Vísir - 03.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 03.10.1947, Blaðsíða 7
Fö^tudaginn 3. október 1947 V I S I R 7i inn var alstirndur og liingað og þangað um borgina loguðu altariseldar efst á pyranaidunum. En Pedro fannst niða- mvrkur umJykja sig. Bezti vinur lians dauðans matur og það saurgað, sem lionum var laelgast. — ------- Ilonum fannst liann þó elvld liafa verið svildnn af Luisu de'Karvajal, því að liann aumkaði liana eigi síður en sjálf- an sig. Ilann vissi, hve litlu hún licfði fengið að ráða um ráðahaginn. En það. var eins og hún væri ekki til lengur, þar sem hún var gift Diego de Silva. Myndin af henni i liuga hans var eins og mynd af látinni manneskju. Þessu hefði vikið öðru vísi við, ef hún hefði verið gefin einhverj- urn öðrurn. Þegar Pedro kom til lærbergja sinna, var Katana ný- komin úr svartholinu, þar sena hún Iiafði farið að heilsa uþp á Juan Gai’cia. „Hvernig gekk i veizlunni? Er nokkur von?“ Iiann hristi höfuðið. „Ekki nema við getum dregið þetta á langinn, en til þess er lítil von. Eg vildi, að eg mætti deyja í hans stað á morgun.“ Katana tók nú fyrst eftir svip Pedros, en hun misskildi hahn og reyndi að-hughreysta hann. „Ilvað yrði þá um mig?“ sagði liún. Hann svaraði ekki strax, svo að hún spurði: „Elskarðu mig ekki framar? Hvað hefir komið fyrir?“ Ilann þrýsti henni svo fast upp að sér, að hún kveinlcaði sér. „Nú sé eg, að þú elskar mig. En eg óttast aðeins tvennt í þessurn heimi — aö, jni deyir eða hættir að elska mig!“ Hún gerði sér upp lilátur. „Eg er meiri kjáninn! Lánaðu mér vasaklúlinn þinn.“ Pedro renndi hendinni inn fyrir hrynju sína, tók fram pergamentsböggulinn, sem hafði inni að lialda gjöf Lúísu og fékk Katönu. „IIérna,“ sagði hann. Fyrst veilli hún þvi ekki alhygli, hvað það var, sem liann rétli að henni. Svo varð laún undrandi og starði á þaS. „Ivlúturinn hennar? Ilvers vegna?“ „Því ekki?“ sagði hann. „Ilann kernur að sömu notum. Eigðu hann éða hentu honum. þú skalt ekki dirfast að segja framar við mig, að eg elski þig eklci!“ „Hvað hefir eiginlega komið fyrir milli þín og Luisu de Ivarvajal?“ lýr hann svaraði henni, sagði svipur lians henni meira en orð lians. „Hún Jiefir hrevtt uni nafn. Ilún heitir nú Luisa de Silva.“ LVI. Eins og Pedro liafði húizt við, stóðu réttarhöldin yfir Juan Garcia ekki lengi. Áður en Kortes kvað upp dórninn, mælti hann á þessa leið: „Senor Garcia, viljið þér vinna eið að því að láta Ignasio dc Lora afskiptalausan framvegis, ef dómurinn sýnir yður þá nnldi að dæma yður aðeins til sektar og fangelsisvist- arT' Garcia stóð í tvöföldnm járnum frammi fyrir dóminum, en liann vár hnarrreistur og rödd hans fösl og álcveðin, er liaíin svaraði: „Andskotinn hafi að eg vinni slikan eið, lieii’ar minir! Meðan þessi hórusonur og eg erum háðir lífs, mun eg ekki telja heiðri mínurn borgið, nema eg reýni að hefna móðuruninnar á honum, WVitið þér, hvað þér eruð að scgja?“ urraði í Ivortes. þþað gerl eg, scnof. Og eg vil hæla því við, að eg mun ekki hvíla kyrr í gröf minni, fyrr cn cg hefi gert upp reikn- ingana við hann.