Vísir - 03.10.1947, Side 4

Vísir - 03.10.1947, Side 4
4 VISIR Föstudaginn 3. október 1947 irxsiR DAGB'IAÐ Utgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Órótt innanbrjósts. IU|argt er broslegt i fari kommúnista, en eitt þó frekast, sem aldrei bregzt. Sjái þeir sitt óvænna og telji sig vera að tapa trausti og fylgi, verða þeir ókvæða við og ausa úr sér skömmum og svívirðingum um allt og alla. Þetta er einskonar hitamælir, sem óhætt er að treysta. Þeim mun erfiðari aðstaða, þeim mun meiri gífuryrði. I gær brugðu kommúnistar ekki vana sinum. Þjóð- viljinn ritaði ritstjórnargrein, sem helguð var Alþingi og er hún með þeim eindæmum að algjört siðleysi má kall- ast. Ráðizt er að núverandi ríkisstjórn með hrokaskömm- um og svívirðingum og þetta er gert af því að kommún- istar vita að stjórnin er örugg í sessi, en þeir áhrifalausir I andróðri sínum innan þings, sem utan. Munu þeir eink- um liafa orðið þessa varir á fundum, sem þeir hafa liald- ið víðsvegar um landi, en sumpart orðið að aflýsa vegna lítillar aðsóknar. A itað er að verkefni Alþingis er að þessu sinni annað og meira, en þingið hefur látið sér nægja til þessa. Dýr-1 tíðarmálunum og lausn þeirra verður ekki skotið lengur á frest. Ekki verður niðurgreiðslum á afurðaverði haldið íengur uppi, með því að tekjustofnar ríkisins hljóta að bregðast tilfinnanlega þegar á næsta ári, en ríkinu verður að sjá fyrir nauðsynlegu rekstrarfé með nýjum álögumj og verður þá væntanlega litill afgangurinn til annarra greiðslna. Kommúnistum er 1 jóst, að stefnubreyting hlýt- ur að eiga sér stað þegar á þessu þingi og hverfa verður frá þeirri óhófseyðslu, sem kommúnistar innleiddu á sinni ííð og bera mestu ábyrgðina á, þótt aðrir flokkar hafi þar heldur ekki hreinar hendur. Víst er hitt, að þegar nauð- sýn þjóðarinnar krefur, standa borgaraflokkarnir einhuga að óhjákvæmilegum ráðstöfunum til viðreisnar, en komm- únistar einir munu hafa þar sérstöðu, með því að þeir ’mfa aldrei ætlað sér að stuðla að róttækum ráðstöfunum til lausnar dýrtíðarmálunum, en keppa frekar að hinu, að koma fram allsherjar hruni, síðan ríkisresktri og þjóð- nýtingu. Kommúnistar hafa aldrei farið leynt með þetta. Er þeir unnu með öðrum flokkum að hinni svokölluðu ný- sköpun, höfðu þeir í flimtingi, að þeir styddu þær einar framfarir, sem hentað gæti þjóðnýtingu síðar. Að þeirra frumkvæði var ríkissjóður látinn taka ábyrgð á fiskverð- nu, en þá var skammt til beins ríkisrekstrar og auðvelt fyrir kpmmúnista að færa fram rök fyrir nauðsyn hans. Utvegsmenn létu ginnast til að veita slíkum úrræðum fylgi, þótt þeir krefðust aðallega að verðbólgan yrði lækkuð, en -engum heilvita manni dettur nú í hug, að haldið verði lengra eftir braut kommúnistanna og ríkinu bundnir bagg- ar, sem jjað hefur engin skilyrði til að rísa undir. Af jjess- um sökum fyrst og fremst svalar Þjóðviljinn heift sinni á núverandi ríkisstjórn. Hún hlýtur öðrum frekar að beita I sér gegn stefnu og áhrifum kommúnista og á hennar herð- um hvílir ábyrgðin á viðreisnarstörfunúm. Tillögur þær, sem ríkisstjórnin hefur fram að færa, liggja enn ekki fyrir til umræðu, en væntanlega hefir hún undirbúið jjær og leggur þær.fram í byrjun jjings. Vellur þá á miklu, að þær hljóti greiða ög góða afgreiðslu og \erði ekki limlestar með