Vísir - 03.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Föstudagini: 3. október 1947 222. tbl. W. A. þakkar Al~ þíifgi sóma. Forseti Sþ., Jón Pálmason, las í gær á Alþingi þakkabréf það frá William A. Craigie, sem hér fer á eftir: Ridgehurst, Christmas Common, Watlington, Oxon. 27. august 1947. Hæstvirti herra forseti. Mér væri einkar kært, ef þér vilduð sýna mér þá vin- semd, þegar Alþingi kemur saman á ný, að tjá háttvfrt- um þingmönnum alúðleg- ustu þakldr minar fyrir að liafa hrundið í framkvsémd liinni óviðjafnanlegu útgáfu Oígeirsrímna í þeim sérstaka lilgangi að heiðra mig með henni á áttræðisafmæli mínu. Ekkert liefði getað komið mér meira á óvænt, né lield- ur veitt mér meiri ánægju, en þessi sænrd, sem eg hafði ekkert til unnið annað en það, að ísland og bókmenntir þess hafa nálega æfilangt verið mér hugðarefni. Auk þess sem eg met þann sóma, senr mér er með þessu sýndur, gleður það nrig, að þarna hefir á viðeigandi lrátt verið gefið út eitt af höfuð- ritum þeirrar skáldskapar- greinar, sem íslendingar eiga einir allra þjóða, og að með þessu er líka lieiðruð nrinn- ing þess skálds, er íslenzka þjóðkr hafði lengi nrætur á. Fyrir þann þátt, er Alþingis- menn áttu í þessu, lrafa þeir unnið til þakklætis allra þeirra, senr nreta þann skáld- skap, sem kynslóð eftir kýn- slóð var yndi og fræðslulind íslenzku þjóðarinnar, karla og kvenna og átt lrefir ónret- anlegan þátt í viðhaldi is- lenzkrar tungu. Með nrikilli virðingu, yðár einlægur, William A. Craigie. ííia tókst til, er þessi stóra farþegaflugvél varð að nauðlenda á akrí fjarri öllum flug- völlum í Bandaríkjunum. Þetta er fjögra hreyfla fai’þegavél frá T.W.A. -—TransWorld Aiiiines — flugfélaginu. Þegar flugmaðurinn varð að nauðlenda, voru hjólin föst, svo að úr því varð svok iluð ,.magalending“. Orðugfor kjör. Á fundi í Sameinuðu þingi í gær var Jón Pálmason end- urkosinn forseti. Hlaut hann 25 atkvæði, en ‘ 23 seðlar voru auðir. Fyrri j varaforseti var kjörinn Bern- I harð Stefánsson og' annar Finnur Jónsson. Skrifarar voru kosnir Sigurður Kristj- ánsson og Skúli Guðmunds- son. 1 neðri deild var Barði Guðmundsson kosinn for- seti í þriðju atrennu, þá milli Iians og Jörunds Brynjólfs- sonar. Fundi var siðan frest- að samkvæmt ósk ríkis- stjórnarinnar. í efri deild fór engin kosn- ing fram að ósk ríkisstjórn- arinnar. Fiski- §§ skipta söðuverii logur sjaVarutvegsraoherra um véibátaútuerllBmia. Bifreið ekur á hest. Um níuleytið í gærkvöldi var tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík, að bifreið hefði ekið á hest á veginum skammt frá Lágafelli í Mos- fellssveit. j Lögreglan fór þegar á ' staðinii, en þá var liesturinn allur á bak og burt og vegna myrkurs var ekki hægt að finna hann. Er þess vegna ó- kunnugt um meiðslin, sem hesturinn liefir hlotið. Er þetta svipað atvik og kom fyrir nýlega er bifreið ólc á hest, sem stökk á brott eftir áreksturinn, en fannst dauður daginn eftir. 