“ Garcia mælti þetta áf þvílíkum sánnfæringarkrafti, að margir liöfuðsmannanna fölnuðu og gerðu krossmarlc íyrh sér. „•Tæja, Juan Garcia,“ rnælti Ivortcs,. „eg Ijefi þá ckki urn neitt að velja. Þér eruð sekur fúndinn og þar sem þér hafið brotið af yður gagnvart ]n-esti, æjtti að hrenna. ýður á -háli, eU’dómurinn liefdr ákveðið að láta þess í stað hengja yður. Nokkrir menn úr hernum hafa óskað eftir þvi, að full- næging dómsins verði frcstað, en við þcirri heiðnj er ekki hægt að verða. Aftakan fer frahi kl. 12 á hádegi á mórgun, 26. dag júrííriiánáðar, það Herirárí| ái’ íö^O.JÞér gétið þyí særít við Guð yðar næstu tuttliiiu" og l'jofar kllifiicu^&lau- iriaar. Guð auðsýni yður miskunn!“ Enginn sá Gai’cia hregða eða íaaæla orð, íaaeðan síra Juan Diaz hókaði orð Kortesar. Foringjarnir fjórir, sem sátu i riómnum og verið höfðu með Kortes frá öndverðu, voi’u þungbúnir en Narvaez-menn virtust hinir ánægð- ustu. Kortes tók aftur til máls og var heldur blíðari á rnaian- inn: „Eg hefi nú talað sena dómari, en naig langai’ eimaig til að lala sem félagi og fornkunningi, elcki aðeins hér, heldur og í Hispaníólu. Þú liefir lagt íaaér þungbæra skyldu á lierðar, Juan Garcia. I orustunum á Nýja-Spáni liefir þú harizt af hreysti og Iiai’ðfengi. Þú ert ágætur hermaður og dreiagur góður. Það er mér þunghært að verða að dærna þig til dauða, en það er líka erfitt að vei’a foringi.“ „Þér hafið gert það, sem eg nmndi gera i yðar sporum, Ilernan Kortes,“ svaraði Gai’cia. „Eg er yður ekki reiður. Hvernig væri máluna hersins kornið, ef við færum ekki að neinum reglum? Þér munduð liafa farið eins að og eg i mínum sporum, en sýnt meiri slægð. Eg harma það, lierrar naínir, að eg skyldi hegða mér eins og óður tarfur, þegar eg átti að leika refinn. Látið yður það að kcnningu Aærða, herrar minir. Vonaiadi gengur yður hetur að fást við fjandiaaema yklcar og---------“ Ilann þagnaði, því að utan heyrðist þung druna, cins og skotið laefði verið af fallhyssu og una leið harst til evrna þeirra Iiáreysti utan úr garðinum. Öllum var ljóst, að aðalhliðunum hafði verið skellt aftur. Hávaðinn færð- ist nær réttarsalnum. Kortes spratt á fætur og gekk liratt til dyra og dómarar og álieyrendur þuslu á eftir lionum. Fyrir neðan þrepin niður af pallinum, sem var fyrir framan réltarsalinn, stóð þröng hermanna, sem vék úr vegi fyrir manni, er slaulaðist i áttina til Kortesar, en hania var þegar kominn niður fyi’ir þrepin. Þetta var E1 Moro, sem þá una morguninn liafði verið seiadur einhveri’a erinda til Tlakopan, við enda vestur- garðsins. Hann lióstaði, er laann reikaði áfrarn, greip fyrir brjósf sér og hlóðið vætlaði úr öðru munnvikinu. Hann gat varla staðið uppréttur fyrir framan Korlcs. „Þeir hafa gripið til vopna, yðar ágæti. I þúsundajtali. Þeir handtóku mig, .... en eg- sleit mig lausan. .... Þeia- stefna liingað .... eftir hverri götu .... skrirði. J. . . Þið megið engan tíma naissa........Eg get ekki meira. .... Kristur!....“ Hann féll á grúfu. Tvær örvar stóðu út-úr baki laans. Borgin, sena hafði verið þögul og mannlaus síðan dag- inn áðui’, tók nú allt i einu að óma af þungum nið, sena færðist óðurn nær. Kortes lagði við hlustir og sagði siðan: „Jæja, svo að þi’ælana langar til að fá að kenna á keyr- inu! A f e m i a — það veit trúa mín, að þeir skulu fá sig fullsadda! 1 þetta sinn skulum við verða fyrr til........ De Ordas liöfuðsmaður, þér fai’ið i njósnaleiðangur með iniklu liði. Takið fjögur lumdruð menn. Komizt að því, hvað á seyði er og friðið hundana með einhverju rnóti. .... De Alvarado, treystið varnirnar hér.......“ „Juan Garcia?