þaufi og braskstarfsemi innan i ingflokkanna. Borgaraflokkarnir verða í rauninni að koma sér saman um lausnina og greiða fyrir afgreiðslu íiennar, áður en málið er lagt opinberlega fyrir jjingfundi. Þar munu kommúnistar gera það, scm gert verður til að spilla árangri. • Kommúnistum er órótt innanbrjósts af því að þeir ör- vænta um, að Jæir hafi lengur bolmagn til að standa í vegi fyrir nauðsynlegum umbóíum í verðlags- og atvinnu- málum. Þeir vita, að íaunastéttirnar eru ekki fúsar til að leggja út í langyarandi verkföll, enda; verður tap. jíeirra jjeiití mun meira, sem rninna er gert til lausnar dýrtíðar- innar. Þar duga ekld silkihanzkatök. Þjóðinni ætti að vera J Ijúft að leggja á sig nokkrar byrðar fyrsta kaslið, til jjess að tryggja hag sinn í framtíðinni og jafnframt hið unga íslenzka lýðveldi. ............... . ..... . AUarafmælis Prestaskólans minnzt. 1 gær var aldarafmælis Prestaskólans minnzt með virðulegum hátíðahöldum liér í Reykjavík. Athöfnin hófst í Mennta- skólanum kl. 11 f. h., en kl. 2 e. h. hófst hátíðarsamkoma í Háskólanum. I Menntaskólanum flutti Magnús Jónsson, prófessorj ræðu, en dómkirkjukórinn1 söng undir stjórn Páls ísólfs- sonar. I Háskólanum flutti Tómas Guðmundsson, skáld, frumsamið kvæði, sem hann hafði samið i tilefni hátíða- haldanna. Þá talaði próf. i Ólafur L árusson, rektor Há- skólans, og loks prófessor Ásmundur Guðmundsson,1 forseti Guðfræðideildar. Kl. 5 hófst í dómkirkjunni hátíðamessa, og voru forseti íslands og forsætisráðherra viðstaddir, auk annarra. Próf. Ásmundur Guðmunds- son þjónaði fyrir altari fyr- ir prédikun, en sira Bjarni Jónsson vígslubiskup eftir prédikun. Biskup íslands, herra Sigurgeir Sigurðsson flutti prédikun og lagði út af orðunum: „Sjá, sáðmað- ur gekk út að sá.“ Um kvöldið hófst sam- kvæmi að Hótel Borg, sem menntamálaráðherra og rektor Háskólans buðu til. Esperanto stuðlar að firiði og einingu. g : . ' fJ i Á sérfundi kennara á al- menna esperantoþinginu, sem háð var í Bern í sumar mættu kennarar frá 12 lönd- um m. a. íslandi. Þessir kennarar töldu málaglundroðann, sem hvar- vetna ríkir .í heiminum, vera mikla hindrun á skilningi jjjóða í milli og orsök marg- víslegra örðugleika og mis- skilnings. Þeir töldu esper- anto — hið aljjjóðlega hjálp-t armál — geta verið til nokk- urra úrbóta í þessu efni, og sökum einfaldleika, rökvísi og aljrjóðlegra eiginleika vera fullkomlega nothæft á öllum sviðum talaðs og ritaðs máls, sem skilningsauki milli manna af hvaða þjóðerni sem væri. Af þessari ástæðu skoruðu jjeir eindregið á kennara og uppeldisfræðinga víðsvegar um heim að stuðla að Jjví að kennsla í esperanto verði tek- in upp í sem flestum skólum. Það geíi stuðlað að Jjví að veita hinu sundurþykka mannkyni möguleika til að skapa skilning, og frið. Málverkasýning optiuðé Skurð igurðsson Iist- opnaúí málverkasýn- Listamannaskálanum ingu í ______ í g^r. Þar sýnir listamaðurinn 60 olíumálverk og 11 teikn- ingar og vatnslitamyndir. Landslagsmyndirnar eru flestar frá Þingvöllum, úr Skagafirði og úr Norðurár- dal í Borgarfirði. Töluvert bert á samstillingum og sömuleiðis eru nokkrar and- litsmyndir. Sýningin verður opin framundir miðjan mánuðinn. 1 gær var aðsókn góð og nokkrar myndir seldust. 