her- bergja íbúð. Laust 1. októ- ber n.k. Nánari upplýsing- ar gefur Alntenna fastéignasalan, Bankastræti 7. Simi 6063. Til leigu stór sólrík Stofa í Miðbænum fyrir dömu, sem getur greitt leiguna í útlendum gjaldeyri. Til- boð sendist til afgr. Vísis fyrir næstkomandi mið- vikudagskvöld, merkt: „88“. Unglingur eða eldri rnaður óskast til léttra pakkhússtaifa. Upplýsingar í Björhsbakarí h.f. TRIPOLI-BÍÖ Sími 1182. Síra Hali (Pastor Hall) Ensk stórmynd byggð eftir ævi þýzka prestsins Martin Niemöllers. Aðalhlutverldn Ieika: Nova Pilbeam Sir Seymour Hicks Wilfred Larson Marius. Goring Sýnd kl. 9, Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Ilafið þer séð kvikmynd- ina „Síia Hall”? Hvort sem þér hafið séð hana eða ekki, þurfið þér að lesa bók Martins Niemöllers: Fylg þú mér. Ræðurnar í þeirri bók kostuðu hann átta ára vist í fangbúðum. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. 1 Reykjayíkurkabarettinn h.f. íýiíi 'OO líIfí'V í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Fjölbreytt ' skemmtiatriði: Ðanssýning, söngur eftirhermur, gam- anþættir og leik- þáttur. EÞfiBtstað tii /> /. /. Aðgöngumiðar seld- ir frá kl. 2 í dag í Sjálfstæðishúsinu Sáöasta sbbíbí Einar fCrlsffáBisseo ópemsöngvari: Operukvöld í Gamla Bíó miðvikudag- inn 3. september kl. 7,30. Við hljóðfærið: Dr. Urhantschitsch. Aðgöngumiðar í ritfanga- deild ísafoldar, Banka- stræti. Sími 3048. Röskur og ábyggilegur piltttr óskast sem fyrst til sendiferða. H. lirncdiklsMMi & Co. KK TJARNARBIO »K „Viiginia Cily" Spennandi amerísk stór- mynd úr ameriska borg- arastríðinu Errol Flynn Miriam Hopkins Randolph Scott Humphrey Bogart Bönnuð fyrir hörn innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttariögmaSur. Skrifstofutimi 10—12 og 1—8. Aðalstræti 8. — Sími 1048. MMM.NYJABIÖMMH Engin sýning í kvöld. Gott heibeigi óskast nú þegar eða 1. októher. Há leiga, fyrir- framgreiðsla. Tilboð send- isl afgr. hlaðsins, merkt: „Gott herbergi“. Tilky nning Frá og með 1. sept. og þar til öðruvísi verður ákveðið verður leigugjald í mnanbæjarakstri fyrir vélsturtubíla, sem taka 2—2]/2 tonn: Dagvinna kr. 23,38, eftirvinna kr. 28,43, nætur- og helgi- dagavmna kr. 33,52. Vörubílastoðin Þróttur. Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar vantar húsnæði fyrir starf- semi sína. — Ef einhver hefði slíkt húsnæði, þá gerið svo vel og talið við mig sem fyrst. Vljus ^Vi^urgeiróóon Ijósmyndari. — Sími 2216. Rnnd Air Services tilkynna, að þeir hafa útnefnt Ooffred Bernhöft & Co. A\ sem aðalufnhöðsmenn áína' á íslandi. <> l‘u| í ■ . vy iTiiÍi.’.Ort _ ■ ; Þeir, sem hðfe áhuga fyrir að ílytja vö>r;ur loft- leiðis frá megmlandmu, fáiállar hánaiT upplýsingar hjá umboðsmönnunum. ’;ií ! lí;" 1 syartir og brúnir, nýkomnir. Verð frá kr. 971.00. Saumasfofan IJPPSflLfJiVI Sími 2744. Til sölit mjög ódýrt tvö karlmannshjól og 5 dekk, tvö 5x20, eitt 5,50x20, eitt 600x16, eitt 30x3,5. Laugaveg 140 eflir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.