Vísir


Vísir - 03.10.1947, Qupperneq 3

Vísir - 03.10.1947, Qupperneq 3
Föstudaginn 3. október 1947 V I S I R 3 Jazzhl jómsveit fiéimsækir SKÁK Tefld á Norræna-skákmótinu í Helsingfors, 11. ágúst 1947. Eftir helgina er væntanleg hingað amerísk Jazz-hljóm- sveit. Er það hljómsveit svert- ingja að nafni Rex Stewart og er ráðgert, að liún haldi liér 2—3 hljóinleika. I hljöm- sveitinni eru þessir menn: Sandy Williams, John A. Harris, Vernon Story, Jimmie Tanner og P. Curry. Söng- kona er með hljómsveitinni og heitir hún Iloney Johnson. Hvít: E. Lundin, (Svíþjóð). Svart: O. Kinnmark (Svíþj.) íteti-byrjun. 1. c2—c4 Rg8—f6 2. g2—g3 c7—c5 3. Bfl—g2 Rb8—cö 4. Rbl—c3 ' g7—g6 5. Rgl—f3 Bf8—g7 6. 0—0 (17—d(5 7. d2—d4 Bc8—g4 I skákinni Lundin—Ásm. As- geirsson varð áframhaldið: 7. ... c5xd4; 8. Rxd4, RX(14; 9. Dxd4, 0—0; 10. D-h4 með betri stöðu á hvítt. Hinn gerði leikur og frain- hald skákarinnar einkennir skákstíl Kinnmarks. 8. d4—d5 Bg4xf3 9. Bg2xf3 Rc6Xe5 10. Bf3—g2 a7—a6 11. Ddl—b3 I4a8—b8 12. a2—a4 h7—li5 13. f2—f4 Re5—g4 14. h2—h3 Rg4—h6 Frá og með deginum í dag hafa unclin-itaoar blómabúðir ákveðið að hætta lánsviðskiptum og verður hér eftir aðeins selt gegn staðgreiðslu. Blóniaverzlunin Flóra, Litla blómabúðin, Blómabúðin Garður, Blómabúð Austifrbæjar, Kaktusbúðin, Bíóm og Ávextir. Nýkomið vandaðir Karlmannaskör Hecta* Laugaveg 7. 15. e2—e4 h5—h4 Svart hefir hér með náð nokkuru af tilgangi sínum og hyggst nú að svara 16. g4 nieð Rf X g4; 17. h X g4, Bd4f, sem gæti gefið góða mögu- leika. 16. Rc3—e2 h4xg3 17. Db3xg3 b7^-b5 Og hér með hefir svörtu einn- ig hepþnazt að koma fram áformiim sínum með að sprengja á b-línunni, — en á kostnað stöðunnar. &teia?4rét tir 276. dagur ársins. Nreturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur er enginn vegna benzínskömmt- unarinnar. 18. cl X 1)5 a6 X b5 19. a4 X 1)5 Hb8 X h5 20. 14- 15! B16—h5 21. Dg3—d3 Hl)5—b4 22. fð X g6 l'7Xg6 23. c4—e5! Bh6—f5 A BCD EFGH Staðan eftir 23. leik svarts. 24. Hf 1X f5! ' Fíjótvirkandi skiptamuns- fórn — kóngsstaða svarts verður brátt óverjandi. 24. ... g6xf5 25. Dd3xf5 Bg7xe5 26. Df5—g6f Ke8—d7 Ef 26. Kf8,.þá 27. Bh6f,r Rg7; 28. Hflf, Kg8; 29. Bx g7, B x g7; 30. Df7f, Kh7; 31. Hf5, Hh4; 32. Hh5f! og svart ver ekki mát. 27. Bcl—d2! Þessi rólegi leikur er höfuð- atriðið í skiptamunsfórninni. 27. ... 14b4xb2 Tapar strax. Tiltölulega betra var 27. ... I4b5. En eftir 28. Dg4f, Kc7; 29. Ba5f, HXa5; 30. Hxa5 er staða svarts vonlaus. 28. Dg6—e6 Kd7—e8 29. Bg2—e4 Ke8—f8 30. Be4—g6 Hh8—h7 31. Bd2—h6f Gefið. Athugasemdir eftir Erik Lun- din. Lauslega þýtt. Óli Valdimarsson. Söngskemnitun. Gíinhar Rristinsson, bari- tons'öngvdri liélt söng- skemmtun í Gamla bíó i gærkveldi við ágætar undir- tektir hlustenda. A söngskránni voru m. a. lög úr hinum frægu ljóða- flokkum Schuberts „Die scliöne Múllerin“ og „Win- terreise“, ennfremur ariur eftir Mozart og Wagner og loks nokkur smálög. Gunnar varð að syngjá inörg aukalög og cndutaka önnur. Honum bárust marg- it- blómvendir. Gunriar er nú á förum af landi burt, til framhalds- náms í söng. Stúlka sem vinriur sjálfstætt, ósk- ar að fá leigt 1—2 her- licrgi og eldlnis. Vil borga góða lcigu. Upþlysingar í sínia 4222. Hefi fengið alveg fét( véfkáðari. Fiskbúðin Hverfisgötu 123 Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Til söla í dag: 1 horð, 2 stólar með’rauðu áktæði. Verður til sýnis frá kl. 7—9. — Skúlagöfu 62, III. hæð til hægri. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- •kiptanna. — SimJ 1710. Vélar Bandsög, afréttari og bandslípivél óskast. Síriii 6115. Sendisveinn éskast Uppl. á skrifstofunni.. Sölumiðstöð Veðrið. Vaxandi suð-austan og síðar sunnanátt, allhvasst eða livasst undir kvöldið, rigning. Verzlanir í Reykjavík eru opnar til ld. G i kvöld og til kl. 4 á morgun (laugardag). Verður svo framvegis til 1. maí næsta ár, þegar sumartími hyrj- ar aftur. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—10.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 l'ónleik- ar: Lög leikin á Hawaii-gitar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Daníel og hirðmenn hans“ eftir John Steinbeek, VII. 21.00 Strok- kvartett útvarpsins': a) Kondo eftir Ólaf Þorgrímsson. b) Iiug- leiðing eftir Þórhall Árnason um Lótushlómið eftir Schumann. 21.15 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 21.35 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt- ur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniu- tónleikar (plötur): Symfónía nr. 2 i Es-dúr, op. G3 eftir lilgar. 23.00 Dagskrárlok. Hekla fór frá Reykjavík i gærmorgun kl. 8.24 mcð 28 farþega til Kaup- mannahafnar. Þangað kom vélin* milli kl. 4—5 í gær. Ilún cr vænt- anleg liingað aftur kl. uin G í kvöld, en fer aftur kl. 11 með 35 farþega lil New York. Lestrarfélag kvenna, Amtmannsstíg 2, er að hefja vetrarstarf sitt. Vcrða bókaút- lán eftirfarandi daga: Mánudaga k). 4—G og 8—9, miðvikudaga kl. 4—G og föstudaga kl. 4—6 og 8 —9. Á sama tima fer fram inn- ritun nýrra félaga. Mishermi var l>að í blaðinu í gær, að togarinn HValfell væri eign út- gerðarfélagsins Ilelgafell. Hval- fell er eign útgerðarfélagsins Mjöjnis. Frá höfninni. Tmes, hrezkt flutningasklp. lagði af stað lil Vestfjarða til þess að lesta saltfisk, cn varð að snúa aftur sökum vélbilunar. Helgafell og Akurey konni af veiðuin í morgun, fara til Eng- lands seinna i dag. Skutull fór á veiðar. Jazzhljómsveit ameriska negrans ltex Stewart mun vera væntanleg til íslands. á mánudag eða þriðjudag Samtíðin, októberheftið, er komin út og flytur að vanda margvíslegt efni, m. a.: Kærkominn gestur eftir Sigurð Skúlason. Merkir samtíð- armenn (með myndum). Hvenær sýður upp úr? eftir ritstjórann. Haust (kvæði) eftir Jón G. Páls- son. Norræn fræði erlendis síðan 1939 eftir Jón Helgason prófess- or. Fyrsti viðkomustaður (fram- haldssaga). Rláfjállaauðnir cða skógar eftir dr. Björn Sigfússon. Vcl skrifuð hók eftir Sigurð Skúlasón. íslenzkar mannlýsing- ar XXVI. Nýjar sænskar bækur- Þeir vitru sögðu. Gaman og al- vara. Nýjar bækur o. m. fl. Þökkum innilega auðsýnda samúo og vin- áttu við fráfali og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Bs§a Be£teiikfss®nar. Elín Sigurðardóttir, börn og tengdabörn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.