400 nemendur í Handeða- skólanum. Verkfall flug- manna Kennsla í Handíðaskólan- um byrjar um miðjan þenna mánuð. Breytingar þær og aukning sú á starfsemi skól- ans, sem nú er unnið að, bræðralag vedlur því að ekki reyndist kleift að byrja fyrr. Hin nýja kennaradeild fyr- ir handavinnu kvenna er fullskipuð og meira en það. Alls bárust 45 umsóknir um inngöngu í deildina, en að jjessu sinni var aðeins hægt að veita viðtöku 15 stúlkum. Með stofnun þessarar kenn- aradeildar hafa kröfurnar um almenna menntun kenn- araefnanna verið auknar frá því sem verið Nokkurra jarðskjálfta- kippa varð í gær vart í Portúgal, án jjess að skemmdir yrðu á mann- virkj um. Vegna verkfalls flugmanna hjá flugfélaginu AOA, hafa allar fluferðir þess lcgið niðri síðan 30. sept. síðastl. Sex flugvélar eru í verk- falli í Evrópu, en allar aðr- ar flugvélar félagsins eru dreifðar hingað og þangað stórum ira pvi sem um Bandaríkin. — Flug- hefir. menn á vélum AOA krefjast 1 vetur munu um eða yfir liærri launá, en Jjeir höfðu 100 nemendur verða í Hand- eftir síðuslu kjarasamninga, íðaskólanum og er Jjað fleira frá 500—1300 dollara á mán- en nokkuru sinni fyrr. uði. I ------:___ GM Er það stirfni? Vesturbæingur, er nefnir sig ,,Stafkarl“ hefir sent Vísi eftir. farandi línur og er honum mik- iíi niöri fyrir: „Þjóöleikhúsiö kvaö nú ekki veröa tilbúiö um næstu áramót, „vegna gjald- eyrisskorts“, aö. Jjví er húsa- meistari segir. Landlæktiir var aö tilkýnna eitthvaö svipaö'itm fæðingardeildina nýlega. En er Jjaö nú eingöngu af gjaldeyris- skorti, aö þessum verkum er ekki þegar lokið? Gæti ekki veríö, aö stirfni vissra'manna og sjúkleg löngun Jjeirra til aö forsmá hendur íslenzkra lista- rnanna. hafi ráðiö þar nokkru Gjaldeyri vántaði ekki. Eg Jjykist niega fullyrða, að allan fyrra helming Jjessa árs hafi ekki staðiö á gjaldeyri fyr. ir- veggþiljum' og 'Wúsgögrtúrh- En þaö munu vera þeir hlutir, setn nú stendur á. íslenzkir húsgagnasmiöir voru reiöubún. ir til aö vinna verkið. Og verk- 1 inu hefði í báðum tilfellum get- | aö veriö lokiö nú, ef íslending- j ar heföu veríð virtir Jjess aö mega vinna Jjað. Voðalega fínt. En þetta átti aö vera „voða- lega fínt“ og útlent. Það átti að vera. „máde in Sweden“. Og Jjaö eru svo sem fleiri en Jjessir, sent vilja láta hús sín og bús- hluti vera „made in Sweden“. Ýmsir fínir menn flytja inn húsgögn, hurðir og Jjilskápa, sem eru'merkt Jjessarri fínu á- letrun. Jafnvel eru lamirnar skrúfaðar á, skrárnar settar í og skáphuröirnar gljáfægöar Jjarna í útlandinu. Þetta er in. öælt. Þaö er svo óisíenzkt. Sautján ár. Þjóöleikhúsið er búið aö vera á döfinni í sautján ár. Ætli þaö geti ekki tafizt nokkuð enn, eöa Jjar til menn læra að meta^ Jjaö, sem er „made in Iceland“,“ Hér lýkur bréfi Stafkarls, en sem eftirskrift hefir hann sett eítirfarandi: „Eg kann ekki við að Jjeir sakfelli aðra, sem eru sekir sjálfir. Og svo er þaö okk- ur nauösyn að skapa íslenzkum iðnaöarmörinuní viöunandi skil- yröi.“ Eru þeir forsmáðir? Ekki skal lagður neinn dóm- ur á þau ummæli „Stafkarls”, „stirfni vissra manna og sjúk- leg löngun til að forsmá hendúr íslenzkra fðnaðar-' manna“. Þaö væri aflfitt, ef svo væri, Jjví aö íslenzkur iðnaður er alfs góös maklegur og sjálf- sagt aö hlúa sem bezt aö hon- um í hvfvetna, ........ .......-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.