500 manns stande nám íloldium Isfkja- lltge.ro Tillögur i'áðherra eru á |^jávarútvegsmcV,aráSheí.Ta ann ísvarinn á markað i ° jóliann Þ Jóseísscn Englandi. Ályktuh þessi var i r , ■' J \ i send sjávarútvegsráðherra hehr sent snorn Lands- . . , , ; og hetir liann nu svarað ut- jSamhancs isl, utvegsmanna j tillögur varoanc j vélbáta, 60 iesta og stærri, þessa leið: á komandi velrarverlíð. ! E Fiskiskip og flutninga- Fyrir skömmu boðaði gkiP liafi nána sámvinnu og stjórn L. í. Ú. útgerðarmenn skiPfi brúttósöluverði aflans ! á fund til þess að ræða mögu- 1 Englandi jafnt á milli sín. leika á útgerð vélbáta á vetr- 1 2' Flutningaskipin beri all : arvertiðinni. Á þeim fundi .an kosina® feiðarinnai, svo voru samþykktar ályktanir sein hafnargjöld i Englandi. til ríldsstjórnarinnar, er voru löndunargjöld, tolla, útflutn- já þá leið, að vélbátar, 60 lest- inSsSjöld o. s. frv. ir og stærri, slái sér saman' 3' Ef hdmingur brúttó- 'og veiði í félagi í fiskflutn- söhiverð aflans í Englandi 'ingaskip, sem fíytja svo afl- nær ekki innunlandsáliýýgð • _____________________________ arverði, skulu fiskiskip fá það, sem á vantar, greilí úr Um fimm hundruð manns létu skrá sig í Námsflokka Reykjavíkur í haust, að því er Ágúst Sigurðsson, cand. mag, tjáði Vísi í gær. : Kennslan liófst í gær og fer fram i Miðbæjarskólan- um, Melaskólanum og Aust- urbæjarskóla. í vetur verða 10 námsgreinar kenndar í 50 flokkumt Nýjar náms- greinar eru 1. flokkur í frönsku, 6. fl. í ensku, 4. fl. í dönsku og 3. fl. í sænsku. Margir flokkarnir eru þeg- ar yfirfullir, en hinsvegar geta menn enn skráð sig i aðra. ríkissjóði. Stjórn Lr lenzkrá úh. sent ssam ’imim mannafélögum á m hefir úlvegs- landinu i raxeff'©®® Allmargir bátar stunda um þessar mundir reknetaveiðar í Faxaflóa. Afli þirra liefir verið mis- jafn, frá 10-—70 tunnur á hát. Þess skal gctið, að s. 1. daga hafa gæftir verið mjög stirðar .og hafa aðtiins nokk-, urir bátar verið á sjó. — All- margir bátar frá Akranfesi: voru á sjó í nótt og fengu ! reitingsafla. i London í gær (U.P.). — Hér er nú verið að aíhuga möguleikana á því að fá raf- orku frá meginlandi Evrópu, til að bæta raforkuskortinn hér í landi. Menn hafa helzt hug á þvi, að leiða rafmagn frá orku- verum í Ruhr og á Norður- löndum, en hæði þessi svæði liafá mikla raforku eða a. m. k. möguleika á fram- leiðslu hennar með litlum kostnaði. Það, sem gei'ir þetta mögulegt er ný aðferð ] til að lciða rafmagn lsngar leiðir án verulegs orkutaps. * þessar tillögur ráðherrans og Fun.du þýzkir verkfræðingar bíður nú eftir svari þeirra. hana á stríðsárunum. I------------------ Hitler hafði haft ráðagerð-| g g p q ir á prjénunum um að tengja rafkerfi allra Evrópulanda, til þess að sjá þeim fyrir Enn er allmikið úU æj j- orku, sem lltla höfðu, frá um austanfjalls, cnd;. hafa hinum, er gálu framleitt þurrkarnir sem komið hafa hana hæglega. Nú eru Bi'eiar að undanförnu, verið mjög að rannsaka áætlanir hans, stopulir. til þess a'o reyna að finna leið j Göngur eru um garð gengn- út úr örðttgleikum sínum. ar og fénaður virðist vera í líefir verkfræðingur frá góðu meðallagi hvað holda- Siemcns-verksmiðjunum, far snertir. Ekki liefir jiess Busemann að nafni, verið i orðið vart, þaðan sem fréttir London til skrafs og ráða- Iiafa horizt, að fé sé nein- gerða. staðnr sýkt af öskueil rum Ciay viBB spara matvæli. Clay, yfirmaður banda- ríska hernámsliðsins i Þýzkalandi liefir skorað á Bandaríkjahermenn í Þýzka- landi að spara betur mat- væli. Ilann lelur herinn eyða ó- þarflega miklum matvæl- um, og væri hægt að lijálpa íbúum landsins betur, ef her- inn sparaði matvæli. FramiéiðsiaEi í Ruhr eykst. Kolaframleiðslan í Ruhr- héruðunum í Þýzkalandi eykst ná með hverjum mán- uði. í september var fram- leiðslan 100 þúsund lestum meiri en hún var mánuð- inn á undan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.