“ sagði Pedro og vonaðist til þcss, að liiií yfifvofandi hætta gæti orðið til að bi’eyta dóminum. „Hann verður að sitja í fangelsinu. Við naunum hengja hann á moi’gun, eins og eg sagði áðan......De Olid, sjáið urn að hestaa’nir sé tilhúnir. Sandoval, lálið lúðurþeytar- ana kalla herinn saman.“ LVII. Diego de Ordaz, sem stjói’naði fótgönguliðinu, fór i hroddi fjögúr hundfuð manna fylkingar til að taka á móti Azíekuín. Þetta vár glæsileg sveit, er sólin skein á lijálma og hrynjiír og veifurar hlöktu i golunni. ..En sveitin liatði ekki fafiðsem sváfaði laalfri götuléngd, þegar á hana hrast ofviðri slíkrar árásar, að Spánverjar höfðu aldrei kynnzt hennar lika. Þeir liöfðu oft ált i hög'gi viö organdi villimannahópa, til dæmis á Jukatan og i Tlaskölu og þeir höfðii lika oft verið umkringdii’ áðuf. En þafna var cklci aöciris ráðizl á þá frá öllum hliðrim, líeldur og að ofan og neðan. Nokkurir Aztekar ruddust úpp úr skurðunum, seiri fullir voru af hátum og af húsaþök- ununa skall grjóthríð á Spánverjum. Jafnframt sóttu að þeim óðir menn lir öllum áttum og fögnuðu dauða sinum, ef þeir fengju aðeins að vinna á einuin liinna ósigrandi livítu manna fyrst. Þótl þarna væru hundráð Indíánar gegri hvcrjum Spári- verja, riðluðust fylkingar þeirra sam.t ekki og skjaldborg- in rofnaði livergi. En hjá undanhaldi varð ckki kornizt. Spánverjar mjölaiðust liægt í áttína lil torgsins, hlóðið lagaði úr niörgum, cn hinir föllnu og særðu voru dregnir jmeð, tilþéss að fndíánarnir nípðu þeim'ékki'. Þegáf koniið vai’ áð torginu var leiðin lokuð M virkisins, þvi að aragrúi Indíána var milli þess og liðs Ordaz. En Spánverjar létu —Smælki— Sem dæmi um sálræn áhrif, sem litir hafa á menn, má nefna, aS eftir a’S brú ein, sem var upphaflega svört á litinn, var máluð í' mildum, grænum lit minnkaSi til muna aS sjálfs- morðingjar hentu sér út af henni. Einnig haföi endurmál- un á símaklefum þau áhrif, að simtöl urðu hraSari og biSin styttri. Rússar eiga nú orSiS vélar, sem eru i laginu eins og sívaln- ingar — 4 fet í þvermál; xó fet á lengd og einna svipaSastar kafbátuin — og grefur sig gegnum jörS á mismunandi dýpi. Gerir þetta þeirn sem í vélinni er og stjórnar henni kleyft að leita eftir málmum eSa aS athuga jarSlögin vegna byggingarframkvæmda. „HeyriS þér læknir. Mig langar til aS þakka ySur fyrir hiS ágæta nteSal ySar.“ „Jæja, það hefir þá verkaS vel,“ sagSi læknirinn, hinn á- nægSasti. „HvaS tókuð þér mörg glös?“ „Eg bragSaSi ekki á rneðal- inu. En frændi minn drakk eitt glas af því og eg er einkaerf- ingi hans.“ Skotinn Sandy McPherson var í þann veginn aS gefa upp öndina. Kona hans ástkær sat álla daga viS rúmstokkinn. En henni fannst hún vanrækja hús- verkin og hún ákvaS aS sinna þeim andartak og yfirgaf bónda sinn. Hún sagSi viS hann: „HeyrSu Sandy, eg verS .aS skreppa frá augnablik, Sandy, en ef þú skyldir deyja á meSan, verSur þú aS muna að drepa á kertinu áSur.“ tírcAAqáta Ht. 481 Skýring: LáréW: 1 Húsdýr, 4 tveir eins, 6 stök, 7 hið, 8 -þyngdai’- einirig, 9 íþróttafélag, 10 helming, 11 innýfli, 12 tví- hljóði, 13 seinfær, 15 ung, 16 hlóm. Lóði’étt: 1 Hlýðinn, 2 málmur, 3 greinir, 4 frum- efni, 5 hendir, 7 gengi, 9 sleikir, 10 fálál, 12 hella, hli., 14 grashlettur. Lausn á krossgátu nr. 480: Lárétt: 1 Di’óg, 4 ás, 6 rós, 7 sóa, 8 en, 9 ló, 10 sat, 11 fáks, 12 Lu, 13 endir, 15 rá, 16 arð. ýLóðréfl:' 1‘ Dreifar, 2 Rón, 3 os, 4 A.Ó., 5 sannur, 7 sót, 9 lasna, 10 ske, 12 lið, 14 Dr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.